Tíminn - 06.12.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.12.1960, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, þriðjudaginn 6. desember 1960. I VESTUR VÍEING Skráð af Guðmundi G. Hagalín í VESTURVÍKING ævisaga JÓNS ODDSSONAR skipstóra, skráð af GUÐM. G. HAGALÍN. Þetta er ein fjölbreyttasta og sérstæðasta ævisaga, sem Hagalín hefur skráð 19 ára gamall fór Jón Oddssun á enska togara, félaus og mállaus, en ekki teið á löngu áður en hann var orðinn frækin aflakló og íarsæll skipstjóri Snemma gerðist Jón útgerðarmaður og foringi um nýjung í smíði skipa. Hann segir látlaust, en skemmtilega frá hrika- legum vetrarstormum og hafróti við íslandsstrendur og ) Hvítahafinu og mörgum mtin forvitni á að lesa um frá- sögn hans af stórbúskap hans á eynni Mön en þar bjó hann stórbúi um 12 ára skeið. Þá mun mönnum ekki síður for- vitni á að lesa um fangavist hans, en har.n var stríðsfangi Stóra-Bretlands í 3 ár og rennir menn þar grun í hver öfl standa á bak við brezka landhelgisbrjóta við íslandsstrenour í VESTURVÍKIING er skemmtileg bók og mikillar geiðar og mun flestum reynast ærið eftirminnileg. SKIPIÐ SEKKUR EFTIR ALVIN MOSCOW Þetta er saga voveiflegasta skiptapa siðari ára frásögn af ásiglingu Stockholm og Andrea Doria. Bokin iýsir aödrag- anda ásiglingarinnar, viðbrögðum skipverja og farþega, björgun manna af Andrea Doria og hinu harðsótta og flókna máli, sem spannst út ai slysinu. Skipið sekkur er æsispennandi bók, saga mangþegrjr,b taka og fádæma hetjulundar. Þetta er bók, sejn,, sjýfi»piþ}in, munu lesa með athygli og deila um. FRÁ THULE TIL RÍÖ EFTIR PETER FRUECHEN. í þessari bók koma fram ýmsir gamlri kunningjár af norður slóðum, svo sem Knútur Rasmussen, Cleveland verzlunar- stjóri og Grænlendingar fiá Thule. En ekki er síður litrík frásögnin, þegar höfundur er kominn suður' ) hitabeltis löndin. FÝeuchen segir Irá fylkisstjóranum, sem skaut nóp þingmanna með eigin hendi, þegar har.n gat ekki náð kosn- ingu með öðru móti, róstum á hnetaleikakeppni, eymdar- lífi skækjanna í Panama, Þvottabóli indíánakerlinga rem minnti hann á þvottalaugarnar í Reykjavík o. fl. o. fl. Þetta er skemmtileg bók full af hjartahiýju, hispursleysið samt við sig og skopskyggni hans sívakandi. ULU — HEILLANDI HEIMUR EFTIR JÖRGEN BITSCH Jörgen Bitsch segir frá trumskógarför um fljót-ajeiðir Borneó — dvöl hjá dvergaþjóð. sem alræmd eT fyrir eiturörvar sínar — straumþungum skerjóttum fljótum, með krókódíla- torfum og moskítósæg — ferleguir hausaveiðurúm og yndisfögium skógardísum Hver getur annað en heillast af hinni 19 árs galdranorn Tamapayu, eða staurabor.ginni Kampong Ayer sem kö.iuð er „Feneyjar Borneó“ eða paradís einfa.dleikans , 'am- félagi dverganna í Ulu eða, eða, eða ? Það er enda- laust hæct að halda áfram Ulu — Heillandi heimur er töfrandi fögur og sken.mtíleg bók, með fjölda lUmyndd sem allar eiu úrvalsnynöir oæð. hvað snerfir mynda.öku og prentun tetta er hikiausi ein fegursta ferðabók, sem komið hefur úi hérlendis. SKUGGSJÁ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS: Tónleikar í Þjóðleikhúsinu þriðjudag 6. des 1960 kí 20 sn Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einleikari: Ásgeir Beinfeinsson Efnisskrá: W. Walton: Facade. svíta fyrir hljómsveit 0. Respighi: „Furur Rómaborgar1 sinfónískt lióð G. Gershwin: „Rhaþsody in Blue“ G. Gershwin: „Ameríkumaður í París'' Uppselt. Vestur-Húnvetningar Höfum óvenjumikið úrval af vörum fvrir jólainn- kaupin, s. s allt i jóldbaksturinn ávexti nýja og niðursoðna og margt hentugt til jólagjafa fvrir karla og konur. Höfum nýlega fengið alls konar rafiampa iiósa- krónur, veggljós. borðlampa og gólflampa Munið bókabúðina á efn hæð. Fáum Uestar nýútkomnar bækur. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hverfigluggar Smíðum hverfiglugga. Trésmiðja Gissurar S)monars&nar v/Miklatorg. sími 14380 Atvinna Oss vantar nú þegar eða upp úr næsti: árámótum afgreiðslumann > sölubúð, sem vanur er verz;un og innkaupum og hefur nokkra vöruþekkingu. Enn fremur aðstoðarafgreiðslumann : sölubúð, karl eða konu. Umsóknir um störfin sendist á skrifstofu vora eða til Jóns Arnþórssonar fulltrúa hjá Sambandi isl. samvinnufélaga, Reykjavík fyrir áramót. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, \ Hvammstanga. •*X •-v»*v 'X »V*V*V*V»V»W»V*V»V*V*V*V»V»V*V‘V»X,»V*X Nauðungaruppboð verður haldið fimmtudaginn 15. þ m. ki. 1,30 e.h. í Tollskýlinu á hafnarbakkanum hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. Seld verða ýmis konar liúsgögn, icgsuðutæki, slípivélar, útvarpsíæki, ísskápur o. fl Enn fremur verða seldar ahs konar vörur sem gerðar hafa verið upptækar af toligæzlunn: í Reykjavík. Greiðslan fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík • x» v- -- -.•V»V»V«V*X»V»V*V«V»V»V»V»V»V»V»V»V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.