Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 9
tJwi N N, sunnudaginn 27. marz 1960. 9 a M477 a r~' .. ................ "s Hlnn 6. marz s. I. birtist hér laSlnu þáttur eftir Ludvig C. iagnússon, skrifstofustjóra, um buru-strandið viS Skagaströnd þnn dag fyrir hálfri öld. Var þr sagt frá aSdraganda og •randinu sjálfu, svo og björgun lanna, og þar frá horfiS, sem ilk var heilt komiS á land. Hér irtist nú síSari hluti þessa grein rgóSa þáttar Ludvigs og segir þr frá fólkinu eftir landtökuna, tiraunum björgunarskipsins j feirs til aS ná Lauru á flot og i feiru. Þó er nokkru sleppt úr I jœttinum, þar sem segir frá sranduppboSinu. V.__________________________________t HöfSakaupstaSur. — Myndin tekin upp úr siSustu aldamótum. Umhverfis gnífði illúðlegt náttmyrkrið Tmhverfis vörina, sem við höfð- um lent í, voru háir bakkar, og hégu snjóskaflar framan í þeim. Va ekki auðhlaupið að því að koaast upp úr vörinni. Loks kom- ustþó alhr upp á bakkann, hver mð annars aðstoð, en erfiðleikum vai það bundið ag koma upp fyr'ix skflinn sumum þeim, er lasburða voir og helkaldir, eftir setuna í bjirgunarbátnum. Ir upp á bakkann kom, var oklur öllum boðið heim að Hóla- neá og tók húsfreyjan þar, frú Steinunn, kona C. Berndsens kaipmanns, á móti okkur og færði inr í hlýja stofu. Held ég, að allir haí þá orðið ylnum fegnir, bæði þein yl, er arineldurinn breiddi útum stofuna, og eigi síður hin- uil er einkenndi allar móttökur hú-freyjunnar. Iresstust nú flestir furðu fljótt og vel, og er undir borðum var setð, rifjuðust upp ýmis atvik frá þvf er óvænlegast horfði. Þóttu sim þeirra ærið spaugileg, eins oí lítillega sést af því, sem áður e,* ritað. En nú bar nýjan vanda að hönd un. Kaupmaðurinn, sem um dag- iin hafði verið að heiman, kom nú hiim, og hafði tekið að sér að hjsa yfirmennina af skipinu. Var þ\í ekki um annað að gera fyrir oktur, er fyrir vorum, en að leita náitstaðar annars staðar. Kunnugir menn voru fengnir til þess að telja upp alla bæi þar í nágrenninu og húsráðendur, ef ske kynni, að við skipbrotsmenn þekktum einhverja þeirra. Jafn- framt var gerð áætlun um það, hvafi marga mundi vera hægt að hýsa á þeim bæjum, er líklegastir þóttu ti-1 að bera niður á. Því næst. var farið út í hríðina og náttmyrkrið, og hélt hver, eftir tilvísun, til þess bæjar, er hann skyldi leita griðastaðar á. Móðir mín og vig systkinin héld um heim að bæ þeim, er Lækur heitir, og er hann sem næst miðja vegu milli Hólaness og Höfða- kaupstaðar. Gangurinn sóttist mjög seint, því að ófærð var mikil, og lýj- andi að kafa snjóinn. Náðum við bænum og gerðum boð eftir hús- ráðendum, Birni Björassyni og Ingibjörgu Hannesdóttur. Komu þau óðara fram í bæjardyr og könnuðust þær þá strax hvor við aðra, Ingibjörg og móðir mín, höfðu áður kynnzt lítilsháttar á Sauðárkróki. Og nú varð biðin á hlaðinu ekki löng. Húsráðendur kváðu velkomið, að við værum þar, og nytum þess, er þáu gætu veitt okkur. Bjugg- um við hjá þeim þá daga, sem við vorum á Skagaströnd, og voru þau mjög samtaka um að gera Sí'Sari þáttur Ludvigs C. Magaússonar um Lauru-strandiS 6. marz 1910 dvölina þar sem ánægjulegasta fyrir okkur, og marga aðra skip- brotsmenn, er komu sér til á- nægju á heimili þeirra, meðan beðið var eftir skipsferð. Hinir aðrir skipbrotsmenn náðu líka allir bæjum, og var víðast vel tekið. Skipverjum, öðrum en yfinnönnum, var komið fyrir í barnaskólahúsinu, ásamt nokkrum farþegum. Björgunarskipið Geir kemur á strandstaðinn Þegar eftir að skipbrotsmenn höfðu náfj landi, var hraðboði sendur til Blönduóss með sím- skeyti til björgunarskipsins Geirs um að koma norður, en hann lá þá á Reykjavíkurhöfn. Brá Geir strax við, lagði af stað um kvöldið og kom ag strandinu á föstudags- 1 nótt. Var Laura þá enn óbrotin, : enda hafði veður verið sæmilegt 1 daginn