Tíminn - 09.10.1960, Page 15
TÍMINN, sunnudagiim 9. október 1960.
15
515
ím
• RASSBIO
Sími 32075
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Engill, horííu heim
Sýning í kvöl'd kl. 20.
Ást og stjórnmál
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200.
Kópavogs-bíó
Sími 1 91 85
Stúlkan frá Flandern
Leikstjóri: Helmut Kautner
Á HVERFANDA HVELI
DAVID 0. SELZNICK'S Productlon of MARGARET MITCHELL'S Story of tho 0LD S0UTH
GONE WITH THE WIND
A SELZNICK iNTERNATIONAL PICTURE
Sýnd kL 4,30 og 8,20
Bönmið börnum
Ný, þýzk mynd. Efnisrík og alvöru-
þnrngin ástarsaga úr fyrri heims-
styrjöldinni.
Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd kl. 9.
Aladdín og lampinn
Ævintýramynd í litum.
Sýnd kl. 5 02 7.
Barnasýning:
Konungur undirdjúpanna
Ný rússnesk ævintýramynd í lltum
með íslenzku tali frú Helgu Valtýs.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.00.
galdrakarlinn í oz
"theWIZARÐOFOZ.
JJUDY GARLAND
MASTERPIECE REPRINT ^
Barnasýning kl. 2.
Aðgöngumiðasala í Laugarásbíói. opin frá kl. 11.
Sími 114 75
Spánarævintýri
(Tommy the Toreador)
Ný, ensk söngva- og gamanmynd í
litum.
Tommy Steele
Janet Munro
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Öskubuska
Sýnd kl. 3.
HafnarfjarSarbíó
Reimleikarnir í Bullerborg
O
„Vélbyssu Kelly “
(Machinegun Kelly)
Hörkuspennandi, ný, amerísk Cinema
Scope mynd.
Charles Bronson
Susan Cabot
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnnbíó
Sími 1 89 36
Hættur frumskógarins
(Beyond Mombasa)
Geysispennandi og viðburðatrík, ný,
amerísk litmynd, tekin i Afríku. —
Aðalhlutverk:
Cornel Wllde
Donna Reed
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bráískemmtilegar
teiknimyndir
Sýnd kl. 3.
SVEND ASMUSSEN
ULRIK NEUMANN
HEL6E KIARULFF-SCHMIDT
GHITA N0RBY
| EBBE LANGBERG
JJOHANNESMEYER
ISIGRID HORNE'RASMUSSEN
Bráðskemmtileg, ný, dönsk gaman-
mynd.
Johannes Meyer, Ghita Nörby og
Ebbe Langeberg úr myndinni
„Karlsen stýrimaður"
Ulrik Neumann og frægasta
grammófónstjarna Norðurlanda
Svend Asmussen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kátir félagar
með Andtrési önd, Mikka mús og fl.
Sýnd kl. 3.
póhscafyí
Sími 23333
OasisleSkur
i kvöld kl. 21
Simi 115 44
Heimsókn til iaríSarmnar
(Visit to a small Planet)
Alveg ný, amerísk gamanmynd. —
Aðalhlutverk:
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
AllSTURffiLJARBif)
Simi 113 84
Conny og Peter
Alveg sérstaklega skemmtileg og
fjörug, ný, þýzk söngvamynd. —
Danskur texti.
Aðalhlutverkin leika og syngja hin-
ar afar vinsælu dæguirlagastjörnur:
Conny Froboess
Peter Kraus
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
»V»*'
Leikfélag
Reykjavíkur
Sími 13191
GAMANLEIKURINN
„Græna Iyftan“
Sýning í kvöld kl, 8,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2
Sími 13191.
Sullivan bræÖurmr
Ógleymanleg amerísk stórmynd af
sannsögulegum viðburðum frá síð-
asta stríði.
Thomas Mitchell
Selena Royle
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bomba á mannaveiðum
Sýnd kl. 3.
Draumaborgín VÍN
(Wien du stadt meiner Traume)
Skemmtileg þýzk músik gamanmynd
Aðalhlutverk:
Adrian Hoven
Erika Remberg
Danskir textar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frelsissöngur
Sigeunanna
Hin afar spennandi ævintýramynd.
Snd kýl. 3.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
Sími 5 01 84
Hittumst á Malakka
Sterk og spennandi mynd. — Aðal-
hlutverk:
Elisabeth Muller
Hans Söhnker
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Kóngur í New York
Nýjasta listaveik Chaplins.
Sýnd kl. 7.
SverSiÖ og drekinn
Sýnd kl. 5.
Lína langsokkur
Sýnd kl. 3.
Auglýsið í Tímanum
Danir segja
(Framhald af 16. síðu).
unum er ástandið þó hvað
verst. Einkum er það æsku-
lýðurinn þar í landi, sem virð
ist haldinn afbrotahneigð.
Hvers vegna?
En hver er ástæðan til af-
brotaaukningar í þessum lönd
um? Lífsafkoma fólks í Sví-
þjóð er ekki slæm. Enginn
þarf að lifa í neyð. Auk þess
sluppu Svíar að mestu við
hörmungar stríðsins og þau
spillandi áhrif, sem það hafði
Hvers vegna er þá Svíþjóð
orðiii andstaða Danmerkur og
Noregs í þessum efnum? Af-
brota- og sálfræðingar hafa
brotið um þetta heilann og
reynt að finna skýringu.
Þeir benda á margar ástæð
ur. Á mörgum heimilium er
það svo, að hjónin vinna bæði
úti og börnin verða að sjá
um sig sjálf einum um of.
Mörg börn virðast skorta að-
löguinarhæfileika. Þau taka
ekki ábendingum, tolla ekki
í vinnu og fara sína leið. Öðr
um finst lífið vera of tilbreyt
ingalaust og fá útrás í af-
brotum. Uppeldinu er og víða
ábótavant.
En þetta eru allt tilgátur.
í raun og sannleika vitum
við ekkert um, hvers vegna af
brotum fer fækkandi 1 einu
landinu en aukast í öðru.
Þetta er flókið mál. Það verð
ur aðeins leyst með víðtækum
vísindalegum rannsóknum og
slíkar rannsóknir eru nú fyrir
hugaðar á Norðurlöndum og
vonast menn til að þær hefj-
ist fljótlega.
Ef vísindamönnum tekst að
leiða í ljós þau atriði, sem
liggja til grundvallar arbrota
skapast möguleikar til þess
að vinna gegn henni. Þetta
er mikilvægt mál fyrir allar
þjóðir, segja Danir, og við
skulum gera okkur þess fulla
grein, að enda þótt nfbrot
séu með minnsta móti hjá
hjá okkur í augnablikinu, þá
höfum við í rauninni enga
tryggingu fyrir því, ao þau
verði ekki rokin upp úr öllu
valdi innan tíðar. í þessu sam
bandi nægir að benda á, að
afbrot voru fátíð í Svíþjóð
fyrir heimsstyrjöldina síðari.
þótt annað sé uppi á teningn
um nú .
Bifrei^asalan
Ingólfsstræti 9
Sala er örugg hjá okkur.
Símar 19092 o° 18966
— Skíoti og hagkvæmir
greiðsl'iskilmálar alltaf fyr-
ir hendL