Tíminn - 07.10.1960, Síða 14

Tíminn - 07.10.1960, Síða 14
14 TÍMINN, föstudaginn 7. október 19«®. horfði áhugasamur á hana. — Kannt þú að búa til mat? Þarna sjáið þið, hvort ég hef ekki verið heppinn. Elisabet sló ertnislega til hans með hendinni. Svo sett ust þau öll upp í bifreiðina og óku upp veginn að húsinu. 6. kafli. María horfði rannsakandi á Elísabet. Það var glampi í Nætur gezt vel að glæsilegum mönn um, en .... Elísabet kinkaði kolli. María bandaði frá sér. — En, hvað gerV hann? Hver er atvinna hans? Hvað- an fær hann alla peningana? — Eg .... ég veit það ekki, sagði Elísabet. — En hvers vegna spyrðu hann ekki? Elísabet horfði andartak á hana, svo sagði hún: — Hvernig fellur John við hann? — John? Púh, það eru allir Algeirsborg Eftir George Alexander Svo leit hann upp. — Hefur verið rannsakað hvort um stj órnmálalegar á- stæður hefur verið að ræða — hefndgirnd, á ég við? Það var háttvirtur stjórnmála- maður með, var það ekki. — Jú, Sir Mai Lingardel. John yppti öxlum. — Það er að vísu möguleiki. En ég held að hann hafi ekki verið talinn hættulegur. Hann var orðinn gamall og átti að hætta á þessu ári vegna ald- urs. Tja — og hann yppti aftur öxlum — við verðnm að láta aðra um rannsókn á þeirri hlið málsins. Eg hafði bara áhuga á því, sem að flugmanninum sneri. — Nú? sagði Davíð. — Já, ég þekkti Bill Seaton vel. Hann kenndi mér að fljúga og mér hefur verið hlýtt til hans síðan. En hann hefur ekkert getað. Vélin hef ur bókstaflega tætzt sundur. — Var það svo svakalegt? John kinkaði kolli. — Hver sem gerði það hefur að minnsta kosti kunnað vel til verka. — Pundu þeir .... engin lik, sagði Elísabet lágt. — Það voru allir óþekkjan legir, svaraði John alvarlegur. — Ó, þetta er voðalegt, skelfilegt, hrópaði María. — Eg vildi að ég næði í glæpa- manninn. — Hvernig heldurðu að mér sé þá innanbrjósts, Mar- ía, sagði John dimmur á svip. — Bill var einn bezti vinur minn. — Eg skil hvernig þér líð- ur, sagði Davíð. — Við verðum bara að vona, að allt hafi gerst svo snögglega, að þau hafi ekki þjáðzt. — Já, vonandi hefur það verið þannig, samsinnti John. — Jæja, inn í bílinn með ykkur, svo keyrum við heim að húsinu og fáum okkur eitt hvað að drekka. Og satt bezt að segja, elsku litla eigin- konan mín, þá er ég ban- hungraður. — Karlmenn hugsa aldrei um annað en mat, sagði Elísa bet vandlætingarfull. — Mæría kann ekki einu sinni að sjóða egg, sagði John og brosti til konu sinnar. — Þá skal ég reyna, sagði Elísabet. — Og ég skal ábyrgj ast, að þið hafið aldrei feng- ið betri máltíð. — Jæja, sagði Davíð, og augum hennar. — Svo að þú ætlar að glft- ast Davíð Oarrington, Elísa- bet? — Hef ég sagt það? — Nei, en ég sé hvemig þú horfir á hann, vina mín. Elísabet brosti. — Finnst þér hann ekki indæll? — Indæll og indæll, sagði María og hló glaðlega. — Ó, hvað þú ert saklaus og ein-1 föld. KarJmenn eru aldrei indælir. Eg var ekki nema 17 j ára þegar ég komst að raun ■ um það. María hikaði. — Menn eru svo eigingjarn ir— allir upp til hópa. — Þú virðist vita þetta, svaraði Elísabet. — En hvað veiztu um Davíð? — Hívemlg get ég vitað nokkuð um hann, sagði María. — Hann talar aldrei um sjálf an sig. Hann er almennilegur, en .... —En hvað? — Þegar karlmaður talar aldrei um sjálfan sig verð ég tortryggin. María, segi ég þá við sjálfa mig, þetta er vara- samur maður og Davíð Carr- ington, hún hrissti höfuðið, — er áreiðanlega varasamur, Hann er mjög myndarlegur, hávaxinn og glæsilegur. Mér 7. karlmenn eins. Honum líkar vel við Davíð. En karlmenn eru flón. Eg bað hann um að segja mér hvað Davíð gerði og hann sagði mér að slettta mér ekki fram i það, sem mér kæmi ekki við. Elísabet hló. Hún gekk út að stóra franska glugganum og horfði út á hafið. Mðfam- ir görguðu og flugu fram og aftur yfir fjörunni. Hún var að hugsa um Gambiaflugvél- ina. — Hvenær koma þeir frá r éttarrannsókninni ? — Þeir geta komið á hverri stundu. María kom til hennar. — Eg er alltaf að hugsa um hver getur hafa sett sprengj ”na í vélina. — Eg segi sama, sagði El- Isabet. — Hver? Hver getur hafa gert það? endurtók María. — Þú talar aðra stundina um Davíð og hina um vélina. Maður skyldi halda að þú .. byrjaði Elísabet en María greip fram í fyrir henni. —Láttu ekki svona, Elísa- bet. — Allir liggja undir grun, sagði Elísabet hægt. —Ef til vill. En fyrst er að finna ástæðuna