Tíminn - 23.04.1960, Side 2
2
T f MIN N, laugardaginn 23. aprfl. 1960.
Hvalirnir eru
yktarlausir
Ekki afráðið; hvernig né hvenær þeir
verða fjarlægðir
mv Þorkell Slgurbjörnsson er ungur
Reykvikingur, sem stundar fram-
haldsnám í píanóleik við háskólann
í lllinois. Þorkell er einn af 13 fær-
ustu nemendum hljómlistar skólans,
sem sérstaklega voru heiðraðir á
nemendahljómleikum sinfóníuhljóm-
sveitarskólans, er haldnir voru 10.
apríl. Þorkell lék Allegro-þátt úr
concert eftir Mozart. Þorkell stund-
aði fyrst nám í Tónlistarskólanum í
Reykjavík, stundaði framhaldsnám
í píanóleik við St. Pauls-háskóla í
Minnesota og hélt þaðan til lllinois.
Kennari hans þar er próf. Dean
Sanders.
Vopnafirði, 20. apríl. — Nú
er ósköp hljótt um hvalina í
Vopnafirði. Hætt var að skera
þá á 4. eða 5. sólarhrino og
siðan hefur ekki verið hreyft
við þeim. Þeir lyftust svo hátt j
á stórstraumnum, að þeir
hggja nú alveg á þurru um
fjöru.
Þegar þeir voru að springa
kom heldur slæm lykt innan
úr þeim. Sá þefur er þó horf
inn nú, og er ekki frekari
lyktar að vænta af þeim, fyrr
en þeir fara að úldna, og von
andi verður þá búið að fjar-
lægja þá. — Ekki hefur ver'ið
afráðið, hvernig þeir skuli
fjarlægðir, en til orða hefur
komið að Landhelgisgæzlan
hlaupi þar undir bagga.
Self fyrir kostnaði
Ekkert er frekar að frétta
af þeim hlutum hvalanna sem
settir voru í fryst-i. Hins veg-
ar mun hafa orðið nokkur
ágóði af sölu á snorðstykkj-
um, sem seld voru fyrir fimm
krónur kílóið. Munu skurð-
armennirnir hafa fengið nokk
ur þúsund fyrir sporðana, og
er talið að það muni að
minnsta kosti hrökkva fyrir
þeim kostnaði, sem kominn
er.
Hirtu skoltana
Einnig hirtu skurðarmenn
skoltana með tönnunum, en
fyrlr þær mun vera hægt að
fá nokkuð verð. Hins vegar
er erfiðleikum bundið að’ ná
þeim heilum úr, og verður
sennilega að láta þá grotna
niður, þannig að tímans
tönn nái tönnunum úr hvaln
um. KB
Norræn barna-
bókasýning
Fyrir nokkru var opnuð í
Osló sýning norrænna barna
og unglingabóka. Er hér um
að ræða ferðasýningu, sem
send verður viðs vegar um
Noreg, en áður hafði verið
efnt til hliðstæðra sýninga
í Svíþjóð og Danmörku. Erj
það Norræna menningarmála j
nefndin, sem gengizt hefur j
fyrir þessari sýningastarf-
semi.
Á sýninguna 1 Osló voru'
fyrir atbeina menntamála-
ráðuneytisins sendar um 25;
islenzkar barna- og unglinga'
bækur, og var um val þeirra }
haft samráð m.a. við fræðslu
má^askrifstofuna og Ríkisút- j
gáf u námsbóka. Geta má j
,,Vígsluferð’ ’ Loftleiða
til Helsingfors 30. þ. m.
þess, að á bókaskrá sýningar
innar hefur sem kápumynd
verið valin teikning úr ís-
lenzku bókinni „Katla gerir
uppreisn“, eftir Ragnheiði
Jónsdóttur, en sú bók er mynd
skreytt af Sigrúnu Guðjóns-
dóttur.
Eins og áður hefur veriðl
skýrt frá eru Loftleiðir í þann
veg að taka upp áætlunarflug j
til Helsmki Vígsluferðin
verður farin laugardaginn 30. j
apríl og nafa Loftleiðir boðið
íramámönnum flugmála svo
og blaðamönnum með í þessa
fvrstu áætlunarferð til Hels-
mki.
Meðal boðsgesta í þessari
fyrstu ferð verða flugmála-j
ráðherra, Ingólfur Jónssonj
flugmálastjóri, Páll Ásgeir
Tryggvason deildarstjóri og
Fréttir frá landsbyggðinni
að líkindum Magnús Jónsson
frá Mel, flugráðsmaður. —
Kristján Guðlaugsson, for-
maður stjórnar Loftleiða
mun og verða með í förinni
og framkyæmdastjóri félags
ins Alfreð Elíasson, Fulltrúi
verður frá hverju blaðanna
svo og frá Ríkisútvarpinu, en
fararstjóri verður 'Sigurður
Magnússon, blaðafulltrúi Loft
leiða.
Fargjöld á þessari nýju á-
ætlunarleið félagsins eru sem
hér segir: Önnur leiðin 5.447
krónur en fram og til baka
9.805 krónur.
Tekið verður á móti flug-
vél Loftleiða með viðhöfn í
Helsingfors, er hún hefur lent
þar á fyrsta áætlunarflugi
íslenzks flugfélags til Finn-
lands.
Styrkur til há-
skóla á Spáni
Spönsk stjórnarvöld hafa
boðið fram styrk handa ís-
lenzkum stúdent eða kandídat
til háskólanáms á Spáni
tímabilið 1. okt. 1960 til 30.
júní 1961.
