Tíminn - 08.05.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 08.05.1960, Qupperneq 10
TÍMINN, sunnudaginn 8. maí 1960. Flugmaöurinn: — Það lítur út fyrir að það só náungi á hestbaki þarna niðri. Dreki kveikir á kastljósi helikopters- ins, sem er 500 fet fyrir ofan. . Árnað heilla GLETTUR Adlai Sfevenson var að halda ræðu á fjdldafundi, þegar einin áheyrenda greip fram í fyrir hon- um og hrópaði: Mr. Stevenson! Ég er viss um, að hver einasti skynsamur og heiðarlegur borgari inun kjósa yður, þegar þar að kemur! Stevenson hugsaði s'ig aðeins um eitt andartak, og svaraði svo: — Það er svo sem gott og blessað, vinur, en gleymdu því ekki, að við erum að reyna að fá meirihluta! hvað mikið þeir verða að borga honum fyrir þessi fleðulæti? svar- aði' eiginmaðurinn. — Hver er orsöbin til þess, að þér vi'ljið fá skilnað? — Að ég er gift. Er það kann- ske ekki nægileg ástæða? Móðirin: Ég held, að bamið hafi hlotið að gleypa bjölluna, sem var á lambinu. Faðirinn: Hristu strákinn og vittu, hvort þú heyrir nokkuð. ÝMISLEGT KVENFÉLAG ÓHÁDA SAFNAÐARINS: Félagskonur eru minntar á böggia og skemmtikvöldið, sem halda á í Kirkjubæ n.k. mánudagskvöld. —' Skemmtiatriði og kaffidrykkja. Tak- ið með ykkur gesti. Stjómin. 1 Lee Faík 66 N.i. hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Sigriður Kristín Þórisdóttir og Þorkell Samúelsson, iðnnemi. Heimiii ungu hjónanna er að Lokastíg 3. (Ljósm.: Þórir H. Óskarsson, Laufásvdgi 4). MINNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 8. maí Tungl er í suðri kl 21,29. Árdegisflæði er kl. 2,05. Síðdegisflæði er kl 14,27. LÆKNAVÖRÐUR í slysavarðstofunni kl. 18—8, síml 15030. SKIPADEILD S.I.S. Hvassafell er á Ólafsvík. Arnarfell er á Vopnafirði. Jökulfell átti að fara í gær til Austfjarða. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutning- um 1 Faxaflóa. Helgafell er í Reykja- vík. Hamrafell fór 3. þ. m. frá Gbíbr- altar til Reykjavíkur. H.F. JÖKLAR Drangjökull kemur til Rotterdam í dag. Langjökull fór frá Vestmanna- eyjum í fyrradag á leið til Ventspils. Vatnajökull fór frá Aabo í gær á leið til Reykjavíkur. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS H.F. Dettifoss fer frá Gdynia 7.5 til Ham borgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Keflavíík 3.5. til Rotterdam, Ant- werpen, Hull og Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Hafnarfirði 3.5. til Cux- haven, Hamborgar, Tönsberg, Fred- riksstad, Gautaborgar og Rússlands. Gullfoss fór frá Reykjavíík kl. 12.00 á hádegi í dag 7.5 til Torshavn, Leith j og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer ; frá ísafirði í dag 7.5. til Sauðárkróks, i Sigluf jarðar, Dalvíkur og Akureyrar j og þaðan til Austfjarða, Vestmanna- j eyja og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 4.5. frá Hull. Selfoss \ kom til Riga 5.5. fer þaðan til Vents- i pils, Kaupmannahafnar, Hamborgar og Reykjavííkur. Tröllafoss kom til New York 4.5. fer þaðan um 11.5. til; Reykjavíkur. Tungufoss kom til Ábo j í morgun 7.5. fer þaðan til