Tíminn - 01.07.1960, Side 3

Tíminn - 01.07.1960, Side 3
í í 1 I i IVÍ'MIN-N, fostudagínn 1. júlí 1960. SíTdm (Framh. af 1. síðu). síldarm&gn SA af Grímsey, en síldin stendur mjög djúpt og hefur ekki verið reynt við hana. 6—7 daga bræðsla Löndun er nú langt komið á Raufarhöfn, en síldarverk smiðjan hefur tekið við 32— 35 þúsund málum. Hefur hún undan að bræða þetta magn á 6—7 dögum. Aðeins einn bátur var á leið þangað í gær dag, en síldar hafði orðið litillega vart austur af Langa nesi og út af Sléttu. Ekki var þar þó um verulegt magn að ræða. Gert er ráð fyrir að söltun geti hafizt á Raufar- höfn upp úr mánaðamótum. Brætt á Seyðisfirði og í Eyjafirði 9—10 skip bíða löndunar á Seyðisfirði, en fáir bátar hafa komið þangað síðan í fyrrakvöld. Verksmiðjan þar hefur nú hafið bræðslu. — Til Eyjafjarðarhafna hefur nú borizt allmikil síld, en eng in á sama tíma í fyrra. Verk- smiðjan í Krossanesi hafði í gær tekið við rúmlega 13000 málum, en þar höfðu landað siðan í fyrradag: Björgúlfur •1184; Björgvin, 1235; Súlan, 1120; Sigurður Bjarnason, 958 og Gunnar, 776. -r Þá hefur einhver síld borizt til Hjalteyrar, en þar hafði í 12 mílna mörk við Plöreg ekki fyrr en í árslok 1961 Norska stjórnin hefur enn ekki tekið neina ákvörðun frá hvaða tíma fiskveiðimörkin skuli færast út í 12 sjómílur. Við verðum líka að taka þessa ákvörðun með hliðsjón af efl- ing landhelgisgæziunnar, sem nú stendur yfir. Þannig fórust fyrradag verið landað 6 þús. málum. —ó. SííJustu íréttir Þegar hlaðið átti tal við stldarleitina á Rawfarhöfn í gœrlcvöldi, var litið um að vera á miðunum. Skipin vo.ru enn um 60 sjómílur út af Glettinganesi, og var afli heldur rýr þótt sum fengju sœmileg köst. Þá hafði Ægir lóðað einhverja síld út af Dalatanga, og leit arflugvél sá í gærkvöldi torfu út af Skaga. Veður var gott á mi&unum. Þess má geta að á miðnætti í nótt átti að taka til starfa talbrú á Raufarhöfn. Geta skipin talað beint í land um hana, en landsíminn sér um þessa þjónustu. Samningar við ríki, sem hagsmuna eiga að gæta, taka marga mánuði og efla á varðskipaflotann Nils Lysö fiskimálaráðherra Moregs orð, er fréttaritari blaðsins Norsk Handels- og Sjöfartstidende ræddi við hann í fyrradag. Hér fam á eftir nokur at- riði úr grein þessari: Ekki rætt nema við Breta Ráðherrann upplýsti, að norska stjórnin hefði ekki tekið landhelgismálið upp við aðrar þjóðir en Breta, sem hefðu formlega snúið sér að fyrra bragði til norsku stjórn innar. Aðrar þjóðir, sem stunduðu togveiðar við Noreg, myndu þó vafalaust áhuga- samir að komast að einhverju samkomulagi við Norðmenn, áður en hinn nýju fiskveiði- mörk taka gildi. Lysö ráð- herra sagði að lokum, að Utan úr heimi Hammarskjöld neitar NTB—New York, 30. júní. Hammairskjöld sagði við blaðamenn dag, að hann sæi ekk- ert unnið með því, að afvopnunarnefnd S. þ., þar sem fiilltrúar allra aðildarríbja eiga sæti, kæmi saman til að ræða afvopnun, en það er krafa Rússa eftir endalokin í Genf. Hammanskjöld kvaðst ekki heldur sjá neitt umnið með því að kalla saman þing S.