áður, og þá unnið lítils- háttar að því að flytja á land far- angur farþega og skipverja. Hóf nú Geir undirbúning að því ag ná Lauru á flot og vora i þá taldar miklar líkur á því, að i það mundi takast. Var unnið all- , an föstudaginn við að létta skipið og vörur úr því fluttar á land, en þó einkum yfir i björgunarskipið. En enginn fær umflúið sinn skapadóm. A laugardagsnótt spilltist veð- ur með vestan stormi og brim- gangi miklum. Þá nótt kastaðist Laura af skerinu, er hún hafði strandað á, og rak vestanstorm- urinn hana nær landi og braut botn hennar, svo að sjór féll inn. En björgunarskipið leitaði sér skjóls vestur undir Vatnsnesi. Mátti nú sjá, að það gat bragð- takaveður, að öllum var það ljóst, að lagt væri út í fulla tvísýnu. Þegar búið var ag koma far- angrinum fyrir í bátnum, tóku tveir bátsmanna sig út úr hópn- um og ræddu saman um stund. Voru það formaðurinn og Björn Björnsson frá Læk. Síðan komu þeir til okkar, þar sem við bið- um á klöppunum, o" okkur frekar fararinnar. áðgazt um þetta í rokinu þ„. , klöpp- unum, en ekkert af okkur gat sætt sig við þá tilhugsun, að verða eftir af skipinu, sem við höfð- um nú lengi vænzt eftir að flytja mundi okkur nær markinu, jafn vel þótt ekki væri annað fyrir- sjáanlegt, en farið væri út í op- inn dauðann. Gat þá formaður inn þess, ag allir bátsmenn væru reiðubúnir að freista þess, að brjótast út í skipið, en um leið tók hann það fram, að hver sá, er með bátnum færi, gerði það á eigin ábyrgð, því að hann gæti ekki ábyrgzt, hversu fara mundi. Var nú fólkinu komið fyrir í bátnum og lagt af stað. Þegar var auðsætt, að ferðin iiiuvidi -sækjas-t mjög seint. f byr’j un miðaði samt nokkuð áfram, izt til beggja vona, hvort hægt yrði að bjarga Lauru. Samt hélt Geir áfram björgun artilraunum sínum, og jafnframt var unnið að því að ná vöram á land, en þær voru miklar í Lauru til kaupstaðanna við Húnaflóa og á Vestfjörðum. Vörumar, sem björguðust, voru yfirleitt taldar litilsvirði, sökum skemmda. Óveð- ur voru alltaf mikil á köflum, og var því aðstaðan við björgunina hin versta. Fimmtudaginn 24. marz gafst Geir loks upp við að ná Lauru út, og hafði hann þá verið að reyna að bjarga henni í sex daga. Var hún þá líka svo mikið brotin, að vonlaust var, að hún næðist á flot. Ævilok Lauru urðu því þau, að hún liðaðist sundur á strandstaðn- um. Og er minnzt var á örlög henn- ar, rifjuðust upp fyrir mörgum ævilok annars skips, póstskipsins Phönix. Laura var sem sé smíðuð til þess að taka við póstferðum hér við land, þegar Phönix fórst, eftir mikla hrakninga, í nær ó- stæðu ofviðri með feikna frost 1 hör’ku, hinn 31. janúar 1881, á skerjaflúðum suður og fram und- an Syðra-Skógamesi í Miklaholts- hreppi. Átti hún líka að bera beinin í brimgarðinum við strend ur landsins, eins og skipið, sem hún kom í stað'inn fyrir. Laura var ag stærð 1049 brúttó lestir, og var smíði hennar lokið haustið 1882. Var hún smíðuð með íslandsferðir fyrir augum og því vel til hennar vandað. Hóf hún ferðir sínar hingað til lands 1883 og var jafnan síðan í íslands ferðum, þar til er hún strandaði 1910 eins og fyrr var sagt. Sjópróf vora haldin þessa dag ana á Skagaströnd út af strand- inu. Hélt þau sýslumaður Hún- unz komið var alllangt út með vetninga, Gísli ísleifsson, en eigi hefur mér gefizt kostur á að kynna mér, hvað þar hefur verið upplýst um or'sakirnar að strandi Lauru. Skagaströnd kvödd höfðanum. Var þá sem veðrið færðist enn í aukana, að minnsta kosti varð nú hafrótig ennþá meira. Ölduraar risu fjallháar, hver af annarri, eins og þær ætl- uðu að sleypast yfir bátinn, og án þess nokkuð yrði að gert byrj- Þegar Geir hætti björgunarfil- j ajöi batinn að reka út á bakborða. raunum sínum, eins og fyrr segir, færði hann sig af strandstaðnum og inn á Höfðakaupstaðarhöfn. Var það