Tíminn - 13.09.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.09.1960, Blaðsíða 1
LUMUMBA handtekinn en sleppt aftur. - Tvær kongóskar sendinefndir á leið vestur. Þær fregnir komust á kreik í Leopoldville i gærdag, að Lumumba annar forsætisráð- herra Kongó hefði verið hand tekinn og fluttur í herbúðir af liðsmönnum Kasavubu, for- seta. Innanríkisráðherrann í stjórn Lumumba bar þessa fregn til baka og síðar var til- kynnt, að . Lumumba hefði verið tekinn höndum en lát- inn laus skömmu síðar og myndi hann flytja ræðu í út- varpið í Leopoldville um kvöldið. Barn veldur bruna Laust fyrir kl. tvö í gær- dag var slökkviliðið kvatt að Bugðulæk 9 hér í bæ, en þar var eldur á annarri hæð húss- ins. Skemmdir urðu talsverð- ar vegna brunans. I Þegar slökkviliöið kom á í staðixun var mikill eldur á| annarri hæð hússins og stóðu j eldtungur út um glugga á! norðurhlið þess. Tókst fljót-1 lega að ráða niðurlögum; eldsins en skemmdir urðu j talsverðar af eldi, reyk og vatni, einkum i fyrrgreimdu herbergi svo og stigagangi upp á þriðju hæð. — Taliði er að sex ára drengur hafi1 orðið valdur að brunanum, en hann mun hafa verið að fikta i með eldspýtur í herberginu! þar sem hann kom upp. Utvarpsstöðin í Leopold- ville hefur verið lokuð s.l fimm daga og gætt af her- mönnum úr liði Sþ. í Kongó. í dag var stöðin opnuð aftur en jafnframt tilkynnt, að henni yrði lokaö að nýju, ef hún yrði notuð til þess að æsa fólkið í landinu. Tvær stjórnir — tvær sendinefndir Tvær sendinefndir eru nú á leið vestur um haf til New York frá Kongó til þess að sitja framhaldsfund Öryggis- ráðsins um Kongómálið. Önn ur þessara sendinefnda er á vegum stjómar Ileo en Kasa vubu forseti útnefndi hann forsætisráðherra á dögunum, j er hann hafði vikið Lumumba frá. Formaður þessarar sendi j mefndar er Bomboko utanrík- | isráðherra og sagði hann við j blaðamenn í París, að meiri hluti hersins styddi Kasa- vubu forseta og 90% her- manna hefðu lagt niður vopn. Hin sendimefndin fer í um- boði stjórnar Lumumba, sem (Framhald á 2. síðu). Miklir vatna- vextir Eldvatn rennur upp vií brúarbitana Kirkjubæjarklaustri, 12. sept. Miklir vainavextir hafa verið hér og eru enn, þótt ekki hafi orðið usli að ennþá. Má þó ekki mikið út af bregða, til þess að vegurinn og brúin yfir Eldvatn frammi við Stóra hvamm. séu í voða. Vötnin,sem mestur vöxtur er í, eru Eld- vatn, Skaftá og Hverfisfljót. Þessi stúlka vinnur við ullarverksmiðjuna á Álafossi. Hér er hún að spinna band, og það fer ekki milli mála, að hún vinnur verk sitt af vandvirkni og skyidurækni. — Á bls. 3 er frétt af nýjum vefstól, sem tekinn var í notk- un á Álafossi á laugardaginn var. (Ljósm.: Tíminn, K.M.). Lenti í spili og missti handlegg Auk þess lærleggsbrotnaði hann, skarst iila á höfði og rifbeins- brotnaði. Það óhugnanlega siys skeSi í Ólafsvík um miðjan dag á Tvö útboð um helgina j laugardaginn var, að maður Þá var slökkviliðið kvatt út í nokkur, Slgurður Sfeírrþðrs- tvisvar um helgina. Um kl. I son aS nafni, lenti meS fiand- átta var farið að Ægisgarði, i fegginn I spili, með þetm af- en þar hafði kviknað eldur í jejg{ngum/ ag annaP handlegg auk þess hlaut hann fíeirt slæm meiðsli. rafmagnstaflu mótorbátsins Millý, sem þar lá við bryggju. (E’raínhaW á 2. síðu). urinn slitnaði af honum ofan við miðjan upphandlegg og mörg Þegac#ett?a skeðivacdrag^- nðl^atuTöm. VlklnguE- frá Óiafsvík: öýkomina a& lanCS, ogf'var vei® asj npp-hffl- anum. Sigurður var á leggsxrdBSisins: Mjög mikla inu, en aðrir sklpverjar við sína vinnu. Skipti þá engum togum, að Sigurður festi ann- an handlegginn undir spilvír, og dró vírinn hann með sér þrjá hringi umhverfis troml- una. Enginn sjónarvottur Enginn sá, þegar þetta skeði, ffiti er Sigurður losnaði á þann. hörmulega hátt, að handleggurmn slitnaði af honum, fSH fiann ofan í lest, þangað sem menn voru við vínnru, Hafðl hann. þá hlotið eftMöTda áverka auk hand- S.l. fimmtudagskvöid kom mikil brennisteinslykt hingað að Klaustri, og mun hún sennilega hafa komið frá Vatnajökli. Hún fannst einnig á föstudag, en síð- an eigi, enda hefur vindátt staðið þannig, að við því er' vart að búast. (Framhaid á 2. síðu). og^æma^ekurði áhöfuð, lær- (FrænihaW á 2. síðu). Fjölmennur útifundur herstö ðvaandstæðinga í Reykjavík Á sunnudagskvöld efndu herstöðvaandstæðingar til úti fundar í Reykjavík, að lokn- um Þingvallafundi sem stóð föstudag og laugardág eins og kunnugt er. Sex ræðumenn töluðu á fundinum sem var fjölmennur þrátt fyrir tvísýn- er veðurhorfur á sunnudags- kvöld. Veður hélzt þó skaplegt meðan fundurinn stóð, en hann hófst kl. 9 um kvöldið. Fundarstjóri var dr. Jakob Benediktsson, en ræður fluttu á fundinum þau Guðmund- ur J. Guðmundsson, Sigríður Eiríks dóttir, Thor Vilhjálmsson, Björn Guðmundsson, Steinþór Þórðars-on og Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi. Að fundarlokum var ályktun Þingvailafur.dar um landhelgis- málið, þar sem skorað er á ríkis- stjórnina og þjóðina alla að hvika hvergi frá 12 mílna landhelgi, borin undir atkvæði og samþykkt í einu hljóði. Síðan las Ragnar Arn alds Ávarp til íslendinga, sam- þykkt á Þ'ngvallafundi, og tóku fundarmenn undir það með al- mennu lófataki. Undirtektir við r.iál ræðumanna Voru mjög góðar, en fundinti munu hafa sótt um 5 þúsund manns. —ó Tapar Kennedy vegna trúarinnar? bls. 5 mmmammmmmmuuamsSBi i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.