Tíminn - 23.04.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.04.1960, Blaðsíða 12
TÍMINN, laugardaginn 23. aprfl 1960. RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Fyrsta mark sumarsins Drengjahlaup r* Armanns Drengjahlaup Ármanns verð ur háð sunnudaginn 24. ápríl og hefst kl. 10.30 árd. Kepp- endur eru frá þessum aðilj- um: Ármanni 6, ÍR 3, UMSK 3, ÍB Keflavíkur 6, KR 1 og UMP Bisk. 1. Hlaupið hefst i Vonarstræti fyrir framan Gagnfræðaskól ann, þaðan er hlaupið út Von arstræti, suður Tiarnargötu suður á móts' við syðra horn Háskóians. þaðan yfir mýrina inn í Hljómskálagarðinn og lýkur hlaupinu við Hljóm- skálann. Keppendur og starfsmenn eru beðnir að mæta i Miðbæj arskólanum kl. 10 árd. Hlaupaleiðin verður farin með keppendunum kl. 6 á laugardag e.h. og eru þeir beðnir að mæta við Miðbæjar skólann. | Víðavangshlaup meistaramótsins Gunnlaugur Hjálmarsson, Val, skoraði fyrsta mark sumarsins í knattspyrnuleik hér. Hann sést hér á myndinni miðri með knöttinn og er að spyrna í markið. Jóhann Gíslason, markvörður Víkings, er fyrir framan hann og fær ekki að gert, en annar bakvörður Víkings er aðeins of seinn til að hindra Gunnlaug. Ljósm.: KM. Valur sigraði Víking með 5 —0 í fyrsta knattspyrnuleik sumarsins Fyrsti leikur Reykiavíkurmótsins. dag Ieika Fram og Þróttur sunnu- Þá er knattspyrnan byrjuS aftur — sú íþróttagreinin, sem mestum vinsældum á að tagna hér á landi. Þrátt fyrir kulda nepju voru mættir nokkuð margir áhorfendur til að fylgjast með fyrsta leik sumarsins milli Vals ings í meistaraflokki aora leið — því Valur hafði yfir- burði, einkum í síðari hálfleik, og af og til brá fyrir sæmilegum sam- leík hjá liðinú. Að vísu kann það að vera rétt, að Valur eigi í ein- hverjum erfiðleikum með liðs- skipan sína — en í þennan leik vantaði þriá leikmenn sem voru meðal beztu manna liðsins í fyrra, og Vík- jþá Gunnar Gunnarsson. Magnús Reykja- Snæbjörnsson og Matthías Hjart- laugur og 'par með þriðja mark s:tt í leiknum Ekki skai iagðuf neinn dómur á emstaka ieikmenn eftir þennan le:k. Þó sýndu Árni Njálsson, Ægir og Bergsteinn nokkuð góðan leik hjá Val, og Gunnlaugur er alltaf hættulegur, og liðið í heild á áreiðanlega eftir að lagast mjög í næstu leikjum. Flestir leikmenn VTikings -eru Kornungir — og sumir þeirra eru áreiðanlega efni í góða knattspymumenn þegar aldur og þroski færist yfir þá. Dómari í leiknum, var Baldur Þorðarson, Þrótti. Reykjavíkurmótið heldur áfram á sunnudag og leika þá Fram og Þróttur. Lið Fram er sagt í góðri æfingu. Víðavangshlaup Meistara- móts íslands í frjálsum íþrótt um fer fram að Selfossi sunnudaginn 8. maí 1960 og hefst kl. 4 síödegis. Þátttaka skal tilkynnt til Sigfúsar Sig urðssonar, Selfossi, fyrir 6. maí. Flokkaglíma hjá Armanni í kvöld Glímufél. Ármann gengst fyrir flokkaglímu og verður hún háð í dag í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar og hefst kl. sjö. víkurrhótinu. Leikar fóru þannig, að Valur sigraði með fimm möfkum gegn engu og eru það nokkuð réttlát úrslit eftir gangi leiksins. Knattspyrnugildi leiksins var mjög lítið — og við skulum vona, a? þessi leikur sé aðeins byrjunar- örðugleikar heldur slakra liða við erfiðar aðstæður, því auk kuldans átti völlurinn, sem var mjög laus emnig sinn mikla þátt í að rýra giidi leiksins — og