Tíminn - 07.10.1960, Page 6

Tíminn - 07.10.1960, Page 6
6 TÍMINN, fostíidagiim 7. október 1960. »W*W*X*V--\.*X*'VVVVV-\ Sníðið og saumið sjáifar eftir •VV'V^N Konur í Kópavogi Athugið að jólin nálgast. Sníð og sauma kjóla og barnafatnað. Gori hnappa- göt. Uppl. frá k‘. 1—6 alla virka daga að Álfhólsvegi 8 a. Sími 23576. Bifreiðastjórar Opið alla virka daga og um helgar frá kl. 8 á morgnana til kl. 11 á kvöldin, líka í martartímanum HjólbarSaverkstæSiS HRAUNHOLT (Við hliðina á Nýjusendibílastöðinni við Miklatorg) VV-VVV-V-V-V-VV-V-V-V-V-VV-VV-V‘V-VV-V*V> Sendisveinn Tímann vantar sendisvein fyrir hádegi Þart að hafa hjól. AFGREIÐSLA TÍMANS r\ .V«V 'V*V •vv*v-> ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir til vina minna nær og fjær fyrir heillaóskir, heimsóknir og rausnargjafir á siötugs afmælinu og bið ég þeim allra heilla um ófarna ævi. Þorsteinn Kristleifsson. •v*>. -vvv-v Útför eiglnmanns míns, séra Sigurðar M. Péturssonar, Bretðabólstað, Skógarströnd, fer fram frá Fossvogskapellu þrlðjudaginn 11. október n. k. kl. 10,30. Blóm afþökkuð. Athöfninni verður útvarpað Arnbjörg Eysteinsdóttir. Danska þingið sett Höfn, 4/10 EinkasKeyti tO Tím- ans. — Þjóðþing Dana var sett í dag. Forsætisráðherrann, Viggo Kampmann, flutti setningarræðuna og gat þess í upphafi, að ríkis- stjórnin myndi leggja til við kon ung, að þingkosningar færu fram í landinu 15. nóv. n. k. Meginkafli ræðu forsætisr'áðherr ans fjallaði um breytingar á skatta kerfi landsins, sem stjórnin hefði í hyggju. Hann vék einnig að fisk- veiðitakmörkunum og kvað stjórn sína reiðubúna tO þátttöku í frek ari ráðstefnum um það mál. Hins vegar stæðu Danir fr'ammi fyrir krö.fum um 12 mílna fiskveiðilög- sögu við Grænland og Færeyjar og myndu ekki bíða frekari alþjóða ráðstefna með að ráða fram úr sínum málum. Kampmann sagði stjórn sína mundu halda áfram þátttöku í Atlantshafsbandalaginu og efla það eftir’ getu. Hann endaði ræðu sína með því að segja, að afkoma manna í Danmörku hefði stöðugt batnað hin síðari ár og efnahags- líf landsins stæði æ traustari fót- um. (Aðds). Jarðarför bróður okkar, Óskars Björnssonar, Lækjargötu 20, Hafnarfirðl, fer fram frá þjóðklrkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 8. október og hefst ki. 2,00 e. h. Blóm afþðkkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Systkinin. NATO-styrkir Eins og undanfarið mun Norður-Atlantshafsbanda- lagið (NATO) veita nokkra styrki til fræðimanna banda lagsins á háskólaárinu 1961 til 1962. Tilgangur NATO-styrkj- anna er að stuðla að rann- sókn á ýmsum þáttum, sem sameiginlegir eru í hugðar- efnum, erfðum og lífsskoðun bandalagsþjóðanna í því skyni að varpa^jósi yfir^.ögu þeirra, nútíðar og framtíðar þróun til samstarfs og sam- stöðu og þau vandamál, sem að þeim steðja. Einnig er stefnt að því, að efla tengsl bandalagsþjóðanna beggja megin Atlantshafs. Upphæð styrks er 2.300 ný- frankar franskir á mánuði, eða jafnvirði þeirrar upphæð ar í gjaldeyri annars aðilda- ríkis, auk ferðakostnaðar. Miðað er við 2—4 mánaða styrktímabil, en að þeim tíma liðnum skal skila skýrslu, er ætluð er til opinberrar birt- ingar. Utanríkisráðuneytið veitir allar nánari upplýsingar og lætur umsóknareyðiblöð í té, en umsóknir skulu hafa bor- izt fyrir 10. desember 1960. