Tíminn - 12.04.1960, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.04.1960, Blaðsíða 14
14 T f M IN N, þriBjudaginn 12. apríl 1960. ala Lumpur. Óvenjuleg atorku stúlka. Eg kinka'öi kolli. — Hún er viðskiptavinur minn. — Er það? Mig hefur alltaf iangað til að vita hvað af henni varð. Hvað gerir hún nú? Ég svaraði stuttlega. — Hún er aftur orðin skrifstofu- stúlka, vinnur í tösku-verk- smiðju í erivale. — Einmitt það. Hann borð- aði nokkra bita og sagði svo. — Mér fannst alltaf að sú stúlka hefði átt að fá eitt- hvert heiðursmerki. Því mið- ur eru engin heiðursmerki til handa slíku fólki. Ef hún hefði ekki verið með, þá hefðu allar þessar konur og börn dáið. Það var engin önnur henni lík í hópnum. — Mér skilst, að helmingur- inn hafi dáið, sagði ég. — Ég held að það sé rétt, sagði hann. Hún fékk handa þeim samastað og fékk þær til að vinna á hrísökrunum og eftir það farnaðist þeim vel. Ég sá Jean Paget við og við þessar sex vikur áður en hún fór úr landi. Hún keypti farseðil og átti að fara frá London annan júní. Hún! sagði upp vinnu sinni frá maílokum. Hún sagði mér, að húsbændurnir hefðu orðið leiðir og boðið henni strax tíu shillinga kauphækkun. Þá sagði hún herra Pack frá arf inum og hann skildi þá hvers kyns var. Eg gerði ráðstafanir til þess að hún fengi vaxtatekj- ur fyrir júlí, ágúst og semp- ember greiddar I Singapore í gegn um banka þar. Er nær dró brottför hennar, fór ég að gerast áhyggjufullur, ekki af því, að ég óttaðist að hún eyddi umfram tekjur, heldur að útgjöld hennar kynnu að reynast hærri, en hún bjóst við. Níu hundruð pund á ári endast þeim ekki lengi, sem ferðast um Austurlönd. Eg minntist á þetta viku áð ur en hún fór. — Gleymdu því ekki, að nú ert þú vel efn uð stúlka, sagði ég — Það er rétt af þér að lifa af tekj- unum, og ég mun líka sjá um að þú haldir því áfram, en mundu samt, að samkvæmt erfðaskránni er mér leyfilegt að fá þér meira fé. Ef þú lend ir í eriðleikum eða hefur brýna þörf fyrir fé, þá sendu mér strax simskeyti. Ef þú veikist til dæmis. Hún brosti. — Þetta er fall ega sagt. En ég er viss um, að þetta gengur aílt vel. Eg reikna með því aö ra inér vinnu, ef í haiðbakxa slær. Eg þarf ekki að koina aftur til Englands á neinum ákveön um degi. — Vertu ekki of lengi i burtu, sagði ég. Hún brosti. — Það geri ég ekki. Ekkert heldur í míg í Malaya eftir að ég lýk þessu verki. Hún sagði auðvitað upp herberginu sínu og spurði hvort hún mætti fá að geyma kistu og ferðatösku í geymsl unni minni þangað til hún kæmi aftur til Englands. Hún Hún sneri sér að mér. — Þu hefur þó ekki sont þau? En hvað þetta var fallegt af þér. -- Ensk blóm, sagði ég, — til að minna þig á að koma bráðum aftur til Englands. Eg hlýt að hafa fundið það á mér strax, að hún myndi aldrei koma aftur. Áður en ég gat áttað mig á hvað hún hafði í huga, var hún búin að taka um háls- inn á mér og kyssa mig á var irnar. — Þakka þér fyrir blóm Framhaldssaga Og hún ferðaðist um hálfan heiminn á flutningaskipinu og skrifaði mér úr flestum höfnum, sem komð var i, frá