Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 7
TÍMINN, sannndaginn 27. marz 1960. 7 — SKRBFAÐ OG SKRAFAÐ — Sjóréttarráðstefnan í Genf - Tillaga Eandaríkjanna stefnir að því að viðhalda gömlu rang- læti - fslendingar geta ekki fallizt á neinar undanþágur frá tólf mílna fiskveiðilandhelgi - Opinber framlög til verklegra framkvæmda og atvinnuveganna stórlækka - Fjárlagatillög- ur Framsóknarflokksins hefðu ekki aukið álögurnar - Efnahagsráðstafanir stjórnarinnar gerðar undirhúningslaust, enda réðu Þeim önnur sjónarmið en þarfir atvinnuveganna Athygli manna beinist nú í vax- andi mæli að sjóréttarráðstefnunni í Genf, en þar hafa þegar verið lagðar fram opinberlega þrjár til- lögur eða þær, sem hér segir: 1. Sovétríkin urðu fyrst til þess að leggja fram tillögu og hljóðar hún á þá leið, að hvert ríki megi ákveða víðáttu landhelgi sininar allt að tólf mílum frá grunnlínu. Þau ríki, sem ekki noti sér þenn- an rétt til fulls, megi hafa fis'k- veiðilandhelgi, sem sé allt að tólf mílum frá grunnlínu. 2. Næst lögðu Bandaríkin fram tillögu, sem er í megindráttum h:n sama og þau lögðu fram í lok ■sjóréttarráðstefnunnar 1958. Aðal- atriðin eru þau, að landhelgin megi vera allt að 6 mílum frá grunnlínu og fiskveiðilandhelgin allt að 12 mílum, en á ytri 6 míl- unum haldi þó erlend ríki áfram veiðirétti fyrir skip sín, ef þau hafa stundað veiðar þar í fimm ár fyrir 1958 eða lengur. 3. Kanada lagði fram tillögu sína í fyrradag, en hún er hin sama og Kanada beitti sér fyrir á seinustu ráðstefnu. Aðalefni hennar er það, að landhelgin megi ná 6 mílur frá grunnlínu, en ó- skert fiskveiðilandhelgi 12 mílur. Þá hefur Mexíkó boðað tillögur, sem ganga í þá átt, að landhelgin megi ná 12 mílur frá grunnlínu, en fiskveiðilandheigin 18 mílur. Mexíkó hefur þó ekki enn Iggt þessa tillögu formlega fram, held- ur aðeins sent hana til athugunar og umsagnar fulltrúa á ráðstefn- unni. Um tillögur Kanada og Sovét- rikjanna er það sameiginlegt, að þær fullnægja þeirri lágmarks-1 kröfu, sem fslendingar gera, þ.e. að fá viðurkennda óskerta tólf mílna fiskveiðilandhelgi. Tillaga Mexíkó gerir það einnig, ef hún verður lögð fram formlega. Hins vegar gild’.r þetta allt öðru máli um tillögu Bandaríkjanna. Bandaríska tillagan Tillaga Bandarikjanna hlýtur að sjálfsögðu að valda miklum von- brigðum og andúð hér á landi. Samkvæmt h«nni verður ísland eitt af fáum ríkjum, sem myndi ekki fá raunverulega nema 6 mílna fiskveiðilandhelgi, á sama tíma og fjölmörg ríki, sem byggja afkomu sína lítt á fiskveiðum, myndu fá 12 mílna fiskveiðilandhelgi., Með þessu væri framið augljóst rang- læti, sem reynt er að afsaka með því að það byggist á sögulegum rétti, sem raunverulega er þó ekki snnað en að verið er að viðhalda ^ömlum nýlenduyfirgangi, sem •íærri ríki hafa beitt hin máttar- iinni. Eftir þá deilu, sem staðið hefur >.illi fslands og Bretlands. áttu -ændingar þess ekki von, að landaríkin myndu endurflytja mssa rangiátu tillögu sína, enda ’iöfðu þau lýst sig upphaflega á h.mni fyrri ráðstefnu fylgjandi ó- ikertri tólf mílna fiskveiðiland- helgi. Þau þurftu því ekki annað en að taka upp upprunalega stefnu sína til þess að styðja rétt- mn í þessu máli. Ef Bandaríkin fylgja þessari til- lögu sinni fram í fullri alvöru, ir skyldu skornar niður hvað sem það kostaði. Haldlaus afsökun Sú afsökun stjórnarliða er alger- lega haldlaus, að framannefndar t'Högur Framsóknarmanna hefðu haft nýjar álögur í för með sér. Af hálfu fulltrúa Framsóknar- flokksins í fjárveitinganefnd hefur verið sýnt ljóslega fram á, að tekjuáætlunin er alltof lágt