Tíminn - 09.10.1960, Side 8

Tíminn - 09.10.1960, Side 8
8 ríMINN, stunudaginn 9. október 1991 ★ Það er dagsanna að skap- gerð manna kemur fram í rithöndinni. Menn afhjúpa sjálfa sig með því að skrifa g og krota t, en hver er reiðu búinn að fullyrða hvað hver afhjúpar með þessu? Þegar doktor Peel, kennari í sálafræði við háskólann í Appeltown, kom heim úr lærdómsvist í Evrópu, komst hann að raun um að nýr há- skólakennari var kominn að deild hans, McRay, ritthand- arsérfræðingur. — Hvemig vitið þér að McRay hafi hina réttu rit- handarfræðilegu tilfinn- ingu? spurði dr. Peel. Slíkt á- vinnst varla með þvi að taka próf? — McRay hefur náð fram- úrskarandi árangri, svaraði háskólarektor. Án þess að þekkja hið minnsta til kenn- araliðsins hér tókst honum að lýsa hverjum manni eftír rithandarathugun, og allir voru furðu lostnir yfir því hve honum tókst snilldarlega að lýsa skapgerð og sálarlífi hvers og eins. Hann uppgötv- aði jafnvel það sem við rey»um að halda leyndu! — Fínt, sjáum til, sagði dr. Peel. Ég er nú bara sálfræð- ingur en ég skal setja mig inn í rithandarsérfræðina. Átta hundruð stúdentutm var nú gert að láta dr. Peel athuga rithönd sína. Hver þeirra fékk þrjár samanheft- ar pappírsarkir til að skrifa á. Á fyrstu síðu áttu þeir að skrifa tuttugu línur eftir upplestri. Hinum megin á síðuna átti dr. Peel að rita nákvæma skilgreiningu á skapgerð ritenda og á þriðju síðu áttu svo stúdentarnir að rita álit sitt á skilgreiningu dr. Peel. Hálfum mánuði eftir að dr. Peel hafði fengið þessi átta hundruð rithandarsýnishorn í hendurnar afhenti hann þau með skilgreiningum, og þá kom í hlut stúdentanna að skera úr um rétt og rangt í niðurstöðum kennarans. Stúdentarnir höfðu ekki rit- að nöfn sín á arkirnar en hver fékk sitt með því að til- greina arkarnúmer. Þeir áttu síðan í ró og næði að skrifa sína meiningu á þriðju siðu og án þess að hafa um það nein samráð. Árangurinn var stórkost- legur sigur fyrir dr. Peel og miklu betri en rithandarsér- fræðingurinn McRay hafði nokkru sinni náð. Svörin skiptust í fjóra meginflokka: A: Stúdentar sem voru furðu lostnir yfir að kennar- inn hefði getað skyggnzt svo djúpt inn í sálarlíf þeirra og gefið svo nákvæma lýsingu á skapgerð þeirra með rit- handarsýnishorni einu til að styðjast við .... 95%. Edvin Thybo: Skriftfræði eða sáifræði B:: Stúdentar sem töldu að skilgreiningin væri að vísu góð en miklar skekkjur i henni .... 0,7%. B: Stúdentar sem töldu að skilgreiningin væri röng .... 0,2%. D: Stúdentar sem höfðu notað pappírinn til að skrifa athugasemdir um kennara sinn ... .4,1%. Forseti háskólans, mr. Dor- king, kallaði dr. Peel fyrir sig á skrifstofu sína og sagði hrifinn: — Kæri dr. Peel' Ég er furðu lostinn yfir þessum ár- angri. Það er ekki nóg með að 95% af átta hundruð vel- gefnum stúdentum séu hæst- ánægðir með lýsingu yðar. Ég skal nefnilega trúa yður fyrir því að ég notaði sjálfur Þegar Grænmetisverzlun landbúnaðarins tók til starfa fyrir rúmum 4 árum átti hún ekkert húsnæði. Það var því þegar hafizt handa og gerð athugun á hvaða úrræða væri helzt að leita á lausn þessa máls. Fengnir voru sér- fróðir menn til að gera frum- teikningar að dreifingarmið- stöð fyrir kartöflur og síðar eftir að Grænmetisverzlun landbúnaðarins keypti Jarð- húsin við Elliðaár, var farið að ræða við forráðamenn Reykja víkurbæjar um að Grænmetis- verzlun landbúnaðarins fengi að reisa umrætt hús á Jarð- húsalóðinni. Þessar málaleitanir hafa nú staðið á þriðja ár og komu loks þau svör í ágústlok í haust, að ekki fengist leyfi til að byggja slíka miðstöð á fyrrgreindri lóð. tækifærið til að senda yður rithandarsýnishorn. Hér er þessi velheppnaða skilgrein- ing á mér. Nr. 788: Þessi maður er fljótur að skipta skapi og hann er oft misskilinn því hann segir meiningu sína hreinskilnislega og þegar í stað. í rauninni er hann mjög athyglisverður maður