Tíminn - 06.12.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.12.1960, Blaðsíða 3
/ T,$MdfcN-N, þriðjudaginn 6. desember 1960. Maður drukknar fyrir Austurlandi Eskifirði, 5. des. — Þa8 slys vildi til í fyrrinótt að mann tók út af v.s. Katrínu frá Reyðarfirði, sem var á !eið til Þýzkalands. Maðurinn. sem var ungur Færeyingur, fannst ekki þrátt fyrir mikla leit, enda var náttmyrkur á og tals verður sjór. Katrín var á leið til Þýzka- lands með ísaðan fisk og hafði látið úr höfn fyrir 2—3 klst. Nokkur sjór var og allhvasst. Segl sló manninn fyrir borð Færeyingurinn var nýkom- inn á vakt þegar slysið vildi til. Var hann staddur aftur á skipinu við að taka utan af segli. Er talið að seglið muni hafa svift manninum fyrr horð. Leit var þegar hafin og leitað í 2 klst. en án árangurs enda óhægt um vik vegna myrkurs. Sneri skipið þá inn til Reyðarfj arðar og tók mann í staðinn. Sá sem drukknaði var korn ungur maður, 20 ára gamall, frá Þórshöfn í Færeyjum. Hann mun hafa átt konu eða unnustu á Reyðarfirði. Á.J. Dregið í 8. flokki happdrættis DAS í gær var dregið í 8. fl. Happ drættis DAS um 50 vinninga og féllu vinningar þannúg 3ja herbergja íbúð, Kleppsv. 26, fullgerð, kom á nr. 48467. Umboð: Aðalumboð. Eigandi: Björn Jóns son, Akurgerði 44. — 2ja herb. | íbúð, Kleppsv. 30, tilbúin undir tré verk, kom á nr. 6406. Umboð: Aðal umboð. Eigandi: Fjóla Karlsdóttir, Blómvallagötu 13. — Opel Rekord fólksbifreið kom á nr. 1124. Umboð Fáskrúðsfjörður. Eigandi: Kristinn Sörensen, Fáskrúðsfirði. — Mosk vitch fólksbifreið kom á nr. 14656. Umboð: Aðalumboð. Eigandi: Jón Ólafsson, ÞórshÖfn. — Eftirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 10 þús.. hvert: 11786, 20844, 32405, 47912, 52781, 59960. — Husquarna saumavél kom á fir. 27459. Umboð: Aðalumboð. Elinborg Sveinbj arnar dóttir, Sólheimum 28. Eftirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 5 þús. hvert: 1568, 2127, 3074, 3731, 4903, 5542, 12136,15891, 16791, 17892, 18606, 18848, 19412, 19902, 21416, 21757, 21763, 23369, 24104, 24727, 25610, 27288, 28747, 29444, 29550, 30265, 39031, 39623, 46747, 47998, 49164, 50816, 52396, 59900, 60010, 60643, 61430, 61541, 63453. — (Birt án ábyrgðar). Akureyringur náði meistaratitlinum Blönduósi, 5. des. — Skák- móti Norðlendinga lauk á Blönduósi s.l. sunnudag. Hún vetningar, sem áttu skák- meistara Norðurlands s.l ár, misstu nú titiDinn í hendur Akureyringum og munaði þar hálfum vinningi. Mótinu lauk með hraðskákkeppni og keppti þá sem gestur Benóný Benediktsson, Reykjavík Úrslit í meistaraflokki urðu þau, að Jón Ingimarsson sigraði n eð 6 vinningum og hlaut því skákmeistaratitil Norðurlands. Annar varð Jónas Halldórsson, fyrrverandi skákmeistari Norður- lands, með 5% vinning. Jón A. Jónsson og Jón Hannesson hlutu 3% vinning hvor, Margeir Stein- grímsson og Pálmi Jónsson 2% v.nning og Ingólfur Agnarsson og : Baldur Þórarinsson 2 vinninga. í