Tíminn - 15.10.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.10.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, iaugardaginn 15. október 196(1. MINNISBÓKIN í dag er föstudagurínn 14. októlber. Tungl er í suSri kl. 6.38. Árdegisflæði er kl. 23 14. Síðdegisflæði er kl. 11 26. Næturvörður vikuna 8.—14. október er i Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 8.-—14. október er Kristján Jóhannes son, simi 50056. SLYSAVARBSTOFAN á Heilsuvernd arstöSinni er opin allan sólarhring inn Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið á miðvikudög- um og sunnudögum frá kl. 13,30 —15,30. Þjóðminjasaft (slands er opið á þriðjudögum, fimmtudög uiii og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl 13—16. Ferming i Dómkirkjunni kl. 11. Séra Jón Auðuns. Stúlkur: Ágústa Þóra Kristjánsdóttir, Bakka- s-eli við Vatnsenda. Björg Magnúsdóttir, Túngötu 16. Helga Magnúídóttir, Bergstaðastr. 4. Hildur Sigurðardóttir, Ásgarði 11. Hlíf Sigurðardóttir, Ásgarði 11. Kristrún Guðný Gestsdóttir, Laugarnesveg 104. Sigrún Siggeirsd., Bóikhlöðust. 6B. Sveinbjörg Laustsen, Klapparst. 40. Þóra Marteinsdóttir, Þingholtsstr. 14 Piltar: Birgir Örn Harðarson, Meðalholti 7. Bjarni Sigtryggsson, Öldugötu 3. Erlingur Gunnar Sigurðsson, Grettisg. 83. Erlingur Kristinn Stefánsson, Skúlagötu 80. Guðjón Emil Arngrímss., Lokast. 25 Hákon Jens Waage, Rauðalæk 44. Jens Aibert Guðmundsson, Grettisgötu 92. Jón Guðnason, Laugarnesv. 110, Þorgils Guðnason, Laugarnesv. 110. Jón Sigurður Magnússon, Sogav. 92. Símon Hallsson, Sö-rlaskjól 12. Ævar Hólm Guðbrandsson, Stórh. 31 Sveita- búskapur Óska eftir sambandi við | hjón, sem áhugs hafa fyrir j búskap, á góðr. jörð. sunn- j anlands Nafn og heimilis- j fang sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt „Samvmna.“ 500 bílar ti' sölu ð sama stað BlLAMIOSTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C Símar 16289 og 23757 v.V*A.*'VVX*V*'VVVV*-VV'V*-1 VAGN E. JÓNSSON Málflutningur — Innheimta Kem - eins og skrugga! Hver QÆ M ALAU S I Dómkirkjan. Messa fcl. 11 f. h. Ferming. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 2 e. h. Ferm ing. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 11 f, h. d. Séra Jón Xorvarðarson. Hafnarf jarðarkirkia: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteins son. Laugarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Messa sunnudag kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Bústaðasókn: Messa í Háagerðisskólanum kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Leiðrétting: í grein Marinós L. Stefánssonar um Hugarreikningsbók hér í blað- inu í gær varð meinleg prentvilla. í niðurlagsorðum segir: „í fyrravet- ur barst mér fjölritað uppkast af þessari bók. Notaði ég það dálítið og gafst upp“. Þarna átti að sjálf- sögðu að standa: „Notaði ég það dá- lítið og gafst vel“. L.eiðrétting: í samtali við Halldóru Eggertsdótt ur, námsstjóra, hér í blaðinu í fyrra dag varð meinleg prentvilla í fr-emsta dálki. Þar stendur: „Nú er sú nauðsyn brýnni en nokk.ru sinni fyrr, ef ég á að endast og námskostnaður ekki að verða óhóf- lega mikill". Þarna á að standa: „ef fé á að endast“ o. s. frv. LoftlelSir: Leifur Eiriksson væntanlegur kl. 6,45 frá New York. Fer til Osló og Helsingfors kl. 8,15. Edda væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn og Gauta borg. Per til New York kl. 20,30. Leifur Eiríksson væntanlegur kl. 01,45 frá Khöfn og Osló. Fer til New York ki. 3,15. Flugfélag fslands: Millilandaflug: Milliiandaflugvélin Hrimfaxi fer tH Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10,00 í dag. Væntanleg aftur til Rvikur kl. 16,40 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egitsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell kemur síðdegis í dag til Reykjavíkur frá Gdynia. Arnar- fell fór í gær frá Húsavík áleiðis U1 Archangetsk. Jökulfell er í Hull. Fer þaðan 17. þ. m. áleiðis til ís- lands. Dísarfell fer i dag frá Hull áieiðis til Grimsby, Rotterdam, Bremen, Hamborgar, Gdynia og Riga. Litlafell losar á Austfjarða- höfnum. Helgafell átti að fara frá Onega í gær áleiðis tH A-Þýzkalands. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 16. þ. m. f.rá Hamborg. Kolaastind fer í dag frá Sauðárkróki áleiðis til London. Skipaúfgerð ríkísins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 15 á morgun vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubireið er á leið frá Austfjörð- um til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavik kl. 20 í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Xyrill fór frá Manchester 13. þ. m. áleiðis til Ham borgar. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. Eimskipafélag lslands: Dettifoss fór frá Húsavík 13. 10. til Vopnafjarðar, Seyðisfjarðar, Norð fjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar og Vestmannaeyja. Fjallfoss fór frá Hull 11. 10. Væntanlegur til Vest mannaeyja 15. 10. Fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Töns berg 13. 10. Fer þaðan til Moss, Gravarna, Lysekil og Gautabórgar. Gullfoss fer f<rá Rvík kl. 17 í dag 14. 10. til Kaupmannahafnar. Lagar foss fór frá Rvík 6. 10. til N. Y. — Reykjafossi fór frá Riga 13. 10. til Rostock og Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 11. 10. frá Hamborg. Trölla- foss fór frá Norðfirði 9. 10. til Avon mouth, Rotterdam, Bremen og-Ham borgar. Tungufoss fór frá Ótafsfirði 13. 10. til Lysekil, Gravarna og Gautaborgar. H.f. Jöklar: La-ngjökull kemur 1 dag ti-1 Grims- by. VatnajökuH er í Kotka. Jose L Salinas 04 D R r K I Lee Fall< 04 — Sjáðu, Grovler! Þarna er Sunrise — Viltu að við komum með? — Sæll, bróðix! í eigin persónu og við annan mann. — Jamm. — ÞÚ!!! — Fínt! Díana er að komast til Bengali. — Digger, það hlýtur að spyrjast að — Við ætlum á flugvöllinn. Viltu — Á morgun fæ ég að sjá hann, við stálum bílnum. lofa okkur að fljóta með? loksins! — Jamm, við skulum fela hann í út- — Komið ykkur aftur í. borginni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.