Tíminn - 29.04.1960, Qupperneq 15
TlMINN, föstndaginn 29. apríl 1960.
15
5ÍÍ|S.>
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Slnfónfuhljómsveit íslands
Tónleikar í kvöld kl. 20,30.
Hjónaspil
Sýning laugardag kl. 20.
Kardemommubærinn
Sýning sunnudag kl. 15.
40. sýnlng.
Aðeins 3 sýningar eftlr.
I Skálholti
eftir Guðmund Kamban
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
Leikfélag
Reykjavíkur
Sími 13191
Gestur til miðdegisverðar
Sýning laugardagskvöld kl. 8.
Næst síðasta slnn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 13191.
Leikfélag
Kópavogs
Gamansöngleikurinn
Alvörukrónan
eftlr Túkall.
Sýning í Kópavogsbíói í kvöld
kl. 8,30 síðd.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
Sími 19185
Tjaroar-bíó
Sími 2 2140
Þrjátiu og níu þrep
(39 steps)
Brezk saliamálamynd eftir sam-
nefndri sögu.
Kenneth More — Taina Elg.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla Bíó
Sími 1 14 75
Hjá fínu fólki
Bing Crosby — Grace Kelly
Frank Sinatra
Louis Armstrong
Sýnd kl. 5, 7 ofi 9
Stjörnribíó
Sími I 89 36
Sigrib á Sunnuhvoli
Ný, sænsk-norsk litkvikmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Fjórmenningarnir
Hörkuspennandi amerísk litkvik-
mynd með John Derik.
Sýnd kl. 5.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
Sími 5 01 84
Pabbi okkai allra
ítölsk-frönsk verðlaunamynd í cin-
emascope.
Vittorio de Sica
Marcello Mastriannl
Marisa Merlini
Sýnd kl. 9.
Hákarlar og hornsíli
Sýnd kl. 7.
Nýtt leikhús
Gamanleikurinn
Ástr í sóttkví
eftir Harold Broohc og Kay Danner-
mann.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Sýning í kvöid kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
Dansað til kl. 1. Sími 22643.
NÝTT LEIKHÚS
Austurbæiarbíó
Sími 113 84
Herdeild hinna glevmdu
Sérstaklega spennandi og viðburða-
rík, ný, frönsk kvikmynd í litum.
Danskur texti.
Gina Lollobrigida
Jean-Claude Pascal
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 02 9.
Trípoli-híó
Sími 11182
Eldur og ástríður
(Pride and the Passion)
Cary Grant
Frank Sinátra
Sophia Loren
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum. ,
Sími 19185
Stelpur í stórræðum
Spennandi, ný, frönsk sakamálamynd
Sýnd kl. 9.
Víkingafori'nginn
Spennandi amerísk sjóræningja-
mynd í litum.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngutniðasala frá kl'. 5.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,45
og til baka-frá bíóinu kl. 11,00.
Nýjabió
Sími 115 44
0g sólin rennur upp . ..
(The Sun Also Rises)
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Ava Gardner
Mel Ferrer
Errol Flynn
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Helhr hinna dauðu
Hin geysispennandi draugamynd.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð fyrir börn.
Hafearfjarðarbíó
Sími’ 5 02 49
18. VIKA
Karisen stýrimaður
Sýnd kl. 6.30 02 9
Nú eru síðustu forðvöð
að sjá þessa bráð-
skemmtilegu mynd.
Traktor
og vörubílB
óskast í skiptum fyrir 6
manna Kaiser árgerð 1947,
í góðu lagi.
Tilboð sendist blaðinu
merkt ,,Traktor“ eða hring-
ið í síma 18522.
Frá Alþingi
(Framhald af 7 síðu)
og eflingar atvinnulífinu um
land allt. Sé þessa ekki gætt,
er stór hætta á því, að byggi
legir staðir léggist í auðn. Sú
hætta vofir einmitt yfir nú,
og gegn henni þarf að snúast
til varnar j tíma.
Eins og áður er að vikið,
eru engin fyrirmæli um auk-
ið verzlunarfrelsi í þessu
frumvarpi, en til þess ætlazt,
að vald ríkisstjórnarinnar
yfir viðskiptamálunum hald
ist öskert og óbreytt. Verður
þá ekki séð, að ástæða sé til
að eyða tíma þingsins i orða
lagsbreytingar einar á laga-
fyrirmælum um þau efni.
Hins er vissulega meiri þörf
að taka til íhugunar, hvaða
ráðstafamir í viðskipta- og
peningamálum sé nauösyn-
legt og mögulegt að gera til
tryggingar því, að framfara-
sókn þjóðarinnar geti haldið
áfram.
Það er því tillaga mín, að
frumvarpið verði afgreitt
með svo hljóðandi
Rökstudri dagskrá:
í trausti þess, að ríkis-
stjórnin feli 4 manna nefnd,
er sé þannig skipuð, að hver
þingflokkur tilnefni einn
mann í nefndina, að undir-
búa fyrir næsta þing laga-
setningu um ráðstafanir í
viðskipta- og peningamálum,
er m. a. tryggi, eftir því sem
kostur er, að almenningur í
sveitum og við sjó geti hald-
iö áfram framkvæmdum við
eflingu atvinnuveganna og
við nauðsynlegar byggingar
til endurnýjunar og óhjá-
Carmina burana
(Framhald af 9 siðu)
inn dr. Robert A. Ottoson,
sem á skilið heiðurinn og hug
heiiar þakkir fyrir þetta allt.
Enginn maður hefur eins og
hann frumflutt verk eftir
verk í vetur og numið með
því nýtt land í heimi tón-
listarinnar handa okkur til
að lifa í.
Einn skugga bar á, sem við
megum bera kinroða af, að-
sóknin var allt af slæm. Slíkt
má ekki henda hjá þjóð, sem
telur sig vera kennda við
menningu og vera öðrum
þjóðum söngelskari. A.
Vandaðar
fermingargjafir
VeiSislengur
Skíði
Tjöld
Bakpokar
Svefnpokar
og annað til viðlegu
útbúnaðar.
Austurstræti 1
Kjörgarði, Laugav 59.
kvæmilegrar aukningar á
húsakosti vegna fólksfjölg-
unarinnar, tekur deildin fyr-
ir næsta mál á dagskrá.
tryggir húsmóðurina fyrir slysum og lömun
Skrifið eða hringið eftir upplýsingum.
SAM vn M Fí m IT IffiY"(K (D E TT(BAIRi
v&sj SAMBANOSHÚSINU - BEYKJAVÍK - SlMI 17000