Tíminn - 15.07.1960, Page 15

Tíminn - 15.07.1960, Page 15
llsrorN, föstndaglnn 15. ÍW. 19501. 15 Stjörnubíó Sfmi 189 36 Brúin yfir Kwai-fljóti'S Hln heimsfræga veraiaunnkvlkmynd: Með úrvalsleUairunur' Alec Gulnner- William Holden Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Járnhanzkinn Spennandi og viðburðarfk kvikmynd með Robert Stack Sýnd kl. 5 og 7. HafnarfjarSarbíó Sími 5 02 49 Dalur fri'ðarins (Fredens dal) Fögur og ógleymanlog júgóslavnesk myndj sem fékk Grand Prix verð- launin í Cannes 1957. Aðaihlutverk: Ameríski negraleikarinn John Kifzmiller og barnastjörnumar Evelien Wohlfetler Tugo £tiglic Sýnd kl. 7 og 9. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 0184 VetJmálií Mjög v gerð ný, þýzk mynd. Aðalhlutverk: Horsf Bucckholtz, Sarbara Frey. Sýnd kl. 9. Myndin hefur ekki verlð sýnd áður hér á landi. Draugavagninn Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Trípoli-bíó Sfmi 11182 MetSan París sefur (Mefiez vous Fillettes) Hörkuspennandi og hrottafengin, ný, frönsk sakamálamynd í sérflokki. Antonella Luald Robert Hosseln Sýnd kl 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Myndln sýnd í allra síðasta slnn. M?*fparbíó Sími 1 64 44 Lokað vegna sumarleyfa. Laugarássbíó — Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 COl OR by tDt fUía ' BUDDY A'DLER • JOSHUA iöfiAN STUSEOPHMlfc'sOtlNO 20cHSwjÍm Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl, 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning kl. 8,20 Kónavogs-bíó Sfmi 19185 Rósir til Moniku Sp:nnandi og óvenjuleg ný norsk mynd um hatur og heita- ástríður. Aðalhlutverk: Urda Arneberg og Frldtof Möjen. Bönnuð börnum yngrl en 16 ára. Sagan kom í „Alt for Demerne.“ Sýnd 'kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Tjarnar-bíó Sími 2 2140 Ástir og sjómenaska (Sea Fury) Brezk my d, viðburðarík og skemmti leg. Stanley Baker Luclana Paluzzl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Au'-"mynd: Brúðkaup Margrétar prlnsessu. Austíjrbæjarbíó Simi 113 84 Vopnasmygíararnir Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, frcnsk kvikmynd í litum og Cinema Scope. — Dansikuc texti. Dominlque Wilms Jean Gaven Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bifreiðasa’- Sala er Örugg hjá oki. Símar 19092 og 1896t lagólfsstræti 9 Nýjabíó Sfmi 115 44 Fjölskyldan í Friíriksstræti (Ten North Frederick) Ný, amerísk úrvalsmynd um fjöl- þsett og furðulegt fjölskyldulíf. AðalMutverk: Gary Cooper Diane Varsi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó Simi 114 75 Litli kofinn (The Llttle Hut) Bandarisk gamanmynd. Ave Gardner Stevart Granger Davld Niven Sýnd kl. 5, 7 og 9. Styrktarfélag vangefinna (Framhald af 8. síðu). arson kaupfélagsstj. ísafjörður: Harald Aspelund bifr.elm. Hólma- vík: Friðjón Sigurðsson sýsluskrif ari. Blönduós: Ólafur Sveinsson. Sauðárkrókur: Svafar Helgason verzlm. Eins og fyrr er frá skýrt um starfsemi Styrktarfélagsins og á hugamál þess, væntir félagið að landsmenn bregðist vel við eins og svo off áður og kaupi happ- drættismiða félagsins. Nauðsyn þess að ný hælisbygging rísi hið fyrsta af grunni, er aðkallandi, þar sem um 600 vangefnir eru í lar.dinu, sem þyrftu hælisvistarr en aðeins 150 vistmenn eru nú á þeim hælum, sem starfrækt eru. 1. flokks gistiher- bergi í Skíðaskálanum OtreíSar frá skálanum á hverjum fimmtudegi Veitingamennirnir í Skíða- skálanum i Hveradölum, þeir Óli J. Ólafsson og Sverrir Þorsteinsson buðu blaðamönn um