Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 3
T f MIN N, sunnudaginn 27. marz 1960. 3 Beygir stjórn S-Afríku sig fyrir almenningsálitinu? Blökkumenn leggja niÖur vinnu og f jöldi þeirra flýr kúgun hinna hvítu HiS vlnsæla leikrit „Kardemommubærinn" verSur sýnt kl. 3 og kl. 6 i dag og eru sýningar á þessu leikriti orSnar 33. Nú eru liSnir 60 dagar siSan leikurinn var frumsýndur og hefur því verlS melra en sýning annan hvern dag frá því aS sýningar hófust. Uppselt hefur veriS á allar sýningar og er allt útllt á aS svo verSi enn um langan tíma. 22. þús. manns hafa séS leikritiS. — Myndin er af hinum vinsælu ræningjum í „Kardemommubæ", Kasper, Jesper og Jónatan, en þeir eru leiknir af mikilli snilld af leikurun- um Ævari Kvaran, Baldvin Halldórssyni og Bessa Bjarnasynl. NTB—Jóhannesborg. 26. marz. Ekki hefur aftur komið til stórátaka í Suður-Afríku eftir blóðbaðið mikla s. 1. mánudag. Hermenn og lögreglusveitir eru þó stöðugt á verði í bæjun- um, þar sem ólgan hefur verið mest síðustu daga. Stjórn Suð- ur-Afríku sambándsins hefur lýst því yfir, að svertingjar verði ekki teknir fastir. þótt þeir beri ekki nafnskírteinin á sér. Er nú almennt álitið, að stjórnin ætli að láta undan síga fyrir almennings-álitinu í heiminum, sem hefur snúizt mjög gegn henni. Fjöldi biökkumanna hefur ekki mætt til vinnu, hvorki í dag eöa gær. Stjórn Sambands blökku- manna hefur látið dreifa flugmið- um yfir þorp og bæi í S-Afríku, þar sem menn eru hvattir til að mæta ekki til vinnu og sína stjórn- arvöldunum þannig andúð sína á gerðum þeirra. Sambandið bannað Stjórnarvöldin í S-Afríku hafa nú formlega bannað alla starfsemi Sambands blökkumanna, en það hefur banzt hvasseggjað fyrir hagsmunum svertingja og gegn hvers konar ofbeldi þau 48 ár, sem það hefur starfað í Sambandinu eru nú 8 milljónir og 500 þús. meðlimir. Fréttir herma, að fjöldi blökkumanna séu að flytja brott, þar eð þeir vilja ekki lengur vinna undir harð.vtjórn hinna hvítu. Fast- ar er nú gengið eftir því. að fund- arbannið sé haldið, eftir að heyrzt hefur, að skipulagðar mótmælaað- gerðir séu á döfinni í smábæ ekki langt frá Sharpville. í yfirlýsingum stjórnarinnar segir, að fáeinir undirróðursmenn standi fyrir öllum aðgerðum blökkumanna og leggur hún því höfuðáherziu á að hafa hendur í hár þeirra Svertingjar munu leggja alla Séra Bjatfni (Framh. af 16. síðu). Ég hresstist við og gat haldið áfram að jarða. Fánar að hún einn dag Þá blöktu fánar í hálfa stöng uih allan bæ og líkhringingar hljómuðu myrkranna á milli. Aðeins einu sinni voru fánar dregnir að hún, það var sunnu- daginn 1. desember til að fagna fullveldi Islands. Þann dag varð hlé á jarðarförum, en þó varð ég að flytja eina húskveðju. Daginn eftir voru fánar enn kpmnir í hálfa stöng og lík- hringingar hljómuðu á ný. Marin Francaise Ég man eftir mörgu, sem gerzt hefur í kirkjugarðinum við Suð- urgötu, enda eru bráðum 50 ár frá því ég var settur í embætti og hef alltaf verið á sama púnkti. Kirkjugarðurinn er minn ingarlundur, þar tala legstein- arnir sínu máli til þeirra, sem eftir lifa. Útlendar þjóðir eiga sína reiti í garðinum. Þar eru grafir frakkneskra og færeyskra sjó- manna. 