Tíminn - 15.10.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.10.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, laugardaginn 15. október 1960. 15 ÞJÓDLEIKHÚSID Ást og stjórnmái Sýning í kvöld kl. 20. Engiil, horftlu heim Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13,15 tii 20. Sími 1-1200. Kópavogs-híó Sími 1 91 85 Dunja RASSBIÓ ASgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 9—12. Sími: 10440 og í Laugarássbíó frá kl. 1. Sími: 32075. Á HVERFANDA HVELI ArJ , DAV'D O SELZNICK'S Productlon of MARGARET MITCHEU'S Story of tho DLD S0UTH k GONE WITH THE WIND' iif |É%AS™ PfCTURE_ ^ technkolör Sýnd kl. 4,30 og 8,20. Efnisxnikil og sérstæð ný liýzk lit- mynd gerð eftir hinni þekktu sögu Alexanders Púsjkins. Walter Richter. Eva Barfok. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Adam og Eva Fræg mexikönsk stórmynd í i'itum. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Theódór þreytti Bráðskemmtileg ný þýzk gamanmynd Heinz Erhardt. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1 13 84 Elskhugar og ástmeyjar (Pot-Bouille) Bráðskemtileg og djörf, ný, frönsk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Emile Zola. — Danskur texti. Gérard Philipe, Danielle Darieux, Dany Carel. Bönnuð börnum innan Sýnd kl. 7 ofi 9. 16 Champion Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd tekin í litum og CinemaScope af Mike Todd. Gerð eftir hinni heims- heimsfrægu sögu Jules Veme með saana nafni. Sagan hefur komið í leikritsformi í útvarpihu. Myndin hefur hlötið 5 Oscarsverðlaun og 67 önnur myndaverðlaun. David Niven Cantlnflas Robert Newton Shirley Maclaine ásamt 50 af frægustu kvikmynda- stjörnum heims. Sýnd kl. 5,30 og 9. Miðasala hefst kl. 2. Hækkað verð. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 I myrkri næturin'nar Skemmtiieg og vel gerð frönsk kvik mynd. Jean Gabin Bouvrie (bezfi gamanleikari Frakk- lands i dag). Sýnd kl. 7 og 9. Captain Blood Sýnd kl. 5. pjÓÁscafé Sími 23333 Dansleikur í kvöld kl. 21 Vindurtnn er ekki læs (The wind cannot read) Brezk stórmynd f.rá Rank byggð á samnefndri sögu eftir Riehard Mason. Aðalhlutverk: Yoko Tani Dirk Bogarde Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sími 115 44 I hefndarhug (The Bravados) Geysispennandi, ný, amerísk Cinema Scope litmynd. Aðalhlutverk: Gregory Peck Joan Collins Bönnuð fyrir börn. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Reimleikarnir í Bullerborg Sfjörnubíó Sími 1 89 36 Ung og ástfangin (Going sfeady) Bráðskemmtileg og gamansöm, ný, amerísk mynd um æskuna í dag. - Aðalhlutverk: Moliy Bee Alan Reed Sýnd kl. 5, 7 og 9. SVEND ASMUSSEN ULRIK NEUMANN HEL6E KIÆRULff-SCHMIDT 6HITA N0RBY EBBE LAN6BERG JOHANNES MEYER SI6RID H4RNERASMUSSEN Bráðskemmtileg, ný, dönsk gaman- mynd. Johannes Meyer, Ghita Nörby og Ebbe Langeberg úr myndlnni „Karisen stýrimaður" Ulrik Neumann og frægasta grammófónstjarna Norðurlanda Svend Asmussen. Sýnd kl. 7 og 9. Þrír fóstbræ(Sur koma aftur Ævintýramynd eftir samnefndri sögu Alexander Duraas Aukamynd: Draugahúsið. Gög og Gokke Sýnd kl. 5. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 GAMANLEIKURINN „Græna Iyftan“ Sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími: 18191. Sími 114 75 Lygn streymir Don Heimsfræg rússnesk stórmynd í lit- um, gerð eftir skáldsögu Mikaels Sjólokoffs, sem birzt hefur í ísl. þýð ingu. — Enskur skýringartexti. — Aðalhlutvörk: Elina Bystritskaja Pyotr Gleboff 1. hluti sýndur kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Eistland (Framh. af 16. síðu). skiptu sér ekki af landvinn- ingum Þjóðverja annars stað ar í Evrópu. í marzmánuði 1939 voru rússneskar hersveít ir komnar ag landamærum Eystrasaltsríkjanna og ári síð ar sakaði Sovétstjórnin lönd þessi um að vera í