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 29. september 1960 TRÚLOFUNARHRINGAR Afgreittir xamdagun HAUDÓR Slrólivöráuitig 2, 2. h«á Hinn írski forseti allsherjarjáingsins er: Mikill tungumáiagarp- ur og gleðimaður Fyrsta verk 15 allsherjar- þings Sþ eftir að það var sett í New York 20. sepember s.l. var að velja sér forseta. Þann heiður hreppti írskur maður að nafni Boland, sem fékk stuðning 46 ríkja. Á bernskudögnm S. Þ. skipti það kannski ekki neinu megin máli hver skipaði sæti forseta allsherjarþingsins, en nú, þeg ar aðildarríki S. Þ. eru orðin helmingi fleiri en í upphafi, og vettvangur S. Þ. notaður til stórátaka milli hinna voldugu ríkja skiptir það miklu máli, að forseti alls- boland herjarþings- — talar Dyblínar ins sé ekki að_ ensku - beztu eing jafn mik_ ensku 1 henrn. gðrir heldur ill diplómat og svolítið meira. Virtur og vinsæll Það er haft fyrir satt, að írinn Fredrik Boland upp- fylli þetta skilyrði með mikl- um sóma. Boland hefur mikla reynslu semstj órnmálamaður og hefur um langt skeið ver- ið í utanríkisþjónustu lands síns. Hann var um langt skeið í París, en þegar síðari heims styrjöldin brautzt út varð hann helzti foringinn í irska utanríkisráðuneytinu, en ír- land varð þá einskonar mið- stöð fyrir stjómmálamenn. Þá voru miklar annir hjá Boland og stöðugir fundir stjórnmálamanna á heimili hans. Kona hans er málari og áttu listamenn sitt annað heimili hjá henni. Eftir styrjöldina varð Bo- land sendiherra í Lundúnum. Hann eignaðist þar brátt stór an vinahóp og fyrir hans verk urðu fyrstu viðræður þeira Churchill og de Valera helzta sjálfstjórnarforingja íra. Heimilishjálp Tek gardínur og dúka í strekningu Upplýsingar í síma 17045. Miklir hæfileikar Menn voru ekki alls kostar ánægðir þegar Boland var sendur til S. Þ. 1956. Menn vildu hafa hann hejma, en um það voru þeir sammála, að hæfari mann gæti írland ekki sent til S. Þ. Þetta álit hefur nú verið staðfest með kjöri Boiands til forseta allsherjar þingsins. Boiand þekkir Bandaríkin fullkomlega. Hann hefur hlotið menntun sína í lög- fræði og bókrnenntum við Har vard-háskólann þar vestra. Boland er mikill tungumála- garpur, talar bæði þýzku og frönsku reiprennandi og hef- ur enskan hreim, sem hann segir sjálfur að stafi af því, að hann tali beztu ensku í heimi — Duflínar-ensku — en þetta er annars haft eftir háð fuglinum Bernard Shaw. Boland er mikill gleðimað- ur og hrókur alls fagnaðar þar sem hann er. S. 1. vetur var Boland prófdómari í bók menntum við Fordham há- skólann og fékk þá taók að heiðurslaunum, sem á var skráð þessi einkunnarorö: Berðu höfuðið hátt þegar á móti þlæs. Telja menn þessi orð eiga vel við Fredrik Bo- land forseta 15. allsherjar- þings S. Þ. Krústíoff bauíí Hammarskjöld Nikita Krústjoff hélt mikla veizlu í New York í fyrrakvöld og meðal þeirra, sem iiann bauS til samsælisins var Ðag Hammar- skjöld framkvæmdasrtjóri, sem Krústjoff hefur ráðizt sem mest á að undanfömu. Krústjoff fagn- aði Haminarskjöld vel en sagði viB hann að hann hefði veðjað á a’,ra.ngau hest sem væri reiðskjóti heimsvaldasinnanna. Hann skyldi snúa við blaðinu og veðja á hest sósíalismans. Pravda blað sovézka kommúnistafiokksms réðisí harka- lega á HamiTiarskjöid í gær og sagði að hann væri haidinn stér- mennskúbrjálæð: og hék’i sð heim urinn gæii ekki koro.fet a.f án sín. Á allsherjarþir.ginti heíur Menz- ii-s forsætisráðherra Ástttííu borið íram tillögu þ?ss efnis, að efnt verði að nýju til fundar æðs'tu manna þ.e.a.s ieiðtoga Bret?, Bandaríkjanuuma, Rússa og Frakfca, og tr þetta breytingartil- laga vi'c fimairikja tiliöguna um viðræðufund þeirra Eisenhowers og Krús+.joffs tveggja. APPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á mánudag verffur dregið í 10. flckki. 1.156 vinningar aS fjárhæð 1.465.000 krónur. — Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.