Tíminn - 22.03.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.03.1960, Blaðsíða 11
11 TIMIN N, þrtBjudaglim 22. marz 1960. Landhelgisgæzlan bauð piltum úr sjóvinnunám- skeiði ÆskulýSsráSs Rvík- ur í sjóferS meS varSskip- inu Ægs s.l. laugardag. Var blaSamönnum gefinn kost- ur á aS fara meS og auSvit- aS notuSum viS tækifæriS Skotið af fallbyssu fyrir stráka og fórum meS, í fyrsta lagi til aS fá efni í blaSiS og í öSru lagi til aS losna viS aS mæta upp á blaSi. Jónas Guðmundsson fyrstl stýrlmaður, sýnlr strákunum hvernig skotið er af fallbyssunnL Efnt verSur til a11 nýstár- legra hljómleika í Austurbæj- arbíói næst komandi miSviku- dag, því þar munu koma fram sex vinsælustu dægurlaga- söngvararnir úr röSum unga fólksins. Söngvarar þessir, sem allir eru innan viS tví- tugt eru margir hverjir orSnir þekktir fyrir góSan dægur- lagasöng, þó fæstir þeirra hafi sungiS meS hljómsveitum lengur en ár. Eru þetta söngvaramir Stefán Jónsson sem syngur með Plúdó- kvintettinum, dægur'lagasöngkon- an Díana Magnúsdóttir, sem lof- ar góðu sem fyrsta flokks söng- . kona, söngvarinn Bertrand Möll- er, sem jafnframt er gítarleikari í Diskó-kvintettinum, Sigurður , Johnnie Þórarinsson, sem sungið hefur með ýmsum hljómsveitum, Einar Júlíusson frá Keflavík. i Hann söng á hljómleikum í Austur bæjarbíói i nóv. s.l. og vakti söng ur hans gífurlega hrifningu, enda er hér á ferð'inni sérstaklega ■ skemmtilegur söngvarf. Sjötti söngvarinn er Sigurdór. sem er •*. fastráð'inn með hljómsveit Svavars ‘ Ges-ts Það er einmitt hljómsveit Svav ars Gests, sem annast allan undir leik á hljómleikum þessum og leikur sjálfstætt allmörg lög, bæði Er landfestar voru leystar klukkan níu um morguninn voru um 70 strákar á aldrinum frá 13 upp í 15 ára maettir á skipsfjöl. Eftirvænting og for- vitni brann í augum þeirra. Flestir höfðu komið á sjó áður, en enginn farið í siglingu með þekkt rokklög og síðan cha-cha lög, sem þykja sérlega skemmti- leg í meðferð hljómsveitarinnar. Þar sem söngvaramir geta ekki fengið frí frá hinum ýmsu hljóm sveitum, sem þeir syngja með, nema þetta eina kvöld, verður alls ekki unnt að endurtaka hljómleikana. Kynnir hljómleik- anna verður Svavar Gests. Sigurður Johnnle varðskipi. Er skipið skreið út úr hafnarmynninu heyrðum við á tal tveggja stráka og var það á þessa leið: — Heyrðu, ég vona a® maður verði ekkl sjó- veikur, þá kemst maður ekki á dansæfinguna í kvöld upp í skóla. — Það væri agalegt mað- ur, ég sem er búinn að plata hana Stinu með mér. — Nei, ég trúi því ekki maður, það er ekkert gaman að vera með Stínu, því að Palla leiðinlega er alltaf með henni. Þannig var það, strákarnir ræddu um sjó- veikina aftur og fram, en eng- inn varð sjóveikur í þessari ferð þar sem veður var mjög gott. Alhliða kennsia í sjómennsku Fylgdarmenn með strákun- um voru þeir Hörður Þorsteins son, skipstjóri og Jón Pálsson, fulltrúi Æskulýðsráðs. Hörður Þorsteinsson kennir á náms- skeiðinu, en þetta er þriðja sjóvinnunámskeiðið, sem hald- ið er og hefur það verið síðan í janúar. Á þessum námskeið- um er piltunum kennd undir- staða í verklegri sem bóklegri