andstöðn- bandalagi við sig og setti upp nýjar ríkisstjómir í löndun- um óg rússneskir hermenn fóru um þau og réðu sem þeim var skipað. Rússinn Zhadanow stjóm- aði aðgerðum í Eistlandi. Hann lét fangelsa K. Pats, forseta og sendi stjórn og þing heim en stofnaði aðra ríkisstjóm skipaða auðþæg- um leppum Rússa. Á sama tíma vann rússneska leyni- lögreglan as því fullum fet- um að koma andkommúnísk um stj c * 'tmálaforingj um fyr ir kattarnef. Kúgun og ofbeldi Um miðjan júlímánuð 1940 voru svo látnar fara fram kosningar í Eistlandi en að- eins kommúnistaflokkurinn mátti hafa menn í kjöri. Kosningum þessum fylgdu mikil átök en hersveitir Rauða hersins bældu þær niður. Aðeins viku eftir kosning- arnar kom hið nýkjörna þing saman og óskaði eftir aðild að Sovétríkjunum 6. ágúst 1940. Þetta samþykktu leið- togamir í Moskva og kölluða vilja fólksins í Eistlandi ! ! Upp frá þessu hafa Eistlend- ingar búið við slíka kúgun, að vart mun hennar jafn- ingja vera að finna. Eistlend ingar hafa hvað eftir annað reynt að brjóta af sér fjötr- ana en því hefur verið svarað með fjöldaaftökum og flutn- ingi fólks burt frá landinu þúsundum saman. Flótta- menn frá Eystrasaltslöndun um gizka á að fjórði hver í- búi landanna þriggja hafi ver ið fluttur frá þeim til þræla búða annarra staða í Rúss- landi. Er hér um að ræða Kartöflumygla (Framh aí 1 síðu). innan og óæt. Þegar um léleg ar geymslur er að ræða, þar sem kartöflur eru geymdar í pokum og loftið sem um þær leikur er rakakennt, nær sýk in sér vel niðri, en séu kart- öflurnar geymdar í þurrum, loftgóðum geymslum og köss um, stafar engin hætta af myglunni. Blautasýki verri Stöngulsýki er hins vegar blautasýki, og liggi kartöflur með stöngulsýki og myglu saman, er sýkin fljót að breið ast út. Einnig hefur hvor sýk in út af fyrir sig mikla mögu leika til að breiðast fljótt út ef ekki er gengið frá í geymslu sem fyrr er lýst. Reyna að taka við Grænmetisverzlunin mun leitast við að taka við kart- öflum frá framleiðendum eins fljótt og framast er unnt, þar sem fæstir hafa að- stöðu til að geyma kartöfl- urnar, þannig að þær sýki ekki út frá sér. Reynt verður að tína þær skemmdu úr eftir föngum. Sín í hverri Blaðið hafði tal af frétta- ritara sínum í Þykkvabæ varð andi þetta mál, og sagði hann ástandið ekki svo alvarlegt, að til vandræða horfði, þótt þetta skapaði erfiði og leið- indi fyrir framleiðendur. Sýk in í karöflunum væri mjög lít il, þótt alls st>ðar yrði henn ar í einhverju vart. Hins veg ar væri það lán í óláni, að svo virðist sem engin kartöflu- tegund hafi báðar sýkirnar. Myglan ræðst mest á gras- prúðar tegundir, en stöngul- sýkin á graslitlar. Mest er myglan í gullauga og Ólafs- rauð, sem hafa allra mest gras. Stöngulsýkin er frekar t.d. í Eigenheimer, sem er stöngullítil. Uggðu ekki að sér En sem betur fer eru ekki svo mikil brögð að þessum sýkingum, að hætta stafi af, ef kartöflurnar komast í góða geymslu í tæka tíð. T.d. var sjúkdómurinn ekki meira á- berandi í Þykkvabænum en svo, að framleiðendur þar vissu ekki um mygluna fyrr en matsmenn Grænmetisverzl unarinnar bentu þeim á það. hálfa aðra milljón manna. Meðal þeirra, sem fluttir hafa verið úr landi eru fjöl- margir bændur, sem hafa neit að samyrkjubúskapnum. í þeirra stag hafa komið bænd ur frá Rússlandi samkvæmt fyrirskipunum frá Moskva. Efnahagslega eru Eystra- saltslöndin nú aðeins birgða skemmur fyrir Moskvuvaldið. Ástandið í dóms- og menn- ingarmálum er hroðalegt og reynt hefur verið að „rúss- neska“ menningu ríkjanna og eyða trúarsiðum. Allt þetta nægir til þess að sýna, að Rússar fara með rangt mál, þegar talað er um frelsi Eistlendinga og vissu- lega skýrir þetta óskir Jaan imets um landvistarleyfi í Bandaríkj unum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.