Tíminn - 07.10.1960, Síða 7

Tíminn - 07.10.1960, Síða 7
TÍMINN, föstudaginn 7. október 1960. 7 Fréttatilkynning frá Hagstofunni Kauplagsnefnd hefur á fundi sínum 30. september 1960 ákeðið að breyta útreikingi vísitölu fram færslukostnaðar þannig, að bein- ir skattar verði taldir með í út- gjöldum „vísitölufjölskyldunnar” frá og með grunntíma vísitöl- Þessi ákvörðun er afleið- ing grundvallarbreytingar þeirrar á skattakerfinu, sem ákveðin var á síðasta þingi, og aðallega var fólgin í því, að lagður var á nýr sölu- 'Skattur til þess að vega upp tekjumissi ríkisjóðs og sveit- rfélaga vegna lækkunar á tekjuskatts- og útsvarsstig- um, sem ákveðin var samtím is. Hinn nýi söluskattur olli þegar verðhækkun á svo að •segja öliam vörum og hvers konar þjónustu, og kom það fram í vísitölu framfærslu- kostnaðar, en hins vegar hafði lækkun tekjuskatts- og útsvarsstiga ekki áhrif á vísi töluna, eins og hún hefur ver ið reiknuð. Umrædd ákvörð- un kauplagsnefndar byggist á þvi, að eins og nú er komið gefi vísitala framfærslukostn aðar ekki rétta mynd af fram færslukostnaði „vísitölufjöl- skyldunnar', nema útgalda- lækkun hennar vegna tekju- skatts og útsvars komi fram í vísitölunni jafnt og útgjalda aukningin, sem leiðir af á- lagningu hins nýja söluskatts Jafnframt þvi, aö gera þessa breytingu á vísitölu framfærslukostn. hefur kaup lagsnefnd ákveðið að skipta útgjöldum hennar í 3 aðal- flokka og birta mánaðarlega vísitölur fyrir hvern þeirra, svo og fyrir suma undirflokka. Telur nefndin, að með þessu fáist betri og gleggri mynd um verðlagsbreytingar al- mennt og um áhrif verðbreyt inga og skattbreytinga á fram færslukostnað _ „vísitölufjöl- skyldunnar". í flokki A eru vörur og þjónusta, þ. e. nauð- synjar, sem mánaðarlegar verðupplýsingar liggja fyrir um. í flokki B er húsaleigu- upphæð „visitölufjölskyld- unnar“, en vegna örðugleika á öflun upplýsihga um breyt ingar á húsaleigu hefur kaup lagsnefnd farið þá leið að láta húsnæðisliðinn fylgja breytingum á rekstrarkostn- aði íbúðarhúsnæðis, 'reiknuð- um samkvæmt reglum, sem nefndin setti í upphafi. f C flokki koma fram breytingar hins opinbera, og hins vegar á þeim fiárhæöum, sem „vísi tölufjölrkyldan“ móttekur frá hinu opinbera (fjölskyldubæt ur o. fl.). Hér á eftir verða birtar vísitölur 1. ágúst og 1. september 1960 samkvæmt hinum nýja grunni, og með þeirri flokkaskiptingu, sem á kveðin hefúr verið. Af þessari breytingu á út- reikningi visitölu framfærslu kostnaðar leiðir, að reikna þarf nýjar vísitölur fyrir hvem mánuð frá upphafi, en grunntfmi vísitölunnar er 1. marz 1959. Hann helzt ó- breyttur, en upphafleg út- gjaldaupphæð „vísitölufjöl- skyldunnar' hækkar sem svar ar reiknuðum tekjuskatti og útsvari 1959. Þegar hafa verið reiknaðar vísitölur fyrir hvern mánuð frá marz 1959. í októberblaði Hagtíðinda verða hinar nýju útgaldaupp hæðir einstakra flokka og liða ásamt tilheyrandi vísitölum