sjómennsku. Við spurðum Hörð hvernig kennslu væri háttað, og sagði hann: — Við byrjum á að kenna þeim fimm algeng- ustu hnútana, sem nauðsynlegir eru fyrir alla sjómenn, síðan uppsetningu á lóðum, þá er þeim kennt að lesa á kompás- inn. Síðan er kennt að splæsa víra og tóg, einnig læra strák- arnir að riða og bæta net. Eftir það fer fram kennsla á því hvernig á að bjarga mönnum úr skipi sem hefur strandað og m. fl. læra þeir á sjóvinnu- námskeiðinu. Það kemur sér vel fyrir þá að hafa þessa und- irstöðu, því ekki er um neina kennslu að ræða er út á sjó kemur. Fyrirmyndin að þessum námskeiðum er sótt í þýzkan sjóvinnuskóla. Daglega kennt frá 5 til 10 á kvöldin Fyrsta tilraunin hér í kennslu í sjómennsku var gerð fyrir nokkrum árum í gagn- fræðaskólum bæjarins. Var það frjálst nám, en það gafst ekki vel bæði vegna skorts á góðu húsnæði svo og það fór ekki vel saman við bóldega kennslu. Þá gerði Vinnuskólinn ágætar tilraunir með skólaskipi og nú er það Sjóvinnunefnd, sem stendur að þessu nám- skeiði. í Sjóvinnunefnd eru að- ilar frá eftirtöldum samtökum: Æskulýðsráði, Sjómannasam- bandi fslands. L.Í.Ú., Félag ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda og Far- og fiskimannasamband- inu. Námskeiðið er frjálst og kennt er í þrem flokkum dag- lega frá kl. 5 til 10 á kvöldin. Áhugi strákanna er það mikill að iðulega kemur það fyrir að engan vantar alla vikuna. Ungir dægurlagasöngvarar efna til hljómleika Skotiö af línu- og fall- byssu fyrir strákana Eftir að hafa verið á siglingu í dálítinn tíma, nam skipið staðar út við eyjar, og var þeim þar m. a. sýnt hvernig gúmmí- báti er komið á flot. Einnig hvernig skotið er af línubyssu, svifblysum og fallbyssu. Var skotið tveim púðurskotum fyrir þá. Það var Jónas Guðmunds- son, fyrsti stýrimaður á Ægi, sem sýndi og útskýrði þetta fyrir strákunum. Einnig var þeim leyft að skoða skipið hátt sem lágt. Hrópuðu húrra fyrir skip- stjóranum og áhöfninni Um hádegisbilið var komið aftur i höfn eftir mjög svo ánægjulega sjóferð með þess- um ungu og efnilegu sjómanns- efnum okkar. Að öllum líkind- um fara flestir þeirra til sjós í sumar, og er sjóvinnunefnd bú- in að gera ráðstafanir í því sambandi. Hefur hún ritað bréf til útgerðarfélaga og farið fram á að strákar þeir, er hafa verið á sjóvinnunámskeiðum, fái for- gangsrétt í skiprúm. Enginn vafi er á því, að hér þyrfti að koma upp sem fyrst sjóvinnu- skóla, sem rekinn er allt árið, og er hér á ferðinni góð byrj- un, sem þegar hefur sýnt að slík námskeið eru mjög nauð- synleg. Strákarnir þökkuðu fyr ir sig með því að hrópa ferfalt húrra fyrir skipstjóa, áhöfn og Landhelgisgæzlunni. jhm. Þó að kalt hafl verið framml í stefnl, stóðu strákarnlr þar og voru hlnlr kátustu. ðsklugerð — Prenfstofa Hverfisgötu 78. Síxni 16230. Sigurðu* Ölason OS Þorvaldur Lúðvíksson Má lflutningss krifstofa Ausfurstræti 14 Simar 15535 oe 14R()0 V'V*V*"V*-V*-V*V*'V*-V*'V*V*X*'\. Kennsla í þýzku. ensku frönsku. sænsku dönsku bókfærslu og reikningi. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Sími 18J 28

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.