Tíminn - 06.12.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.12.1960, Blaðsíða 15
N, þriðjudaginn 6. desember 1960. 16 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 Sænsk-þýzk stórmynd í litum byggð á samnefndri sikáldsögu eftir J. A. Friis, sem komið hefur út i ísl. þýð- ingu og birtist sem ’ramhaldssaga í Famelie Jourian. Erika Renrberg, Birger Maimsten Joachim Hansen Dracula Hin æsispennandi og fræga hroll- vekja i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tr KD.RAVidiCSBÍQ Yoshiwara v Sérkennileg, japönsk mynd, sem lýsir á raunsæjan hátt lífinu í hinu illræmda vændishverfi Yoshi- wa.ra í .Tokio. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Þanmig er París Sýnd kl. 7 Miðasala frá kl. 5 Bílferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11. StBl i i«is Sími 114 75 Áfram lögregluþjónn (Carry On Constable) Sprenghlægileg ný ensk gaman myn. — Sömu höfundar og leikarar og í „Áfram liðþjálfi" og „Áfram hjúkrunarkona". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1 89 36 Svarti galdur (Curse of the Demon) Taugaæsandi ný ensk-amerísk mynd um dularfulla atburði og iila anda úr víti. Dana Andrews Peggy Cummins Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VARMA PLAST Einangrunarplötur Þ. Þorgrimsson & Co. Borgartún 7 — Simi 22235. Vélabókhaldið h.f. Bókhaldsskrifstefa Skó.iavörðiJstíg 3 Simi 1492 .V 500 bílar ti' sölu é sama stað BlLAMIOSTÖDIN VAGN Amtmannsstig 2C' Símar 16289 op 23757 ÍÆJApíÍ HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 Á hverfanda hveli Stórmyndin fræga með <■ - > Gable Sýnd kl. 8,30. Ást og ógæfa (Tiger Bay) Hörkuspennandi ný kvikmynd frá Rank. Myndin er byggð á dagbók um brezku leynilögreglunnar og verður því mynd vikunnar. Aðalhlufcverk: John Mllls Horst Buchholz Yvonne Mitchell Bönnuð börnum Innan 14 ára aldurs. Sýnd kl. 5, 7 og 9 515 ÍM )j ÞJÓÐLEIKBÚSIÐ Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleika.r í kvöld kl. 20,30. í Skálholti Sýning miðvikudag kl. 20. Engill, horf Su heim Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Allra siðasta sinn. Bílaeigendur Haldið lakkinu á bílnum ■n^iVÍði rfttfirl Bílasprautun Gunnars Júlíussonar B-göxu 6, Blesugróf Sími 32867. X*V'V»V«*V*V*X*'V*V»'V*V*-V*X*W Heimilishjálp Tek gardínur og dúka í strekningu Upplýsingai í síma 17045 Umhverfis jöríina á 80 dögum 8. vika Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd tekin i litum og CinemaScope af Mike Todd. Gerð eftir hinni heims- heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan hefur komið i leikritsformi í útvarpinu. Myndin hefur hlotið 5 Oscarsverðlaun og 67 önnur myndaverðlaun. Davld Niven Cantinflas Robert Newton Shirley Maclaine ásamt 50 af frægustu kvikmynda- stjörnum heims. Sýnd kl. 5,30 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Hækkað verð. Allra síðasta sinn. póhscalþ. Sími 23333 Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: SvíþjótJ Myndir frá Stokkhólmi. Skemmtileg- ar og fagrar myndir frá Norður Svíþjóð, Vermalandi og Dölunum. Síðast farið í veiðiför til fjallavatna. Vetrar-Olympíuleikarnir. Skarðsmót- ið á Siglufirði 1960. Holmenkollen 1960. Þar stökk m. a. Recknagel, sem vann á 01. Kappreiðar og hindrunar- hlaup: Hestamannamót í Þýzkalandi og myndir frá kappreiðum í Kjósar- sýslu. „Holyday on Ice“: Heimsfrægt skautafólk leikur listir sínar á fsnum. Fimleikar: Heimsmeistarakeppnin í Kaupmannahöfn 1960. Austfja.rðar- þættir: Byrjar á Raufarhöfn og end ar á einni af fegurstu sveitum þessa lands, Hornafirðinum. Sýnt kl. 5, 7 og 9. Verður ekki sýnt í Reykjavík. AIISTURBÆJARRÍÍI Sími 113 84 Þrælasalinn Mjög spennandi og áhrifamikil, ný, amerísk stórmynd í litum. Clark Gable, Yvonne De Carlo. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Leikfélag Reykjavíkur Simi 13191 Gamanleikurinn Græna lyftan Sýning í kvöld kl. 8.30 Tíminn og við 28. sýnin.g annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag, sími 13191. Frímerkjasafnarar Evrópumerkin 1960 frá 19 löndurp fyrirliggjandi Utvegum einnig eldri Evr- ópumerki. J. Agnars Frfmerkjaverzlun s/f, Bon 356. Heykjavík CheCeii Onimaiióinents 7 « CHARHON YUl ANNt tDWARC, 0 . ! HtSTON BRYNNtR BAXTtR R0BIN50N YVONNt DEBRA JOHN DECARLO-PAGET DEREK • SIRCEDRIC NINA A\ARTHA JUDlTh viNCtNI | HARDWICKE FOCH 5COTT ANDER50N PRICE.^/ '^"'' U •- —~ *, MNIA5 AaCKWHI /1551 .A5M jt jaO GAB53 ftiD*1C • »*WI» •w ^ •«*. - v - 6—* *. HOl» 5CRIPlu«> w — - - VISTAVlSlOr touocoio** Sýning kl. 8,20 L ., .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.