Tíminn - 12.04.1960, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, þriðjudaginn 12. aprfl 1960.
er sérstök ástæ^a tíl aí
endursko'ða trvggingarupphæíir
á verzlunarvörum •
Þegar
ársuppgjöri er lokið og vörutalning frá s. I. áramótum
Brunadeild — Umboð um allt Iand.
liggur fyrir er nauðsynlegt hveriu verzlunafyrirtæki að ý
}
endurskoða tryggingarupphæðir sínar miðað við vörumagnið og núverandi verðlag. • }
(
þér komizt að raun um að tryggingum yðar er eitthvað ábótavant )
þá hefðum við sérstaka ánæg.iu af að leiðbeina yður. )
SÍMINN ER 17080. )
}
Sérhver kona á auðvelt með að N
sjá hvenær maðurinn er aftur
sómasamlega rakaður * /
ífc Og slíkur rakstur fæst aóeins með
Bláu Gillette Blaði í Gilletté rakvél.
Reynið eitt blað úr handhægu málmhylkjunum á
morgun og finnið mismuninn.
10 blaða málmhylki meá
hólfi fyrir notuð blöð
Gillette
Páskafötin
Drengiajakkaföt
margir litir og snið, frá 6—
15 ára.
Matrósaföt og kjólar
grænt og b.látt, frá 2—8 ára
Drengjabuxur
Drengjapeysur
Fermingarföt
Allt með gamla verðinu.
Sendum í póstkröfu.
Vesturg. 12. Sími 13570.
Fermmgargjöf
Hin vinsæla ferðabók Vigfúsar
Framtíðariandið. fæst enn i ein-
staka bókabúðum. Góður félagi
ungra manna fram á lífsleiðiha.
Laugaveg 59.
Alls konar karlmannafatn-
aður. — Afgreiðum föt
eftir máli eða eftir núm-
eri með stuttum fyrirvara.
Hltíma
Rafvirkjar
Töfluefni
Asbestos
nýkomið.
RAFRÖST H/F
Þingholtsstræti 1
Sírni 10240
Kýr til sölu
Til sölu eru 10 ungar og mjólkandi kýr ef samið er
fyrir 1. maí. Uppl. gefur Lárus Guðmundsson,
Stykkishólmi. Sími 112.
LOKAÐ
vegna jarðarfarar.
Klæðaverzlun Braga Brynjólfssonar
Laugavegi 46.
Aðalfundur
Samvinnutrygginga og
Líftryggingafélagsins Andvöku
verður haldinn að Hótel KEA, Akureyri, föstudag-
inn 29. apríl 1960. Hefst kl. 2 e. h.
Stjórnir tryggingafélaganna.
Þökkum innilega auSsýnda samúS og vináttu alla við andlát og
jarðarför
Tómasar Júlíusar Þórðarsonar,
Grafarbakka.
Eiginkona, börn,
tengdabörn og barnabörn.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
iarðarför
Árna Sveinssonar,
frá Maelifellsá.
Vandamenn.
Útför móður okkar,
Margrétar Guðmundsdóttur,
fer fram í Fossvogskapellu miðvikudaglnn 13. apríl kl. 13,30.
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Ámundi Sigurðsson,
Jón Sigurðsson,
Ólafur Sigurðsson.
Innilegar þakkir til hinna fjölmörgu frænda og vina, sem heiðr-
að hafa minningu
Helgu Jakobsdóttur,
Sturlu-Reykjum.
Til að rullkomna raksturinn — Gillette rakkrem
Vandamenn.
**S».