Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 13
T í MIN N, sunnudaginn 27. marz 1960. 13 WHITE ROSE“ 99 „WHITE ROSE" er heimsþekkt merki á niður- suðuvörum. „WHITE ROSE" vörur hafa náð sömu vinsældum á íslandi og hvarvetna annads staðar. VANDLÁT HÚSMÓÐIR biður ávallt um. „WHITE ROSE“ vörur. — Reynið þær strax í dag, ef þér hafið ekki kynnzt þeim áðiir. íþróttir (Franihald af 12. síðu) dalnum, kaþólsk og lúthersk. Þrír okkar gengu til messu einn morg- un kl. 730 til að hlýða messu og garaga til altaris. Presturinn, sem var ungur mað- ur, sagðist hafa verið sendur þang að til að messa í tilefni lekanna. Lútherska kirkjan, sem við hlýddum messu í, var með brotnu steinþaki, lægstu í miðju, og hvfldi það á tveim hornum. Allir veggir voru úr lituðu gleri. Mér þótti hús- ið mjög fallegt. — Kaþólska kirkj- an var burstabyggð tibmurkirkja, líka mjög sérkennileg og vannst mér ekki tími til að, fara.þangað. — Ýmis landslið leigðu sér sér- staka hvíldarskála og fátu forystu- menn og keppendur horfið, með því að vera þar. Kostuðu skálarnir 1-—2000 dollara fyrir 18 daga. En leikarnir stóðu frá 18.—28. febrú- ar, en allir keppendur voru komnir til æfinga 8 dögum fyrir leikana. íslendingarnir til sóma. fslenzku keppendurnir komu hvarvetna mjög vel fram og voru landi sínu til sóma. Þeir voru líka ágætir ferðafélagar og varð ferðin mér þess vegna ljúfur leikur, og mér gafst ágætur tími til að kynna mér þá hluti, sem ég hafði áhuga fyrir að grúska í. Árangur þeirra á leikunum er sá bezti, sem íslendingar hafa náð á vetrarleikum til þessa, í svigi og bruni. Þeir voru allir um miðju í bruninu og í svigi var Eysteinn númer 17 og Kristinn 24. í stór- svigi var Eysteinn númer 27 og Kristinn númer 34. Lykill að framförum skíða íþróttarinnar. Lykillinn að framförum í skíða- Bókamenn Kynnið ykkur hvað fæst á BÓKAMARKAÐINUM Laugavegi 7. SMADJÓFLAR Lesið um viðureign Péturs H. Salómonssonar við pólitíska andstæðinga er hann fór í framboð 1956 og hver urðu enda- lok þeirra mála. Frá þessu er skýrt í riti sem komið er út og nefnist SMÁDJÖFLAR. Ritið kostar 20 krónur og fæst í Reykjavík og flestum kaupstöðum landsins — Einnig fæst ritið hjá Pétri Salómonssyni meðan birgðir endast Og er Öll- um heimilt að biðja Pétur um það, hvar sem hann kann að sjást á almannafæri. Kaflaheiti gefa nokkra hugmynd um efm ritsins, en þau eru: FærSi mér höfuð sitt Þeir fölsuðu nöfn sín Útvarpið ekki hlutlaust Stórþjófur Handsprengjan Er kjósendum ógnað? Fémútur og smádjöflar Forsetafrú íþróttinni á íslandi er, að byggðar verði skíðalyftur, og það er sér- stök tegund af skíðalyftum, sem ryður sér nú til rúms, sem kölluð er poma-lyfta. Hún er ódýr í upp- setningu og rekstri og þolir ísingu. Auk þess er hún þægileg í notkun. Skíðamót íslands verður háð á Siglufirði um páskana, og er það Útgefandi. næsta stóra verkefni skiðamanna. Þar leiða beztu skíðamenn lands- ins saman hesta sína og verður fróðlegt að sjá árangurinn. Ég veit að landsmótið er vel undirbúið hjá Siglfirðmguim. Þar er búið að koma upp skíðalyftu og væntan- lega verður þetta mót hið skemmti legasta. >-V*V*X>VX'V'-V*-VV'- 9 6. 6 6 7 Svona þorskar V0RU VEIDDIR AF AKRANESBÁTUM UM SÍÐUSTU HELGI. AF ÞEIM REYND- UST AÐEINS 7.862 Hvað olli? HÆFIR TIL FRYSTINGAR SJá frétt bls. 16 •VVV'V'V*''

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.