Tíminn - 29.04.1960, Blaðsíða 2
TÍMINN, föstudaginn 29. apríltÖ60)
-r-
Iðnskóla Isafjarðar
sagt upp 8. aprd
Iðnskólanum á ísafirði var
sagt upp 8. þ. m. í húsakynn-
um Gagnfræðaskólans, en þar
er Iðnskóiinn til húsa. Skóla-
stjórinn, Björgvin Sighvats-
son, sem gegnt hefur starfinu
i vetur í veikindaforföllum
skólastjórans, Guðjóns Krist-
mssonar flutti ræðu við skóla-
uppsögnina og skýrði þar m.
a. frá eftirfarandi atriðum:
Kennsla í Iðnskólanum hófst 5.
jan. s. 1. Þá höfðu farið fram inn-
tökupróf, sem þrír nemendur
gengu undir, og stóðust þeir allir
prófið. Af þessum hópi eru 9 nem.
við iðnnám utan ísafjarðarkaup-
staðar. Stundakennarar, sem við
skólann stórfuðu í vetur eru 10,
þar af eru 3, sem kenna bókleg
fög.
29 í próf
Heilsufarið' í skólanum var
ógætt. Prófin hófust 29. f. m. Allir
nemendur skólans gengu undir
prófið, og auk þess einn utanskóla
nemandi.
Einn nemandi, Benedikt Sigur-
björnsson í 1. bekk hlaut ágætis-
einkunn eða 9,26. 26 nem. hlutu I.
einkunn, 8 hlntu II. eink., 5. nem.
hlutu III. eink.
Burtfararpróf tóku 11 nemend-
ur, en þar af voru tveir, sem efeki
Evrópufrímerki
í júlímánuði 1959 var stofnað
Evrópuráð póst- og símamála. f
því eru 19 lönd og hafa þau að
stefnuskrá að vinna að endurbót-
um á póst- og símamálum innan
samtakanna, samræma starfshætti
og láta hvert öðiu í té upplýsingar
um allar tæknilegar nýjungar á
sviði póst- og símamála.
Til þess að minnast þessa at-
burðar var áaveðið að gefa út frí-
merki á árinu 1960, með sameigin-
legri mynd. Skyldu þau 19 lönd,
sem í ráðinu eru efna til sam-
keppni meðal listamanna heima
fyrir og senda tillögur til stjórnar
Evrópuráðsins.
Hinn 8. okt. síðast liðinn var
haldinn fur.dur í ráðinu og dæmt
um sýnish.xn þau, er borizt höfðu.
Varð sú mðurstaða að sýnishorn
frá finnsku póst- og símamála-
stjórninni varð fyrir valinu. Fylgir
her með mynd af sýnishorninu. Er
o-ið í orðinu Evrópa gert að vagn-
bjóli en teir.arnir 19 tákna lönd
f>au, sem að Evrópuráðinu standa.
Á frímerkinu verður einnig
skammstöfun ráðsins C.E.P.T.
(Conférenee Européenne des Post-
f s et Télégraphes).
Þá var ákveðinn útgáfudagur
samtímis fyrir öll þau lönd, sem
ákveðið hafa að gefa frímerkið út
og er hann mánudagurinn 19. sept.
1960.
íslenzka póststjórnin mun gefa
út merkið i tveim verðgildum. Er
það burða’-giald undir 20 g bréf
flugleiðis tú flestra Evrópulanda
og almenn’ innanríkisburðargjald.
hafa lokið prófi í öllum tilskyldum
námsgreinum, sökum þess, að þær
voru ekki kenndar í skólanum í
vetur. Hæsta einkunn á brottfarar-
prófi hlaut Óskar Ásgeirsson, ísaf.
8,77, næstir honum voru þeir
Kristján Reimarsson, Bolimgarvík,
8,48 og Geir Guðbrandsson, ísaf.,
8,47. Skólastjórinn afhenti
þeim Benedikt og Óskari verð-
launabæku’’ frá skólanum fyrir
góðan námsárangur.
