Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, sunnudaginn 27. mar* 360.
f dag er sunnudagurinn
27. marz.
Tungl er í suðri kl 12.47.
Árdegisflæði er kl. 5.28.
Síðdegisflæði er kl. 17.40.
Krossgáta no. 132
"2 |5~
GLETTUR
Lárétt: 1. dökkvi. 5. sjór. 7. fleir-
töluonding. 9. randa. 11. eldsneyti.
13. . gjöf. 14. gengur að. 16. fanga-
mark. 17. gyðju (þf.). 19. fuglar.
Lóðrétt: 1. er málhaltur. 2. for-
setning. 3. önugur. 4. að lit. 6. há-
reysti. 8. borg. 10. áhald 12. ... kot.
15. beisk. 18. tveir samhljóðar
Laustn á nr. 131.
Lárétt: 1. tálkna. 5. óra. 7. maí 9.
árar. 11. brá. 13. trú. 14. usli. 16. gið.
17. annar. 19. argari.
Lóðrétt: 1. timbur. 2. ló. 3. krá. 4.
nart. 6. prúðri. 8. árs. 10. argað. 12.
Álar. 15. Ing. 18. NA.
Fermingargjöf
Hin vinsæla ferðabók Vigfúsar
Framtíðarlandið, fæst enn í ein-
staka bokabúðum Góður félagi
ungra manna fram á lífsleiðina.
Vinsælar
fermingargjafir
Skíði — Veiðistangir
Tjöld — Svefnpokar
Prímusar
Eitt sinn fór Kristján konung-
ur X. ríðandi um götu eina í Kaup
mannahöfn. Hann kom þá auga á
ofurlítinn strákpatta, .sem stóð
þar á húströppum og var að reyna
að teygja sig upp í dyrabjölluna
til þess að hringja, en náði tæp-
lega upp í bjölluna. Konungur-
inn, sem er allra manna hjálp-
samastur, stökk af ba'ki, hljóp til
drengsins og sagði:
— Eg skal hjálpa þér góði, ég
er svo stór.
Síðan hringdi hann bjöllunni.
En í sama þili greip strákpattinn
£ ermi hans, reyndi að toga hann
burt meg sér og sagði:
— En nú verðum við að hlaupa
burt eins hart og við getum.
Stúlka (við gamlan pipar'karl).
— Trúir þú því, að það sé óláns-
merki að giftast á þriðjudegi?
Karlinn: — Já, það er ólán og
ekkert nema ólán.
Stúlkan: — Hvað hefur þú til
marks um það?
Karlinn: — Ja, hvaða ástæða er
til að ætla, að það sé meira lán á
þriðjudögum en aðra daga?
Hann (við stúlku, sem nálgast
fertugt): — Hvers vegna verða
allar stúlkur svona guðhræddar,
þegar þær nálgast fertugsaldur-
inn?
Hún: — Það er eðlilegt. Þær
hafa þá öðlazt skilning á lífinu og
verða guði pg forsjóninni svona
þakklátar fyrir að hafa vemdað
þær gegn því að lenda í klónum á
einhverjum flagaranum.
Eitt sinn var fúleggi kastað að
brezka stjómmálamanninum Lloyd
George meðan hann stóð í ræðu-
stól og fiutti stjórnmálaræðu.
Hann laut niður og eggig skall á
veggnum að baki honum.
Lloyd benti á óhrjálega kless-
una á veggnum og sagði rólega við
áheyrendur. — Lítið á þessi rök.
Má ekki bjóða ykkur þennan mál-
stað?
— Segðu þessum kallösnum hér að
þú borgir ekki benzínið með nýja
verðinu.
DENNI
DÆMALAUSI
Úr útvarpsdagskránni
Jæja, það er þá vodka einu sinni
Innbrotsþjófurinn heima hjá
sér: — Hvað er að sjá þessa síldar
dós, sótug fingi'aförin um hana
alla og á sildinni.
Konan: ^ Æ, já, ég gleymúi
að þvo mér um hendurnar, ég
vona að þér verðið ekki meint af.
Innbrotsþjófurinn: — Eg ótt-
aðist nú það ekki. En mér blöskr-
aði að sjá þessi vinnubrögð að
geta ekki snerf á neinu án þess
að fingraförin sjáist.
Eitt sinn kallaði fundarmaður
fram í fyrir Lloyd George á þessa
leið: — Skammastu þín ekki fyrir
að standa hér eins og ónytjungur
. og villa um fyrir fólki með blaðri.
! Vitið þér ekki, að hann faðir yðar
starfaði hérna, ók um í asnakerru
og seldi kálhausa—; líklega hefur
, einn þeirra lent á yður.
| — Nei, svaraði Lloyd — og hann
faðir minn er dáinn, allir kálhaus-
arnir seldir, kerian brotin fyrir
löngu, en ég sé að asninn stendur
| þarna ennþá.
Klukkan 14 í dag eru miðdegis-
tónleikar. Þá kynnir Þorsteinn Hann
esson óperu-
1 Meistarasöngv- f ,
Wagner. Flytj- aSr
endur eru aust-
urriskir leikarar
og söngvarar frá **
óníusveitinni þar. — Þorsteinn Hann
esson hefur alilengi kynnt óperu-
söngvara og óperuverk með skýring-
um, og hefur útvarpsþáttur þessi
verið hinn ágætasti.
Helztu atriði önnur:
I 8.30 Fjörleg tónlist í hálftíma
9.20 Vikan framundan — kynrng
11.00 Messa í Hallgrímskirkju —
séra Guðm. Óli Ólafssön og
séra Lárus Halldórsson
13.15 Erindi Gunnars Ragnarssaar
um heimspeki Whitehead
16.30 Endurtekið efni — Tónlisar-
pistill frá Vín — Guðm. Jóis .
17.30 Barnatími — Skeggi Ásbja'n-
arson
18.30 Hljómplötusafnið — Guniar
Guðmundsson *
20.20 Tónleikar
20.35 Spurt og spjallað. Siguriur
Magnússon spyr Aðalbjö.'gu
Sigurðardóttur, Björn Fmz-
son, Jóhannes úr Kötlxun, >g
Kristmann Guðmundsson
22.05 Danslög
Austurstræti 1.
Kjörgarði, Laugavegi 59.
Laugaveg 59
Alls konar karlmannafatn-
aður. — Afgreiðum föt
eftir máli eða eftir núm-
eri með stúttum fyrirvara.
llltíma
D D
I I
Jose L
Salinas
40
Um leið og hann dettur, gripur Kiddi við þig-
um ökla Vance. Birna:
Vance: —' Sleptu eða ég g-eri út af
Ég gæti drepið Vance auð-
veldlega. En ég ætla að finna hina og
sjá hvað þeir hafa eert við peniogana.
Kennsla
1 þýzku ensku frönsku
sænsku dönsku bókfærslu
og reikningi.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5 Sími 18128
R
E
K
I
Lee
Falk
40
Blámennirnir halda áfram að ræða
saman um það, hvort Dreki sé hræddur
við úgúrú og töframennina. Höfðingjarn-
ir bíða áhyggjufullir.
Foringi galdramannanna: — Drek'
kemur ekki, hann óttast vald okkar
Höfðingjar, snúið aftur til heimkynr
ykkar og skýrið mönnum ykkar frá þes:
Foringi galdramannanna: — Endir er
ndinn á veldi Dreka.
’eki kemur ríðandi á hesti og hrópar:
ðið andartak.