Tíminn - 13.09.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.09.1960, Blaðsíða 10
10 I TÍMINN, þriðjudaginn 13. septeniber 1960, MINNISBÓKIN SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinni er opin allan sólarhrlng inn. NÆTURLÆKNIR er á sama stað kl. 18—8. Simi 15030. NÆTURVÖRÐUR vikuna 10,—16. september verður I Vesturbœjar- apóteki. Á sunnudag i Apóteki Austurbæjar. NÆTURLÆKNIR í Hafnarfirð! vik- una 10.—16. september er Ólafur Einarsson, simi 50952. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið daglega frá kl. 13,30—15,30. bjóðminjasafn fslands er opið á þriðjudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl. 13—16. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á' Akureyri. Arnar- fell fer í dag frá Málmey til Riga og Gautaborgar. Jökulfell fór 11. þ.m. frá Djúpavogi áleiðis til Grimsby, Hull, Calais og Antwerpen. Dísarfell er í Rostock. Litlafell fer frá Akur- eyri í dag til Reykjavikur. Helgafell kemur til Reykjavíkur eftir hádegi í dag frá Riga. Hamrafell er í Ham- borg. H.f. Jöklar: Langjökull fór frá Hull 10. þ.m. á leið tii Riga Vatnajökull er í Rott- erdam. H.fr. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá New York um 16.9. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík annað kvöld 13.9. til Akureyrar og Húsavíkur. Goðafoss fer frá Leith x kvöld 12.9. til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 10. 9. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá New York um 13.9. til. Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Raufa.rhöfn 11.9. til Vopnafjarðar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Eski- fjarðar og, þaðan til Dublin, Árhus, Kaupmannahafnar' og Ábo. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til Rostock 11.9. frá Hamborg. Tungu- foss fer frá Sigl'ufirði í dag 12.9. til Akureyrar og Húsavíkur. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 19:00 frá Ilamborg, Kaupmannahöfn og Gauta- borg. Fer til New York kl. 20:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gulifaxi fer til Giasgow og Kaup- ; mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Flat- eyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsa- víkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). GLETTUR ÝMISLEGT Hjónaband: Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Dagný Björg Gísladóttir, Út- hlíð 15, og Snorri Sveinn Friðriksson frá Sauðárkróki. Ungu hjónin dvelja í Svíþjóð í vetur. Enn fremur ungfrú Sigrún Gísla- dóttir, exam. pharm., Stigahlíð 2, og Jóhann Már Maríusson, stud. polyt, Meðalholti 8. Þau dvelja i Kaup- mannahöfn. Pennavinur: 16 ára stúlka óskar að komast í bréfasamband við íslenzka unglinga. Áhugaefni útreiðar (hún á hest), lest- ur, frímerkjasöfnun og hjólreiðar. Nafn og heimilisfang: Judith Pooi, 164 Ashlawn Road, Rugby, Warwick- shi.re, England. Strætisvagnastjóri nokkur tók eftir þvf við endastöð eina, að í aftasta sæti vagns ins sat maður nokkur, sem var búinn að sitja í vagnin- um frá því hann för frá enda stöðinni síðast. Þegar maður inn ekki gerði sig líklegan til að fara úr vagninum, er hann kom á endastöðina í þriðja sinn, kallaði vagnstjórinn jbil mannsins: — Ætlarðu langt, góði? Sá svaraði: — Til ísafjarð ar. Haltu bara áfram. Happdrætti Háskóla íslands: Laugardaginn 10. september var dregið í 9. flokki Hapdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1,105 vinningar að fjárhæð 1,405,000 krónur. Hæsti vinningurinn, 100,000 krón- ur, kom á fjórðungsmiða númer 29,173. Tveir fjórðungar voru seidir i Borgarnesi, einn fjórðungur í Graf- arnesi og einn í umboði Guðrúnar Ólafsdóttur og Jóns St. Arfnórsson- ar, Bankastræti 11 í Reykjavík. 50,000 krónur komu einnig á fjórð- ungsmiða númer 23,123. Tveir fjórð- ungar voi-u seldir í umboði Arndísar Þorvaldsdóttur, Vesturgötu 10, Reykjavík. Einn fjórðungur á Þórs- höfn og annar á Hnífsdai. 10,000 krónur: 4605 — 7520 2Ö232 — 32061 — 39980 — 40139 — 4378 — 50625. 5,000 krónur: 1812 — 2095 — 2999 — 4998 — 13093 — 16275 — 18322 — 20247 — 23218 — 29991 — 28772 —29172 —29174 — 34359 — 35126 — 36598 — 36761 — 41716 — 45825 — 47898. (Birt án ábyrgðar). „Ég hef ekkl hundsvit á list, en ég DENNI velt hvað lyst er, þegar ég sé ban- Q^M ALAUSI Krossgáta nr. 197 Lárétt: 1. land, 6. loginn, 10. fanga- mark, 11. ... deyða, 12 þjóðerni, 15. hamstola. Lóðrétt: 2. þjóðerni (þf.) 3. bók- stafur, 4. ey, 5. að lit, 7. sjáðu, 8. nægilegt, 9. fataefni, 13. stórfljót, 14. kvenmannsnafn. Lausn á krossgátu nr. 196: Lárétt: 1. ásamt, 6. Marokkó, 10. el, 11. ál, 12. Kamilla, 15. fress. Lóðrétt: 2. sær, 3. mörk, 4. smekk, 5. sólar, 7. ala, 8. Ari, 9. kál, 13. már, 14. lús. K K g A D L D D E I Jose L Suhrtas 75 B4PPY ALVJAYS MAKBS SUCH A FU5S ABOUT ME g|PIN6 ALONE,8UT WM/IT HEPOESNT n KNOiV WON'T HUETHIM' THG POOR R4RLINS MEANS VÆLL,J BUT I CAN TAKB CARE OF MYSBLFj I PO.MT LIKB TMIS IPEA OFTEIPPINS UP THE HORSE' WUY PON'T WE JU5T OUT Vi/ITH OURGUNS LIKEA REGULAR HOLPUP? — Pabba er alltaf svo illa við, að ég sé ein á ferð. — Aumingja hann, hann vill mér vjel, en ég get séð um mig sjálf. — Mér líkar ekki hugmyndin um að leggja hestinum snöru. Af hverju eigum við bara ekki að stöðva hana með byss- unum, eins og venjulega? F alk — Halló, þú þarna! ert hér með tekinn höndum, fyrir morð! — Hér leita þeir aldreL — Hver, ég? — Þú ert að gera að gamni þínu. , — Þú munt vera kallaður Digger? Þú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.