Tíminn - 22.03.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.03.1960, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, þriðjudaginn 22. mam 1960- Vorið 1903 kom hlaup í Skeiðará og eldgos i Gríms- vötn. Þetta eldgos sást mjög greinilega og hvar það var í jöklinum, þó mun enginn mað- ur hafa komið á þær slóðir, þar sem eldgosið var, svo vitað sé, og ekki næstu ár á eftir. 1919 fóru 2 Svíar, aS nafni Wad- ell og Ygberg könnunarferð á Vatnajöku; Þeir fóru með hesta og sleða, og lógðu upp frá Kálfafelli í Fljótshverfi, en komu af jökUnum á milli Suðursveitar og Mýra. Hesta og iarangur urðu þeir að skilja eftír alllangt inn á jökli, vegna bess hvað jökullinn reyndist sprunginn er neðar dró Er 'Sví- arnir komu til bæja á Mýrum fengu þeir emn fylgdarmann inn á jökul eftir hestum og farangri, Dagbjart Eyjólfsson í Heinabergi. En er þe:r komu aftur til hest- anna gerði stórveður af norðri með snjókcmu, svo þeir urðu að setjasf þar að vegna veðursins, en svo ill.a viidi til að það var nærri jiikulgjá og hallaði jöklinum að gjánni, og áttu þeir á hættu að tialdið bærist með þá í gjána. Dagbjartur hafði brodda með sér í tjaldinu og gat því veitt viðnám gegn veðurofsanum, að þeir félag- ar bærust ofan í gjána. Hesta misstu þeir í þessa gjá, einn eða fleiri, og hund sem Svíarnir áttu, 2 hestar björguðust í fjall í Suður- sveit, og fundust þar. Sjálfir urðu þeir hálfilla til reika, eftir þetta veður en þó ekki mjög alvarlega, og urðu að fá sér menn til bess að sækja farangur sinn inn á jökulinn. Merkasti árangur af ferð Sví- anna var sá, eins og kunnugt er, að þeir fundu mikið jarðhitasvæði þar sem gosið hafði eldi í sam- bandi við Skeiðarárhlaup, og nefndu Svíagíg. , Dr. Sigurður Þórarinsson jarð- : fræðingur, sem einnig er vel ; heima í þjóðlegum fróðleik, vék iþessu nafni Svíanna til hliðar, ef i svo mætti segja, og færði það yfir | á hnúka þá sem nú eru nefndir i Sviahnúkar en gígana nefndi hann ; Grímsvötn, sem allir kannast við. j Nafnið Grímsvötn var farið að falla í gleyms'ku, en var áður þekkt, og þá bundið við þennan stað, og til gamans má geta þess að Fjalla-Eyvíndur þekkti það, og ekki ósennilegt að hann hafi heyrt söguna af Grími sem nafnið er kennt við. En Fjalla-Eyvindur var alira manna kunnugastur í óbyggð- um og allt af að leita að þeim dal sem honum gæti hentað sér til framdráttar. Nokkrum árum eftir að Gríms- vötn fundust fór að vakna áhugi á rannsóknum á Vatnajökli og þvi sem þar er að finna sem að jarð fræði lýtur o. fl. og hafa fræði- menn lagt leið sína þangað, bæði heimamenn og erlendir fræði- menn í samvinnu og mun það al- mannarómur að okkar menn hafi ekki látið skutinn eftir liggja. ,,Fjör kenm oss eldu^inp frostið. oss herði, fjöll sýni.to^óttum gaefj- um að .ná' — — má víst oft til sanns vega'" færa á þessum slóðum, og því ekk' fært nema mönnum heldur í röskara lagi, að gefa sig að þeim rannsóknum. Þegar logar upp úr jöklinum gerir hann boð á undan sér með Skeiðará, lyftir fæti og gerist stór- stígur. 