Tíminn - 13.09.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.09.1960, Blaðsíða 15
T í MIN N, þriðjudagiun 13. september 1960. 15 Kóoavops-bíó Sími 19185 Ungírv ;.Skiptease“ Afbragðs góð, frönsk gamanmynd með hinni heimsfrægu þokkagyðju Birgitte Bardot og Daniel Gelin í aðalhlutverkum. Síðasta sýning kl. 7 „Rodan“ Eitt ferlegasta vísinda-ævintýri, sem hér hefur verið sýnt. Ógnþrungin qg spennandi, ný, japönsk-amerísk litkvikmynd gerð af frábærri hugkvæmni og meist- aralegri tækni. Bönnuð börnum ungri en 14 ára. Sýnd kl. 9 Miðasala frá kl. 6 Bilferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Austurlbæiarbíó Simi 1 13 84 TónskálditS Richard Wagner (Magic Fire) Mjög áhrifamikil og falleg, ný, þýzk-amerísk músikmynd í tilum um ævi og ástir tónskáldsins Richard Wagners. Alan Badel, Yvonne De Carlo, Rita Gam. Sýnd kl. 7 og 9 JoUnny Guitai Endursýnd kl. 5 Bönnuð börnum. cími 1 04 44 This happy feeling Bráðskemmtileg, ný amerísk Ci- nemaScope-litmynd. Debbie Reynolds, Curt Jurgens, John Saxon. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Mafnajf^rðarbíó Sími 5 02 49 Jóhann í S^einbæ 5. vika: Ný sprenghiægileg sænsk gaman mynd, ein at þeim beztu. Danskur texti. Aðalhlutveik: Adolf Jahr, Dagmar Olsen. Sýnd kl. 7 og 9 RASSBIO — Simi 32075 — >Oklahoma“ Tekin oq sýnd í Todd-AO. Sýnd kl. 5 og 8,20. páhscafií Dansleikur í kvöld kl. 21 Gamla Bíó Sími 1 14 75 Forbo’ðna plánetan (The Forbidden Planet) Spennandi og stórfengleg, banda- rísk mynd í litum og CinemaScope. Walter Pidgeon, Anne Francis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnar-bíó Sfmi 2 21 40 Dóttir hershöfðingjans (Tempest) Ný, amerísk stórmynd tekin í litum bg Technirama. Byggð á samnefndri sögu efttr Alexander Pushkin. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Van Heflin Viveca Lindfors Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. BönnuS innan 16 ára. Nvía bíó Sími 1 15 44 Sigurvegarinn og geishan Sérkennileg og spennandi stór- mynd, sem öll er tekin í Japan. Aðalhlutverk: John Wayne, Elko Ando. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tr^oH-bíó Sími 1 11 82 Gæfusami Jim (Lucky Jim) Sprenghlægileg, ný, ensk gaman- mynd. lan Carmichael, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Sími 5 0184 7. sýningarvika. Rosemarie Nitribitt (Dýrasta kona heimsins) Hárbeitt og spennandi kvlkmynd um ævi sýningarstúlkunnar Rose- marle Nitribitt. Nadja Tiller, Peter van Eyck. Sýnd kl. 7 og 9. Erlent yfirlit (Framhaid aí 5 síðu). flokksfylgið, og því geti úr- slitin orðið tvísýn. Sá, sem get- ur ef til vill ráðið mestu um úrslitin, er nú á leið til Banda- ríkjanna, en það er Krustjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna. Málflutningur hans vestra get- ur haft mikil áhrif á forséta- kjörið. Ef hann verður óvæg- inn áfram og heldur áfram að deila hart á Eisenhower og Nixon, getur það orðið Nixon meiri styrkur en nokkuð annað. Þ.Þ. Orðið er frjálst Stjörnubíó Sími 1 89 36 Allt fyrir hreinlætið (Stöv pð hjernen) Bráðskemmtileg, ný, norsk kvik- mynd, kvikmyndasagan var lesin f útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri aðsókn i Noregi og víðar. enda er myndin sprenghlægileg og lýsir samkomulaginu í sambýl- ishúsunum. Odd Borg, Inger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ekki sama (Framhald af 9. síðu). þá, sem enn hærra eru settir hjá pósti og síma en hinir dæmdu? Það dugði hinum dæmdu lítt, þótt rammasta ó- reiða heíði sýnilegt ríkt um langan aldur hjá póststjórninni í vörzlu og meðferð frímerkja. En