Tíminn - 15.10.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.10.1960, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardaginn 15. október 1960. 7 Brýn nauðsyn að koma á fót lánasióði til veiðarfæirakaupa Jón Skaftason og Gísli Guð- mundsson flytja tillögu til þingsályktunax* i Sameinuðu þingi um lán til veiðarfæra- kaupa. Tillagan er svohljóð- andi: „Alþingi ályktar a3 fela ríkis- stjórninni að láta athuga, hvort unnt sé að skipuleggja hjá einní eða fleiri lánastofnunum veit- ingu fastra lána til kaupa á sér- staklega verðmiklum veiðarfær- um, sem iiafa þá endingu, að fært sé að taka þau að veði fyrir slíkum Iánum.“ í greinargerð með tillögunni segi'r: „Tillaga þessa efnis var borin fram á síðasta Alþingi, en náði þá ekki samþykki, en ætla má, að nauðsyn þessa máls hafi enn skýrzt á þessu sumri. Mörg útgerð- arfyrirtæki keyptu í vor mjög dýr tæki til síldveiða fyrir Norðurlandi, en veiði varð minni en vonir stóðu til. Veiðarfæri þessi munu yfirleitt hafa verið keypt fyrir bráðabirgðalán, sem JON SKAFTASON áttu að falla í gjalddaga með haustinu. Er nú þeim, sem þessi lán hafa tekið, mikill vandi á höndum. Jafnvel þótt um sæmilega veiði væri að ræða, virðist auðsætt, að ókleift sé að greiða svo verð- mikil veiðarfæri af afla eins árs og að hér þurfi að koma til skipuiögð veðlánastarf- Forðað verði aldauða geitfjár hér á landi Þingsályktunartillaga Gísla GuSmundssonar, Karls Kristjánssonar og Gar'ðars Halldórss. GÍSLI GUÐMUNDSSON semi, þannig að lán út á veið arfæri af þessu tagi greiðist með afborgunum miðað við endingu veiðarfæranna. Það mun ekki óalgengt, að síldveiðarfæri á eitt skip hafi að þessu sinni kostað 700— 800 þús. kr., og má á því sjá, hvílíkt viðfangsefni hér er um að ræða." Hlutur Vestfjarða og Austur- lands í samgöngum verði réttur HERMANN Þeir Hermann Jónasson, Sigur- ^ vin Einarsson og Páll Þorsteins- son flytja frum- varp til laga um auknar fram- kvæmdir á Vest- fjörðum og Aust urlandi. Frum- varpið hljóðar II svo: j i 1. gr. Á árunum 19-! 61—1965, aö báð i um árum meö-i töldum, skal j verja árlega 6, millj. króna umj fram fjárveit- v ingar á fjárlög j ~ xun til nýbygg- « ..íL... iifei..; in vnr bi óöve sa ingar þjóðvega Vestfjörðum Hermainn Jónasson, Sígurvin Einarsson og Páll Þorsteinsson flytja frumvarp til laga um auknar framkvæmdir í vegagertJ á VestfjörtS- um og Austurlandi SIGURVIN Ríkisstjórn- páll inni er heimilt að taka innlent lán til vegagerðar samkv. lögum þessum. 3. ,gr. Vegafé samkvæmt 1. grein skal varið til þeirra byggðar laga á Vestfjörðum og Aust urlandi, sem lakast vegakexfi hafa að dómi vegamálastj óra. 4. gr. Alþingi skiptir fjárfram- lögum samkvæmt 1. gr. milli einstakra þjóðvega að fengn j um tillögum vegamálastjóra i og þingmanna hlutaðeigandi j kjöi'dæma. 5. gr. | Lög þessi öðlast þegar gildi. ■ , • i I greinargerð með frum-. varpinu segir: Frv. þetta var flutt á síðasta þingi, en varð þá ekki út- rætt. Þess vegna er það mú flutt að nýju. Frv fylgdi svo- hljóðaxxdi fimdargerö: „Viðunandi vegakerfi í byggðum landsins er eitt meginskilyi*ði fyrir því að at- vinnulíf geti þrifizt og byggð haldizt. Athugun leiðir því miður í ljós, að ýmis byggðarlög hafa dregizt svo mjög aftur úr í þessu efni, aö ekki verður Þingmenn Framsóknar- flokksins í Norðurlandskjör- dæmi eysfra, þeir Gísli Guð- mundsson, Karl Kristjánsson og Garðar Halldórsson, flytja tillögu til þingsályktunar í Sameinuðu þingi um verndun geitfjárstofnsins. Tillagan er svohljóðandi: ,,Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að gera í sam ráði við Búnaðwrfélag ís- lands ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir, að eytt verði liinum forna geitfjár- stofni, sem enn er í land- inu.