1934 var gerður út leiðangur til Grímsvatna. Fyrri þeim leiðangri stóð N. Nielsen og var fyrsta rannsóknarförin að nýafstöðnu eld- gosi. Þeir fundu 13 göng á jökul- jaðrinum þar sem vatnið hafði komið fram á sandinn og lágu inn í jökulinn eins og tröllslegar pípur úr 1200 m. hæð frá Grímsvötnum. Hver pípa var um 100 fermetra víð, Sigurður Arason, bóndi, Fagurhólsmýri: Þegar logar ir hann bo eða 10 m. í þvermál, vatnið, sem kom í hlaupinu áætluðu þeir 15 rúmkílómetra. íshrönnina mældu þeir frá einu vatnsopinu, og mæld- ist um ein milljón smálesta. Nú eru Grímsvötn búin að Ijúka sér af með hlaupi í Skeiðará og | hafa haft sama hátt á og í hlaup- | unum sem komið hafa síðan 1934. ! Síðan haía hlaup í Skeiðará ekki | verið eins stórhrikaleg og áður var, en byrjað með löngum aðdraganda og vaxið smátt og smátt og staðið yfir svo vikum skiptir og runnið fram sandinn á fremur takmörk- uðu svæði til sjávar og ekki skilið eftir ís'hrönn að neinu ráði. Þessi Skeiðarárhlaup eru nokkuð sérstæður náttúruviðburður. Jökul- hJaup eru að vísu all tíð við jaðar Vatnajökuls í Skaftafellssýslum og myndast venjulega í dalkvosum jsem jökullinn lokar fyrir svo að uppistöðuion myndas-t. Þegar vatn- ið er komið í ákveðna hæð. tæmist lónið og rennur fram undir jökli. Þekktast af þessum lónum er Grænalón Grímsvötn eru lón sern myndast í dal inni t Vatnajökli, og er hann um 10 km langur og 6—7 km. breiður, og vatnið í þessum aal n'un verða til að miklu leyti fyrir það að iarðhitt bræðir iökulinn isgva,.jnan/f »/i r^ , sem liggur vfir dalnum :: ,,iEÍdgiyfú'r'eV’þkrna sem gýs éldi úr iðrum .iarðar eins og kunnugt er en þarna myndast ekki hraun þar sem lög hlaðast hvert ofan á annað og verða að lokum að háu fialli eins og t. d. Hekla eða önnur h’iðstæð eldfjöli. Skeiðará mun vera ein af okkar Skeiðarárhlaupi er ný- lokið. Sigurður Arason, bóndi a Fagurhólsmýri, og fréttaritari Tímans í Öræf- um hefur ritað fyrir blaðið eftirfarandi grein, þar sem hann rifjar upp ýmsa at- burði. er snerta Skeiðarár- hlaup, sem orðið hafa á þessari öld, svo og gos í jöklinum. ístærri jökulám og eins og Stephan !G. segir um fljótið í Ameríku sem j. vagar um aldur með fangið sitt fullt, af flatlendis svartasta leir“. Með þessum mikla framburði af möl og sandi hækkar landið drjúg jum þar sem hún leggur leið sína um, einkum þó í hlaupunum. Þó að bessi síðari hlaup frá jGrímsvötnum láti minna yfir sér jen áður var, telja jarðfræðingar, eð vatnið se samt ekki öllu minna 1 en áður var, sem leysist úr læð- ingi og rennur til sjávar Síðasta “tóra hlaupið kom 1934. Skildi það eftir mikla íshrönn, emkum nær jökli, en þó nokkra d’-eif um allar leirur og til sjáv- 'ar. og h:nn mikli vatnselgur dreifði' úr sér, er nær dró sjó, um allgn Skeiðarársand og alla Ifið austur í Hnappavallaós Að mestu mun vatnið hafa fallið ’ sjó um b* ósa er fyrir voru. en ekki flætt svo mjög yfir fjörurn- ar sjálfar Eftir að vatnið var fjarað, kom eg að Svínafellsós, Tangós og ós a Kóngsvtk, við Ingólfshöfða. Um þessa ósa hafði runnið óhemju mikið vatnsmagn, þó höfðu ósarnir ekki breikkað svo mjög mikið, en voru mikið mðurgrafnir og stór hringlaga lón úti fyrir í sjó fram, cg virtust vera all djúp, og um eða yfir 1 km á lengd og breidd. Sýnilegt var að þarna hefði verið rösklega að unnið. Vatnsflóðið borið óhemju mikinn sand með sér í sjó fram, en brimskaflinn tekið hraustlega á móti og hlaðið upp sandr.fi f kringum lónin; þessi sandrif sáust lengi síðan fram eftir sumri. Helgi Pjeturss jarðfræðingur hefur orð á þvf þegar hann kem- ur af Skeiðarársandi að Skaftafelli, og sér bæjargilið þar þann