þ. né öryggisráðið. Bezt væri að lofa skapsmunum manna að róast. Castro fíjóínýtir NTB—New York, 30. júní. Shell- olíufélögin utan Kúbu segjast ekki lengur senda Kúbu .eina hráolíu. Þetta gerðist eftir að Castro hafði þjóðnýtt bandaríska olíufélagið Te- kaco á Kúbu, en þac, ásamt tveim öðrum olíu félögum, þar á meðal Shellfélaginu, hafði neitað að vinna hráolíu, sem Castro hefur samið um kaup á í Sóvétríkjunum. Ferrhat Abbas vonsvikinn NTB-París og Túnis, 30. júní — Sendinefnd útlagastjórnar innar fór frá París til Tún isborgar í dag. Útlagastjórnin heldur ráðu- neytisfund um helgina og athugar. hvað gera skuli. Fullyrt fer, að Ferrhat Abb as telji sig ekki geta farið til Farísar eins og skilyrðum Frakka er nú háttað, en vilji ekki taka á sig ábyrgðina af því að slíta frek ari viðræðum. Gaitskelf öruggur NTB-Londr on, 30. júní Sýnt þykir nú, að Gait skell er fastur í for- ingj asessi_ Verkamannaflokksins brezka. Á fundi í þingflokknum var honum vottað traust með 178 atkvæðum gegn 7. Safna hermönnum í V-Berbn NTB—Moskvu 30. júní. — Sovétstjórnin hefur sent vestur veld- unum nótu, þar sem hún segir, að herútboð fari fram meðal æskumanna í V-Berlín og sé þeim ætlað að ganga í her- V- Þýzkalands. Ekki er talið að Sovét stjórnin beri fram bein mótmæli, er. vekur athygli á málinu. Krustjoff í Vínarborg /■ NTB—Vínarborg, 30. júní. — Krustjoff kom með föruneyti til Vínar í dag í opinbera heimsókn. Fátt var á flugvellinum og með- fram vegum inn í borgina, flest kommúnist.ar. Kaþólska kirkjan hafði líka hvatt fólk til að fagna ekki Krustjoff, Hann sagði, að sam búð ríkjanna væri ágæt og fyrir- rayndardæmi.um það, hvernig frið samleg sambúð ríkja ætti að vera. LiÖssamdráttur Kínverja NTB—New Del- hi, 30. júní. Fregn ir frá New Delhi herma, að Peking stjórnin safni saman hersveitu saman hersveit- um og hergögn- um við landa- rnæri Indlands, einkum í Yatung dalnum, sem ligg ur að _Sikkimhér- aði. Áreksturinn við Nepal er tal- inn vísbending um hvers Ind verks blöð rætt árásina á Nepal ítarlega og telja ilian fyrirboða. Nýr sendiráðunautur Sigurður Hafstað deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu hefur verið skipaður sendiráðunautur í Osló frí 1. júlí 1960. Þorleifur Thorlacius, sem verið hefur sendiráðunautur í Osló, tek- u- við störfum í utanríkisráðu- neytinu. þar sem viðræðunum í London væri ekki lokið, væri ómögulegt á þessu stigi að þeirra yrði. Ekki fyrr en 1961 Blaðið heldur síðan áfram ag ræða málið frá eigin sjón arhól og segir, að af ummæl Norrænir samvinnumenn (Framh. af I. síðu). stofur í London, Valencia og Santos. Norræna samvinnusambandið var stoínað árið 1918, sem sam- e ginlegt innkaupafyrirtæki sam- vmnuhreyfinganna í Svíþjóð, Nor- egi og Danmörku. Tíu árum síðar bættust bæði finnzku samvinnu- samböndin i hópinn og 1949 Sam- band íslenzkra samvinnufélaga. N.A.F. er þane.ig ínnkaupasam- band allra samvinnusambandanna á Norðurlöndum. Tekjurnar eru umboðslaun og afslættir frá selj- endum. Samkvæmt venju endur- greiddi N.A.F. helming umboðs- launa til meðlimanna og nam sú i'pphæð rúmum tveim milljónum danskra króna. Endurgreiðsla til S.Í.S. varð rúmlega 73 þúsund d. kr. af vörukaupum að upphæð d. kr. 6,1 milljón. Umsefning N.A.F. á árinu varð 332 millj. danskar krónur og er það 24 milij. d. kr. hærri upphæð en árið 1958. Magnumsetning um ráðherrans megi ráða, að j jökst nokkuð meira en krónuupp- naumaist kiomi til þess að fiskveiðimörkin verði færð út í ár. Samningar við þau ríki, sem harðast verði úti vegna útfærslunnar muni taka marga mánuði. Og ef þar við bætist, að ekki eigi að færa út fyr en landhelgisgæzlan hefur verið efld megi reikna með því að útfærslan komi ekki til framkvæmda fyrr en í árslok 1961. 