að við eigum eltir í sumar að sjá mikla og góða knattspyrnu hjá íslenzkum knátt- spyrnumönnum. Eins marks munur í hálfleik Fyrirfram' var búizt við því, að þtssi leikm yrði heldur jafn — eg í því sambandi var minnzt á goðan árangur Víkings í æfinga- leik við KR — og sagt var, að Valur ætti í erfiðleikum með að koma saman liði. En þetta fór á arson. Fyrri hálfleikur var mjög til- viijunarkenndur — og komust þá bæði mörkin í hættu, eins og oft- ast vill verða í slíkum leikjum. Bjargað var á marklínu við bæði mörk, og Valur átti stangarskot, og auk þess upplögð tækifæri, sem r.ýttust ekki. Aðeins eitt mark var skorað í halfleiknum — snemma leiks, og var það Gunnlaugur Pjálmarsson. Val, sem skoraði þttta fyrsti mark sumarsins. í síðari hálfleiknum náði Valur mun betri leik — og var knött- úrinn mest -illan hálfleikinn á vall- í.rhelmingi Víkings — enda féllu morkin þá með nokkuð jöfnu milli Hafnfirðingar og Reykvíkingar skildu jafnir í handknattleik Bæjarkeppnin í handknatt- :eik milli Hafnarfjarðar og lleykjavíkur, sem há'ð var að Hálogalanai s. 1. þriðjudag og miðvikudag fór þannig að hvor aðiit sigraði i þremur flokkum — og átti markatala í hinum einstöku leikjum þá að ráða úrslitum Nokkur spenningur var, ar voru 'agðar saman og út- koman varð 74—74 þannig — Hvor bær sigraði í þremur flokkum í bæj- arkeppninni. Markatala alveg jöfn hjá bá'Öum þegar tölurn- Iauk með ^ 15 gegn 13. einig þrír leikir. Fyrst var keppt í öðrum flokki kvenna, og unnu hafnfirzku stúlkurnar eftir mjög jafna og tvísýna keppni með odda markinu af sjö. í 3. flokki karla var einnig mjög tvísýnn leikur, sigri Reykjavíkur T-ili. Markvörður Víkings varð þá aS algert lafntefli varð j þess- að hirða knöttinn fjórum sinnum arj gkemmtilegu keppni iik mnKlMnn TA ♦ n tv, nviiri nlfnfi I 0 ^ ^ úr markinu Fyrsta markið skor- að; Ægir Ferdinandsson með góðu skoti frá vítateig, Gunnlaugur bætti öðra marki við skömmu síðar. Bergsteinn Magnússon skallaði í mark eftir ffoða hornspyrnu Ægis og síðasta markið skoraði Gunn- Síðasti og aðalleikur kvöldsins var í meistaraflokki karla, þar sem Hafnfirðingar komu til leiks með íslandsmeistara F.H, í þeim flokki og léku þeir gegn úrvals- Á þriðjudagskvö'dið var keppt liði Reykjavíkurfélaganna. ,í þremur flokkum, og sigraði' Það kom jnjög á óvart í byrjun Reykjavík í tveimur en Hafnar- hve Reykjavíkurliðið náði vel fjörður í einum, og hefur áður saman — og skoraði það hvert verið skýrt frá úrslitum í þeim markið á fætur öðru án þess Hafn leikjum hér á síðunni. firðingum tækist að svara nema Á miðvikudagskvöldið voru einu sinni. Um tíma stóð 6—1 fyrir Reykjavík, en þá var eins og Hafnfirðingar færu að átta 'sig. og að við svo búið mætti ekki stánda. Fóru þeir nú mjög að draga á, en við það færist mikil harka í leikinn og varð að vísa nokkrum leikmönnuin af leikvelli um tíma fyrir gróf brot. Verst lenti Gunnlaugur Hjálmarsson, Reykjavík, í þessu, en dómarinn lét hann þrisvar víkja af vellin- um. Innan stundar höfðu Hafn- firðingar jafnað leikinn 1og eftir það var aldrei vafi á því hvor myndi sigra. Leiknum lauk með átta marka mún — 24 gegn 16 Hafnfirðingum í vil og voru þeir vel að sigrinum komnir, þótt hin mikla harka í teiknúm setti mjög leiðindasvip á hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.