nokkra eftir miðjan dag, Áttu bátsmenn fullt í fangi að verja hann áföllum. Rak nú bát- inn óðfluga í áttina til eyjarinn- ar. Allt í einu heyrðum við ó- ag hann kom á höfnina. — Voru venjumikið og greinilegt brimsog Laura á strandstaðnum nokkru eftir strandið. Utar er björgunarskipið Geir, sem er að dæla sjó úr Lauruí því skyni að ná henni á flot. nú boð látin ganga út um það, að hann færi suður um kvöldið, og skipbrotsmenn gætu fengið að fljóta með. Yrði komið við á ísafirði og Patreksfirði á leið til Reykjavíkur. Eins og nærri má geta, urðu allir fegnir því, að fá nú að halda áfram sjóferðinni, en galli var það á gjöf Njarðar, að bráðhvasst var orðið af suðvestri og sjór úf- inn. Stóð beint upp á vörina fyrir neðan Höfðakaupstað, en þaðan var fólkið og farangur þess flutt út í Geir. Það gat orðið spauglaust að komast útúr Höfðakaupstaðarvör, yfir sundið og út í skip á höfn- inni, er vindur blés af suðvestri, en þó reyndi fyrst verulega á hug og djörfung hinna fræknu sjó- manna, sem jafnan hafa verið á Skagaströnd, þegar fara þurfti leið þessa, er ofsarok var skoll- ið á. Vörin var mjög þröng og bryggja engin, heldur vora bát- og andartaki síðar sáum vig ólg- andi brimboðana og mótaði fyrir kolsvörtum kollum skerjanna í útsogunum. Stefndi báturinn þangað með vaxandi hraða. Var nú öllum þegar ljóst í hvert óefni var komið. Var ekki annað sýnna en ag okkur mundi á örstuttri stund reka upp á sker- in, og þá var vandalaust úr því að ráða, hver örlög okkar yrðu. Báturinn mundi á svipstundu brotna í spón og engum verða lífs auðið. Nú voru skjót ráð díri og r’eyn- ir ekki á kappann, fyrr en á hólm inn er komið. Formaðurinn lét heldur ekki á sér standa. Hrópar hann hárri raustu tíl ræðaranna, svo að yfir- gnæfir- brimsog og storm, og heit- ir á þá, með ákveðnum orðum hins vana stjóraara að duga nú vel, því um líf eð'a dauða sé að tefla. Var því boði svikalaust hlýtt. Nú liðu nokkur andartök, allir ar fermdir og affermdir við klapp- stu®u á öndinni, lostnir skelfingu, irnar. Þegar vörinni sleppti, tók j meðan úr því var skorið, hvort við sundið, er takmarkaðist af j hættunni yrði afstýrt. En þau and Spákonufellshöfða að norðvestan j a[tök munu flestum hafa orðið og Spákonufellseyju að suðaust- töng. an. Er öldu lagði inn sundið,' Enginn nema sá, er reynt hef- mynduðust á því straumköst, sem ur> getur gert sér fyllilega grein stöfuðu af útsogi, annars vegar | tyrir hugarástandi þeirra manna. frá höfðanum, hins vegar frá eyj- sem ber'jast upp á líf eða dauða unni_ vjð öfl Ægis. Ög þó er, ef til vill Er nú ólíku saman að jafna, að enn verra að setja sig inn í hug- stöðunni áður fyrr og eftir að arástand þeirra, sem eru hluttak- hafnarmannvirki komu þar. Þykir, andi í baráttunni, berast nær hætt því hlýða að skýra nokkuð náið unni °2 geta ekkert að gert, nema frá þessari hættuför um sundið, Flutningurinn um borð í Geir gekk mjög seint, sérstaklega er horfzt varnarlausir og aðgerðar- lausir í augu vig ógæfuna. Ég geri ráð fyrir því, að þessi rökkva tók, enda var flutnings- stund hafi nokkuð oft hvarflað í báturinn nokkug stór og þungur. j huga þeirra, er sátu þarna í bátn- En á hinn bóginn reyndust allir!um- bátsmennirnir, en þeir áítu heima I Báturinn hentist til og frá á á Skagaströnd, bæði formaður- öldunum, eins og leiksoppur. Ým- inn, Sigurður Jónasson og ræðar- ist hófst hann upp með öldu- arnir sex, hinir vöskustu sjómenn, j hryggjunum, eða stakkst niður í eins og nú verður frá skýrt. ! öldudalina, og jafnt og þétt þeytt- Móðir mín og við systkinin lent- ist særokið yfir okkur, svo að um i síðustu ferð bátsins, ásamt'hvergi var þurr þráður eftir Og ■tíu öðrum strandmönnum 'iar þá umhverfis grúfði náttmyrkrið, skollið á náttmyrkur f- (Framhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.