fyrsta flokki sigraði Björgólf- u>- Einarsson með 5V vinning. en Siðan komu næstir og jafnir Hjör- leifur Halldórsson og Magnús Snæ- björnsson með 5 vinninga hvor. Jónas vann hraðskákina Keppninni lauk með hraðskák- móti og keppti þá sem gestur Benóný Benediktsson frá Reykja- vik. Sigurvegari í hrcðskákkeppn- irni varð Jónas Halldórsson með 24% vinning. Annars varð fien- óný Benedikfsson mcð 22 vinn it.ga. Þriðji Hjörleifur Halldórs- son með 20 vinninga og fjórði Halldór Jónsson með 19Y2 vinn- irg. Alls voru keppendur á hrað- skákmótinu 26. P.P. Uppselt á tónleik- ana í kvöld Mikil eftirspurn hefur verið eftir miðum á tónleika Sinfón íuhljómsveitarinnar i Þjóðleik húsinu í kvöld. Voru allir mið ar uppseldir þegar á hádegi í gær. Þess má geta að Sin- fóníuhljómsveitin heldur tón leika á fimmtudagskvöldið í Bíóhöllinni á Akranesi og verð ur efnisskrá þar hin sama og í Þjóleikhúsinu í kvöld. Efnis skráin er nýstárleg, að því er tekur til sinfóníutónleika hér. Verkin sem flutt verða eru í léttum dúr, þ.á.m. „Rhapsody in Blue“ Svæðakeppninni í Hollandi lauk á laugardaginn meS sigri FriSriks Ólafssonar, stórmeistara, en hann hlaut 7Vi vinning í níu skákum, vann sex skákir, en gerði jafntefli vlS NorSmanninn Johannesen, ÞjóSveri- ann Teschner og Austurríkismann- inn Duckstein. í 2.—3. sætl á mótinu urSu Teschner og Duckstein meS sjö vinnlnga hvor og fjórðl Bent Larsen, Danmörku, meS 5’/2 vinn- ing. Ekki er á þessu stigi málsins enn vitaS hvort þessi keppni verSur látin gilda sem svæðakeppni vegna ágreinings, sem. kom upp í byrjun mótsins, er Austur-ÞjóSver janum Uhlman var neitað um landsvistar- leyfi í Hollandi, sem varð til þess, að aSrir skákmenn frá Austurblokk Inni, sem tefla áttu á mótlnu, drógu sig til baka. Larsen hefur skrifað um mótið í dönsk blöð og hrósað Fri8r4kTfnjÖ9,rfyrir tafimennsku þá, seVú' nfaHfí>T iym\' á mótinu. hdtar að stífla Níl — láti ekki Egyptaland og Súdan af stuftningi vi($ Lumumba Leopoldville—NTB, 5.12 —jhaldi — hann sé hinn eini Joseph Mobuto ofursti hóraði: rétti stjórnandi Kongó. Höfuð því í dag, að ef Arabíska sam-! ábirgðina beri Bandaríkin, bandslýðveldið og Súdan létu Bretland, Frakkland og Belgía. ekki af stuðningi sínum við “ DregSi í vöru- happdrættnu Sslendingar sameinist Bændur í Innri-Akraneshreppi hafa nýlega haldið fund með sér þar sem samþykkt var eftirfar- andi tillaga: „Fundur bænda í Innri-Akranes- lireppi, Borgarfjarðarsýslu, hald- inn að félagsheimilinu Miðgarði, 27 nóv. 1960, skorar á ríkisstjórn ir.a að hætta nú þegar öllum við- iæðum við Breta um landhelgi íslands og víkja hvergi frá núver andi 12 mílna fiskveiðilögsögu. Ennfremur skorar fundurinn á alla fslendinga í sveit og við sjó að sameinast í eina órofa fylkingu gcgn skerðingu á fiskveiðilögsögu íslands". við þau öfl í austur hluta Kongó er styddu Lumumba þó myndi hann st'ífla uppsprettu Nílar og valda þannig þess- um löndum ófyrirsjáanlegum erfiðleikum. Mobutu birti þessa yfirlýs- ingu sína sem svar við tilkynn ingu yfirmanns Stanleyville- lögreglunnar, Bernhard Sal- umu, sem í gær gaf í skyn að austurhluti Kongó myndi lýsa yfir sjálfstæði. Fulltrúar herstjórnar S.