Styrkurinn nemur 3.000 pes
etum á mánuði framangreint
tímabil, en auk þess fær styrk
þegi greidda 1.500 peseta við
komuna til Spánar. Innritun
argjöld þarf hann ekki að
greiða. Sé námið stundað 1
Madrid, mun styrkþega, ef
hann æskir þess í tíma, útveg
að vist á stúdentagarði gegn
venjulegu gjaldi.
Umsóknum um styrk þenn
an skal komið til mennta-
málaráðuneytisins fyrir 15.
maí n.k. Umsókn beri með
sér, hvers konar nám umsækj
andi hyggst stunda, og fylgi
staðfest afrit af prófskírtein
um, svo og meðmæli, ef til
eru. Umsóknareyðublöð fást
í ráðjuneytinu og hjá sendiráð
um íslands erlendis.
Yfirlýsing
Reykjavík 19. apríl 1960.
Vegna greinar í Tímanum
13. þ.m. um „frímerkjamálið"
og yfirlýsingar Egils Sand-
holt 14. þ.m. um þá grein, þyk
ir mér ástæða til eftirfarandi
upplýsinga:
í janúar 1959 óskaði Einar
Pálsson eftir að fá gömul frí
merki úr birgðum póststjórn
arinnar, en þar sem Gunnlaug
ur Briem, póst- og símamála
stjóri, var staddur erlendis
bar ég beiðni þessa undir
Egil Sandholt, sem æðsta
mann póstmála í fjarveru
Gunnlaugs. Heimild til af-
hendingarinnar veitti Egill
og skýrði rannsóknardómar-
inn, Þórður Björnsson, mér
frá því fyrir rétti, að Egill
hefði staðfest framburð minn
hendingar frímexkjanna.
um ofangreinda heimild til af-
Virðingarfyllst,
Pétur Eggerz,
cand. oecon.
Marz var ei’n stilla
Steinigrímsfirði, 15. apríl. —
Tíðarfarið hefur verið mjög
gott hér í vetur, sérstaklega
marzmánuður. Mátti heita, að
hann væri ein stilla og oftast
frostlaus. Alltaf var róið og
afli sæmilegur. Mikil loðna
kom hér inn á fjörð um mán
aðamótin eða $ byrjun apríl
og náðist í talsvert af henni
í nót á Hólmavík. Tveir bátar
réru með hana frá Drang-
nesi og öflugu vel. GRG
Um Steingrím Trölla
Steingrímsfirði, 15. apríl. —
Togskipið' Steingrímur Trölli
er gerður út frá Hólmavík af
sameiginlegri stjórn Hólma-
vikur og Kaldrananeshrepps.
Skipið fór ekki á veiðar í vet
ur fyrr en 6. febrúar. Verið
var að skifta um botnlest I
skipinu um og fyrir áramót-
in. Skipið aflaði sæmilega í
marz. Fólk hér er þakklátt
þeim mönnum, sem beittu sér
fyrir þvj á sínum tíma, að
þorpin og kaupstaðirnir út
um landið fengju þessi
traustu og fallegu fiskiskip
til atvinnuauka.
Góí hregnkelsaveifti
Steingrímsfirði, 15. apríl. —
Óvenju góð hrognkelsaveiði
hefur verið undanfarið og hef
ur aflinn verið verkaður á
Drangsnesi Mikiil atvinna
hefur verið hér við að koma
aflanum i verkun og hafa
sumir bændur og skyldulið
þeirra komið til vinnu til þess
að koma aflanum sem fyrst
í söluhæft ástand. Nú í apríl
hefur brugðið til norðanáttar
og hvert hretið komið eftir
annað. GRG
I Tregfiski
j Sugandafirði, 19. apríl. — Afia
brögð hafa verið lítil það sem
af er þessum mánuði. Er stein
, bítsveiði mjög treg, en helzt
er eitthvað að fá við Látra-
röst-
Afli báta í marzmánuði var
sem hér segir: Friðbert Guð-
mundsson með 208 lestir í
26 róðrum; Freyja með 190
lestir í 26 róðrum; Hávarður
með 176 lestir í 24 róðrum;
Freyr með 174 lestir { 24 róðr
um; Freyja II. með 172 lest-
ir í 24 róðrum og Draupnir
með 187 lestir í 26 róðrum —
Breiðdalsheiði var mokuð í
byrjun þessa mánaðar, en nú
hefur fennt og samgöngur
teppzt aftur. JÞJ
Norsku selfangaramir
brjóta gjarna skrúfuna
ísafirði, 20. apríl — All-
verið beitt, er sennilegast að
bafa verið hér inni um bæna-
riagana. Á skírdag kom björg-
unarskipið Salvador með Mai-
blomsten
Maiblomsten var með brot
inn öxul og þar sem slippur-
inn hér er ekki nægjanlega
stór var náð í varðskipið Gaut
og dró Gautur Maiblomsten
til Akureyrar á páskadag.
Á páskadag kom selveiðar-
inn Flemsöj með selveiðiskip
ið Follan, en hann var með
brotna skrúfu.
Guðmundur Marcellusson
kafari skipti um skrúfu á Poll
an við bryggjuna hér.
í morgun kom Salvador aft
ur og kom með selveiðarann
Munköy og var hann líka með
brotna skrúfu. — Það vill til
að allir selfangarasnir hafa
varaskrúfu um borð. Guð-
mundur kafari vinnur nú við
að skipta um skrúfu á Mun-
köy. — Afli selveiðiskipanna
er frá 1500—2500 selir. — Hér
á ísafirði hafa verið hlýindi
og einstök blíða. GS