Tíminn - 22.03.1960, Qupperneq 1

Tíminn - 22.03.1960, Qupperneq 1
TÍMINN flytur daglega meira af innlendum frétt- um en önnur blöð. Fylgizt með og kaupið TÍMANN. 44. árgangur — 66. tbl. & Þriðjudagur 22. marz 1960. BIÁmaanoan á lafnrltnori í gær var ljósmyndari blaðsins á gangi ná-| BÍOBfildiclflgcalB d JdlliUcCgri lægt Dómkirkjunni þegar blómaangan bar. að vitum hans. Þegar hann gætti nánar að sá hann að túlípanar höfðu sprungið út undir suðurvegg kirkjunnar. Það mun harla fátítt að blóm springi út í görðum svo snemma árs, '■ en undanfarin hlýindi hafa flýtt fyrir þessum vinum sólar og sumars. í gær var jafn- dægri á vori og fer nú sólargang óðum að lengja. (Ljósm. Tíminn.) Neita að áætla tekiur raunhæft Stjórnarliðið felldi allar breytingatil- lögur stjörnarandstöðunnar um að áætla tekjur í fjárlagafrumvarpinu raunhæft og halda í horfinu með verklegar f ramkvæmdir og uppbygg- ingu atvinnulífsins Bændur og búalið verði hóptryggt gegn slysum Samþykkt hefur verið álykt | un á Búnaðarþingi þess efnis að stjórn Búnaðarfélags ís- lands leiti tilboða hjá trygg- ingarfélögum landsins um að hóptryggja bændur, húsfreyj- ur þeirra og starfsfólk Hér er um slysatryggingu að ræða. Að tilhlutan stjórnar Búnaðar félags fslands var þeim Gunnari Þórðarsyni, Birni Bjarnarsyni og Ólafi E. Stefánssyni falið að kynna sér þau ákvæði sem í gildi eru um slysatryggingar á dr'áttarvélum, svo og breytingar þær, sem gera má ráð fyrir, að lögleiddar verði á yfirstandandi ári. Niðurstöður þessara athugana voru lagðar fyrir Búnaðarþing, sem samþykkti svohljóðandi álykt un í málinu og færði það þar með yfir á víðar'i vettvang: „Búnaðarþing felur stjórn Búnaðarfélags fslands að leita tilboða hjá helztu tryggingarfé lögum í Iandinu um að hóp- tryggja bændur, húsfreyjur þeirvp ■> <; starfsfólk gegn slys- um. Að fengnum tilboðum verði hagstæðasfca tilboðið sent öllum búnaðarsamböndunum og vinni þau að þvi að kynna málið fyrir bændum. Óskað verði sv.ars sfcjórna bún aðarsambandanna um það, hvort þær telji rétt a'ð taka tilboði um slysatrygginguna og liggi þau svör fyrir næsta Búnaðar- þingi“. í greinargerð segir: „Eins og lög um almannatrygg ingar eru nú, þá er heimilt fyrir bændur að fá slysatryggingu; keypta gegn sama gjaldi og at-1 I vinnurekendur greiða vegna verka , manna. Lítið er um að bændur I 1 hafi notfækt sér þennan rétt, enda ! hafa bætur vegna slysa samkv.' þessum lögum verið tiltölulega ^ Utlar. | | Nú fer mjög í vöxt að ýmsir1 | starfshópar kaupa slysatryggingu (Framhaid á 3. síðu). i 12 mílur eina leiðin segir fulltrúi Saudi-Arabíu í Genf Fundur var í heildarnefnd- inni svonefndu á hafréttar- ráðstefnunni í Genf í dag. Danski fulltrúinn Anderssen var kjörinn varaformaður nefndarinnar. Fyrstur tók til máls fulltrúi Saudi-Arabíu. Niðurstaðan- af ræðu hans var sú, að eina raunhæfa lausnin á deilunum um stærð land- helgi, væri sú. að viðurkenna 12 sjóm. sem hámarksstærð. Strand- ríkjum væri jafnframt í sjálfsvald sett hversu stóra landhelgi þær hefðu innan þessa hámarks. Ekki Atkvæðagreiðslur eftir 2. umræðu fjárlaga- frumvarpsins fóru fram á Alþingi í gær og stóðu fram á kvöld. StjórnarliÖiÖ felldi allar breytingar- tillögur stjórnarandstöðunnar, sem fluttar voru til leiðréttingar á einstökum liSum frumvarpsins. Var viðhaft nafnakall um veigamestu breytingatillög- urnar. Neitaði stjórnarliðið að áætla tekjuliði fjárlaga raun- hæft og að Alþingi skipti meiru af því fé, sem innheimta á af þjóðinni. Heldur stjórnarliðið fast við samdráttar- stefnu sína og felldi allar tillögur, sem miðuðu að því að halda í horfinu með framkvæmdir og uppbyggingu. Tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar er hátt á þriðja hundrað milljón króna lægri en sams konar tekjulöggjöf hefSi gefið í ríkissjóð miðað við innflutning 1958. Tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar er miðuð við það að leyna stórfelldum tekjum — en Framsóknarmenn vilja nota þetta fé til að halda í horfinu með verklegar fram- kvæmdir og uppbyggingu atvinnulífsins. Dæmdur í lífs- fíðar fangelsi Hinn 17. marz var kveðinn upp dómur í málinu ákæru- valdið gegn Brynjari Ólsfs- syni, en eins og menn rekur minni ti! varð hann manns bani á Elliheimili Akraness eðfaranótt hins 30. ágúst síð- ast liðins. tóku fleiri til máls, og var fundi frestað til morguns. Fulltrúi Sovét ríkjanna var skráður á mælenda- skrá, en frestaði ræðu sinni. Formaður nefndarinnar hvatti > fulltrúa til að leggja sem fyrst fram þær tillögur, sem þeir hyggð- ust flytja, svo að ráðstefnan dræg- ist ekki meira á langinn en nauð- synlegt væri. (Framhald á 3. síðu). Tildrögin voru þau, að hann komst ölvaður inn í herbergi til Sigríðar Ástu Þórarinsdóttur, og kyrkti hana, áður en starfslið, sem varð vart við ferðir hans, næði í lögregluvarðstofuna til þess að gera viðvart. Rannsókn var þegar hafin, og (Framhald á 3. síðu). menn og svartir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.