Tíminn - 23.04.1960, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.04.1960, Blaðsíða 14
u TÍMINN, laugardaghm 23. aprfl 1960. Hann svaraðt — Hann lieít ir Harman. Hann kom fyrir svo sem klukkutíma, hafð'l ekki beðið um við'tal, en vildi samt fá að hitt-a yður. Dynavörðurinn bað mig a'ð feala við hann af því að þér voruð upp tekin og ég spjall- aði við hann, en hann vill endileg-a finna yður. Mér skilst það vera eitthvað í sam bandi við ungfrú Paget. Sg vissi svo sem hvar ég hafði heyrt þetta nafn áð- ur, en fannst þetta samt ó- trúlegt, og spurði: Hvernig maður er þetta? Harrison brosti breitt, senni lega úr einhverri af nýlendun um, jafnvel ástralskur, Og vanur útivinnu. — Er hann geðfelldur? — Það virtist mér, en lík- lega úr sveit. Þetta virtist allt stemma, en var þó næsta ótrúlegt — að ástralskur hjarðmaður skyldi hafa fetað sig alla leiö að skrifstofu minni í Chan- cery Lane. — Skyldi hann heita Joseph? spurði ég — Þekkið þér hann? Joe Harmann sagðist hann heita. Á ég að vlsa honum upp? i Eg kinkaði kolli. — Látið) hann koma. Harris fór niður j að sækja hann og ég stóð við gluggann, - horfði á gráa göt- una og braut heilann um hvað, byggi undir þessari heimsókn og hve mikið ég ætti að segja þessum manni um hagi skjól stæðings míns. Harris vísaði honum inn og ég sneri mér að honum. Hann var ljóshærður. næst um þrjár álnir að hæð, þrek- vaxinn, án þess þó að vera feitur. Mér virtist hann vera þrjátíu til þrjátíu og fimm ára gamall. Hann var mjög útitekinn, en hörundið slétt og augun skærblá. Hann var ekki smáfríður, andlitið var of dráttmikið til þess, en svip urinn var hreinn og góðmann legur. Hann gekk til mín og göngulagið var einkennilega stirðlegt. Eg tók í hönd hans.-------- Herra Harman? sagði ég — Nafn mitt er Strachan. Viljið þér tala við mig? Á meðan ég sagði þetta, gat ég ekki stillt mig um að líta á hendi hans. Á handiarbakinu var feiknarstórt ör. Hann settist dálítið vand- ræðalegur. — Eg skal ekki tefja yður lengi. Hann var ó- rólegur og feiminn. — Fáið yður sæti og segið mér hvað ég get gert fyrir yð ur, herra Harman, sagði égl og iét hann setjast í stór við skiptavinanna andspænis mér j og bauð honum vindling. Upp' úr vasa sínum dró hann málmstokk með vaxeldspít- um, sem ég hafði aldrei áður séð og kveikti á einni á nögl! sinni. Hann var í fremur illa saumuðum fötum og slifsið hans var litskrúðugra en al- mennt gengur í London. — Mig langar til að spyrja hvort þér getið sagt mér eitt hvað um ungfrú Jean Paget, sagði hann, — hvar hún á heima og þess háttar. — Já, Gullkörfuna. Er hún ekki til hérna? Eg hristi höfuðið. — Eg hef alrei heyrt um hana getið. — Það var og, sagði hann. — í Queensland gætum • við ekki án Körfunnar verið. Það er ríkishappdrættið, sem’kost ar sjúkrahúsin. — Einmitt það, og unnuð þér í happdrættinu? — Það var og, endurtók hann, — ætli ég hafi unnið! Þúsund pund — ekki ensk Framhaldssaga l staklega, ef maður borgar ár- ; lega sín sjö og hálft pund. — Hve langt búið þér frá j Cairns? 