Marseilles og Neapel, frá Al-exandríu og Aden, frá Colombo, Rangoon og Pen- ang. Wright fylgdist með henni af áhuga, af því að hann hafði frétt af henni í Malaya og það varð vani minn að fara með síðasta bréfið frá henni og segja hon um hvernig ferðin gengi. Hann þekkti vel brezka ráð- gjafa höfðingjans í Kota Bahru, sem hét Wilson-Hays og ég fékk hann til þess að kom með þenna farangur og skautaskó, sem ekki höfðu komizt í töskuna, daginn áður en hún fór. Hún sagðist ætla að hafa með sér eina ferðatösku. — En fatnaðurinn til að nota í hitabeltinu? Ertu bú- in að senda hann á undan þér? Hún brosti. — Hann hef ég í töskunni. Ferðaútbúnað ur minn er fimmtíu Paludrine töflur, hundrað Sulphatrin- töflur, smyrsl gegn flugna- biti og gamli saronginn minn. Eg ætla ekki að vera nein fín frú í Malaya. Enginn nema ég fylgdi henni til skips. Hún átti svo fáa að og vinir hennar voru bundnir við störf sin. Eg fór með henni í leigubíl. Hún tók þessu ferðalagi sem sjálfsögð um hlut, það var ekki að sjá að hún hefði meira fyrir því að ferðast um hálfan hnött- inn, heldur en stúlkur í mínu umdæmi höfðu fyrir helgar- dvöl að heiman. Skipið var nýtt og allt hreint og snyrti- legt. Þegar þjónninn opnaði káetudyrnar hennar, nam hún undrandi staðar, því hann hafði komið blómunum fyrir um alla káetúna. Ó, sjáðu, Noel! Öll þessi blóm. Hún sneri sér að þjóninum. — Hvaðan komu þau? Ekki þó frá töskugerðinni? — Þau komu í gærkvöldi i þremur, stórum kössum, svaraði hann. — Þau njóta sín vel, ungfrú. í/evít £íudé/ Sigríður Thorlacius þýddi 25. in, Noel, sagði hún blíðlega, — og fyrir allt, sem þú hefur gert fyrir mig. Og ég varð svo flaumósa, að ég gat ekkert sagt annað en: — Eg panta annan, þeg- ar þú kemur aftur. Eg beið ekki eftir að sjá skipið fara, það er erfitt að kveðjast og ástæðulaust að draga það á langinn. Eg fór einn h-eim í leigubílnum og ég man að ég stóð lengi við gluggann og horfði á hest- húsvegginn andspænis og hugsaði um nýja, fallega skipið, sem hún nú sigldi á niður ána, fram hjá Grave- send og Tilbury og áfram, — burtu. Svo hristi ég af mér doðann og fór með kistuna hennar og ferðatöskuna inn í horn á geymslunni og um stund stóð ég rneð skautana hennar i hendinni og hugsaði um hvar ég ætti að láta þá. Að lokum fór ég með þá inn í svefnherbergið mitt og lét þá neðst í fataskápinn, því ég hefði aldrei getað fyrir- gefið sjálfum mér, ef þeim hefði verið stolið. Hún var einmitt stúlka, sem maður óskaði sér sem dóttur, en við eignuðumst aldrei dóttur. skrifa honum flugbréf og segja honum frá Jean Paget og biðja hann að vera henni innan handar. Wright sagði1 að það væri ekki nauðsyn- legt, þvj að það væri enginn gististaður í Kota Bahru fyr- ir stúlku, nema hjá Bretun- um sem þar byggju. Við feng um vinsamlegt bréf frá Wil- son-Hays, sem sagðist von- ast eftir Jean, og ég gat sent henni bréf í bankann í Singapore um það. Hún var aðeins nótt í1 Singapore og fór með flug- vél næsta morgun til Kota Bahru. Dakota-flugvélin hringlaði sitt á hvað vfir land inu, lenti á ótal