“ f greinargerð segir: í greinargerð þeirri eftir Sigurö Sigurðsson búnaðar- málastjóra um búpening á íslandi, sem prentuð er í II. bmdi minnmgarrits Búnaðar félags fslands 1937, segir svo: „Geitur hafa verið fluttar hingað með landnámsmönn um, og er víða getig um þær í sögunum. Eigi er vitað um, að geitur hafi verið fluttar inn á síðari öldum, og munu því geitur þær, er vér höfum, vera komnar af hinum upp- runalega kynstofni. Tala geit fjár hefur verið: fyrir geitfjárstofninum eins og hann var 1957. Þar segir á bls. 28: „Geitfé sýnist ætla að verða aldauða hér á landi inn an skamms. — Framtaldar geitur 1957 voru alls 98 þ. e. 17 í Suður-Þingeyjarsýslu, 60 í Norður-Þingeyjarsýslu, 11 í Norður-Múlasýslu og 10 geit ur í Suður-Múlasýslu.“ Þar sem sagt er, að geitfé hafi orðið flest hér á landi árið 1930, en auðvitað aðeins átt við síðari tíma, frá því í byrjun 18. aldar, þvi að frá fyrri tímum eru engar tölur til um fjölda búfjár í landinu. Vei'a má, að geitfjárrækt hafi KARL GAROAR vig unað lengur. Þetta stafar af því, að í sumum héruðun um, sem eru vel byggileg, er kostnaður við aö koma þeim í vegasamband og leggja þar vegi um byggðirnar og milli þeirra tiltölulega meiri en áj öðrum svæöum landsins sem þéttbýlli eru. Vegasambandslaust á stórum svæðum Fjárveitingar til vegagerð- ar og brúa hafa a.m.k. oftast í aðalatriðum verið við það miðaðar, að skipting þess fjár yrði sem jöfnust milli hinna gömlu héraðakjör- dæma. Þetta hefur af ástæð um, sem áður eru nefndar, leitt til þess, að þar sem strj ál býlið er mest og jafnframt kostnaðarsamast að koma á vegasambandi, er nú vega- sambandslaust á stórum svæð um. Afieiðingin er yfirvof- andi brottflutningur þess fólks, sem býr á þessum land svæðum, því að það sér fram á, að ef ekki er gert sérstakt 1703 1853 1901 1915 1930 1935 818 914 340 1127 2983 : 2311 I Flestar hafa geitur orðið 1939. — % af öllu geitfé er í Þingeyjarsýslu, þá eru næst- flestar geitur í Norður-Múla sýslu (137) og ísafjarðarsýslu (135). í nokkrum kauptúnum eru geitur.“ í síðustu búnaðarskýrslum hagstofunnar er gerð grein heildarátak í þessum efnum en aðeins unnið að vegagerð inni með svipuðum hraða og verið hefur, þ.e. eftir þeirri meginreglu, að fjárveiting sé svipuð til þessara kjördæma og annarra kjördæma, þar sem vegir eru komnir á flesta bæi, þá líður langur tími þangað til vegasamband er komið á. En vegleysið þýðir það, að skref er ,að sumu leyti (Framnald á 2. síðu). aldrei verið sérlega gildur þáttur í þjóðarbúskapnum. En víða hefur þessi búfjárteg und komið við sögu. Um það vitna ömefni hér og þar: Hafrafell, Kiðagil Kiðjaberg, Geitafell, Geitavík, Geita- vík, Geitaskarð, Geitháls Geit hellnar o.s.frv. Ekki er fyrir það að synj a ag enn kunni að geta orðið góð not af geitfé, þar sem staðhættir leyfa, t.d. í sambandi vig ostagerð. En hvað sem því líður, þá er það ekki vansalaust, ,að íslenzki geitfjárstofninn verði látinn deyja út í landinu. Hyggilegasta leiöin til að koma í veg fyrir eyðingu geit fjárstofnsins er sennilega sú, að semja við hlutaðeigandi bændur um að halda við geifc fjáreign sinni, gegn því að hið opinbera sjái um, að þeir verði skaðlausir af. Kostnað- ur við þetta yrði sjálfsagt ekki mikill, en hér þarf að hefjast handa nú þegar, áður en það er um seinan. Mál þetta var til umræðu á búnaðarþingi síðastl. vetur. 'Vei-ður að telja sjálfsagt, að hafa samráð við Búnaðarfé- lag íslands um lausn þess og fela því framkvæmdina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.