áætl- uð. Ekki er rétt að ætla að inn- flutningurinn verði minni nú en 1958, því að fólki hefur fjölgað verulega síðan, en miðað við inn- flutninginn 1958 ættu núgildandi tollalög og nýi söluskatturinn að gefa af sér 250 millj. kr meira en stjórnin áætlar. Framsóknar- menn lögðu til, að tekjurnar yrðu ekki áætlaðar nema 80 millj. kr. hærri en í fjárlagafrv. segir, og ei það bersýnilega varleg áætlun. Það nægði hins vegar til að mæta þeirri útgjaldahækkun, er tillögur þeirra um aukin framlög til verk- legra framkvæmda og atvinnuveg- anna höfðu í för með sér. Stjórnarsinnar geta þvi ekki af- sakað andstöðu sína gegn þessum tiilögum með því, að þær hefðu leitt til nýrra álaga. Ástæðan til þess, að þeir felldu Efnahagsmálastefna ríkisstjórnarinnar og allar aðgerðir miða ekki aðeins til samdráttar í öllum opinber- um framkvæmdum, heldur valda blátt áfram afturkipp og algerri stöðvun á mörgum sviðum. Verkefnin eru þó' ærin hjá. þjóð, sem var öldum á eftir öðrum þjóðum í tækni, samgöngum og öðrum framför- um, þar til fyrir rúmum þrem áratugum, að stórfelld sókn hófst í framfarabaráttunni undir merkjum Famsóknarflokksins. Þeirri sókn hefjur verið haldið síðan, eins og hvers konar mannvirki sýna. Nú skal staðar numið, sóknin stöðvuð í miðjum klíðum og þjóðin dæmd til að dragast aftur úr á nýjan þessar tillögur er eingöngu sú, að leik. Slíkt nálgast fjörráð. Gamla íhaldsstefnan skal leidd í öndvegið á ný. — Þessi mynd sýnir Hvítár- þeir vilja knýja fram samdrátt brú hjá Iðu í smíðum fyrir nokkrum árum, eitt hið síðasta og mesta brúarmannvirki landsmanna. Mörg framfara og framkvæmda vilja vötn bíða eftir slíkum brúm, en í svipuð stórvirki mun varla verða ráðizt á næstu missirum, meðan loma a ^ ^ii v, *uleys-i slagbrandur íhaldsins í landinu heftir för þjóðarinnar til framfara. Og það verða ekki aðeins brýrnar, e ns þeu 3 8 a ' 3 as an sem bíða betri tíina, heldur einnig hvers konar stórframkvæmdir aðrar á öllum sviðum og jafnframt er framtak félaga og einstaklinga heft í viðjar. mun það geta haft hin óheppileg- ustu áhrif a sambúð þeirra og ís- lands. Engar undanþágur tólf mílna fiskveiðilandhelgi er al- þess vegna er það ekki eins að- gert lágmark fyrir ísland. kallandi fyrir þá nú og það var íslendingar geta ekki litið á það, um skeið, að alþjóðlegt samkomu- nema sem óvináttu, ef reynt verð- lag náist nú þegar um þessi mál, ur að fá þá til að fallast á minnstu undanþágur frá þessu lágmarki. Horfurnar á sjó- í framsöguræðu þeirri. sem aðal- fulltrúi Bandaríkjanna, Arthur Dean, flutti, þegar hann mælti I með áðurnefndri tillögu Banda- rpftqrrÓi^etÞfniinnÍ rikjanna, viðurkenndi hann óbeint 1 CUdl I dUMCllIUlIUl að hún væri ósanngjörn í garð ís- lendinga, enda hefði annað verið furðulegt. Hann kvaðst viður- kenna sérstöðu ríkja, sem byggðu þótt vitanlega væri það æski- legast. Fyrir íslendinga skiptir nú mestu að hindra allt það, sem gæti skert fiskveiðilandhelgi þeirra frá því, sem hún er nú. Lækkun framlaga til framkvæmda Síðastl. mánudag fór fram á Erfitt er enn að dæma um það, hver úrslit verða á sjóréttarráð- stefnunni. Litlar líkur virðast til afkomu sína nær eingöngu á fisk-, þess, að rússneska tillagan verði veiðum, og væri því „bandaríska j samþykkt. Sama virðist einnig sendinefndin reiðubúin til að ræða gilda um bandarísku tillöguna, Aiþingi atxvæðagreiðsla við aðra við aðrar sendinefndir um sér- einkum þó, ef ísland beitir sér umræðu fjárl^ganna, en það er að- staka tilhögun á ytra 6 sjómílna nægilega hart gegn henni. Veru- alatkvæðagreiðslan við fjárlögin. beltinu við slíkar aðstæður, og legar líkur benda hins vegar til í sambandi við hana gerðust þeir taka til athugunar heppilegar til- þess, að sá hluti kanadísku tillög- sögulegu atburðir, að stjórnarlið- lögur, sem kynnu að verða gerðar unnar, sem snertir tólf mílna fisk- ar felldu allar tillögur stjórnarand i því efni.