í skálann í fyrradag í til- efni af því að gistiherbergi skálans hafa verið búin nýj- um og smekklegum húsgögn- um og enn fremur til að skýra frá ýmsum nýmælum, sem þeir hyggjast taka upp við reksturinn. Franska söng- og dansmærin Carla Yanich skemmtir í kvöld. Sími 35936. Mafaráhöld í tösku Plastdískar og bollar Prímusar Tjöld Svefnpokar Bakpokar Auknar viSsjár (Framh. at 16. síðu). ekkert bólaði á þeim. Castro hefði svikið byltinguna og j væri á góðum vegi með að gera Kúbu að kommúnistísku leppríki. Talsmenn Shell-olíufélags- ins lýstu því yfir í vikunni, að félagið hyggðist höfða mál gegn Kúbustjórn vegna ólög legrar töku á eignum félags 1 is. V-þýzka stjómin hefur 'vst yfir, að hún ætli sér ekki ag minnka sykurinnflutning inn frá Kúbu, þrátt fyrir hin ar hrottalegu aðfarir Castros og stjórnar hans. Austurstræti 1 Kjörgarði, Laugavegi 59 Það eru aðeins 10 mánuðir síð- an þeir Óli og Sverrir tóku við rekstri Skíðaskálans, en þeir hafa þegar látið mikið að sér kveða og iofa góðu um framtíðina. Gistiiherbergi Skíðaslcálaiis eru 11 talsins og eru 8 iþeirra tveggja manna, en 3 fyrir fjóra. Herbergin eru eins og áður segir hin smebk- legustu. Húsgögnin eru frá Meiði í Reykj'avík. Rúm eru einikar þægi- leg, 90 sentimetra breið og geta hjón m eð 2 börn látið fara vel um sig í tveggja manna hcrbergjunum. Barnaleikvöllur Veitingam ennimir imunu í næsta áfanga kocma upp ýmsu úti við tE þess að fólk hafi eitthvað við að vera. Hafa þeir hug á að setja upp b'amaleiikvöli til iþess að hjón gætu komið þar fyrir börnum sín- um meðan þau ættu hvíldarstund í skálanum. Þá hefjast útreiðartúrar frá íikíðaskálanum innan skamms og verður farið á hverjum fimmtu- degi í Marardal cg í Hengil. Legg- ur S'kíðasteálinn til nesti í ferðina, en það er Kristinn Jónsson í Hvera gerði, sem útvegar hesta og leið- sögumenn. í þessar ferðir geta allir komizt, jafnt gestir skálans sem aðrir. ^ Óli J. Ólason, veitingamaður, sagði, að það væri mjög títt að hjón fcæmu með bönn sín til snæð ings á sunnudögium og benti á í þvl sambandi, að efetei t .ri terafizt nema hálfs gjalds fyrir börn og ekteert fyrir kornabörn, þótt lagt væri sérstatelega á borð fyrir þau. Taidi Óli, að slíkar ferðir hjóna í sfcálann myndu tvíi.iæla'laust auk ast, þegar teomið hefði verið upp barnaleikvelli við skálann. —t. Kennedy (Framh. af 16. síðu). gsmall og hefur aldrei jafn ungur maður verið í framboði við banda rískar forsetakosningar. Kennedy gat sér gott orð í stríðinu fyrir írækilega björgun á félögum sín- um í sjóhernum. Að stríðinu loknu vann hann við blaðamennsku, unz hann var kosinn á þing 1945, að- eins 29 ára gamall. Hann er ekki einungis þekktur sem stjórnmála- maður, því að hann er einnig þekktur rithöfundur. Frægust bóka hans er „Profiles in Cour- age“ og hlaut hann fyrir hana Pul- iczer-verðlaunin. Kennedy hefur á stjórnmálasviðinu einkum haft af- si.ipti af utanrík'smálum og verka lýðsmálum, þykir frjálslyndur vel og hefur m.a. lýst sig fylgjandi auknum réttindum blökkumanna. Kenncdy er kaþólskur að trú svo og kona hans, hin laglega Jacque- line, sem á von á barni um það leyti er úrslit forsetakosninganna verða lýðum ljós. Margt þykir fcenda til þess, að forsetakosning- arnar í haust verði þær tvísýnustu cr háðar hafa verið á þessari öld t Bandaríkjunum. Eiginmaður minn, Jón B. Valfells, andaðist á sjúkrahúsl Reykjavíkurbæjar þriðjudaginn 11. þ. m. Svava Valfells.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.