Tíminn - 12.04.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.04.1960, Blaðsíða 10
MINNISBÓKIN í dag er þriðjudagurinn 12. apríi. Tungl er í suðri kl 0.43. Árdegisflæði er kl 4.36. Síðdegisflæði er kl. 16.47. LÆKNAVÖRÐUR í Slysavarðstofunni kl. 18—8 ár- degis. Sími 15030. NÆTURVÖRÐUR þessa viku í lyfjabúðinni Iðunn. — Næturlæknir HafnarfjarSar Eiríkur B. Jónsson. HJÚSIÍAPUÖ Síðast liðinn laugardag voru gefin saiman í hjónaband í kapellu háskól- ans af séra Emil Bjömssyni ungfrú Þóra Davíðsdóttir. B.A., E&kihlíð 12, og Ólafur Pálmason, stud. mag., Skúlagötu 58, bæði kennarar við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Heim- ili þeirra verður í Eskihlíð 12. GLETTUR Maurice Chevalier, hið fræga frans'ka kvennagull, mætti dag nokkurn kunningjastúlku sinni, sem hafði nýlega fallið á bílprófi. Fann lét í Ijós samúð sína, en hún lét sem ekkert væri og sagði: — Tetta gerir ekkert til. Næst kemst ég í gegn. — Já, ætli það ekki, sagði Chevalier, að minnsta kosti ef þú færð sama prófdómarann. — Það get ég því miður ekki, því að hann verður varia kominn af sjúkrahusinu, þegar ég reyni næst. Tóbakssali einn í New York fékk fallega sýningarstúlku til þess að sitja úti í sýningar glugga búðar sinnar og vefja Krossgáta no. 143 vindlinga. Þetta átti að vera auglýsing. — Kaupmaðurinn sagði stúlkunni að snúa sér út að götunni og gefa karl- mönnum, sem fram hjá gengu óspart hýrt auga. Handan götunnar var ann- ar tóbakssali og honum leizt ekki á þetta auglýsingabragð keppinautar síns, hélt að nú missti hann öll viðskipti. Lnks fann hann krók á móti bragði. Hann leigði sér aðra fallega sýningarstúlku og lét hana sitja í glugga sínum, en hann lét hana snúa baki að veg- farendum og horfa inn í búð- ina og bannaði henni að líta um öxl. Búð hans fylltist þeg ar af áfjáðum karlmönnum. GESTIR í BÆNUM: Bjarni Th. Guðmundsson, sjúkra- húsráðsm., Akranesi; Þorsteinn Jóns son, kaupfél.stj., Reyðarfirði; Björn Egilsson, bóndi, Sveinsstöðum, Skaga firði; Jakob Frímannsson, kaupfél.stj. Akureyri; Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási, Vatnsdal; Sveinn Guð- mundsson, kaupfél.stj. Sauðárkróki; Gunnar Bjarnason, framkv.stj. Ólafs- vík; Hermann Lárusson, bæjargjaldk. Neskaupst.; Þorfinnuir Bjarnason, odd viti, Skagaströnd. LOFTLEIÐIR h.f.: Edda er væntanleg kl. 19,00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gauta- borg. Fer til New York kl. 20,30. Lóðrétt: 1. gera hryggan, 5. spil, 7. |. . . laust, 9. jurt, 11. fleiður, 13. faldi, 14. fatnaður, 16. fangamark, 17. úldinn fiskur, 19. höfuðföt Lóðrétt: 1. hissa, 2. snæði, 3. klíst- ur, 4. á trjám, 6. karldýr (ef.), 8. hest, 10. færa úr lagi, 12. víðfrægja, 15. plöntuhluti, 18. tveir samhljóðár. Lausn á nr. 142. Lárétt: 1. kampar. 5. áar. 7. H.S. 9. naga. 11. Bár. 13. rán. 14. brýr. 16. Ra. 17. nafar. 19. kafari Lóðrétt: 1 krabbi. 2. má. 3. Pan 4. arar. 6. vanari. 8. sár. 10. gárar. 12 rýna. 15. raf. 18. F. A. Úr útvarpsdagskránni Klukkan 20,30 í kvöld verður út- varpað tónleikum sinfóníuhljómsveit arinnar í Þjóð- av Kielland. Leik fck inn verður for- ||| flautunni eftir Weber, conserto ^ grosso eftir Hand v el og Rómeo og - Júlia eftir Tjai- — Við erum komin til að líta á kovskij. Þetta eru viðamiklir tón- minkapelsa - maðurinn minn og ég. |e!kar eins og efnisskráin ber me3 — Jæja, þessi sýnir þá nýjustu , baðfatatízkuna Ser' °9 a r vrfa að hliómsveitar- — Mér sýnist nú heldur, að það stiórn olavs Kiellands mun ekkl séu baðfötin, sem sýna hana. I bregðast. Helztu atriði önnur: 8,00 Morgunútvarp. 18.30 Ammasegir börnunmu sögu. 19,00 Þingfréttir. 21.30 Útvarpssagan — Erlingur Gísla son les. 22,10 Passíusálmur. 22,20 Tryggingamál,> ■ Guðjón Hansen 22,40 Lög unga fólksins. — Kristrún Eymundsdóttir og uGðrún Svavarsdóttir. TÍMANUM — Það er bezt að ég hjálpi þér að DENNI vinna, pabbi, þu tapar hvort sem er alltaf í póker. DÆMALAUSI ÝMISLEGT Flugfélag Islands: Miililandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan- Xeg aftur til Rvikur kl. 22,30 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á motrgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Húsavxkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. I D D i K A L D i Jose L. Salmas SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á suðurleið. Þyrill er £ Reykjavík. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykja víkur. 53 D R JÖKLAR h.f. Drangajökull kom til Grimsby í gær. LangjökuII er í Ventspils. — Vatnajökull er í Reykjavík. SKIPADEILD S.Í.S. Hvassafell er væntanlegt til Akur- eyrar i dag. Arnarfell fór frá Kefla- vík 7. þ.m. til Rotterdam. Jökulfell er í Reykjavik. Dísarfel! losar á Aust fjörðum. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er í Þorláks höfn. Hamrafell fór 9. þ.m. frá Hafn arfirði áleiðis til Batum. r K í Lee Faik Birna:—Kiddi, það er orðið of dimmt Kiddi: — Ég verð að finna þá og Birna:—... .og ég hugsa að þeir komi til að leita meira í dag. bjarga Pankó. til okkar á morgun. . Kiddi: — Já, en ég vil ekki gefast upp. Birna: — Vissulega, en það er ekki Kiddi: — Hvað? Hvað áttu við?. hægt í nótt. — ij - , —-.-á I u X Nú hafa blámennirnir sannfærzt um an á fund og foringi þeirra segir: — og dápu hann. Allir galdramenn verða veldi úgúrú — allir blámenn frumskóg- öframennirnir lögðu gildru fyrir Dreka að deyja. arins, nema dvergarnir. Þeir safnast sam

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.