stöðum, en settist á flugvöllinn í Kota Bahru síðla dags. Jean steig út úr flugvélinni, klædd ljós gráu kápunni og pilsinu, er hún hafði verið í þegar hún fór frá London. Wilson-Hays og kona hans voru þar til að taka á móti henni. Ári síðar hitti ég Wilson- Hays í Háskólaklúbbnum, er hann var í leyfi. Hann var hávaxinn maður, dökkhærð- ur og langleitur. Hann sagði, að Jean hefði orðið hálf feim in, er hún sá að hann hafði komið sjálfur út á flugvöll- inn að taka á móti henni. Hún virtist enga grein gera sér fyrir því, að hún var fræg í Malaya- Wilson-Hays vissi allt um hana löngu áður en við skrifuðum honum, en hafði auðvitað ekkert af henni frétt eftir stríðslok. Hann hafði gert Mat Amin boð, er hann fékk bréf okk- ar, um að hún væri á leið- inni að heimsækja hann og hann hafði ákveðið að lána henni jeppa sinn, ásamt bíl- stjóra, til að flytja hana til Kuala Telang. Það fannst mér mjög hugulsamt af hon- um og lét þess getið, er við hittumst. Hann svaraði þvi til, að eftir stríðið nytu Bret- ar meira álits í Kuala Telang héraðinu en nokkru sinni fyrr og það væri eingöngu að þakka dvöl kvennahópsins þar og framkomu Jean. Hor, um fannst hún eiga það skil- ið að fá að nota jeppann nokkra daga. Jean gisti tvær nætur hjá þeim hjónum og keypti örfáa gripi í verzlunum lands- manna. Morguninn sem hún lagði af stað í jeppanum, var hún búin eins og heimamenn oh skildi ferðatösku sína og flest annað eftir hjá frú Wilson-Havs Hún hafð' ekki nnnað með sér en bað serr innfædd kons betri borgar ,ana myndi hnfn hsff. og var í upplituðum. bióköf'óHum sarong og hvibn treyju. Hún lét það eftir ^ér að vera á il- skóm og hafði i’ósbrúna kín verska regnhiif fvrir sólhbf. Hún hafði vefið hárinu í hnút á hvirflinum, eins og innfæd.du konurnar gerðu ng sett stóran kamb í. Hún hafði með sér litia tágakörfu, en frú Wilson-Hays sagði mapni sínum. að í henni hefði verið fátt eitt. tannbursti, hand- klæði, sótthreinsandi sápa og fáein lyf. Svo hafði hún ein föt til skiptanna, nýjan sa.r- ong og rósótta treyju. Til gjafa fór hún með þrjár litl- ar skrautnælur og tvo hringi. Ekki hafðí hún neinar snyrti vörur meðferðis. — Mér fannst mjög skyn- samlegt af henni að búa sig þannig, sagði Wilson-Hays. — Hefði hún koniið i Evrópu klæðnaði, hefðu þorpsbúar farið hjá sér. Sumir j brezku .......Spaiifi yöur hlaup á .raiUi margra verslana:! OÖMJtföl (t öilllH «M! -Auatuxstxastá EIRIKUR víðforli Töfra- sverðið 110 Erwin er þreyttur, hann hrasar nokkrum sinnum, en holdur óhindr- aOur áfram og kemur að lokum auga á föður sinn. — Er þarna nokkuð að, spyr Erwin angistarfullur. Nei, faðir, ég vil að- eins hjálpa þér. Augu Eiríkus ljóma af stolti. Hann segir að hann hafi lengi elt stóran elg. — Ef við leggjum hann að velli. höfum við mat til langs tima. Elgurinn hefur staðið og horft á þá forvitnislega. Allt i einu hieypur hann á brott. Eiríkur aitlar á eftir honum, en verður allt í einu náfölur og verður að halla sér upp að tró. Kallið á Rolf, hvíslar hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.