Tíminn - 12.04.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.04.1960, Blaðsíða 15
yTií'M 1,5LÍÍ), þriðjudaginn 12, apríl 1960. I ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleiíkar í kvold Jd. 20J30. Kardemommubærinm Sýnlng flmratudag, skírdag kl. 18. upps’elt Hjónaspil gamanleikur Sýnlng annan páskadag kl. 20. TÍU ÁRA AFMÆLIS ÞJÓÐLEIKHÚSSINS MINNST Afmælissýningar: í Skálholti eftir Guðmund Kamban Þýðandi: Vllhjálmur Þ. Gíslason. Tónlist: Jón Þórarlnsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. miðvikudag 20. apríl kl. 19,30. Carmina Burana kór- og hljómsveitarverk eftir Carl Orff. Fílharmóníukórinn og Sinfóníu- hljómsveit ísiands. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóftir, Krlstinn Hallsson og Þorstelnn Hannesson. Stjómandi: Dr. Róbert A. Ottósson. laugardag 23. apríl kl. 20,30. Kópavogs-bíó Sfmi 19185 Sýnd ki. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Ferðir úr lækjargötu kl. 8,30 og til baka kl. 11. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 0184 Grænlandsmyndln: Qivitoq Áhrifamikil og sérstakíega vel gerð, ný, dönsk kvikmynd í litum. Mynd þessi hefur orðið fræg og mikið umtöluð fyrir hinar fögru landslags- myndir. Poul Relchardt Astrld Villaume Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasatan opin frá kl. 12,15 til 20. ‘ Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Deleríum búbónis Trípoli-bíó Sími 11182 SendtbotSi keisarans Stórfengleg og æsispennandi frönsk stórmynd í litum. Cinema- Scope. Danskur texti. Curd Jurgens Genevleve Page. Endursýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð börnum. 90. sýning annað kvöld kl. 8. æst siðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 13191 Tjantar-bíó Sími 2 2140 Dýrkeyptur sigur (Room at the top) Óscarsverðlaunamyndin fræga. Sýnd kl. 9. Ævintýri Gög og Gokke Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 114 75 Áfram IitSbjálfi! (Carry On Sergeant) Sprenghlægileg, ensk gamanmynd. Bob Monkhause Shirley Eaton Wllliam Hartnell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta slnn. lafnarfjarðarbíó Sími' 5 02 49 16. vika. Karlsen stýrimatSur Sýnd kl. 6,30 og 9. Stjörnubíó Sími 189 36 Víllimennirnir viS dauðafljót Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sænkskt tal. Allra síðasta sinn. Austurbæjarbíó Sími 113 84 Eldflaugin X-2 (Toward The Unknown) Hörkuspennandi og viðhurðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: William Holden Vlrginia Leith. Sýnd kl. 5 7 og 9 Nýjabíó Sími 115 44 Hjarta St, Pauli („Das Herz von St. Pauli") Þýzk litmynd, sem gerist í hinu fræga skemmtanahverfi Hamborg- ar St. Pauli. Aðalhlutverk: Hans Albers, Karln Faker. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Herjólfnr fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar hinn 13. þ. m. -< Vörumóttaka í dag. Farseðlar seldir sama dag. fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar 19. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. Hekla austur um land í hringferð hinn 20. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætl- unarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur á morgun og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir á mánudag. Vinsælar férmingargjafir VeiSistangasett í kassa, frá kr. 239.00 Vindsængur frá kr. 260.00 SkiSi — Tjöld og annar viðleguútbún- aður. Austurstræti 1 Kjörgarði, Laugav. 