Bárðar minnzt
í ræðu sinni minntist skólastjór-
inn Bárðar G. Tómassonar, skipa-
verkfræðings, en hann átti nýverið
75 ára afmæli, en Bárður G. Tóm-
asson var um margra ára skeið
einn merkasti og fremsti iðnaðar-
maður ísafjarðar, enda löngu
landskunnur maður fyrir merkileg
brautryðjendastörf í iðngrein sinni
Jafnframt var hann um margra
ára skeið kennari við Iðnskólann á
ísafirði, og veitti honum forstöðu
nokkurn'tíma, og lét sér ætíð mjög
umhugað um fræðslu og skólamál
ísfirzkra íðnaðarmanna. Skóla-
stjórinn gat þess, að Iðnskólinn
hafi sýnt Bárði G. Tómassyni
þakklæti sitt, m. a. með því, að
afhenda honum á 75 ára afmælinu
fagra bókagjöf, ásamt með skraut-
Mynd þessi er tekin fyrlr utan
Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum
en þaS er nýtt frystihús í eigu
50—60 útgerSarmanna. Þarna
voru 125 stúlkur aS starfi viS aS
pakka fiskinum, þegar Ijósmynd-
ara Tímans bar þar aS. Hér
siást nokkrar þeirra f fjörugum
umræðum f kaffitímanum. Og
einl karlmaSurinn í hópnum
virSist kunna sér vel. (Ljósm.:
TÍMINN KM).
rituðu þakkarávarpi fyrir ómetan-
ieg störf að menningarmálum iðn-
aðarmanna.
Sýning á auði
úthafanna sjö
Fiskiðnaðarsýnmg í Bergen seint í sumar
Dagana 25. ágúst til 11.
september verður haldin vold-
ug fiskiðnaðarsýning í Berg-
en. Þar verður flest allt sýnt,
sem við kemur og snertir
siávarútveg. afla og nýtingu
hans.
Blaðinu barst nýlega pési um
þessa fyrirhuguðu fiskiðnaðarsýn-
ingu, og þar segir m. a.:
íslenzk tonlist
erlendis
Á tónleikum fílharmónísku
hljómsveitarinnar í Dresden var
'5. janúar s. 1. flutt hljómsveitar-
verkið „Pastoítírtilbri'gði" op. 8
cítir Jón Leifs við tema eftir Beet-
hoven. Stjornaði Heinz Bongartz
Geperalmusikdirektor hljómsveit-
inni við hinar allra beztu undir-
tektir.
Annað verk eftir Jón Leifs er á
dagskrá Höndel-hátíðarinnar í
Ilalle 25, apríl n. k. Verður þá
minnzt 275 ára afmælis Höndels.
Fluttur verður strokkvartett eftir
níssneska tónskáldið Dmitri
Schostakowitseh. Eínn bezti kvart-
ett Þýzkalands, Schuster-kvartett-
inn, l'eikur
í februarmánuði lék Janka
vVeinkauff píanisli frá Dresden 2.
PÍanósónöcu Hallgríms Helgasonar
ásamt verkum eftir Handel og
Bramhs á hljómleikum í Ilannover
og í Rínariöndum. Blaðaummæli
um sónötu Hallgríms segja m. a.:
„Það hefur verið sagt, að fer-
mi.. af sjó gæfi af sér meiri fæðu
fyrir sívaxandi -ólksfjölda jarðar
en tilsvarandi stærð akurlendis.
Tilganguririn með sýningunni er
að sýna hvernig hægt er með ný-
tízku aðferðum að gera sífellt
meira af auðær úthafanna sjö
aö góðri vöru fyrir kaupmenn
heimsins, sem síðan annast dreif-
ingu til neytenda um viða veröld“.
Ein mesfa sýning
Þessi fi'sldðnaðarsýning er hin
rnesta, sem stofnað hefur ve ið til
á Norðu’ ’ m nú um langt
skeið, og er ekki nð efa að marg-
ur .v.un leggja leið sína ‘ Bergen
að ,!i sumri, og njóta sólar
og sumar- þeirri fögru norsku
borg og nágrenni hennar, ekki
hvað sízt þar sem þeim gefst jafn
hliða kostur a að kynna sér allt
hið nýjasta í fiskveiði og fiskiðn-
aðarmiálum. —s—
„Þetta verk, sem var síðast á efn-
isskránni, er djúpt í tjáningar-
ínrmi. Þar kom í ljós ríkuleg
Kontrapunktísk fegurð með sterk-
um og göfugum svip.“
14. marz lék hljómsveit útvarps-
ins í Leipzig íslenzka svítu eftir
Hallgrím Helgiason undir stjórn
Dietrich Knothe á norrænum
htjómleikum. í skýrslum þeim,
sem hingað hafa síðast borizt frá
erlendum höfundarréttarstofnun-
um, sést, að verk Hallgríms Helga-
sonar hafa verið margfalt meira
flutt erlendis en eftir önnur ís-
lenzk tónskáid á seinasta ári.
