Tíminn - 15.10.1960, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, laugardaginn 15. október 1960.
Bændur
Fóðursalt fyrir kýr fyrirliggjsndi. Blandað sam-
kvæmt formúlu, sem ráSunautar hér mæia ein-
dregið með.
Höfum einnig Vifoskal fóðursalt frá vestur þýzka
dýralæknasambandinu.
Enn fremur hænsnasalt.
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR
Laugaveg 164.
Cifreiðaeigendur
Þ-að lækkar reksturskostnað bifreið-
arinnar að láta okkur
sóla njólbarðana.
Margra ára reynsla í starfi tryggir
yður góða þjónustu
Gúmbarðinn h.f.
Brautarhoiti 8. Sími 17984.
OPNUM í DAG
málaflutningsskrifstofu
að Laugavegi 105, 2. hæð. Súmí 11380.
Önnumst innheimtu og málfiutningsstörf; svo og
fasteignasölu.
JÓN SKAFTASON, hrl.
JÓN GRÉTAR SIGURÐSSON, lögfr.
Hafnfirðingar
Höfum flutt umboðsskrifstofu vora að
STRANDGÖTU 4
II. hæð í húsi Jóns Mathiesen.
BRKJNABÓTATÉLAÖ ÍSLANDS
Taflfélag Reykjavíkur
Haustmót Taflfélags Reykjavikur hefst fimmtu-
daginn 20. þ.m. í Sjómannaskólanum Teflt verður
í öllum flokkum. Innritun fer fram n k. sunnudag
kl. 2 og á þriðjudagskvöld kl. 8 í Grófin 1.
Stjórnin
Kópavogur
í Kópavogi óskast til leigu:
Húsnæði fyrir sérverzlun, smábarnaskóla. sunnu-
dagsskóla, og eitt til tvö herbergi fyrtr skrifstofu,
helzt sem næst Hafnarfjarðarveginum Tilboð
óskast sent blaðinu merkt „Kópavogur"
ZAR
Ljósmæðrafélag íslands heidur bazar í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur, sunnudagmn 16. okt.
n.k. kl. 13,30 Gengið inn hm austurdyr.
Margt góðra muna.
Bazarnefndin
Athugasemd
í tilefni af forustugrein í
Tímanum 12. október sl. vill
framkvæmdanefnd Samtaka
hernámsandstæðinga taka
fram eftirfarandi:
Samtökin eru óháð stjóm-
málaflokkum. í stefnuskrá
þeirra er heitiö að berjast
gegn hvers konar erlendri á-
sælni. Landsfundur samtak-
anna, er haldinn var á Þing-
völlum 9.—10 september sl.,
gerði ályktun í landhelgis-
málinu og í samræmi við
hana telur miðnefnd samtak
anna skyldu sína ag vera vel
á verði um það, að hvorki
veröi léð máls á að semja um
nokkurn afslátt á rétti fs-
lendinga til 12 milna land-
helg, né að nokkurri þjóð
verði veittur tímabundinn
réttur til fiskveiða innan 12
mílna. Samtökin beittu sér
því fyrir mótmælaaðgerðum
gegn samningaviðræðum þeim
sem ríkisstjórnin var að hefja
við brezka sendim'enn. Allar
þær aðgerðir fóru fram með
prúðmennsku og árekstra-
laust.
Við hörmum þau ámæli,
sem borin eru á samtökin í
nefndri forustugrein, þar sem
mótmælaaðgerðunum er líkt
við „grjótkast íhaldsins þing-
rofsvorið sæla“. Teljum við
þau algerlega ómakleg og út
í hött.
Aðstoðarstúlka
með góða kunnáttu í tungumálum, vélritun og
spjaldskrárvinnu getur fengið fasta vinnu á lyfja-
deild Landsspítalans frá 1. nóv. n.k. að telja.
Laun samkvæmt iaunalögum. Gmsóknir með upp-
lýsingum um aldur.. menntun, fyrri störf og með-
mælum ef til eru sendist til Skrifstofu ríkisspít-
alanna fyrir 21. nóv. n.k.
Skrifstofa ríkisspítalanna
Bindindisvika
verður opnuð í hátíðasal háskólans sunnudags-
kvöldið 16. október klukkan 8,30,
DAGSKRÁ:
1. Ræða: Dóms- og kirkjumálaráðherra,
hr. Bjarni Benediktsson.
2. Píanósóló: Gísli Magnússon píanóleikari
3. Ræða: Esra Pétursson, læknir.
4. Einsöngur: Árni Jónsson, óperusöngvari
Aðgangur ókeypis.
LANDSSAMBANDIÐ GEGN ÁFENGISBÖLINU
Framkvæmdanefndin treyst
ir því, að allir þeir, sem láta
sér annt um að hvergi sé hvik
að frá 12 mílna fiskveiðiland
helgi umhverfis ísland, taki
höndum saman um að tryggja
að í engu sé brugðið út af
markaðri stefnu þings og
þjóðar.
Framkvæmdanefnd her-
námsandstæðinga.
Valborg Bentsdóttir, Guðni
Jónsson, Jónas Árnason, Ein-
ar Bragi, Þorvarður Örnólfs-
son, Stefán Jónsson, Þórodd-
ur Guðmundsson, Ása Otte-
sen, Kjartan Ólafsson, Ragn-
ar Amalds.
Bifrei5asalan
Norsku rafmagnseldavélarnar
Ge r p a
úrvalstegund — nýkomnar frá
itinni heimsþekklu verksmiðju
-;repa.
V’élarnar eru til sýnis í sýningar-
ílugga Hafnarstræti 18.
Verð kr. 5624,00
Vegna metsölu í Noregi á þessari
tegund hefur vcrksmiðjan ekki
úetað fullnægt pöntunum þar í
l.indi og til annarra landa. Tak-
markaðar birgðir. Pöntunum veitt
nóttaka í snna 35344
Irigólfsstræti 9
Sala er örugg hjá okkur
Símar i9092 og 18966
— SkiDti og hagkvæmir
greiðsbiskilmálar alltaf fyr-
ír hendi
Afborgunarskilmálar.
•V*X*V*\.* V*\* V*\* v*v* VV .\.*V. V* V-v*-v*\.*v v*v*v«v*x*v.
Auglýsiö í TlMANUM
,‘V*X.V.‘\.'V.V*V.V>V>-V.V>V>V>-