Tíminn - 23.04.1960, Blaðsíða 10
K)
T í MI N N, laugardaginn 33. apríl 1960.
---—
MINNISBÓKIN
í dag er (augardagurinn
23. apríl.
Tungl er í suðri kl. 9,42.
Árdegisflæði er kl. 2,50.
Síðdegisflæði er kl. 14,00.
Árnað heilla
FIMMTUGUR
er í dag, 23. apríl, Magnús Sigur-
björnsson oddviti í Glerárskógum í
Hvammssveit £ Dalasýslu.
ÝMISLEGT
FERÐAFÉLAG (SLANDS
fer tvær skemmtiferðir á sunnu-
daginn. Önnur ferðin er út að
Reykjanesvita, og hin er göngu-
og skíðaferð á Hengil. Lagt af stað
í báðar ferðirnar kl. 9 um morgun-
inn. Farmiðar seldir við bílana.
BRÆÐRAFÉLAG NESSÓKNAR
efnir til kirkjukvölds í Neskirkju,
á niorgun (sunnudag) kl. 20.30. Þar
flytur próf. Jóhann Hannesson er-
ir.di, Kristinn Hallsson syngur,
Lúðrasveit drengja, leikur og kirkju-
kórinn syngur. Allir eru hjartanlega
velikomnir.
KVENFÉLAG ÓHÁÐA SAFN-
AÐARINS
Félaigsvist og kaffidrykkja í
8.B0. — Konur mega taká með sér
gesti.
ÞJÓNUSTUREGLA
Guðspekifélagsins geagst fyrir
kvöldvöku tH hjálpar júgóslavnesku
flóttakonunni og börnum hennar.
Verður þar framsóknarvist sem
hefst kl. 8.30, skuggamyndir, píanó-
leikur Skúla Halldórssonar, eins.ng-
ur, upplestur, kaffiveitingar o. fl.
— Aðgöngumiðar við iimganginn.
KEFLAVÍK OG NÁGRENNI
Svein B. Johansen flytur erindi í
Tjamarlundi sunnudaginn 24. apríl,
kL 20:30, og er efni þess: Hver er
trúarjátning mín? Hvers vegna er
skýnsamlegra að trúa en efast? —
Anna Johansen og Jón H. Jónsson
syngja einsöng og tvísöng. Allir vel-
komnir.
Anna, hvað getur verið orðið að hálsibndunum mínum?
Smurt brauð og
snittur
fyrir fermingarnar.
Sendar heim.
MIÐGARÐUR, Þórsgötu 1
Sími 17514.
í þýzku. ensku. frönsku.
sænsku dönsku, bókfærslu
og reikningi.
Munið vorprófin — Pantið
tíma í tima.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5 Sími 18128
LOFTLEIÐIR H.F.
Edda er væntanleg kl. 19.00 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn, Gauta-
borg. Fer til New Yórk kl. 20.30.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
Millilandafiug:
Gullfaxi fer tii Oslóar, Kaupm,-
hafnar og Hamhorgar kl. 10.00 í dag.
Væntanleg aftur til Reykjavikur kl.
16.40 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað áð fljúga til Akur-
eyrar, Blönduóss, Bgilsstaða, fsa-
fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna
eyja.
A morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
SKIPADEILD S.I.S.
Hvassafell er í Reykjavík. Amar-
fell fór í gær frá Heröya til Reykja-
víkur. Jökulfell lestar á Vestfjörð-
um. Dísarfell fór í gær frá Akra-
nesi.
Vatnsleiðslurör
Höfum fyrirliggjandi vatnsleiðslurör í eftirtöldum
stærðum.
Vz" 1/2"
3/4" 3/4"
1" 1"
m" 11/4'
V/2" 11/2
2" 21/2" 2"
BYGGINGAVÖRUSALA S.Í.S við Grandaveg
Nei, ég vissi ekki að þú nofaðir
hníf og gaffal, mamma sagði að þú
ætir eirts og hestur ....????
DENNI
DÆMALAUSI
Úr útvarpsdagskránni
Leikritið kl. 20.30 í kvöld eri
ySyndir annarra" eftir Einar H. |
Kvaran. Leik-
stjóri er Ævar;
R. Kvaran, en
leikendur Lárus
Pálsson, Guð-
björg Þorgbjarn
ardóttir, Þorst.
Ö. Stephensen,
Inga Þórðardótt
ir, Arndís .
Björnsdóttir,
Herdís Þorvaldsdóttir, Jón Aðils,
Baldvin Halldórsson, Anna Guð-I
mundsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir
og Valur Haraldsson.
Helztu atriði önnur:
8.00 Morgunútvarp
12.50 Óskalög sjúklinga — Bryndís
Sigurjónsdóttir
14.00 Laugardagslögin
10.30 Harmonikulög — Högni Jóns-
son
17.00 Bridgeþáttur — Eiríkur Bald-
vinsson
17.20 Skákþáttur — Guðmunduir
Arnlaugsson
18.00 Tómstundaþáttur — Jón Páls-
son
18.30 Útvarpssaga barnanna — Pét-
ur Sumarliðason
18.55 Frægir söngvarar
22.10 Danslög
Jose L.
Salinas
55
D
R
E
K
I
Lee
Falk
55
Bófarnir ræðast við.
Annar: Ég er áhyggjufullur. Hvernig
fer, ef Birna kemur auga á okkur hér?
Það er ekki viturlegt að stríða henni.
Hinn: — Hún mun ekki koma auga á
okkur, hún verður of önnum kafin.
Á meðan spjalla þau Kiddi og Birna
saman.
Kiddi: — En setjum nú svo, að þú
vinnir ekki. -
Birna: — Ég vinn, en ef ég vinn ekki,
líttu á mannfjöldann. Það er uppseit.
Peningakassinn hlýtur -a'ð vera vel full-
ur.
Dreki ríður gegnum frumskóginn eft-
ir leynistigum, sem hann einn þekkir.
Hann kemur að brunni. Hann klifrar
niður í brunninn, sem er leyniinngang-
ur. Hann skipar hundi sínum og hesti
að bíða, þangað til hann komi til bakia.
Undir brunninum eru leynigöng, sem
Dreki fer niður í. Hvað skyldi hann
ætlast fyrir?