Halldór Bas tvo
tima samfleytt
Kaupmannahöfn, 28. apríl.
Félag íslenzkra stúdenta í
Kaupmannahöfn hélt kvöld-
vöku á Kannibalnum Heiðurs-
meðlimur íélagsins er Halldór
Kiljan Laxness, sem árum
saman hefur skemmt stúd-
entum með upplestri úr verk-
um sínum, og það oft áður en
bau voru fullgerð.
Hafði haan nú einnig sama hátt
á, og las úr nýrri skáldsögu sem á
að heita Paradísarheimt. Aðal-
persóna sogunnar er íslenzkur
bondi, sem ferðast vítt um lönd og
loks til Utah, þar s'em hann gerist
mormóni.
Gaf hestinn
Meðal annars las Halldór þátt
sem geirist á Þingvöllum á þjóð-
hátíðinni 1874, þar sem hinn ís-
lcnzki bóndi gefur Kristjáni kóngi
aíunda hestinn sinn, og hittir í
fyrsta sinni íslenzkan mormóna-
trúboða, sera síðar meir hefur úr-
sli'taáhrif á allan lífsferil hans.
ÖlkelduvatniS
Loks las Halldór kafla um för
bóndans til Kaupmannahafnar, þar
á meðal heimsókn hans til kóngs-
ins, endurfundina við hestinn og
loks annan fund við fyrrnefndan
mormónatrúboða, sem eins og
bóndinn hafði leitað til Klampen-
borgar til þess að svala þorstanum
i ölkelduvatni. Halldór las' sam-
fleytt í tvo tíma, og hélt áheyrend-
um föngnam með list sinni.
Salurinn var eins fullur og fram-
a.vt var hægt, og áheyrendur
þökkuðu upplesturinn með dynj-
andi lófataki. Aðils.
Fiskur jókst, er
lögsagan víkkaöi
Tillögur og greinargerð frá Bátafél. Björg
Blaðinu hefur nýlega borizt
afrit áf bréfi, sem Bátafélagið
Björg sendi skrifstofu Al-
þingis vegna framkomins
frumvarps, er varðar heimild
til dragnótaveiða innan 12
mílna lögsögunnar. Bréfið
ier hér á eftir, en millifyrir-
sagnir eru blaðsins:
Vegna framkomins frumvarps á
Alþingi er varðar heimild til drag-
nótaveiða inran 12 mílna fiskveiði-
lögsögunnai, samþykkti aðalfund-
ur Bátaféiagsins Bjargar eftirfar-
andi tillöguT-
Mótmæla dragnótaveiði
Fundurinn mótmælir eindregið
framkomnu trumvarpi á Alþingi
íslendinga, þess efnis að dragnóta-
veiði sé leyíð innan 12 mílna fisk-
veiðilögsögu hér við land.
Greinargeið:
Það er kunnara en frá þurfi að
segja að a þeim árum er drag-
nótaveiðai voru leyfðar i Faxaflóa
íninnkaði íiskveiði stórlega hjá
þeim bátum sem stunduðu línu og
handfæraveiðar þrátt fyrir bætt
veiðarfæri og aðstöðu á ýmsan
hátt.
Augljósai eru orsakir þessa.
Takmarkaiitii, óhófleg veiði á
miðum hrygninga og uppeldis
fiskjarins alli minnkandi afla.
Fiskveiðilögsagan rýmkuð
Staðfesting þessarar staðreynd-
ar fékkst er fiskveiðilögsagan var
rýmkuð úr 3 í 4 mílur og enn þeg-
ar lögs'agan var færð út í 12 mílur
þá jókst fislcur á grunnmiðum.
Dragnótpveiði í skjóli flatfisk-
veíða eða humarveiða lítur fund-
urinn á sem tilraun til áframhald-
andi leiðar til rányrkju, sem alltof
lengi hefur veríð rekin hér við
land.
Auk þess lítur fundurinn svo á
að vairt gæd verið um óheppilegri
!íma að ræða um tilslakanir en
einmitt nú og óþarft er að til-
greina nánar
Þess’ má geta að félagar í Báta-
félaginu Björg eru nú 170 og fer
peim fjölgandi.
Stjórn Bátafélagsins Bjargar