nú vitna æðstu menn pósts og síma í gjaldeyrismáli sínu í venjur til stuðnings, — venjur, sem hafi tíðkazt lengi, í reglur, sem aldiei voru settar. Slík málsvörn tjóar ekki. Krafa al- mennings er, að rannsókn fari fram á rekstri pósts og síma. Æskilegast væri, að póst- og símamálastjóri hefði siðgæðis- vitund td að krefjast slíkrar rannsóknar sjálfur og byðist til að víkja úr starfi meðan hún fer fram. (Framhald ai 7. síðu). finnast mikið til um að geta gengið óskemmdur yfir til hinnar frelsandi samtíðar, [ sem Þorsteinn Erlingsson tal aði um, „París er allur heimurinn“ | hefur blaðamaðurinn eftirj hinni útlendu blökkukonu, og! benda þau orð reyndar til j þess, að henni hafi ekki fund izt mikið til um þann félags skap, sem hún hefur fundið sér hér — enda hygg ég að íslenzk sjálfsvirðing lýsi sér annars staðar betur en í þeim kjöllurum. En að því er París snertir, þá hygg ég, að héð- an frá íslandi megi hafa, ef menn vissu hér yfir hverju þeir búa, ekki síður mikils- verð áhrif þangað en hið mikla menntasetur hefur hingað. Eg vil aðeins minna á, að nú í sumar máttu ensku- lesandi Parísarbúar tesa, í einu hinu mikilsvirtasta blaði sem þar er prentað, bréf frá íslandi, skrifað_ af mjög heimaöldum íslendingi um líf á öðrum stjörnum og um eðli lífsins, og var þar sérstak- lega tekið fram, að horft væri út frá kenningu íslenzks heimspekings. Þetta mætti verða nokkur ábending um, hvers sé héðan að vænta á komandi árum, í samræmi við það, sem kennt j hefur hinn ágætasti spá- maður, Bretinn Adam Ruth- j erford. En sigri hið íslenzka I ljós, verður það öllum til góðs, j kynstofnum jafnt sem ein- staklingum. Þorsteinn Guðjónsson. 500 bílar ti' söiu á sama stað BlLAMIOSTÖÐIN VAGN Amtmannsstig 2C Símar 16289 oe 23757. Austurbæjarbíó. Fél. isl. leikara. Delerium búbónis Sýning í Austurbæjarbíó mðivikudasskvöld kl. 11.30 á vegum Félags íslenzkra leikara. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 2 í dag. Leikfélag Reykjavíkur. FQrnbókaverzlun Kr. Krisifánssonar Hverfisgötu 26 tilkynniv viðskiptavinum sínum- Höfum íengið mikið af bók um, sem margbúið er að spyrja eftir, en ekki verið til um tíma, svo sem: Þjóðsögur Jóns Árnasonar Reisubók Jóns Indíafara Ferðabók dr. Helga Pjeturs Fornaldarsögur NorSur- landa Fílabeinshöllin Menn og minningar Kaldur með köflum íslenzkir Hafnarstúdentar F. H. FORNBÓKAV. KR. KRISTJÁNSSONAR Benjamín Sigvaldason Sími 14179. Heima 13198. Bíladekk ísoðin: 900x20”; 825x20“; 750x20”; 700x20”; 650x20” 900x18”; 700x17”; 750x16” 700x16”- 650x16”; 600x16” 670x15” — til sölu í síma 22724, Kl. 12—1 á h. V.X.V.-V.-V.X-.-V Einbýlishús Af sérstökum ástæðum er húseignín Eggjarvegur 3, Smálöndum, Reykjavík. til sölu og laus til ábúðar strax. Húsið er fjögur herbergi og eldbús ásamt geymslu í risi. Einnig bílskúr og önn- ur útihús, sem nota má sem hænsnahús eða fjár- hús. Söiuverð 190 þúsund, útborgun 60 þúsund. Áhvíl andi er 70 þús hagkvæmt lán. Eítirstöðvar yrðu til 10 ára. — Upplýsingar gef- ur Hafsteinn Sæmundsson í síma 18849 milli kl. 7 og 9 síðd. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Hekla fer austur ,um land i hringferð hinn 17. þ.nn Tekið á móti flutn- ingi í dag og árdegis á morgun ti! Fás-kiúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Ilaufarhafnar, Kópaskers og Húsa- víkur. Farseðlar seidir á fimmtudag. Traktorkerra vagnbeizli, beizlisgrindur, sturtukerrur án kassa til sölu hjá Kristjáni, Vestur- götu 22, Revkjavík, sími 22724 inilli 12—1 á h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.