5-1 í gærkvöldi lék úrvalslið S-Vesturlands við Red Boys frá Luxemburg, á Laugardals velli. Úrvalsliðið vann með 5 mörkum gegn 1. Belgíska Kongó (Framh. af 16. síðu). yfirlit yfir stjórn Belga á ný lendunni í 60 ár og hverju þeir hefðu til vegar komið, Konungur varaði við ýmsum hættum, sem biðu ríkisins, ekki sízt sökum reynsluleysis leiðtoganna. Hættulegastur væri þó rígur ættbálkanna og tálsnörur erlendra ríkja, sem myndu reyna að seilast til á- hrifa. Hann bauð óeigin- gjarna og heiðarlega aðstoð Belgíu við uppbyggingu hins nýja ríkis. Kasavubu forseti talaði næstur. Mesta athygli vakti, að hann þakkaði konungi ekki fyrir, að Belgar skyldu veita landinu sjálfstæði á svo friðsamlegan hátt. Segir, að Lumumba forsætisráðherra hafi látið strika þann kafla ræðunnar út. Lumumba hélt því næst ræðu. í ræðu hans kom fram skörp gagnrýni á nýlendustjórn Belga og ný- lenduveldin yfirleitt. Flutti hann stefnuyfirlýsingu hins nýja ríkis og var mjög bjart- sýnn á framtíð þess. Svertingj ar m'yndu nú sýna, hvers þeir væru megnugir og skapa fyr- irmyndarríki í hjarta Afríku. Konungur hafði varað við að afnema í skyndi hin gömlu lög. Lumumba lýsti yfir þvert ofan i ræðu konungs, að öll hin gömlu og ranglátu lög yrðu þegar i stað endurskoð- uð og ný sett í staðinn, rétt- lát og betri. Fréttamenn segja, að kon ungur hafi tekið nœrri sér, hxe Lumumba var hvassyrt- ur, og að ekki skyldi eínu orði þakkað, að Belgir veita landinu sjálfstœði á friðsam legan hátt. Hann sat þó ró- legur undir rœðu Lumumba og sat siðan veizlu, þar sem bœði Kasavubu og Lumum- ba þökkuðu honum komuna og vinsemd i garð Kongos. hæðin gefur til kynna vegna verð- lækkana á nokkrum vörutegund- um. Brúttótekjur N.A.F. urðu d. kr. 4.0 millj. á árinu og reksturskostr. aður d. kr. 1.548 þúsund. Helmingur umboðslauna endurgreiddur Eftir að búið er að endurgreiða n eðlimum helming umboðslaun- anna er tekjuafgangur á reksturs- reikningi d. kr. 458 þúsund og vsr þeirri fjárhæð, ásamt vaxta- tekjum og tekjum yfirfærðum frá fyrra ári ráðstafað á aðalfundinum í gær þannig, að um helmingur fjárhæðarionar var yfirfærður til næsta árs, en afganginum varið til ýmissa framkvæmda í þágu sam- takanna. Nordisk Andels-Export — út- flutningsdeild samvinnusamband- anna á Norðurlöndum — var stofn að í nóvember 1954 og hóf síarf- semi sína . mai 1955. Stjórn og framkvæmdastjórn þess er hin sama og N.A.F. Umsetning N.A.E. varð d. kr. .28,0 millj. á árinu 1959, og er þar um verulega aukningu að ræða Lá fyrra ári. Brúttótekjur, að við bættum vaxtatekjum námu d. kr. 344 þúsund, reksturskostnaður \arð d. kr. 169 þúsund og nettó tekjuafgangur d. kr 175 þúsund. Þar af varð hluti S.Í.S. d. kr. 8 þúsund. Hinir erlendu fulltrúar og gesfir komu flestir hingað til iands í fyrradag og var komu þeirra fagn- að með kvöldverðarboði í Fram- sóknarhúsinu. Þar flutti Erlend- ur Einarsson, forstjóri S.Í.S. nokk ur ávarpsorð og sagði m.a.: „Höfum hagnazf á sam- starfinu" „Fyrir ísl. samvinnuhreyfinguna hefur aðild að NA.F. og N.A.E. verið gagrneg á margan hátt. Við erum yngst- og minnsti meðlim- urinn. N.A F hafði starfað í 30 r áður en S.Í.S. gerðist meðlim- ur. Á þessum 12 árum höfum við bagnazt viðskiptalega á samstarf- inu í N.A.P' Við höfum einnig haft óbeinan hagnað af þessu sam starfi. N.A.F hefur verið tengi- Þður í sambandi við margháttaðar upplýsingar og fyrirgreiðslu. sem við höfum notið frá samvinnu- hreyfingunni á Norðurlöndum. Þessa fyrirgreiðslu ber að þakka sérstaklega." Að loknum fundi í gær sátu full tiuar hádegisverðarboð viðskipta- málaráðherra i ráðherrabústaðn- i.m við Tjarnargötu. og síðdegis í gær voru beir ásamt öðrum gest tim fundarms boðnir til forseta- hionanna að Bessastöðum. f dag ferðast fulltrúarnir um nágrenni Reykjavíkur og Borgar- fiörð. Flestir fulltrúanna halda heim- leíðis á sunnudag i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.