“ . _ I veðilandhelgi, komist næst því að stæðinga um aukin framlög til Þegar nánar er aðgætt, felst þó fá tilskilinn meirihluta eða tvo verklegra framkvæmda og atvinnu btið jákvætt í þessum ummælum þriðju greiddra atkvæða veganna. Afleiðingin verður sú, að Deans. Þau eru mjög svipuð því, Helzta hættan virðist nú fólgin fvamlög ríkisins til verklegra fram telja þeir vænlegt til þess, að hin- ir fáu útvöldu geti haft ráð vinnu- stéttanna í hendi sér. Um það er ekki skeytt, þótt þetta verði til að skerða eðlilega uppbyggingu og eílingu framleiðslunnar og orsaki þannig lélegri lífskjör í framtíð- i.nni. Hag hinna fáu útvöldu skal setja ofar öllu. Deilt um fiskverðið Eins og áður hefur verið sagt í blöðum, stendur nú yfir deila niilli Landssambands ísl útgerðar manna annars vegar og sölusam- taka útvegsins hins vegar um fisk verðið. Landssamband ísl. útgerð- armanna hefur auglýst. verð, sem það hefur lagt fyrir félagsmenn sína að víkja ekki frá, og er kr. 2,71 á kg fyrir slægðan þorsk á línuvertíð og kr. 2,65 á kg fyrir slægðan þorsk á netavertíð. Sölu- samtökin hafa hins vegar lagt til við frystihúsin og vinnslustöðvarn- ar, að þessir aðilar borgi ekki meira en kr. 2,50 á kg fyrir slægð an stórþorsk á línuvertíð og kr. 2,20 á kg fyrir slægðan þorsk á netavertíð, ernnar nætur. Hér mun- sem brezk stjórnarvöld hafa jafn- í því, ef Bundaríkin taka að beita kvæmda og atvinnuveganna munu. ar því hvorki meira né minna en ar, lýst yfir, þ.e. að bau viður- sér fyrir einhverri málamiðlun raunverulega stórlækka frá því, j 45 aurum á verðinu, þegar um kenndu sérstöðu íslands og vildu milli tillögu sinnar og Kanada, sem verið hefur, þar sem þessi netaþorsk er að ræða. gera sérsamnmga um ytri sex míl- t d. að hinn „sögulegi réttur“ héld framlög eru flest látin standa i urnar. Þetta þýðir í framkvæmd ist í visst árabil. -Afstaða íslands stað á sama tíma og allur til- tólf getur vafalítið ráðið miklu um það kostnaður stórhækkar. að slíkt takist ekki. Með tillögum Framsóknar-Í meiri eða minni afslátt á niílna fiskveiðilandhelginni, sem íslendingar mega ekki og geta ekki fallizt á undir neinum kring- mælalaust miklu betra, að ekkert umstæðum. Bandaríkin bæta vissu samkomulag yrði á ráðstefnunni lega ekki hlut sinn með því að heldur en að samþykkt yrði eitt- ætla að fá ísiendinga, hvort held- hvert skerðmgarákvæði varðandi ur sem það verður reynt með tólf mílna fiskveiðilandhelgina. ís- illu eða góðu til að fallast á ein- lendingar eru raunverulega búnir hverjar slíkar undanþágur. Óskert að sigra í deilunni við Breta og Samtök útgerðarmanna halda því fram, að verð það sem þau auglýsa, verði útgerðin að fá. ef hún eigi að búa við sambærileg Fyrir íslendinga væri það tví- manna var ekki stefnt hærra enjkjör eftir gengislækkunina og það, að þessi framlög héldust hlut fyrir hana, eins og henni hafi fallslega óbreytt frá því. sem verið verið heitið af ríkisstjórninni. Út- hefur, þar sem ekki þótti líklegt,! gerðarmenn telja sg einnig styðj- að stjórnarsmnar fengjust til að I ast við útreikninga sérfræðinga gera meira Þær vonir brugðust i rikisstjórnannnar. þó, að þeir fengjust til að fallastl Sölusamtök útvegsins halda því á það. Hinar opinberu framkvæmd-1 (Fnamhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.