Helsing- fors og Hamina. LAXÁ er í Aarhus. — Af hverju elskairðu mig aldrei svona, sagði kona ein við mann sinn, er þau sátu í þíó og horfðu á' ofboðsleg ástaratlot leikendanna. — Uss, ekki hávaða, veiztu Krossgáta nr. 157 — Hvað ætlar hanm sonur þinn að vexða? — Stjórnmálamaður. — Jæja, ég hélt, að hann væri sæmilega gefinn, pilturinn. Tveir litlir drengir voru á siúkrahúsi. Allt í einu segir annar: — Lást bú á Lyflæknisdeildinni eða Handlæknisdeildinni? Það er að segja, varstu veibur þegar þú koms't himgað, eða gerðu þeir þig vcikan, eftir að þú komst? — Af hverju tryggðir þú þér ekki legstað við hliðina á manmin- um þínum í kirkjugarðinum? — Það skal ég segja þér. Hann braut alltaf svo mikið, að það var omögulegt að sofa nálægt honum. Lárétt: 1. bær. 6. lík. 8. skoltur. 10. hljóma. 12. ónafngreindur. 13. hrylla við. 14. gama. 16. fljótið. 17. óhrein- indi. 19. hreyfist. Lóðrétt: 2. al'da. 3. hreppa. 4. á plöntu. 5. korns. 7. „Vara þú þig ... stakkur". 9. stefma. 11. óræktuð jörð. 15. forfaðir. 16....bil. 18. for- setning. Lausn á nr. 156. Lárétt: 1. herma. 6. lóa. 8. ról. 10. nón. 12. ýr. 13. lá. 14. sat. 16. raf, j 17. ysi. 19. áfast. Lóðrétt: 2. ell. 3. ró. 4. man. 5. Grýta 7. snáfa. 9. óra. 11. Óla. 15 lyf 16 ris 18. SA. Hann Snati.minn skilur hvert ein- asta orð, skal ég segja þér. Jæja, hvað segir hann t. d. um kjarnorkumálaeftirlitsnefndar- aðalráðstefna? (SvQéQ -rre /tui Sweytah.® S-18 — Ég tek með eina flösku af matar- olíu, ef maturinn verður bragðlaus eða bíllinn olíulaus. DENNi DÆMALAU5I Úr útvarpsdagskránni Klukkan 13,15 í dag flytur Helgi Hjörvar rithöfundur erindi, sem hann nefnir „ís- lenzka glíman og fslandsglíman". Þetta verður vafa laust athyglisvert erindl, einkum fyrir glímumenn unga sem eldri og aðra þá, sem hugsa um þjóðar- íþróttina. Helgi Hjörvar er gamall glímumaður og mlklll kunnáttumaður um glímu. Er því við brugðið, hve vel hann lýsti giímukeppni hér á árunum. Helztu atriði önnur eru þessi: 8.30 Fjörleg músík í morgunsárið 9.10 Vikan framundan 9.25 Morguntónleikar 11.00 Messa í Hallgrímskirkju — Séra Sigurjón Þ. Árnason 14.00 Miðdegistónleikar 15.15 Sunnudagslögni 17.00 Lýsing á Íslandsglímunni — Lárus Salómonsson 18.30 Barnatími Skeggi Ásbjarnarson 19.30 Einsöngur — Paul Robeson 20.20 Einleikur á píanó — Guðrún Kristinsdóttir 20.55 Spurt og spjallað í útvarpssal — Sigurður Magnússon, Baldur Guðmundsson, Othar Hansson, Jón Axel Pétursson og Þórður Þorbjarnarson 22.05 Danslög — A morgun skulum við heilsa upp á hann langafa minn á nátf- úrugripasafninu. — Hvað gerir hann þar? •— Hann er beinagrind. — Það var einu sinni Skoti, sem var fæddur í Edinborg.-------- — Já, og hvað varð um hann? — Sagan var ekki höfð lengri af sparnaðarástæðum. Jose L. Salinas — Keyrðu hestinn áfram. Þegar ég hendi þessari pönnu upp, reyndu þá að gera eins mörg göt á hana og þú getur. Ertu tilbúinn? 'Er pannan fellur til jarðar eru fimm kúlufiöt á henni. Dreki: uppi. — Gott, ég sé ekki neitt þarna

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.