Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 16
71. blaS. Sunnudaginn 27. marz 1960. Áskriftarverð kr. 35.00, Fiskurinn skemm- ist í netunum Fjögur sölusamtök hafa sent blaðinu eftirfarandi hugleiðingu um ástandið í netaveiðimálunum Flestum landsmönnum er skipti hafa af fiskverkun, vel kunn- nú kunnugt orSið um þá at- “gn.skulu hér rakin helztu at' burði, sem gerðust á Akranesi ^ stóraukning netaveiðanna und um síSustu helgi, er 580 tonn anfarin ár Bátar taka nú net miklu af fiski bárust á land en gæSi fynr en áðui tíðkaðist, jafnvel með- ,. - . j..,i u,* ixi__ sn enn er ágætur afli á línu. Neta- fisksins reyndust það leleg, að ^ feátarnir leggja . sj. aðeins var hægt að nýta 42 er orðinn svo óhóflegur, að sumir tonn eða 7.25% til frystingar. þeirra komast aldrei yfir að draga Einnig er það upplýst orðið, að «11 netin í einu, en þetta leiðir ástandið er lítið betra í flest- um verstöðvum öðrum hér við óhjákvæmilega til þess, að geysi- mikill fiskur skemmist þegar í netunum. 2. Fiskimönnunum er greitt sama verðið fyrir góðan línufisk og tveggja nátta netafisk, enda þótt allir sjái, að hér er reginmunur á. „Aflakóngur“ er sá formaður tal- inn, sem flest tonnin færir á land án tillits til þess, hver séu gæði fisksins, og hvert útflutningsverð- mæti aflans sé. Sá sem vill veiða minna, en skila góðúm aflá á land, ber þannig minna úr býtum, en „aflakóngurinn“, sem alltaf á mörg net í sjó með dauðum fiski. 3. Vegna hins mikla netafjölda, og oft á tiðum geysilega afla, er Faxaflóa. Er nú svo komið, að fil stöðvunar horfir í mörgum fiskverkunarstöðvum. Bkki er óeðlilegt, að fólk spyrji, hvað valdi þessum ósköpum. Er tíðarfarið slæmt? Eru bátarnir gamlir og úreltir? Eru þeir með léleg veiðarfæri? Eru bátarnir með allt of litlar og lélegar vélar? Erú fiskvinnslustöðvarnar illa tækjum búnar? Er þorskstofninn kannske sýktur af einhverri veiki? N®* blóðgun fisksins látin sitja á hak- Svörin við öllum þessum spurn-, anum. írigum eru neikvæð. Fiskurinn er j 4. ofan á þetta bætist svo, að af fyrsta fiokks gæðum meðan mjög illa gengur að fá sjómenn- hann enn syndir í sjónum. Bát- ina til að halda sér í bátunum þeim arnir eru stórir, margir nýir, og fjski, sem fyrirsjáanlegt er, að ó- síður en svo vélvana. Veiðarfærin hæfur er til vinnslu og alls ekki eru af beztu gerð og ekki af skorn- mannamatur. um skammti, og tíðarfarið er eins | 5. Tæki öll til löndunar fisksins gott og það gejúst bezt á þessum 0g flutnings til vinnslustöðvanna tíma árs. | eru við það eitt miðuð að losa Orsakanna er því annars staðar veiðiskipn á sem allra skemmstum að leita, og er það öllum, sem af- tima án tll’.ís til þess hnjasks, sem | fiskurinn kann að verða fyrir. Er | hér einnig átt við akstur aflans á ofhlöðnum, óhreinum bifreiðum um rykugar götur og vegi. I 6. Oft verður dráttur á, að byrj- að sé að verka aflann þegar hann j berst á land. Á meðan er fiskurinn víða geymdur við ófullnægjandi , skilyrði. Siíur sízt á viðtakendum fisksins að fara þannig með hann, ’ rð gæði hans spillist enn frekar. 7. Langt er í land með það, að Menn verða margs vísari sem reika um kirkjugarðinn við Suðurgötu. Nöfn, dagsetn- ingar, ártöl, stuttorðar kveðjur klappaðar á legsteina tala máli minninganna til þeirra sem eftir lifa. Voldugur granít- varði, með gullnum stöfum og upphleyptri mynd hins látna rís á veglegu leiði. Við hlið þess hallast einfaldur trékross á gróinni gröf, á krossinn er einungis letrað fangamark, ekki einu sinni ártal. Þegar okkur datt í hug að forvitnast um sögu kirkjugarðs- ins, leituðum við til séra Bjama Jónssonar, sem tók erindi okkar ljúfmannlega og leysti úr öllum spumingum. Fæddur, andaðist ... — Ég ætti eitthvað að geta sagt um garðinn, segir séra Bjami, svo oft hef ég komið þar. Nú eru um það bil 120 ár frá því hann var tekinn í notkun. Áður var kirkjugarður þar sem nú mætast Aðalstræti og Kirkju- stræti. Þar fannst fyrir nokkrum árum legstelnn af gröf eins dóm- kirkjuprestsins. Þar standa þessi orð: Hér hvílir dómkirkjuprest- ur consistorial assesor Gunn- laugur Oddsen, fæddur 9. maí 1788, prestvígður 8. júli 1827, giftist 24. mái 1822, andaðist 2. mái 1835. Þetta er hans ævisaga. — Þarna í grennd stóð dómkirkj an áður. Árið 1796 var hún byggð þar sem hún stendur