Tíminn - 15.07.1960, Side 7

Tíminn - 15.07.1960, Side 7
& m im- l 7 Ég opna gaimia dagbók, 17. maí 1909, í Rergen. Þar stendur: „— — þetta beftrr verið mikill hátíðis- dagur. Sól o@ somar. Borgin öH íámtm skreytt, flagg á hverri stöng. Sneimma morguns fór lúðra- sveit um götncnar, stanzaói ó nokkr um stöðum, þar sem fólk var fyrir og sungu þá allir ættjarðarsöngva. Hér og þar sáust bamahópar meS smá fánia á litlum stöngum og gengu fyrir þeim sumum smá orfcester eða kaimske 2—3 drengir með h'armoniku og fiðlu og trommu o. s. frv. Ef barnahópar 'hittust svo á einhverju götuhom- inu sungu allir saman eitthvert plgengt lag. Og vitanlega hljómaði „Ja, vi elsker“ — „Eg veit meg eit land“, Gud signe vort dyra“ o. fl. ættjarðarlög þenman fagra morgun. Allt virtist óskipulagt, en hátíða- skapið leyndi sér ekki og söngur- inn var mikill og almennur. En úr hádeginu varð fyrst líf í tuskunum. Þá fór all't af stað í þessari glöðu og björtu borg. Ein fjiölskyldan sameinaðist anmarri og svo koll af kolli, þar til úr varð svo stór fylking og virkileg skrúð- gamga, sem bar margs konar fána og flögg, eitt symgjamdi mammhaf á skipulegri gömgu, sem enginn stjórnaði. Sums staðar gekk þó ein hver hljómsveit fyrir göngunni en ekki aHs staðar. En svo var það hér og þar sem einhver hafði stillt sér upp á upphækkaðan pall eða kom út á svalir, veifaði fána til að vekja á sér athygli og virtust þá allir vita, að sá var reiðuhúimm til að ihalda ræðu. Þessir ræðum-eim voru rnargir og víða. AHir voru stuttorðir og allar voru ræðumar um Noreg og Norðmenn, land og þjóð, og öllum ræðunum fylgdu húrrahróp og söngur. Mátti svo heita, að öll borgin logaði af söng og eldmóði þemmam eftirminnan- lega dag. Eimhvdr opinber ræða var hald- in í Parken, em þangað fórum við ekki. Og messur voru í öHum kirkj um. Við sexmennimgarnir íslenzku vorum mikið á ferli, með okkar fánaliti, hvítar og bláar slaufur og sungurn allt hvað af tók. Og á ein- um stað stilltum við okkur upp á götuhorni, veifuðum fáma og lét- um hrópa ferfallt húrra fyrir Nor- egi, húrra frá íslamdi. Var svo sungið kröftuglega: „Yderst mod mortem". f kvöld vorum við á skemimtun hjá ungmennafélagi í borginni og var margt til skemmt- unar. Mjög fáa menm sáum við ölvaða um kvöldið og alls engam hjá ung- menmafélagimu. Ógleymanlegur dagur". Þarna lýkur þessum þætti dag- bókarinnar. Og er ég les þetta og minnist þessa dags fyrir hálfri öld og ber hamn saman við okkar dag, 17. júní með allri sinni skipu- lögðu d^gskrá, þar sem allt er hugs að og fraim'kvæmt af eins konar v e rk sm i ð j u n ákvæmn i, þar sem nJtkrir tilnefndir og ágætir menn eiga að skemmta öllum, sem að- eins eiga að hlusta og vera alls óvirkir þátttakendur, já, þá er hér regim munur. Ekki held ég samf að nú sé hægt að halda skipulagslausa há- tíð svo vel fari. En hitt ætla ég að stórum megi ganga mær því en nú er. Það, sem skiptir mái. - það, að m-enn fáist til að vera þátttakend- ur, fáist til ... skemmta sér, kom- ast í hátíðarskap, finni að þetta er þeirra hátíð og taki sfcemimtilega og siðmennilega í strenginn. Og þá er hinn almenmi söngur mátt- ugt meðal að því marki. Þá væri heldur ekkert á móti því að til væri ræðupallur á fleiri stöðum, svo að ýmsir gætu stigið í stólinn og flutt smá ávörp fyrir þá, sem vildu á þá hlusta. Ekki þarf endilega að stefna öllum á einn stað. Skrúðgömgur mætti auglýsa margar og víða, ein stefndi þangað og önnur í hiha áttina. íslendingar í Noregi 17. maí 1909. Talið frá vinsfri: Kristján Guðnason, Snorri Sigfússon, Sigurður Pálmason, Karl Krisfjánsson, Jóh. Fr. Kristjáns- son, Björn Sígurbjörnsson. „Miðbær“ gæti verið á 3—4 stöð- verða ýmist skelþunnir eða óvið- um o. s. frv. og væri þá eðlilegra | eigandi, nema hvort tvegv’ - ,sé. að nokkrar smærri hljómsveitir; Kvöldvökunni mætti breyta til væru á ferli, en ein stór á einum batnaðar, og hafa hana þá í þjóð- stað og gæti kannske sum bæjar- legri stíl. hverfin séð um slíkt fyrir sig, Um dansinn á götunni þarf ekki enda væru slíkar smásveitir úr' að ræða, hann var í raun réttri skátunum tilvaldar til að lífga upp harla daufur, svo að ekki sé fastar á daginn. af orði kveðið, enda var þar held- En umfram allt þarf að fá menn ur fátt til uppörvunar. En þarna til frjálsrar þátttöku, t. d. að taka ráfaði óglaður lýður í einhvers undir sönginn, syngja, syngja. Við konar tilgangsleysi, og