Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, sunnudaginn 27. marz 1960. 15 Sti ÞJÓDLEIKHÚSID Hjónaspil gamanleilair Sýning þriðjudag kl. 20. Kardemommubærinn Gamansöngleikur fyrlr böm og fullorðna. Sýningar í dag kl. 15 og kl. 18. Uppselt. Nœsta sýning fimmtudag kl. 19. Seldir miðar að sýningu, sem féll niður síðastliðinn miðvikudag, gilda að þessari sýningu eða end- urgreiddir í miðasölu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrk- sýningardag. Leikfélag Reykjavíkur Sími' 13191 Gestur til miíÍdegisvertSar Sýning í kvöld kl. 8. Be’ÖiS eftir Godot eftir Samuel Beokett Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Þýðandi: Indriði G. Þorsteinsson Frumsýning þriðjudagskvöld kl. 8. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna á mónudag. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 ííKj ‘i Simi 13191 örsq >• - ■ • Austurbæjarbíó Sími 113 84 María Antoinette Mjög spennandi og áhrifarík, ný, ensk-frönsk stórmynd í litum, er fjallar um ástir og afdrif frönsku drottningarinnar Maríu Antoin- ette. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Michéle Morgan, Richard Todd. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9 & Sérstaklega skrautleg og skemmti- leg, ný, þýzk dans- og dægurlaga- mynd. — Aðalhlutverk: Marika Rökk Dieter Borsche Sýnd kl. 7 og 9. Eldfærin Hið þekkta ævintýri H. C. Andersens í Agfa-litum frá DEFA. Með íslenzku tali Helgu Valtýsdóttur. Sýnd’kl. 5. Bamasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 — til baika kl. 11,00. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 0184 Öftur Leningrad Óvenju vel gerð mynd um vörn Laningradborgar 1942. Mörg atriði myndarinnar eru ekta. Margir éafl- | ar úr 7. symphoniu D. Shostako- vichs eru leiknir í myndinni, en hann samdi þetta tón verk til þess að lofa hetjulega vörn Leningrad- búa í síðasta stríði. Aðalhlutverk: V. Salavyov, O. Malko. Sýnd kl. 7 og 9 Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. I i Eftirför á hafrnu Spennandi amerísk CinemaScope lit mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Frumskógastúlkan n. hiuti I Sýnd kl. 3. Sæflugnasveitin Hörkuspennandi amerísk stríðs- mynd. John Wayne, Susan Hayward. Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 5 Gamla Bíó Sími 114 75 Oklahoma Hinn heimsfrægi söngleikur Rodgers og Hammersteins Endursýnd kl. 9 Fanginn í Zenda Stewart Granger James Mason Sýnd kl. 5 og 7. Nýjabíó Sími 115 44 ÁstríÖur í sumarhita (The Long, Hot Summer) amerisk mynd byggð á frægri sögu eftir nóbelsverðlunaskáldið William Faulkner. Aðalhlutveo-k: Paul Newman, Orson Welles og Joanne Woodward, sem hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni Þrjár ásjónur Evu. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sín ögnin af hverju Fjölbreytt smámyndasafn, 2 Chaplin myndir, teiknimyndir o. fl. Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 14. vika. Karísen stýrimaíur Sýnd kl. 5 og 9 Margt skeður á sæ með Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Trípoli-bíó Sími 11182 Mafoirinn, sem stækka’ði (The amazing colossal) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd, er fjalla.r um mann, sem lendir í atom-plutóníusurengingu, og stækkar og stækkar. Glenn Langan, Cathy Down. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. I stríÖi meí hernum Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Tjamar-bíó Sími 2 21 40 Sjóræninginn (The Buccaneer) Geysi spennandi, ný, amerísk lit- mynd, er greinir frá atburðum í brezk-ameríska stríðinu 1814. Mynd- ín er sannsöguleg. — Aðalhlutverk: Yul Brynner Charlton Heston Claire Bloom Bönnuð innan 12 ára. | Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Heppinn hrakfallabálkur Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sími 1 89 36 ViIIimen’nirnir vitS dauÖafljót Bráðskemmtileg, ný, Brazilisk kvik mynd í litum og Cinema Scope. Tekin af sænskum leiðangri viðs- vegar um þetta undurfagra land. j Heimsókn til frumstæðra indíána- j byggða í frumskógi við Ðauða- fljótið. Myndin hefur fengið góða dóma á Norðurlöndum, og alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn. Þetta , er kvikmynd, sem allir hafa gaman af að sjá Sýnd kl. 5, 7 og $ Sænkskt tal. Óíur Indlands • Spennandi frumskógamynd. Sýnd kl. 3. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína í Kaupmannahöfn ungfrú An- ika Ragnarsdóttir frá Lokinhqmrum £ Arnarfirði og sjólautinant Guð- jón Ármann Eyjólfsson frá Bessa- stöðum í Vestmannaeyjum. (Framhald af 9. síðu). svart og illúðlegt, en í námunda sást marka fyrir ægilegum skerj- um, sem gátu þýtt dauðann fyrir okkur öll. Um stund varð ekki greint, hvort báturinn færðist úr stað. Hann rak ekki lengur, og vissan um það kveikti nokkra von. Og svo var allt £ einu sem Ægir léit undan síga. Voru það bænir þeirra sem horfðust í augu við dauðann, er gáfu þessum sex mönnum yfir- náttúrlegan kraft til þess að knýja bátinn áfram? Eða dáðist Ægir svo mjög að vaskleika þessara samhentu manna, að hann vildi þyrma þeim? Hver veit? Fagnaðarópin gullu við í bátn- um, þegar við urðum þess vör, að við fjailægðumst sker'in. Og fjarlægðin óx smátt og smátt. Áð- ur en leið á löngu, vorum við •aftur komin út á rúmsævi. Og loks náðum við Geir. Allir komust klakklaust upp á skipið, en er farangurinn var tekinn upp úr bátnum, var hann heldur illa útleikinn af ágjöfinni. Var hon- um komið fyrir á þiljum uppi, því að ekki var nú um annað rúm í skipinu að ræða. Gat því farið svo, að hann skolaðist fyrir borð á leiðinni, og þótti það ill til- hugsun, sétstaklega þeim, er höfðu taþað mestum hluta eigna sinna með Lauru. Nokkru seinna kom annar og seinasti báturinn úr landi út að skipinu, og voru þá allir skip- brotsmenn komnir út í Geir, nema skipstjórinn af Lauiu, Gotfredsen, sem varð eftir nyrðra og beið þar strand-uppboðsins við annan mann. Var nú ekki beðið boðanna. Áð- ur en varði, var Geir kominn á fulla ferð út Húnaflóa- Stóð ég á þilfarinu, þar til Skagasirönd hvarf sjónum mínum út í nátt- myrkr'ið. En oft síðan hafa mynd- ir atvikanna þessa eftirminnilegu daga dregizt upp fyrir hugarsjón um mínum. Þá er lokið frásögn minni af Lauru-strandinu. Hafa verið rakt- ir atburðirnir i stærri dráttum, en lítið hirt um hin smærTi atvik Og lítilvægari. Jafnvel þótt ekki yrði slys á mönnum eða nokkur tapaði lífi við strand þetta, ætla ég, engu að síður, að það sé þess vert, að láta þa?5 ekki falla í al- gera gleymsku. Æskulýðsráð Reykjavikur Tómstunda- og félagsiðja, sunnudaginn 27. marz 1960: Lindargata 50 Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskóli Hall- grímskirkju Aausturbæjarskóli Kl. 4,00 e.h. Kvikmyndaklúbbur Tómstunda- og félagsiðja mánudaðinn 28. marz 1960 Lindargata 50 Kl. 7,30 e.h. Ljósmyndaiðja Kl. 7,30 e.h. Málm- og rafmagns- vlnna Kl. 7,80 e.h. Bast- og tágavinna Í.R.-húslð Kl. 7,30 e.h. Bast- og tágavlnna Háagerðisskóli KI. 8,00 e.h. Bast- og tágavinna Víklngsheimilið Kl. 7,30 e.h. Taflklúbbur Laugardalur (íþróttahúsnæðD Kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e.h. Sjóvinna Klrkja Óháða safnaðarins. Messa kl, 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. Séra Emil Björnsson. Fermlngarbðrn ( Hafnarfjarðar. kirkju, sunnudaginn 27. marz kl. 2 síðd. (sr. Garðar Þorsteinsson). Drenglr: Arnar Helgason, Jófríðarstaðav. 7 Ellert Guðmundsson, Arnarhnauni 39 Geir Hallsteinsson, Tjarnarbraut 11 Guðmundur Jónsson, Flókagötu 3 Hersir Oddsson, Hellisgötu 1 Ingólfur Jóhannsson, Selvogsgötu 6 Jón G. Viggósson, Hólabraut 13 Karl Ásmundsson, Stekkjarbraut 21 Sigurður Guðlaugsson, Melholti 4 Sigurjón Stefánsson, Tunguvegi 7 Stefán B. Björnsson, Kirkjuvegi 33 Stefán S. Jónsson, Strandgötu 69 Sturlaugur G. Daðason, Hlíðarvegi 35, Kópavogi Vigfús Æ. Harðarson, Vitastíg e6A Stúlkur: Aðalheiður Halldórsdóttir, Krosseyr- arvegi 8 Anna Guðmundsdóttir, Sólvangi Elín Ósk Guðmundsdóttir, Norður- braut 27 Guðríður Aðaisteinsdóttir, Reykjavik urv. 35 Guðrún E. Bjarnadóttir, Ölduslóð 21 Hrafnhildur Óskarsdóttir, Brekku- hvammi 7 Jóhanna S. Guðbjörnsdóttir, Kirkju- vegi 20 Karen .B Madsen, Suðurgötu 27 Karólfna Þ. Ágústsdóttir, Kirkjuv. 19 María Þ. Gunnlaugsdóttir, Álfask. 46 Oddný J. Eyjólfsdóttir, Lyngási, Garðahr. Ólöf H. Gunnarsdóttir, Öldutorgi 4 Sigrún PétursdóttLr, Suðurgötu 83 Stefanía S. Viglundsdóttir, Hring- braut 46 TSlboð óskast í tvær Ford vörubifreiðár, Sullivan loftpressu (vélarlaus) og 7 m3 af kvarzsalla, sem verður til sýnis í Áhaldahúsi Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 1, dagana 28. og 29 marz n. k. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 4 þriðjudaginn 29. marz n. k. á skrifstofu vora, Traðarkotssundi 6, og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.