Tíminn - 22.03.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.03.1960, Blaðsíða 16
Hyggur á innrás í Norður-Kúreu Fulltrúar stjórnarandstöð- unnar í Suður-Kóreu hafa Íþróttasíðan VILHJÁLMUR EINARSSON í f jarveru Halls Símonarson- ar, sem dvelst erlendis næstu tvær eða þrjár vikur, mun Vilhjálmur Einarsson annast íþróttasíðu Tímans, og birtist fyrsta íþróttasíðan undir hans umsjá á morgun. skýrt frá því á þingfundi, að 6 menn hafi verið drepnir í kosningaátökunum í s.l. viku, og 95 meiðzt og 9 þeirra lífs- hættulega. Áður hafði stjórn- in látið það upplýst, að aðeins þrír menn hefðu verið vegnir og 35 særzt. Eins og kunnugt er, fóru forseta kosningar fram' fyrir nokkrum dögum, en þá var Syngman Rhee kjörinn forseti Suður-Kóreu. Hef- ur forsetinn nú lýst því yfir, að drápsmönnunum verði þunglega refsað, en hann telur morð þessi einkar lúaleg. Sama drápsaðferð var við höfð á öllum fórnarlömb- unum, en þgu voru skotin í bakið. Irmrás? Innanríkisráðherra Suður-Kóreu hefur nú sagt af sér, því hann seg- ist hafa borið ábyrgð á uppþotun- um, sem urðu við kosningarnar og leiddi af sér dauða þessara manna. Þá hefur bandaríska fréttastofan AP tilkynnt, að forsetinn hafi sent bréf til Eisenhowers forseta, þar sem segir, að' hann (Syngman Rhee) hafi í hyggju að gera innrás í Norður-Kóreu og reyna að sam- eina hana Suður-Kóreu. Eftirlistnefnd Sameinuðu þjóð- anna hefur kamið saman í Seoul til að ræða kosningarnar og rósturnar í sambandi við þær. Kappræðufund- ur um stiórnmál Tómas Sverrir Féjag ungra jafna'ðarmanna hefur orð'ið við áskorun frá Félagi ungra Framsóknar- manna uin að taka þátt í kapp ræðufundi um stjórnmálavið- horfið. Verður fundur þessi haldinn i Framsóknarhúsinu annað kvöld og hefst Hann kl. &. — Fyrirkomulag við kappræðurnar verður þannig, hvort félag fær til umráða 20 mínútur í fyrstu um-| ferð, 15 í annarri, 10 í þriðju og 5 mínútur í síðustu umferð. Ræðumenn Félags ungra Fram- sóknarmanna verða þeir Jón, Skaftason, alþingismaður, Sverrir Jón Páll Bergmann, stud. med., Tómas Karlsson blaðamaður og Páll Hann esson verkfræðingur. Aðgöngumiðar Til þess að tryggja það, að fé- lagsmenn félaganna eigi forgangs- rétt á fundinum, hefur orðið sam- komulag um það milli félaganna, að gefa út aðgöngumiða, sem dreift verður milli félagsmanna. Ungir Framsóknarmenn geta fengið miða afhenta á skrifstof- unni í Framsóknarhúsinu frá kl. 1 til 7 í dag. Húsið verður opnað kl. 8.15 og verður þeim þá, sem miða hafa, veitt innganga, ,en eftir kl. 8.45 er öllum frjáls aðgangur. Er fulltrúum á Búnaðar- þingi var boðið að kynna sér ýms verkefni og tilraunir, sem búnaðardeild Atvinnu- deildar Háskólans er að gera, bar margt á góma, eins og undanfarin ár, þegar fulltrú- arnir heimsækja búnaðardeild á meðan þing stendur. Skýrðu vísindamenn frá árangri hinna ýmsu tilrauna. Rætt var um íblöndunarefni í vothey, nýja kartöflusíofna, sýruverkanir og Kjarna, grasmaðk og áhrif ljóss á gangmál og frjósemi ánna. Skýrt verður ítarlega frá því hér í blaðinu á morgun hvað fram kom varðandi hinar ýmsu greinar Kaldi í dag er spáð suöaustan kalda og síðan stlnnings- kalda og smáskúrum. Þá er spáð áframhaldandi þið- viðri. Tíð hefur verið góð að undanförnu og ekki út. lit fyrir breytingu. þeirra tilrauna, sem búnaðardeild Atvinnudeildar vinnur nú að. Afkvæmarannsóknir Meðal annars, sem skýrt var frá við þetta tækifæri, voru niðurstöð- ur af ýmsum tilraunum með sauð fé. Dr. Halldór Pálsson ræddi um afkvæmarannsóknir og samband búfjárræktar og fóðrunar. Hann skýrði frá því, að gerðar hefðu verið merkar tilraunir með áhrif hormónalyfs á fjósemi ánna og hafa tilraunirnar leitt í ljós, að ekki sakar þótt sömu ærnar séu sprautaðar hormónum ár eftir ár. Hormónanotkun eykur stórlega lambaprósentuna og er því stór- felldur hagur að henni fyrir þá, sem fóðra til fyllstu afurða. Dr. Halldór sagði ennfremur, að notkun kynhormóna sýni, að með' þeim væri hægt að fita gimbrar- lömb, en á hrúta virðast þeir ekki hafa tilsvarandi áhrif. Tilraun var gerð á Hjarðarfelli með að beita fé á framræst mýr- lendi og borið á hluta þess. Kom í Ijós, að þrátt fyrir mikla sprettu, þreifst fé verr á þessu landi síðari hluta sumars en í afrétt, en naut- gripum fór vel að. Þá hefur notk- un fóðurkáls gefið ágæta raun. Kenna sín ekki við Ijós Að lokum skýrði dr. Halldór frá tilraun, sem gerð var á Hesti og mun vera einsdæmi í veröldinni, en hún er um áhrif ijóss á gang- mál ánna- Lokaniðurstaða er að sjálfsögðu enn engan veginn feng- (Framhald á 15. síðu). Áríðandi fundur Sameiginlegur fundur fulltrúa ráðs Framsóknarfélaganna og hverfisstjóra í Reykjavík verð- ur haldinn í Framsóknarhús- inu, efri sal, í kvöld, 22. marz, kl. 8,30 síðdegis. Áríðandi mál á dagskrá og nauðsynlagt að sem flestir sæki fundinn. Eysteinn Jóns- son, alþingismaður, mætir á fundinum. Stjórnin EYSTEINN JÓNSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.