að lokum Austurvöll í gær söng enginn nema allt of ir.lkið af ölvuðum ungling- (HugleitJing aí loknum 17. júní í Rvík) »v*v*v*v*v*v*v Laugardalsvöllur ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD í kvöld kl. 20,30 keppa Fram og Akureyri Dómari: Grétar Norðfjörð og línuverðir: Frímann Helgason, Sigurður Ólafsson. Mótanefndin SUNNLENDINGAR! Hin árlega Álfaskeiðsskemmtun Ungmennafélags Hrunamanna, verður næst kom- andi sunnudag. Hefst kl. 14. Dagskrá: Guðsþjónusta, sr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson prédikar. Loftur Guðmundsson rithöfundur flytur ræðu. Leikararnir Rúrik Iiaraldsson. Róbert Arnfinns- spn og Lárus Pálsson, skemmta Tvöfaldur kvartett undir stjórn Kjartans Skúla- sonar syngur. Úrvalsflokkur karla úr Glímufélaginu Ármanni sýnir fimleika. Lúðrasveit Selfoss leikur milli atriða. útvalinn kirkjukór, því miður. Eng in hvatning kom heldur neins stað ar frá um þátttöku. V-el hefði mátt láta dreifa meðal mannfjöldans prentuðum blöðum með þeim sálm um og Ijóðum, sem syugja átti, bæði þar og við Arnarhól og láta fylgja nokkur hvatningarorð um þátttöku. Það var í raun og veru sjálfsögð ráðstöfun og ekki svo ýkja kostn- aðarsöm, miðað við sumt aimað. Og mjög ‘ 'ðingarmikið mundi það reynast í þessu til'liti, að því væri þannig fyrir komið, að söng- menn, t. d. úr karlakórum borgar- innar dreifðu sér meðal mannfjöld ans og syngju við raust til þess að rjúfa þessa þögn og fá menn til að syngja með. Þyrfti þetta að ger- as': nobkrum sinnum og ekki veitti kirkjum af því að söngfólk dreifði sér þar um bekki til þess að örva til almennari þátttöku í söngnum en nú er þar. Og umfram allt ættu menn að taka þátt 1 þeim sjáif- sagða þjóðkór þennan dag. Sumir telja revíusvip og bisness brag einke.-.na daginn. Því miður hallar mjög til þessarar áttar. Það er ljóður á ráði dagsins að reistar séu aUar þessar sölubuðir, allt prangið og öll óþrifin og ruslið, sem því hlýtur að fyigja. Þarna er mac....on karlinn að verzla og hirð ir afra-ksturinn, sern varla mun þó j fite n-einn verulega. En 1-eiðinda-1 svip se-tur þetta á daginn. Og raun j ar ekki aðeins á þennan da-g, held j ur og alla daga, því að svo má I heita, að sælgætisbúðir séu nú svo! vendile-ga dreifðar >orgina að j jafnvel Sundla-ugarnar sleppa ekki. j Er, fyrir hverja er þetta gert? i Já, og svo er það revíusvipur- j inn, sem óneitanlega bólar á þenn an dag. Og • „brandararnir", s-em eiga að vera salt í grautinn, ■ að um. En-ginn virtist skemmta sér, eða kæra si-g n-eitt um það. Og fáir líklega þafcklátir fyri: allt, sem hið opinbera rétti þeim upp í hendurn-ar af rausn og mikiHi fyr- irhöfn og æm-um kostnaði. Hvað var að? Sjálfsagt margt, sem hér verður ekki rætt, m-argt, sem ebki sn-ertir þennan dag beinlínis, en han-n geldur þó. En vissulega þarf að gera sér -grein fyrir því, að eigi að halda hátíð fyrir fólkið án virkrar þátt- töku þe-ss, mun unnið fyrir gýg. . Sn. S. Dansleikur í Félagsheimili Hrunamanna um kvöldið. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar skemmtir. Ungmennafélag Hrunamanna Við bjóðum ýður frábært kostaboð. Hjá okkur er verðið óbreytt. Þér fáið tvo árg. — 640 bls. — fyrir aðeins 65 kr„ er þér gerizt áskrifandi að heimilisblaðinu SAMYÍÐIN Kvensíðbuxur frá kr. 250.— (450 civjót) Telpnasíðb. frá kr. 165.— Gallabuxur f. dömur og unglinga kr. 156.— Drengjasportjakkar Stakar drengjabuxur frá 4—16 ára Æðardúnssængur 3 st. Gefjunarteppi (sauðlitir) Pattons gamiS neimsfræga allir litir sem flytur ástasögur. kynjasögur, skopsögur drauma- ráðningar. afmæiisspádóma. viðtöl. kvennabætti Freyju með Butterick-tízkusniðum, prjóna- og útsaumsmynztr- um, mataruppskriftum og hvers konar hollráðum. — í hverju biaði er skákbáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. bridgebáttur eftir Árna M. Jónsson þátturinn- Úr ríki náttúrunnar eftir Lngóif Davíðsson getraunir. krossgáta, vinsælustu danslagatextarnir o. m. fl. 10 blöð á ári fyrir aðeins 65 !<r. og nýir áskrifendur fá einn árgans i kaupbæti ef ár- gjaldið 1960 fylgir pöntun. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTtÐ- INNl og sendi hér með árgjaldið 1960 65 kr (Vinsam- legast sendið bað í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn Heimili Vesturgötu 12. Sími 13510 Utanáskrift okkar er SAMTÍÐIN Pósthólf 472, Rvík.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.