1 franska reitnum var fjöldi einfaldra trékrossa. Á þá alla var letrað aðeins tvö orð: Marin Francaise. Um þessar grafir orti íslenzk skáldkona: Aldrei þar alein á kvöldi angurvær reikar drós. Þar hefur enginn lagt eina einustu kveðjurós. Nú eru trékrossarnir horfnir en hár steinvarði kominn í stað inn, gjöf frá íslendingum til hinna frönsku sjómanna, sem hér báru beinin fjarri heimkynn um sínum. Enginn fylcjdi — Mér er margt minnisstætt úr kirkjugarðinum, heldur séra Bjarni áfram, ég man eftir jarð arför sjámannanna, sem fórust hjá Viðey í apríl 1906. — Ég minnist líka fjölmennra jarðar- fara látinna merkismanna. sem set.t höfðu svip sinn á land og þjóð. Það voru hátíðlegar stund ir i garðinum. Ég man líka eftir fámennum jarðarförum. Ég minnist þess er ég jarðsöng einn utanbæjar- mann. Jarðarförin hafði verið auglýst frá dómkirkjunni. Jólin voru að koma. Þetta var að morgni dags. Mér brá heldur í brún þegar ég kom í kirkjuna og sá að hún var tóm. Það fylgdi enginn. Það voru tveir söng- menn viðstaddir og við vorum þeir einu, sem fylgdu upp i garð. Það er óhætt að segja að við vorum snortnir. Orð og söng ur kom frá hjartanu. Og sama daginn var kvöld- söngur í dómkirkjunni. Þá kom ég að fullri kirkju, hvert sæti skipað og þröng manna á gólf- inu. En hvernig sem það er, þá fannst mér jólin sterkust í huga mér þar sem ég stóð upp í kirkjugarði við gröf mannsins, sem enginn fylgdi. Jökull. Fiskurinn skemmist (Framh. af 16. síðu). hafa á undanförnum árum barizt fyrir því, að upp yrði tekið strangt ferskfiskmat og vinnslumat á fiski, og að gerður væri verðmunur á hinum ýmsu gæðaflokkum hráefn- isins. í vor mun væntanlega lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um ferksfiskmat og eru miklar vonir við það bundnar. Takmörkuð not Hins vegar er það svo, að boð og bönn koma að takmörkuðum notum, nema skilningur sé» fyrir hendi og vilji til að framfylgja þeim. Vér efumst ekki um, að fiestir, sem til þekkja, geri sér l.iósa þá hættu, sem vér erum að leiða yfir oss. Það eru því eindreg- in tilmæli vor, að allir þeir, sem vinna vð öflun og verkun fisks, leggi sig fram um að skapa sem mest verðmæti og bezta vöru úr því hráefni, sem aflað er. Ekki nóg að vernda Það er ekki nóg að vernda fisk- stofnana við strendur landsins til þess eins að geta veitt svo gegnd- arlaust. af þeim, að ekki sé hægt að Krústjoff fálega tekið af Frökkum Hafa uppi mótmælaspjöld meÖ fjandsam- legum áletrunum NTB—París, 26 marz. | Nikita Krústjoff forsætis-, ráðherra Sovétríkjanna hefur nú lagt upp í sex daga ferða-j lag uæ hin ýmsu héruð Frakk-1 lands. Hingað til hefur forsæt-, isráðherranum verið tekið heldur fáiega, þar sem hann liefur komið fram opinberlega, en þó með fyllstu kurteisi. Fyrsti viðkomustaður Krústjoffs á ferðalaginu var Bordeaux, en þangað kom hann í morgun. Fátt manna var á flugvellinum til að fagna komu forsætisráðherrans og sömuleiðis á götum borgarinnar, er hann ók þar um. Þó blöktu fán ar víða við hún. Mótmælaspjöld Hópur manna hafði þó safnazt saman á einni aðalgötunni og báru menn spjöld, ,sém á voru ýmsar fjandsamlegar áletranir í garð Krústjoffs og sovézku stjórnarinn- ar. En lögregla staðarins fékk veð- ur af þessu og tókst að ná spjöld-; unum í sína vörzlu og dreifa mann! koma aflanum óskemmdum í vinnslu, þótt stutt sé sótt. Er þá til lítils öll barátta fyrir aukinni fiskveiðilandhelgi. íslendingar hafa sýnt það, að þeir standa einhuga saman um aðgerðir stjórnarvald- anna í landhelgismálinu. Það getur því varla verið þeim sársaukalaust, að sá góði árangur, sem þar hefur náðst nú þegar, verði nú eyðilagð- ur fyrir þeirra eigin skammsýni og handvömm. FRÁ Samb. ísl. samvinnufél, Útfldeild, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Sölusamb ísl. fisfframleiðenda, Samlagi skreiðarframleiðenda. fjöldanum áður ‘én frekari vand- ræði hlutust af- Næst mun Krústjoff halda til Le Havre, en síðan halda förinni áfram með skemmri viðkomu á hverjum stað. M. a. mun hann heim sækja Marseilles og Rúðuborg. Litlar viðræður ennþá Alls hefur Krústjoff ekki rætt lengur við de Gaulle forseta en þrjár og hálfa klukkustund, en þeir munu halda viðræðufund næst á