1 — Um þrjú hundruð mílur. Eg sneri mér aftur að aðal , efninu. — Segið mér herra j Harman, hvernig vissuð þér I að ég var lögfræðingur ung- frú Paget? — Þegar við hittumst í Mal aya, þá sagði hún mér að hún ætti heima í Southamp ton, sagði hann. — Eg vissi ekki um heimilisfangið, svo ég fór þangað á gistihús, ef hana skyld langa til að vita vV.fo W))4 Eg brosti. — Ungfrú Paget er skjólstæðingur minn, hr. Harman, og það vitið þér auð sjáanlega. En allt , sem skjól stæðinga okkar varðar er trúnaðarmál. Eruð þér vinur hennar? Hann varð ennþá vandræða legri. — Einskonar, sagði hann. — Við hittumst einu sinni á styrjaldarárunum, það var í Malaya. Eg verð auð vitað að segja yður hver ég er. Eg er frá Queensland og er ráðsmaður á búgarði rétt| hjá Willstown. Hann talaði| hægt, ekki af feimni,' heldur j virtist honum það eðlilegt. i — Bæjarhúsin eru um tuttugu' mílur frá borginni, en hluti af landareigninni nær einar fimm mílur niður með gilinu. Midhurst heitir búið. Mid- hurst við WiHstown. Eg skrifaði það niður og brosti til hans. — Þér eruð langt að kominn, sagði ég. — Eg held það svari því, sagði hann. — Eg þekki engaj sál í Englandi nema ungfrú Paget og náunga, sem ég kynntist í fangabúðum og býr j norður í landi. Eg kom hingað í einskonar sumarfríi og datt, í hug, að ungfrú Paget hefði j gaman af að vita að ég værij staddur í Englandi, en ég hef ekki heimilisfang hennar. — Þér hafið farið býsna langt í sumarfrí, sagði ég. Hann brosti dálítið undir- furðulega. — Eg datt í lukku pottinn — ég vann Körfuna. — Körfuna? Sigríður Thorlacius þýddi 30. auðvitað, heldur áströlsk pund. Eg á alltaf miða í Körf unni, eins og allir aðrir, því þó maður fái ekki vinning, þá er þó byggt sjúkrahús, og það getur komð sér enn bet- ur. Þér ættuð að sjá sjúkra- húsið, sem Karfan byggði i Willstown. Þar eru þrjár stof ur og tvö rúm í hverri, tvö herbergi handa hjúkrunar- konunum og sérstakt hús handa lækninum — gallinn er bara sá, að við höfum enn; engan lækni fengið í það, því Willstown er dálítið afskekkt, sjáið þér til. Við erum búnir; að fá þangað röntgentæki og! talstöð, svo að hjúkrunarkon1 an getur alltaf náð í sjúkra-' flugvélina i Cairns, þér vitið. Nei, án Körfunnar getum við alls ekki verið. Áhugi minn fór að vakna. — Borgar Karfan líka fyrir sjúkraflugvélina? Hann hristi höfuðið. — Hver; fjölskylda borgar sjö og hálft pund á ári fyrir sjúkraflug- vélina, og ef maður veikist, og þarf á henni að halda, þá kallar hjúkrunarkonan í flug! vélina og hún kemur og flyt-' ur mann á sjúkrahús. Fyrir það þarf ekki að borga sér- af mér. Eg hef aldrei fyrr séð borg, sem orðið hefur fyrir sprengjuárás — ljótt er það! Jæja, ég leit í símaskrána og spurði margt ólk, en var ekki annað ágengt en að frétta að hún ætti frænku í Wales, í stað sem heitir. Colwyn Bay. Svo ég fór þangað. — Fóruð þér alla leið þang- að? Hann kinkaði kolli. Eg held að frænka hennar hafi grun að mig um græsku, sagði hann blátt áfram. — Hún vildi ekki segja mér neitt, nema að þér væruð fjárhaldsmaður henn- ar, hvað sem það nú er. Og þá fór ég hingað. — Hvenær