Tíminn - 11.02.1960, Blaðsíða 11
Allar fíugfreyjur Loft-
leiða að læra hollenzku
Þessa mynd tókum við af flugfreyjunum og eru þær talið frá hægri:
Helga Sigurbjarnardóttlr, Kristín Jónasdóttir, Anna Lilja Kvaran og Erna
Hjaltalín, yfirflugfreyja Hjá Loftleiðum. Eins og sjá má á myndinni fylgjast
þær vel með ungfrúrnar og þar af leiðandi ekki hægt að segja að þær
svíkist um.
— Er þetta í fyrsta sinn sem þú
kennir holienzku hér á landi?
— Já, þetta er í fyrsta sinn. en
við hér erum annars alveg hættir
að kenna tungumál. Tíminn er
ekki mikill sem við höfum til þess.
— Er þetta ekki of stuttur
timi, sem flugfreyjurnar fá til að
læra svona erfitt tungumál?
— Jú, tíminn er ailt of stuttur.
en samt sem áður mun þetta koma
til með að hjálpa þeim ómetanlega
gd f .
Þrír hollenzkir prestar"hér
*
Þar sem við erum á annað borð
farnir að tala við séra Hacking þá
er ekki úr vegi að spyrja hann
litið eitt um hann sjálfan. Hér er
hann prestur við katólska söfnuð-
inn.
— Hvenær komst þú hingað til
lands?
— Það var í september 1946
— Hvernig hefur þú kunnað við
þig hér?
— Mjög vel, ég er eiginlega orð-
inn fslendiugur. þó ég hafi ekki
ríkisborgarc.rétt.
— Hvað eruð þið margir holl-
enzkir prestar hér við þennan
söfnuð?
— Við erum þrír og erum allir
fi'á Suður-Hollandi.
Við þökKum tyrir okkur, bjóð-
um góða nótt og aftur kemur sama
vandamálið Hvar komumst við út?
Eins og mönnum er kunn-
ugt hófu LoftleiSir reglubund-
ið flug lil Amsterdam einu
sinni í viku á s. I. hausti. Þar
sem flugfreyjur eru ekki mjög
vel að sér i hollenzku hafa þær
ásamt nokkrum starfsmönnum
Loftleiða á Reykjavíkurflug-
velli tekið sér tíma í því ágæta
máli hjá séra Hacking í Landa-
koti. Það vakti strax forvitni
okkar og þá var ekkert annað
að gera en að fá að koma í
tíma.
Kennslan fer fram í Landakots-
skóla eftir að skóli er úti þar á
daginn. Er við komum á staðinn
var húsið almyrkt og ekkert lífs-
mark að sjá, en með einhverju
móti komumst: við inn Eftir tölu-
vert rölt um húsið fundum við
kennslustofuna þar sem kennslan
fer fram. tnni sátu 10 kófsveittir
I nemendur, þar af helmingurinn
i fiugfreyjur. Kennslan á að vera í
l tvo mánuði og á þeim tíma á að
kenna 24 flugfreyjum undirstöðu-
| atriðin í hollenzku. Eins og fyrr
getur voru aðeins mættar fimm
| fiugfreyjur í þennan tima, en hin-
ar sem vantaði voru annað hvort í
loftinu eða á erlendri grund.
Vliegtuig — flugvél
Séra Hacking leggur mesta á-
herzlu á einföldustu og um leið
nauðsynlegustu setningar, sem
hægt er að komast af með við
Hér er séra Macking í hollenzkutíma.
hollenzka t'arþega. Þar sem við er-
um mjög næmir tókst okkur að
læra tvær setningar í hollenzku:
Wenst U i ets te gebruiken? (ósk-
ið þér eftir einhverju að drekka?)
Hoe bevalt U de reis? (hvernig
finnst yður ferðin?) Þegar langt
var á tímann liðið, sagði einn flug-
afgreiðslumaðurinn mæðulega:
,.Það er aðillega nauðsynlegt fyrir
okkur að læra seinkunartilkynn-
ingar á hoilenzku“.
Mjög góðir nemendur
Eftir að tímanum var lokið sát-
um við góða stund með séra Haek-
ing og spurðum hann hvernig
kennslan gengi.
— Ég er stórhissa, hvað það
gengur vei að kenna þeim, mér
finnst að þau séu fljótari að læra
hollenzku, heldur en ég íslenzku,
er ég kom hingað til lands fyrir 13
árum.
U/t ö &nvm ámdwTTi
„Brot á almennu
velsæmi“
Ungur maður og ung
stúlka hafa verið dæmd í
þriggja mánaða fangelsi í
Genua fyrir það að kyssast
undir eikartré við fjölfarinn
strandveg.