fyrir ódæðis verkinu. — Davíð brá jafn mikið og okkur, sagði Elísabet. — Auðvitað. Aauðvitað. Eg sagði ekki, að Davíð væri sá seki. Eg sagði það alis ekki. María andaði ótt og títt. — Elísabet, hvers vegna fór uð þið Davíð alla leið út að Rock Point um daginn, áður en flugvélin hélt áfram? Hann sagðist ætla að sýna þér borg ina. — Já, en það liðu tveir klukkutímar áður en flugvél in lagði upp aftur. — En maður sér lítið af borginni úti hjá Rock Point.. Elisabet sneri sér að henni. — María, hvað áttu eigin lega við? — Og svo bilaði billinn, svo að þú náðir ekki vélinni, var það ekki? — Jú, en .... — Og þegar þið voruð úti hiá Rock Point, sagðist Davíð þá elska þig? — Heyrðu mig nú María, við erum góðar vinkonur, en mér finnst ekki rétt af þér að tala svona, þegar Davíð er ekki viðstaddur .... — Þú heldur að þú elskir ! hann, er það ekki? greip Mar- ía fram í. — Það kemur ekki þessu máli við. — Jæja, sléppum því. Ann- ars förum við líklega að slást. En ég vona að ekkert hafi komið fyrir þá. Eg hélt þeir 1 kæmu fljótlega. Já, bíddu við hvernig var það þegar þið fór uð í ökuferðina til Rock Point. Bilaði bíllinn? — Já, sagði Elísabet þurr- lega. — Hvað var að? — Hvernig á ég að vita það, ég lét karlmennina um það. — Heldurðu .... heldurðu í rauninni að bíllinn hafi bil að ....? — Auðvitað .... María horfði leyndardóms- fullu augnaráði út á hafið. — Veiztu að Davíð borgaði Ali fyrir að láta bílinn bila? — Hver sagði þér það? — O, lítill fugl hvíslaði því að mér, sagði María og yppti öxlum. — Davíð borgaði Ali fimm hundruð franka til þess að.láta eins og bíllinn bilaði. — Hver sagði þér þetta? sagði Elísabet kuldalega. — Ali — Hvernig dirfist þú að njósna um Davíð? María bandaði frá sér með hendinni — Og svo vilt þú ekki viðrr kenna að þú elskir hann, sagði hún og hló. Elísabet var orðin náföl af reiði, — Þú ert andstyggð, María Að þú skulir get.a talað svona. Davíð elskar mig, og þess vegna vildi hann ekki að ég færi. Hann vildi hafa mig hjá sér, og þess vegna hefur hann komið því þannig fyrir að ég kæmi of seint út á flugvöll.. — Jæja, María brosti ekki. Hún greip um handlegg Elísa betar. Augu hennar skútu aneistum og hún sagði lág- róma. — Nú skalt þú hlusta á mig .Það getur verið að Davlð sé myndarlegur maður, Elísa- bet. Þín vegna vona ég að hann sé góður maður. En það fóru bara fj.órir af vélinni 1 Aigiereborg og þessar fjórar verur eru öll grunuð. — Eg held að þú gerðir réttast 1 að hætta að hugsa um þetta, sagði Elísabet ró- lega. — Það er alveg eins senni- legt að John hafi komið sprengjunni fyrir, sagði María —Eg veit bara ekki, hvers vegna hann hefði átt að gera það. Og sprengjan getur haf.a verið sett í vélina áður en við fórum frá London, þótt hún spryngi ekki fyrr en eftir að Föstudagur 7. október: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu vtku. 13.25 Tónleikar: „Garnlir og nýir kunningja'r". 15,00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tilkynningar. 20,00 Préttir. 20.30 Erindi: Herúlakenning Barða Guðmundssonar (Skúli Þórðar- son magister). 20,55 íslenzk tónlist: íslenzkir kór- ar og hljómsveitir fl'ytja al- þýðulög. 21.30 Útvarpssagan: „Barral>as“ eft- ir Par Lagerkvist; VHI. (Ólöf Nordal). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: „Trúnaðarmaður í Havana" eftiir Grdham Greene (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.30 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Ámasonar. 2B,10 Dagskrárlok. EIRÍKUR VÍÐFÖRLI og FÓRN SVÍÞJÓÐS 34 Pum-Pum bendir yfir að hæðun um á meginlandinu, sem koma í ljós fram undan þokunni í mána- skininu. Þar er Eirfkur víðförli fangi og Svíþjóður bíður þass óþolinmóður að menn hans komi aftur, er þeir hafa falið skipið niðri í víkinni. Loks koma her- mennirnir og fer Jörgen fyrir þeim. — Pum-Pum og ég róum nú yfir til meginlandsins, segir Sví þjóður lá;gt. Ef ekki er við of niikið ofurefli að etja, ráðumst við allir á þá. Annars geri ég nýja áætlun, en ef við erum ekki komnir aftur innan þr’Lggja daga, skuluð þið ná í liðsauka til hallar Eiríks. Síðan setja þeir litla bátinn á flot og róa í land. Það eru engin ský á himninum og um tíma óttast Sví- þjóður að þeir muni uppgötvast í tunglskinsbjartri nóttunni. En ekkert gerist, og brátt eru þeir konmir yfir. Eftirförin getur haf- izt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.