komuð þér til Englands? spurði ég. — Á fimmtudaginn var, fyr ir fimm dögum. — Komuð þér með skipi frá Southampton? Hann hristi höfuðið. — Eg kom með flugvél frá Ástra- líu. Eg hef reyndar góðan mann fyrir mig á Midhurst, en ég má ekki vera of lengi að heiman — alls ekki meira en þrjá mánuði. Eg skal segja yður — núna er rólegur árs- tími hjá okkur. Við smöluðum í marz í ár, vegna þess hve sumarið kom seint, og rákum hjörðina til Julia Creek í apr íl — það er sko járnbrautar- stöðin. Jæja, þegar búið var að koma nautgripunum í járn brautina, þá varð ég að fara aftur til Midhurst vegna vatns borana. Eg fékk frá Spears, það er hún sem á Midhurst — eg fékk hana til að sam- þykkja, að við reyndum að bora eftir vatni í Willo Creek, sem er um fimmtán mflur suð-austur af bæjarhúsun- um, til að fá vatn í þurrasta i hluita landsins á sumrinog við fengum aldeilis bærilega uppsprettu. Hún gefur meira , en þrjátíu þúsund gallona á ! dag ov bað breytir allri að- stöðu þeim megin á búgarð- inum. Og það tók nú einar þrjár vikur að standa í þessu og ég verð aö komast aftur helm á Midhurst fyrir októ- , berlok, til þess að flytja heim byrgðir áður eii regntíminn byrjar um jólaleytið. Þess vegna fannst mér betra að fljúga, fyrst ég skellti mér í frí. Flugfarið til London hefur ^ kostað hann væna sneið af ! vinningnum, hugsaði ég. Svo að þér komuð fyrst til Lond- on og fóruð síðan beint til Southampton? — Stemmir, sagði hann. — Og þaðan til Suður-Wal es og svo hingað? — Einmitt. Eg horfði í augu hans og brosti. — Yður hlýtur að vera mjög í mun að hitta ungfrú Paget. Hann leit ekki undan. — Það er rétt. Eg hallaði mér aftur á bak. — Þér verðið vonsvikinn, hr. Harman. Ungfrú Paget er ekki í Englandi. Hann starði um stund ofan í hattinn sinn. Svo leit hann upp. — Er hún langt í burtu? spurði hann. — Eg meina — í Frakklandi, eða einhvers- staðar svo nærri? Eg hristi höfuðið. —Hún er á ferðalagi um Austurlönd. —Einmit þaö, sagði hann hóglátlega. Eg gat ekki varist því, að mér geðjaðist vel að þessum manni. Það var greinilegt, að hann hafði ferðast tólf þús- und mílur fyrst og fremst til þess að hitta Jean Paget, og svo var hún ekki heima. Það var vægast sagt æði mikil ó- heppni, en hann tók því vel og karlmannlega. Mér annst .....ftparið yöurKfeup A .roiUi mHigra verzlanaí MIM # ÖitUM títtUM! -Austuxstiseti EIRÍKUR viöförli Töfra- sverðið 115 -ji - - * h 'V X i ' Z -$***„. 115-28 ■ • r Einmanakenndin kemur yfir aumingja Erwin. Hann sér mörg hófför. Eiríkur hefur verið num- inn á brott. En skyldu það vera sömu mennirnir. sei- tók- Halfj- til fanga — eða skyldu það vera einhverjir aðrir? Hann rekur sporin, sem liggja i austurátt. Þoka leggst fyrir augu ixaru. Hanr- gengu* vélrænt hras- ar öðru hverju cg hnígur að lok- um niður. I sama mund kemur Eiríkur aftur til meðvitundar og lítur undrandi í kringum sig. Hann liggur nú á mjúkri sæng í upp- hituðu herbergi. Rolf er við hlið hans, fögur, dökkhærð og móeyg kona horfir á hann. * ! t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.