en er haldinn minnimáttar- kennd og hæfileikar hans eru þvi ókunnir jafnvel beztu vinum hans. Hann er vinur vina sinna. Hann hefur orð- ið að strita fyrir öllu sem honum hefur hlotnast í líf- inu. Hann hefur ríka kímni- gáfu. í stuttu máli, hann er maður með heilbrigða og fordómalausa afstöðu til hlutanna, maður sem hefur Á teikningunni hafði verið gert ráð fyrir að hægt yrði að koma fyrir pökkun í smá- pakkningar þar sem hér var um framtíðarbyggingu að ræða, og okkur var það vel ljóst, að miðað við þá þróun, sem nú á sér stað í verzlunar- málum hér á landi (Kjörbúð- ir) þá gæti það komið til greina að verzlunum þætti hentara að fá vöruna pakk- aða heldur en að annast það sjálfar. í framhaldi af þessu, og einnig vegna þess, að við vor- um vongóðir um það, á árinu 1959, að við fengjum leyfi til að byggja á árunum ’59—60, þá festum við kaup á einni pökkunarvél, sem kom til landsins á síðastliðnu ári. skynsemi til að taka rétta afstöðu, jafnvel þótt menn séu honum andsnúnir. Harð- ur og tilflnningalaus á ytra borðinu en hið innra tilfinn- inganæmur og góðhjartaður. — Þetta er bezta lýsing á sjálfum mér sem ég hef nokkru sinni fengið, sagði forsetinn. Segið mér nú í trúnaði, þekktuð þér skrift- ina mína og fellduð yðar dóm samkvæmt kynnum yðar af mér? — Ef ég á að vera hrein- skilinn, svaraði dr. Peel, þá hef ég ekki litið á neitt af þessum sýnishornum sem ég fékk í hendurnar. Ef þér rannsakið blöðin getið þér fullvissað yður um að ég hef alls staðar skrifað þetta sama svar. Þessi vél er ekki afkastamikil og var keypt til þess að skapa okkur reynslu á þessu sviði. Við höfum hins vegar ekki get að starfrækt hana til þessa, þar sem húsnæði hefur vant- að. Það er fyrst nú, eftir að við höfum fengið neikvæð svör hjá bænum í lóðamálunum að við efir nokkra leit, fengum leigt húsnæði, sem hugsanlegt er að nota til þess að starf- rækja vélina til reynslu. Vantar grundvöll Þó að við nú reynum að hefja pökkun, með þessari vél, þá er í rauninni ekki til neinn ! starfsgrundvöllur fyrir rekstri J pökkunarstöðvar. (Fratnhald á 13. síðu) Blekkingum um málefni Tré- smíðaféiagsins svarað Slðastl. fimmtud. birti Alþýðu blaðið viðtal við Kára Ingvars son, fulltrúa sinn á lista við fulltrúakjör í Trésmiðafélagi Reykjavíkur. Þar segir Kári álit sitt á núverandi stjórn félagsins og kjaramálum tré- smiða, og sér ekkert nema svik. Ætla mætti að honum hefði því verið kærkomið tækifæri a0 ræða þau mál á nýafstöðnum félagsfundi. Svo var þó ekki, þrátt fyrir að margir ræðumenn skoruðu á hann og hans félaga að lýsa afstöðu sinni til þeirra mála á fundinum. Nei, þaið var ekki hægt, það var betra að hlaupa með það í dagblöðin, þvl þá ekki eins vist að rang færslan og stefnuleysinu yrði svarað, því nokkur von að ein hverjir af þfeim trésmiðum, sem lítið hafa fylgst með i félagsmálum undanfarið, en væntanlega koma til með að kjósa í fulltrúakjörinu, myndu trúa. Kári segir að helzta áróð- ursmál „kommúnista" 1 stjórn arandstöðu í félaginu hafi verið að þeir (þ.e. „lýðræðis- sinnar“) hafi ekki hækkað kaupið. Þetta er vissulega rétt hjá Kára, að öðru leyti en því, að það voru ekki ein- göngu kommúnistar sem voru óánægðir yfir getuleysi Kára og félaga hans, og ætti hann í því sambandi að vera vel minnugur því vantrausti frá meirihluta félagsmanna í síð ustu stjómarkosningum í fé- laginu. En í því sambandi er Kári svo óheppinn að nefna Líf- eyrissjóðinn, sem vissulega er nokkur kjarabót, þó fáir aðr ir en Kári myndu telja það (Framhald á 13. síða) Skúli Guðmundsson, al- þingismaður, verður sextug- ur á morgun. 10. okt. Verður afmælisins minnzf hér í blað- inu á þriðjudaginn. TÍAAI^'fM sendir Skúla beztu afmælis- kveðjur. Starfsgrundvöll skortir fyr- ir rekstri pökkunarstöðvar Greiinargerí frá Grænmetisverzlun landbún- aftarins um sölu á kartöflum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.