þriðjudaginn kemur. f gærkveldi ræddust þeir við Krústjoff og de Gaulle forseti í rúmar tvær klukkustundir og voru afvopnunarmálin helzt á dagskrá. Fóru viðræður þessar fram undir fjögur augu en seinna um kvöld- ið töluðust þeir við ásamt ráð- gjöfum sínum og voru þá verzlun- ar- og menningarleg samskipti þjóðanna efst á abugi. Kommúnistaleiðtogar í París sæmdu Krústjoff heiðursorðu í gær til minningar um heimsókn- ina. Áskriftasöfnun (Framh at L sírtu). Hjartar, Þórarinn Sigurðsson, Ör- lygur Hálfdanarson og Jón Rafn Guðmundsson. — Hvernig er fyrirkomulagið á þessu? — Þetta er eins konar keppni milli deildanna. Keppnin nær yfir tveggja mánaða tímabil frá 26. marz til 26. maí. Sú deild, sem nær flestum áskrifendum á þess- um tíma, miðað við áætlaðan stuðningsmannafjölda, fær verð- laun, og einnig sá einstaklingur innan deildar, sem fengið hefur flesta áskrifendur. Nefndin og flokksskrifstofan í Framsóknarhúsinu veitir allar upplýsingar og gögn varðandi keppnina. vinnu niður n. k. mánudag, en hann hefur verið ákveðinn al- mennur sorgar- og minningar- dagur. Páfinn mótmælir í blaðinu II Tempo í Rómaborg er grein, sem er sögð vera algjört k.iaftshögg a hina megnu kynþátta- andúð, sem kemur fram í aðgerð- um yfirvalda S-Afríku. Þar segir, að sú framkvæmd Jóhannesar páfa að sk’pa blökkumann kardí- nála við páfastólinn sé mikill st.vrkur í baráttunni gegn hinu andstyggilega kynþáttahatri, sem p.'ótar alla' gerðir Suður Afríku- si.iórnarinnar Blökkumaðurnn. sem páfinn skipaði kardínála er sá fvrsti er hlýtur þann heiðurssess. Fjárlögin Fjárlagafrumvarpið kemur tii 3. umr. á morgun. Búast má við að ailmargai breytingatillögur verði þá fluttar við frumvarpið og mun nu enn reyna á stjórnar- liðið, hvort það vill haida fast við hina óraunhæfu tekjuáætlun og samdrátt i framkvæmdum, en stjórnarliðið felldi eins og kunn- ugt er ailar breytingatillögur til leiðréttingar við 2. umr. Macmillan (Framh af 1 síðu). neskt vodka og tegundarheitið ; Smolienskaja. Bað Maemillan um - vodka óblandað í glas sitt, og hafði við orð, að sér þætti englnn 1 drykkur betri. Skömmu seinna skálaði Bjarni Guðmundsson við hann í Agli sterka (export) og þegar Macmillan heyrði að þetta væri íslenzkur bjór, varð harin hissa og sagðist hafa haldið að hann væri danskur. Ber ag geta þess að þetta er nokkur viður- kenning, þar sem danskur bjór er viðurkenndur fyrir gæði. Farið að koma stúlkur Brátt ’.eið að brottfarartíma. Gekk Macmillan niður á neðri . hæð hótelsins og fólk það, sem var í fylgd með honum. Stönzuðu stúlkurnar vig minjagripasöluna, litu á hvíta gæru, en keyptu póst- kort. Voru þær nokra stund að þessu, en Macmillan dokaði við, unz hann sagði stundarhátt: „Far ið þið nú að koma, stúlkur". Gekk fólkið síðan út í vélina, sem beið íerðbúin og hvarf brátt inn I þokugráan himininn. Fundi vrestað í gær átti að halda fund á þrí- veldaráðstefnuhni í Genf um kjarn orkuvopnatilráunir, en honum var frestað um óákveðinn tíma. Er sagt, að það hafi verið gert með tilliti til fundar Eisenhowers og Macmillans. Á blaðamannafundi í gærmorg- un sagði Herter utanríkisráðherra Bandaríkjanna ekki telja neinar afvopnunartillögur gildar, sem eingöngu byggðust á loforðum, en fælu ekki í sér nein fyrirmæli um eftirlit með kjarnorkutilraunum. Það er alkunna, að í Bandaríkj- unum er litið á tilboð Rússa sem brellu, en Rússar fallast nú í meg inatriðum á tillögur, sem vestur- veldin höfðu áður borið fram og haldið til streitu. Macmillan er hns vegar sagður þeirrar skoðunar, að tilboð Sovétríkjanna feli í sér mikilvægt skref af þeirra hálfu til samkomulags, sem ekki megi hundsa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.