nú, en árið 1848 var hún endurbyggð í nú- verandi mynd. Minnisstæð hátíð Kirkjugarðurinn við Suður- götu var vígður 23. nóvember 1838. Fyrsta manneskjan sem þar var jörðuð, er dómstjórafrú Guðrún Sveinbjörnsson. Á gröf hennar er kross úr jámi, og þar á er letrað að hún sé hin fyrsta Minnisvarðinn á grafreit frönsku sjómannanna. LÍKHRINGING MYRKRA MILLI OG FÁNAR í HÁLFA STÖNG sem í hinum nývígða garði er grafin. Helgi Thordarsen, þáverandi dómkirkjuprestur vigði garðinn. Meðal viðstaddra var 8 ára gam all drengur, Geir Zoega, síðar nafnkunnur kaupmaður. Hann hefur sagt mér frá því hvað sú Bretar tala á þriðjudag Hlé verður nú gert á funda . ,. , , höldum í Genf þar til á þriðju- j margt af þvi fólki, sem 1 fiskverk- dag. Ástæðan til þess. að engir fundir verða á mánudag, er sú að hann er hvíldardagur Múham- eðslrúarmanna. Munu íulltrúar hinna ýmsu ríkja þá nota tímann til við- ræðna sín á milii og þreifa fyrir sér, hver leið sé líklegust til sam- komulags. Á þriðjudaginn mun John Hare aðalfulltrúi Breta á ir-gsvöru okkar ráðstefnunni taka til máls, en ræðu hans er beðið með nokkurri eftirvæntingu. Guðmundur í. Guðmundsson, sem er formaður íslenzku nefndarinnar mun tala einhvern tíma eftir helgina. Sennilegt er svo, að atkvæða- greiðsla um þær tillögur, sem þá verða fram komnar fari fram dagana 6.—8. apríl. unarstöðvunum vinnur, geri sér grein fyrir því, að það starfar við framleiðslu matvæla, en ekki fóð- urvöru fyrir búpening. Er það kannske ekki að undra, því ekki hefur ríkisvaldið séð ástæðu til að uppfræða bá, sem að þessum störf- um vinna um neitt það, er varðar meðferð þessarar helztu útflutn- Ferskfiskmat Það má ölium ljóst vera, að við svo búið getur ekki lengur staðið. Eitthvað verður að gera til að fisk- iðnaðurinn og þar með sjávarút- vegurinn geti sinnt sínu þýðingar- mikla hlutverki í þjóðarbúskapn- um. Sölusamtök fiskframleiðenda (Framhald á 3. síðu). Séra Bjarni Jónsson — Þú skalt! Spjalla'ð vitS séra Bjarna Jónsson um kirkju- garSinn vi(J Suíurgötu hátið var honum minnisstæð, þegar hin snjalla ræða prófasts ins var flutt og menn gengu um garðinn þveran og endilangan og sungu sálma. Geir var kom- inn yfir áttrætt þegar hann sagði mér þetta, og hann klökknaði við. Hjónavígslur í líkhúsi Á 100 ára afmæli var haldin þar minningarathöfn. Þá var sungið við fyrstu gröfina, en ég hélt minningarræðu i líkhús- inu, sem þá var. Líkhúsið var lengi í garðinum eins og Reyk- vikingar muna, áður en það var flutt í Fossvog. Þess má geta, að líkhús þetta var um eitt skeið notað sem kirkja meðan viðgerð fór fram á dómkirkjunni árið 1879. Þá voru guðsþjónustur haldnar í líkhúsinu, og þar fóru fram fermingar- og hjónavígslur. Það þætti einkennilegt núna. Viðgerðin á Dómkirkjunni kostaði 20 þús. krónur. Mér telst til að það jafngildi tveimur mill jónum nú. Menn fögnuðu því að komnir voru ofnar í kirkj- una, áður höfðu engir verið, svo ekki þýddi að kvarta um kulda. 23 jarðarfarir á sólarhring Já, það hafa margir átt er- indi i kirkjugarðinn við Suður- göut. Það varð að stækka garð- inn þegar spánska veikin herj- aði árið 1918. Líklega hafa aldr- ei verið fleiri jarðaðir en þá. Þá jarðaði ég rúmlega 100 manns á einum mánuði. Ég hélt ræðu yf- ir hverjum einstökum. Þetta voru dimmir dagar. Ég jarð- söng frá morgni til kvölds. Einn sólarhring stóð ég yfir moldum 23 manna. Ég fékk sjálfur spönsku veik- ina og varð svo máttvana, að það var með erfiðismunum að ég gekk undan halla frá Berg- staðastíg og niður í Lækjargötu. Ég mætti héraðslækninum á þeirri leið, prófessor Hjaltalin. Þá var búið að breyta Miðbæj- arskólanum í hospital, þar var alsetið sjúklingum. Ég sagði við prófessor Hjaltalín að ég treysti mér ekki til að jarða meir þann daginn. Hann sagði: „Þú skalt!" Ef allt hefði verið með felldu, þá hefði hann sagt mér að fara heim og leggja mig. — 1 annað skipti fór ég til séra Frið riks gamla og bað hann að taka að sér nokkrar jarðarfarir fyr- ir mig. Þá var ég orðinn mátt- vana og hafði svima. En þá þurfti séra Friðrik til Hafnar- fjarðar og suður til Bessastaða að jarðsyngja fólk. Hann lét mig leggjast á sófa hjá sér, breiddi yfir mig teppi og kom svo með lútsterkt kaffi og góðan vindil. (Framhald á 3. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.