fríða biett. Hann segir: „Grasið er svo skrúðgrænt við gráan. sandinn, og fossinn bylur i djúptærum hyl, bak við fagurlaufguð reynitré og ilm- andi bjarkir. Nú er fossinn sá ekki lengur til. Skeiðará hefur hlaðið upp í gilið grjóti og möl, upp á fossbrúnina svo að nemur nokkrum metrum síðan um aidamót, en sem betur fer eru margir fallegir fossar enn í gilinu, þar á meðal Svartifoss, sem kenndur er við hið dökka s uðlaberg sem lyftir fossinum. Helgi Péturss telur að á Skeið- arársandi fari fram ærið stórvirk- ar jarðabætur, þar sem jöklamir eru að ryðja niður fjöllunum. En árnar*sem úr jöklum renna, skapa sandinn, sem raunar er all stór- gerð möl næst jökli; þegsr miðja vega, hér um bil, er komið milli iPiJHiBrHJHraraiHiBiBraiEfHJErErBiBfHJEfajanarefEfHJHfHfHiHrtiiaiBiBiEiErajsraraitifHrafBfajErHraiHiHiHiiirafai □LAFUR JDNSSDN: íslenzk sænsku Modern islansk poesi. I urval och tolkning av Ariane Wahlgren. Stock holm, FIB’s lyrikklub. 1959. Það er heldur fátítt að ís- lenzkur nútímakveðskapur sé þýddur á erlendar tungur; erlendir þýðendur úr is- lenzku halda sig lengstum að fornbókmenntunum, og svo náttúrlega Laxness á seinni árum. Ljóð íslenzkra nútíma skálda sjást stöku sinnum í tímaritum eða þá stórum yfirlitssöfnum þar sem að- eins rúmast örfá ljóð örfárra skálda; en þýðinar íslenzkra ljóðabóka eða íslenzk úrvals söfn eru sárafátíð fyrir- brigði. í Svíþjóð hefur þessi hefð verið brotin rækilega á siðustu árum af einum þýðanda, Ariane Wahlgren. Hún gaf út fyrir nokkrum árum þýðingu á Þorpi Jóns ur Vör, og í haust kom út safn íslenzkra nútímaljóða þýðingu hennar. Eg býst við að sumum is- lenzkum lesendum lítist ekki á blikuna þegar þeir blaða i þessari bók; hér eru nefni- lega fyrst og fremst valin Ijóð yngri skálda sem mest- ar deilur hafa staðið um á undanförnum árum, en margir þeir sem hæst hefur borið á bragabekk eru alls ekki með í leiknum. Þetta kemur tii af því, að þýðand inn kýs sér að kynna „mód ernistana“ meðal ís’enzkra Ijóðaskálda, ekki hina sem aðhyllast eldri hefð; og sú ákvörðun er óneitanlega rök visleg, þar sem þessi skáld eru vaxtarbroddur íslenzkr- ar ljóðlistar í dag. Úrvalið er allstórt — verk br°*-tán höfunda á tæpum 700 s’ðum — og þar eru bæði verk rót tækra skálda, Hannesar Sig fússonar og Sigfúsar Daða- sonar. og hinna sem fara sér hægar í formbv’ting- unni. Snorra Fiartarsonar og Hannesar Péturssonar Elzta skáld’ð er Tðbann Sigurjónsson, hið yngsta Jó hann Hjálmarsson, og í heild gefur bókin dágóöa mynd af íslenzkri nútíma- ljóðlist milli þessara tveggja ólíku skálda. Það er svo annað mál að maklegt væri að skáld eldri kynslóðarinn ar eignuðust einnig sinn þýðanda; mér kom í hug Davið Stefánsson, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Böðvarsson og Jón Heigason. en verk þeirra allra mega heita óþekkt hér i Svíþjóð. Bókin hefst á bremtir lióð um eftir Jóhann Sigur.jóns- son, þar á meðal Sorg. inn- göngusálmi íslenzkrar nú- tímaljóðlistar; þrjú lióð eru þýdd eftir Jóhann Jónsson þ.á.m. hið sígilda Söknuður; og loks kemur Unglingurinn í skóginum eftir Laxhess Eftir þessa þrjá kemur Jó- hannes úr Kötlum með aii- mörg Ijóð úr Siödæcru: þýðm t hefur með réttu talið æðulaust að birta eldr; Ijóð hans í bessu sam hengi. Steinn Steinar er

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.