Tíminn - 22.03.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.03.1960, Blaðsíða 15
TfMINN, þriðjudaginn 22. marz 1960. 15 þjóðleikhCsið Snfóníuhljómsveit íslands TónleLkar í kvöld kl. 20.30 Kardemommubærinn Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýning fimmtudag kl. 19. Hjónaspil gamanleikur. Sýning miðvikudag kl. 20. Edward, sonur minn Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. L^Wélag Reykjavíkur Sími 13191 Delerium búbónis 87. sýning í kvöld kl. 8 Þrjár sýnlngar eftlr. Aðgöngumiðasala frá klé. 2. Sími 13191 bío Sími 1 91 85 Nótt EcSlishvöt ánna (Framh. aí 16. síðu). in, en tilraunin bendir til þess, að sé Ijós látið loga í fjárhúsum um nætur, fyrrihluta vetrar, þá beiði ærnar miklu tregar, eða jafnvel alls ekki. Tilaunir þess’ar eru enn á byrjunarstigi, og enn liggur ekk- ert fyrir um, hvaða samhengi er í þessu. Prentum fyrir yður smekklega og fljótlega PRENTVERK Sérstaklega skrautleg og skemmti- leg, ný, þýzk dans- og dægurlaga- mynd. — Aðalhlutverk: Marika Rökk Dieter Borsche Sýnd kl. 7 og 9 Aðgöngumiðasala frá kl 1 Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 — til baka kl. 11,00. 9 Austurbæjarbíó Sími 113 84 SiHurbikarinn The Sllver Challce) Áhrltfamikil og stórfengleg, ný, amerísk stórmynd í litum og Cin ema-Scope, byggð á heimsfrægri samnefndri skáldsögu, eftir Thomas B. Costain. Aðalhlutverk: Paul Newman Vtrglnia Mayo Jack Palance Pler Angeli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS börnum innan 14 ára. Venjuiegt verð. Trípoli-bíó Sími 111 82 Maðurinri, sem stækkafö (The amazing colossai) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd, er fjallair um mann, sem lendir í atom-plutóníusurengingu, og stæfekar og stækkar. Glenn Langan, Cathy Down. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 Sayonara Ný, amerísk stórmynd. Sýnd kl. 9 Frönsk-ítölsk stórmynd í litum og cinemascope. Tsm — Tam Frönsk-ítölsk stórmynd i litum, byggð á sögu eftir Gian-Gaspare Napolitano. Aðalhlutverk: Charles Vanel, Leikstjóri: Gian-Gaspare Napolitano Sýnd 3d. 7 Bönnuð börnum. Síðasta sinn. HafnarfjarSarbíó Simi 5 02 49 13. vlka. Karlsen stýrima'ður Sýnd Ikl. 6,30 og 9 Stjörnubíó Sími 189 36 Afturgöngurnar Gamla Bió Sími 1 14 75 Litli útlaginn (The Llttelest Outlaw) Skemmtileg og spennandi litmynd tekin I Mexíkó nf Walt Disney. Andres Velasquez Pedro Armendariz Sýnd kl 5, 7 og 9. (Zombies of Maura Tau) Taugaæsandi, ný, amerísk hroll- vekja um sjódrauga, sem gæta fjársjóða á hafsbotni. Grekk Palmer Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuðbörnum. KLAPPARSTÍG 40 SiMI 1 944J Laugaveg 59. Alls kvonar karlmannafatn- aSur. — Afgreiðum föt eftir máli eða eftir núm- eri með stuttum fyrirvara. HiSéma 1. 500 v ,l.)íil.i J l J sama staS. bíiar fil sölu á Skipti. og hagkvæmir greiðsiuskilmálar alltaf fyr- ir hendi. BfLAMIÐSTÖÐIN VAGN Amtmarinsstíg 2 C Símar 16289 og 23757. Loftleiðlr h.f. Leifur Eiríksson er væntanlcgur kl. 7:15 frá New York. Fer tii Glas- gow og London kl. 8:45. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi er væntanl. til Reykjavíkur d 18:30 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tilAkur- eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyirar, Húsavíkur og Vestmanna eyja. ÝMISLEGT Gjafir og áheitir til Blindravinafélags íslands. Helgi Eiíasson kr. 500.00, Ónefnd- ur kr. 500.00, Kvenfélagið Iðja kr. 500.00, Þ.Þ. kr. 50.00, G.