birtar í því formi, sem ákveðið hefur verið að nota framveg- is. Hér fara á eftir vísitölur 1. ágúst og 1. september 1960 samkvæmt hinum nýja út- reikningi vísitölu framfærslu kostnaðar. Verðlag 1. marz 1959 jafngildir vísitölu 100. er 1960. Að óbreyttum árleg- um álagningartíma tekju- skatts og útsvars verða breyt ingar á þessum gjöldum fram vegis teknar í vísitöluna 1. september ár hvert. Þess skal getið, að tekjuskattsupphæð- in í vísitölunni, 1.444 kr., lækk ar niður í ekki neitt vegna lækkunar tekjuskattsstigans, en útsvar „vísitölufjölskyld- unnar lækkar úr 5.639 kr. í 4.715 kr. Það skal að lokum tekiö fram, að vísitala framfærslu kostnaðar 1. september 1960, A. Vörur og þjónusta. Matvörur ................ Hiti, rafmagn og fl...... Patnaður og álnavara...... Ýmis vara og þjónusta .... Samtals A B. Húsnœði .................. Samtals A og B C. Greitt opinberum aðilum og (1) móttekið ýrá opinöerum að- ilum (II): I. Tekjuskattur, útsvar, kirk j u-garðsgj ald, sóknar- gj ald, tryggingarsj óðsgj ald, sjúkrasamlagsgjald. náms- bókargjald ............... II. Frádráttur: Fjölskyldu bætur (og niðurgueiðsla miðasmjörs og miöasmjör- 1. ágúst 1960 1. sept. 1960 106 115 116 122 107 115 117 122 113 100 113 101 110 111 líkis y3 1959 960) Saintals Vísitala framfœrslukostnaðar Vísitala framfærslukostn- aðar lækkar þannig úr 104 stigum 1. ágúst í 101 stig 1. september 1960. Lækkun tekjuskatts og útsvars veld-l ur 3,6 st. vísitöluhækkun, en á móti kemur 0,6 stiga hækk un vegna verðhækkunar áj ýmsum vörum. Skattskrár og útsvarsskrár Reykjavíkur 1960 voru lagðar fram í ágúst s. 1., og er því lækkun á tekjuskatti og út- svari „vísitölufjölskyldunnar1 tekin í vísitöluna 1. septemb- 105 333 52 104 79 333 21 101 Dömur athugið Þurrkhettan vitS hárþurrkan sparar tíma og erfiíi Er fyrir allar gerðir af hárþurrkum. Fæst nú þegar á eftirtöldum stöðum: í RFYKJAVÍK: Verzl. S.Í.S. Austurstræti 10 Véla & Raftækjasalan Bankastr 10 Vcrzl. Hekla Austurstræti 14 Verzl Ljós h/e Laugaveg 20 Verzl. Regnboginn Bankastræti 7 Verzl. Luktin Njálsgötu 87 Verzl. Raforka Vesturgötu 2 Rakarastofa Péturs & Vals Skólavörðustíg 10 I HAFNARFIRÐI: Stebbabúð. P VESTMANNABYJUM: Verzl. Framtíðin. Á AKUREYRI: Kaupfélag Eyfirðinga. VERKSMIÐJAN SIGNA. Blaðburður Unglingar óskasl til blaðburðar um TUNGÖTU og FREYJUGÖTU AFGREIÐSLA TÍMANS Frá hinu þekkta firma SJ Pragoexport í Tékkóslóvakíu FLYTJUM VIÐ INN ALLAR TEGUNDIR AF reiknuð á sama hátt og gert hefur verið undanfarið, er 105 stig, og er um að ræða 1 stigs hækkun hennar frá 1. ágúst 1960. Útreikningur þessarar, vísitölu fellur nú niður. Að öðru leyti er vísaö til greinargerður um þessi mál,l sem birt verður í októberblaði Hagtíðinda. Hagstofa íslands. (Frétt þessi átti að birtast í blað- inu í gær). iiiaiiuni PAPPA Fæst í öilum helztu sérverzlunum landsins jiMJbiAaiiði. F

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.