Tíminn - 29.04.1960, Blaðsíða 11
I
TÍMIN N, föeiudagian 29. aprfl 198«. U
Regnhlíf reipi flaska
rúm sími taska
Fyrir þremur dögum
frumsýndi Nýtf leikhús
enska gamanleikinn „Ástir
í sóttkví" í Framsóknarhús
inu. FréttamaSur brá sér
þangað og á „bakvið" í
þeirri von að hitta á leik-
, Elln
— eina myndin af mér í síðbuxum
stjóra og leikara í góðu
skapi. í Framsóknarhúsinu
sem og öðrum veitingahús-
um er erfitt að rata á „bak-
við" og það sérlega ef mað
ur í grandaleysi sínu lendir
inni í miðju eldhúsinu, en
það var nú einmitt það
sem undirritaður gerði.
f stóru eldhúsimi eru marg-
ar dyr og fyrir ókunnugan er
ekki gott að finna út hvaða
lcið á að fara til að komast inn
á svið. Ég sneri mér því að
konu einni er næst mcr stóð
og sagði við hana: — Ég þarf
að komast inn á svið? — Ekki
er ég fyrir þér. — Nei, ég
meina eg rata þangað ekki. —
Það er leiðmlegt, en annars
geturðu reynt að fara þessa
leið. Og ég „þessa leið“, en
þá tók ekki betra við, þarna
stóð ég í herbergi sem á voru
dyr beint á móti og til hægri,
en til vmstii voru tröppur upp
eitthvað og tröppur niður eitt-
hvað. Auðvitað valdi ég dyrn-
ar til hægri, opnaði þær og
gekk inn, nei ég meina út, ég
var óvart kominm út aftur.
Auðvitað fór ég inn aftur því
ekki mátti ég koma tómhentur
upp á blað og eftir augnablik
var ég korninm inn á miðja
senuna.
Regnhlif, reipi, flaska,
sími, taska....
Fyrsti maður er varð á vegi
minum var með gríðarstórt
spjald sem á var fest einhver
ósköp af miðum. Þetta las hann
upphátt með miklum áhuga og
pataði út í loftið um leið og
hann þuldi upp: — Regnhlíf,
reipli, flaska, sími, taska....
Ykkur að segja (vonandi farið
þið ekkí með það lengra) þá
hélt ég að maðurinn væri skrít
inn í kollinum, en eftir að
hann var búinn að þylja allt
upp sem á blöðunum stóð og
pata út í loftið þá gaf hann
sér tóm til að segja við mig
tfl að leiðrétta allan misskiln-
ing: — Það verður allt að vera
á sínum stað hér á senunni.
Niðri í kjallara sátu þeir Bald-
ur Hólmgeirssom og Jón Kjart
ansson og voru að troða sér í
náttföt, en það er allt og sumt
sem þeir eru í. Skömmu seinna
kemur Jakob Möller niður
hringstigann í hendingskasti
og þrífur af sér spjarirnar og
í búninginn um leið og hann
tautar: — Ég stend ekki undir
því að vera í hreinni hvítri
skyrtu á hverri sýningu. —
Nei, þú verður að reyna að
nota þá sömu nokkrum sinn-
um, segir Baldur um leið og
hann byrjar að sminka sig. Jón,
er langt kominn við að mála
sjálfam sig og syngur við raust,
hættir skyndilega og horfir
vandlega á sjálfan sig í spegl-
inum:
— Heyrið mig strákar, hvern
ig eru augnabrúnirnar á mér?
— Uss, djöfull eru þær kven
legar maður. — Það var ein-
mitt það sem ég hélt.
„Ég hefði alltaf átt
að vera í þessu .“
Uppi á annarri hæð sitja þær
Nína Sveinsdóttir og Elín Ingv
arsdóttir og eru komnar í sitt
„dress“. — Segðu mér Nína,
svimar þér ekki að þjóta upp
þennan hringstiga? — Nei,
nei, væui minn ég held að ég
hafi bara gott af því. — Þér
fer vel þessi hjúkrunarbúning-
ur. — Já finnst þér ekki, ég
hefði alltaf átt að vera í hon-
um, það segja nefnilega allir
að hann fari mér vel. Meðan
við Nína vorum að kjafta sam-
agalega gaman. Á miðri sen-
unni stendur Magnús Ingimars-
son og fréttamaður spurði hann
hvort hann ætti að spila f leikn
um: — Nei, það er engih
Jón
— hvernig eru augabrúnirnar?
músík, nema þá eitt öskur, ég
veit ekki undir hvaða músik á
að telja það.