Þ. og Rauða krossins fóru í dag fram á að fá að heimsækja Lumumba, sem situr í fang- elsi í Thysville, en þeirri beiðni var hafnað. Rússneska stjórnin sendi í dag frá sér yfirlýsingu um Kongómálið og handtöku Lum umba. Sakar hún NATO-ríkin um að bera ábirgð á hinni villimannlegu handtöku Lum umba og krefst rússneska stjórnin þess, að Lumumba verði þegar í stað sleppt úr í gær var dregið í 12. flokki Vöruhappdrættis SÍBS. Dregið var um 1515 vinninga að fjárhæð samtals 2 milljónir og 11 þúsund krónur’. Hæstu vinníngana hlutu eftirtalin númer: 500 þúsund krón ur nr. 63558 (urnboð Austurstræti 9). 100 þús. kr. 57954 (umboð Aust urstræti 9). 50 þús. kr. 25539 (um boð Austurstræti 9). 50 þús. kr'. 55519 (umboð Austurstr. 9). 50 þús. kr. 61398 (umboð Austurstr. 9). — 10 þús. kr. vinninga hlutu eftirtalin númer: 71, 7109, 8295, 10145, 11799, 12257, 25256, 26268, 29026, 30549, 30584, 31289, 35204, 36385, 38373, 42844, 43693, 50089, 52918, 54771. — 5 þúsund krónur hlutu eftirtalin númer: 553, 807, 4028, 4276, 4386, 5508, 8629, 9286, 9409, 14236, 16018, 18219, 22931, 25334, 27331, 28425, 28488, 30409, 30458, 32057, 34659, 36293, 37626, 37929, 38425, 41498, 43178, 44390, 46483, 49802, 50831, 50965, 52873, 52928, 54175, 57880, 59968. (Bir't án ábyrgðar). Skjöl og pappírar lágu um allt gólf Þjófur réíJist aft sbrifstofuvélum Opals h.f. með hamri Aðfaranótt sunnudagsins var brotizt inn í sælgætisverk smiðjuna Opal, Skipholti 29. Varð uppvíst um innbrotið um hádegisbilið á sunnudag- inn og var þá heldur ófögur aðkoma í húsnæði fyrirtækis- ins. Þjófurinn komst inn um glugga og braut síðan rúður í tveimur g’.erhurðum til að geta opnað smekklása að innan. 'Lágu gler- brotin hingað og þangað um gólfið innan um skjöl og pappíra, sem þjófurinn dreifði út um allt. Opn- aði hann skúffur og skápa í ieit að peningum, og hafði um 2000 krónur upp úr krafsinu. Skemmdir á skrifstofuvélum Þá vann þjófurinn það afreks- verk að stórskemma ritvél og reiknivél. Hamar lá þarna hjá og þótti einsýnt að þjófurinn hefði vegið að vélunum með honum. Báðar eru vélarnar stórskemmd- ar, e. t. v. ónýtar og neirtur tjónið á þeim miklu meir en þýfið. Þá mun þjófurinn e.t.v. hafa stolið einhveiju af sælgæti af lager fyrirtækisins. Á laugardaginn var opnaö nýtt dagheimili í Reykjavík á vegum Barnavinafélagsins Sumargjafar og Reykjavikur bæjar. DagheimiliS er til húsa aS Fornhaga 8 í nýju og veglegu húsi. DagheimiliS er í fjórum deildum og kom ast þar aS 85 börn. HiS nýja dagheimili nefnist Hagaborg og fær Sumargjö.f bygginguna i skiptum fyrir Tjarnarborg. Myndin hér aS ofan er af Hagaborg. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.