59. Pratt í fangelsi (Framh. af 16. síðu). beinna blóðsúthellinga virð isi ekki hafa komid, en þó hefur stjórnin lýst 8 fylki til viðbótar í hernaðar- ástand, og rikir það þá í 122 fylkjum af 300. Ofbeldisverkin halda áfram En lögreglan heldur áfram fyrxi iðju gagnvart varnar- lausum blökkumönnum. í nótt réðist lögreglan inn í bæjarhluta blökkumanna í Jóhannefsarborg , óð inn í kofa þeirra, er fólk var í svefni, og þáð rekið vægðar- laust út á götumar og þeitt hörku. Mörg hundruð manna voru hendteknir, en flestum sleppt aftur, er nafnskírteini þeirra höfðu verið rannsökuð. Nýtt bannmerki (Framh. af 16. síðu). fólk vildi r-eka sig í merkin, en þau eru alistór um sig. Hefur nú verið bætt úr þessu, svo að andlits- fríðleika manna stáfar ekki hætta af. Næst verður sett upp aðvörunar- merki, tvö börn á hlaupum, við leikskóla, barnaskóla og svo fram- vegis. Mörg merki eru ókomin, en uppsetningu þeinra verður hraðað eftir því .sem tök eru á. Kotna heitSruft (Framh. af 16. síðu). ans um skreytingu á aðal- stöðvum hans í Kaupmanna- höfn. Fyrstu verðlaun, 2 þús. danskar kr., komu i hlut myndhöggvarans Nicolaus Wehding, sem er frá Suður- Jótlandi. Önnur verðlaun, 1500 kr., hlaut íslenzki mynd höggvarinn Guðbjörg Bene- diktsdóttir og þriðju verð- laun málarinn Alfred Imm- anuel Jensen. Aðils. Grænlandsbátar (Framhald af 9. síðu). 43 róðrum, Sigurfari með 298 tonn í 27 róðrum (hann byrjaði einnig í marz) og Straumnes og Gnýfari með 357 tonn í 49 róðrum. Gnýfari kom nýr á áliðinni vertíð, og tók þá við af Straumnesi, með sömu áhöfn. PS Agætar togarasölur Togarinn Geir seldi 200 tonn í Bretlandi hinn 1. apríl, fyrir 1.613 pund sterlings. Þorkell Máni seldi í Hull 4. apríl 192 tonn fyrir 11.039 sterlingspund, og Jón forseti degi síðar 155 tonn fyrir 9.428 pund. Loks seldi Norð- lendingur 133,5 tonn í Grims þy fyrir 9.591 sterlingspund. Þett aeru allt saman ágætar sölur, miðað við árstíma. Afl- inn var fenginn á heimamið- um. —, s — Frímerkt (Framhald af 11. síðu). lega tii þess að forðast skemmdir á merkjunum. Þetta er áreiðan- Iga ekkert heimskulegra heldur en þegar börn og unglingar eyða tug- um og jafnvel hundruðum króna í fyrstadags umslög eða númeruð bréfspjöld eins og nú er stuðlað að hérlendis. Pólskur auglýsingastjóri í U.S.A. Pólland hefur nú bætzt í hóp þeirra þjóða, sem selja frímerki sín gegnum umboðssala í Banda- ríkjunum. Ný Ijóðabók (Framháld af 13. síðu). Guðjónsson sóknarprestur á Akranesi ritar, segir að höf. sé fæddur I prestakalli Hall-, grípis Péturssonar og sé mik ill aðdáandi sálmaskáldsins og segist meira af honúm hafa ^lært en nokkrum öðr- um. Á þessum stöðvum sleit Bjarni barnsskónum og dvel- ur þar af og til. Hvalfirði og hans fríðu bggð hefur hann sýnt hug sinn í nokkrum af sínum beztu ljóðum. Þessi nýja Ijóðabók Bjarna er fallega út gefin og 111 bls. að stærð. ? 't 'f ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) j vkhite l N E G A R iERASJÁH. VGHEtr,.VlOÍ,l CHlU SAUCE CIOER ÍNEGAR ,WHITE R0SE‘ „WHITE ROSE" er heimsþekkt merki á niðursuðuvörum. „WHITE ROSE" vörur hafa náð sömu vinsældum á íslandi og hvarvetna annars staðar. VANDLÁT HÚSMÓÐIR biður ávallt um „WHITE ROSE“ vörur. — Reynið þær strax í dag, ef þér hafið ekki kynnzt þeim áður. .•VVV»X*V V'X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.