Lögregluþjónn sá afbrot
ið þar sem hann var á verði
sínum kvöld nokkurt í sept
ember. Hann kærði hjúin.
Pilturinn er 23 ára og
sitúlkan þremur árum yngri,
O'g þau höfðu ákveðið að
giftast í marz n.k. Kæran
á hendur þeim hljóðaði á
„brot á almennu velsæmi"
Verjandi hjónaleysanna
hélt því fram í réttinum, að
það gæti ekki talizt „brot
á almennu velsæmi“ þótt
trúlofað fólk kysstist.
Mína og
borðsmarini þeirra, Fritz
Ruzicka að það væri tíu
krónum of mikið. í dag eru
þau eitthvert hæstlaunaða
listafól'k í heimi.
Fyrsta sunnudag í marz
nema Nina og Friðrik nýt
land: Þau koma í fynsta
sinn til Spánar.
Plötur þeirra hafa verið
vinsælar á Spáni, en Spán-
verjar kalla þau „Los Artis-
tas Preferidos“, en nú koma
þau í fyrsta sinn fram fyrir
spánska áheyrendur, á sælu
viku í Sevillu
Sem stendur er Nina í
Monte Carlo hjá móður
Friðrik á
— Jú, sagði dómarinn.
— ef það er gert á opinber
sæluviku í SeviSlu
um vettvangi.
ítölsk lög segja sem sé,
að opinbeit kossaflens sé
afbrot, en lagaákvæði þesso
er þó harla sjaldan beitt, og
er tal.ið að lögregiuþjónninn
hafi þekkt stúlkuna og gens
ið fleira til kærunnar en
skyldurækni.
Nú eru liðin tvö og hálft
ár síðan Nína og Friðrik
komu fyrst fram í kaparett-
inum Mon Coeur Þau fengu
þá 35 krónui danskar fyrir
kvöldið. í þá tíð fannst um-
sinni. Clöru Hasselbalch. og
Friðrik er i heimsókn hjá
systur sinni. sem gift er
austurtískum greifa og
blaðamanni og býr í gam
alli höll í Týról.
r
Arás af
grófasta tagi
Vörubílstjóri í Rudköbing
á Lamgalandi í Danmörku
hefur verið kærður fyrir ár
ás af óvenjulegu tagi. Dag
nokkurn sá vörubílstjórinn
konu sína fara út í fólksbíl
með leigubílstjóra. Þá greip
eiginmaðurinn slík afbrýði
og reiði. að hann steig upp
í vöruskrjóð sinn og ók á eft
ir skötuhjúunum Eltingar
leikurinn bar&t yfii stokka
og steina, og vörubílstjór
inn reyndi hvað eftir annað
að aka á fólksbílinn Þetta
tókst honum tvisvar svo að
nærri lá stórslysmm. Loks
tókst leigubílstjóranum að
komast undan heim að lög
reglustöð. og þar var vöru
bílstjórinn tekinn fastur og
dæmdur í átta daga fangelsi
fyrir árás af grófasta tagi.
Bók um um-
^engoj í Sovét
Það er komið út nýtt
bindi af hinni rússnesku
umgengnisbók eða leiðarvís
•r um það. hvermg menn
eigi að hegða sér svo að vel
sé í samkvæmum og sam
vLsfum við annað fólk í
Sovét. Þarna eru mörg ágæt
og hárnákvæm ráð, og má
t.d. nefna þennan kafla:
„Fólk á að fara í bað að
minnsta kosti einu slnni
í viku. Sé maður óánægður
rneð leiksýningu. er aðeins
leyfilegt að fara út milli
þátta. Maður á aldiei að
bjóða gesti sæti á rúmi. Ef
maður býr á efri hæðum
fjölbýlishúss, á maður að
taka af sér skóhlífarnar við
útidyr og ganga með þæi
í hendinni upp stigana. Mað
ur á ætíð að hafa fæturna
undir stólnum. þegar maður
situr Ef manni virðist súp
an of heit. má aldrei blása
á hana“.
Var að búa til
morgunverðinn
Hann bar þungan hug til
vinnukonunnar:
— Minna. sagði hann, —
ég bað yður þess þó lengstra
orða að segja ekki konunni
minni. hvenær ég kom heim
í nótt.
— Já, og ég hefi alls ekki
sagt henni það. Frúin spurði
mig, hvenær þér hefðuð
komið heim. og ég sagðist
ekki hafa hugmynd um það,
því að ég hefði verið svo
önnum kafin við að búa til
morgunverðinn. að ég hefði
ekki mátt vera að því að
líta á klukkuna.
Æskan er yndisleg