Þ.B. kr. 100000, Þuríður kr 300.00, Gömul kona kr. 100.00, Jón HaHdórsson kr. 20.00, I.S. kr. 2000.00. Æskulýðsráð Reykjavíkur Tómstunda? -og félagsiðja þiriðjudaginn 22 marz 1960: Lindargata 50 Kl. 5,45 e.h. Frímerkjaklubbur Kl. 7,30 e.h. Ljósmyndaiðja Kl. 8,30 e.h. „Opið hús‘! (ýmis leik- tækni o. fl.). Laugarnesskóli . Kl. 7,30 e. h. Smíðar. i ; Melaskóli KI. 7,30 e. h. Smíðar. Framheimilið | K1 7,30 e. h. Bast- og tágavinna. Kl. 7,80 e.h. Frímerkjaklúbbur. Víkingsheimilið Kl. 7,30 og 9,00 e.h. Frímerkjakl. Laugardalur (íþróttahúsnæði) Kl. 7,00 og 8,30 e.h. Sjóvinna. Golfskálinn Kl. 6,45 e.h. Bast- og tágavinna. Slysavarnadeildin Fiskaklettur í Hafnarfirði, helduir aðalfund í Al- þýðuhúsinu í kvöld (þriðjudag) kl. 8.30. Venjuleg aðaifundarstörf. Kosn- ing fulltrúa á landsþingið. Ásgeir Long sýnir kvibmyndir. Kaffi- drykkja. Félagar fjölmenni'ö'. — Stjórnin. Leiðrétting. f tilkynningu um Ekknasjóð ís- lands, sem birtist hér í blaðinu um helgina, féllu niður nöfn tveggja stjórnarmanna. Þeir eru Einar Á. Jónsson gjaldkeri og frú Guðný Gils- dóttir. Gestir í bænum. Bjarni Jóhansson, forstjóri, Sigu- firði, Guðmundur Guðmundsson, bóndi, Efiri-Brú, Grímsnesi, Jóhann- es Kristjánsson, bóndi, Hellu, Ár- skógsströnd, Sæmundur Hermanns- son, tollv., Sauðárkróki, Benjamin Sigurðsson, bifreiðastj., Skagaströnd, Þórður Gíslason, bóndi, Ölkeldu, Staðarsveit. DAGSKRÁ efri deildar Alþingis þriðjudaginn 22. marz 1900, kl. 1.30 miðdegis. Jarðræktarlög, frv. — 1. umr. DAGSKRÁ neðri deildar Alþingis þriðjudaginn 22. marz 1960, kl. 1.30 miðdegis. Söluskattur, frv. — 3. umr. 75 ára er f dag Sigurður Jónsson bóndi í Stafa- felli í Lóni. Tjaraar-bíó Sími 2 2140 Sjóræninginn (The Buecaneer) Geysi spennandi, ný, amerísk lit- mynd, er greinir frá atburðum í brezk-ameríska stríðinu 1814. Mynd- in er sannsöguleg. — Aðalhlutverk: Yul Brynner Charlton Heston Claire Bloom Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9.15. Nyjabió Sími 115 44 Harry Black og tígrisdýrií (Harry Black and the Tiger) Óvenju spennandi og atburðahröð ný, amerísk mynd um dýraveiðar og svaðilfarir Leikurinn fer fram i Indlandi. — Aðalhlutverk: Stewart Granger Barbara Rush Anthony Steel Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Herðubreíð austur um land í hringferS hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjaðar og Kópaskers. Far- seðlar seldir á föstudag Hekla vestur um land í hringferð hinn 28. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fatreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyr ar, Flateyrar, Súgandafjarðar, fsa- fjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafn- ar og Þórshafnar. — Farseðlar se.ldri árdegis á laugardag. Skjaldbreið vestur um ir.nd til Akureyrar hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag til Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna svo og til Ólafsfjarðar. — Farseðlar seldir árdegis á laugar- dag. Skipaútgerð ríkisins, Hekla er væntanleg til Akureyrar i dag á vesturleið. Helðubreið er á Austfjörðum á suðurléið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Breiða- fjarðar- og Vestfjarðahafna. Þyrill or á leið frá Hjalteyri til Bergen. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell kemur til Akureyrar í dag. Arnarfell er í Odda. Jökuifell fór 17. þ. m. frá Hafnarfirði tii New Yoirk. Dísarfell er á Akranesi. Litla- fell er á leið til Reykjavíkur frá Aust fjörðum. Helgafell er í Rostock. Hamrafell átti að fara í gær frá Aruba til íslands. Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss fer frá Hamborg um 2.3. til Rotterdam og Reykjavíkur. Fjall foss fór frá Beykjavík kl. 16.00 21.3. til ísafjarfSar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavikur. Goðafoss kom til Bergen 19.3., fór þaðan 21.3. til Helden, Gautaborgar, Kaupmanna hafnar, Ventspils og Finnlands. Gull- foss fór frá Reykjav k 18.3. til Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 19.3. frá New Yo*rk. Reykjafoss fór frá Hull 17.3. væntantegur á ytri höfnina kl. 23.00 21.3. Selfoss kom til Ventspils 20.3. frá Warnemunde. Trölláfoss kom til New York 19.3. frá Reykja- vík. ungufoss fór frá Hafnarfirði 15.3. til Rostock. Auglýsið í T^amim

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.