„Ekki tala um alvöru
leiklist núna"
Rétt áður en leikurinn byrj-
aði náði ég í Flosa Ólafsson
LEIKFELAG KOPAVOGS:
Alvörukrónan
Á sumardaginn fyrsta var
frumsýnd í Kópavogi revla,
sem nefnist Alvörukrónan.
Höfundur eða höfundar eru
óþekktir, en nefnast „Túkall“.
Þessi revía er ólík öðrum
revíum að því leyti, að hún
er ekki samin upp úr „þús-
und þeztu brandarar ársins"
Verkið á sér ákveðinn til-
gang, annan en þann að fá
fólk til að hlæja eina kvöld-
stund og 'gleymast síðan. -
Leikurinn er alls staðar gam
an notaði Elin tækifænð og | ansamur en í háðinu felst bit
ur þjóðfélagsádeila og krufn
skauzt niður, vildi sem minnst
við fréttamann tala, að minnsta
kosti þetta kvöld, það var 'þó' lng á Þeirri spurningu, hvort
að byrja frumsýning og þá er íslendingar séu heiðarleg
ekki að spyrja að taugunum. | þjóð.
Niðri heyrði fréttamaður á tal Hér er mörgum sagt til
tveggja slarfsmanna Nýs leik-' syndanna, og þá auðvitað
húss: . . . já, ©g veiztu, á gen- byrjag a stjórnarfarinu, en
eralprutunm i gær voru tvær j b ve h , át mhrm_
stelpur úr leikskólamum, þú !par verður pessl ™ouu
veizt þær eru svo krítískar á, um mmmsstæöust: I hitteð-
alla leiklist, en á eftir sögðu | fyrra settum við Islandsmet
þær mér að það hcfði verið í framleiðslu — og við lifðum
Nína
— ég hefði alltaf átt að vora í þessu
leikstjóra. — Ætlar þú ekki
að spjalla við mig lítið eitt? —
Nei ekkert viðtal núna maður,
ha? nei ég held við sleppum
því. — Jæja, en einu verður
þú að svara mér þó. Hvernig
ferðu að leika í „Beðið eftir
Godot“ og vera hér líka? —
Heyrðu, ekki tala uin alvöru
leiklist núna, hér er að byrja
gamanleikur. Haim gengur út
á senuna og hrópar: Slökkva
í salnum. BYRJA. Úr öllum
áttum heyrist hrópað: Byrja,
Slökkva, Okei, Slökva, Byrja..
Auðvitað s-at ég á bakvið allan
tímann og horfði á þennan
bráðfyndna gamánleik. Úti í
sal sat fólkið og hló þar til
tárin öyrjuðu að streyma, en
annars ætla ég að láta leik-
dómurum eftir að dæma, þeir
gera það hvort eð er. Þegar
leiknum var lokið og gestir
voru að fagna leikurum og
leikstjóra notaði fréttamaður
tækifærið og skauzt út. En
viti menn, á „bakvið“ úti í
horni lágu átta blómvendir,
það hafði gleymzt að færa þá
leikurum inn á sviðið. GVÖÐ,
sagði ein stúlkan í eldhúsinu.
jhm
Siguröur Grétar og Björn Einarsson í hlutverkum.
á ölmusugjöfum. í fyrra set-
ur þjóðin Evrópumet í fram-
leiðslu og fleytir sér á okur-
lánum. — Og í ár setjum
við héimsmet í fram-
leiðslu — og þjóðin verður
gjaldþrota!! — Og hagfræð-
ingamir okkar, blessaðir, eru
ekki sýknaðir: —Þið hagfræð
ingarnir berið kannski alla
ábyrgðina á því hvernig kom
ið er í þessu landi, — og hvar
voruð þið, þegar aðrir voru
að falsa faktúrur, — þegar
aðrir voru að selja landið á
leigu, — voruð þið kannski
úti undir vegg til þess að geta
(Framhald á 13. síðu).