Tíminn - 06.12.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.12.1960, Blaðsíða 13
13 T f MI N N, þriðjudaginn 6. desember 1960. er rammíslenzk skáldsaga, sem segir frá ungum eisk- endum, er mannvonska og ágirnd hafa stráð sundur. Eins og Mannamunur og fyrri sögur Jóns Mýrdal ger- ist þessi einnig á fyrri öld, en viðfangsefni hennar er þó býsna nútímalegt að ýmsu leyti Atburðirnir eru fjölþættir og spennandi og mannlýsingai lifandi. i£öl23íIiSí!iíííi iiyaÝir7gýir7SÝitysvir?s?ii Sólúr (Framhald af 12 síðu) er harmfagurt og átakanlegt, sársaukinn leynix sér ekki: Séníið er sjúklegt fyrirbæri, sólargeisli kristallsins, sem grætur í hugarfjalli, þegar þögnin talar við sína kvöl í einsemd einnar nætur. — í þessu fj'alli eldur undir býr, sem eldgos gæti vakið tryllt og máttugt sem neðst úr gljúfrum hrópi helsært dýr. Gæt að þér, er þögnin rauða talar. Það er erfitt að gera upp á milli kvæða höfundar — því að þau hafa sameiginlegan styrk í heild sinni, Havst, i Fufjl, Landiðs Á örœfum, Svart J ir töfrar, Lát dagsins-, Vor- morgunn, Hver áfellist?, Út- j laginn-, Konan og hús óviss-! unnar. — Allt eru þetta ljóöa > perlur, sem bera sína birtu til hins ótoomna, lýsa yfir moldum höfundar, þegar hann er allur. En til árétt- ingar vii ég taka það fram: að hvergi verð ég var við ann arra áhrif hjá þessu sérkenni lega skáldi. Þ.S. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19. SKIPA OG BATASAI.A Tómas Árnascn, hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307 Jólabækur Gefið iinu börru’num oóka- safnið’ Skemmrilegu smá- barnabækurna • Bláa karnan Kr 6 00 Græni natuirin' — n 00 Benni Bara — lo 00 Stubbur — 00 Tralli — 10 00 Lákj — lv 00 Bangsi "tli — 10 00 Ennfremur þessar sígildu barnabækur: Bambi Kr 20 00- Börnin hans Bamba — 15 00 Selurmn Snorri — 2V.00 Snati og Snotra — 20.00 Bjarkarbók er 4rygging fvrir góSri barrtabók BÓKAÚTGÁFAN BJÖRK Minningarorð: Sigurjón Jónsson Fosshólum SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Skjaldhreið vestur um iand til Akureyrar 10 þ m. Tekið á móti fluTningi á morg un, miðvikudag til Tálknafjarðar, l’.únaflóa- og Skagafjarðarhcfna og til Ólaisfjarðar — Farseðlar seldir á föstudag Ath. Þetta ei síðasta ierð til fram- angreindra hafn? fyrir jól. íslendingar hafa löngum dáð hetjusögur. Margar þeirra hafa verið færðar í letur. ís- lendingasögurnar segja frá hetjum. Hetjulund, drengskap ur og dáð urðu aðalefni þjóð sagna. En þessar sögur eru enn að gerast. Ungur bónda- sonur á Lýtingsstöðum í Holt um vildi ekki yfirgefa sveit sína. Með dugmikla konu sér við hlið hóf hann lífsbarátt- una. Hann stofnaði nýbýli, stritaði frá morgni til kvölds við að yrkja jörðina, eignað- Þýzkir hjólbarðar 450x17 500x17 500x16 520x1? 550/590x15 560x15 590x14 600x16 640x13 650x16 670x13 700/760x15 750x14 700x20 750x20 Garðar Gísiason h.f. ðifreiðaverzlun ist mörg mannvænleg börn og sá að lokum draum sinn rætast, sá jörðina sína verða að blómlegu býli. Þessi saga þarf ekki að vera lengri. Einn islenzkur sveitapiltur orti sér sjálfum sögu með verkum sínum. Eg kynntist Sigurjóni á Fosshólum fyrst í vegavinnu. Við ungu mennirnir sáum, að hann viðhafði engin vettlinga tök. Hvort sem hann mundaði hakann og skófluna eða tusk aðist við okkur í góðlátlegu gamni að loknu dagsvfrki, fundum við og sáum alltaf hin styrku handtök hans. Einu sinni, er hann hafði dregið okkur alla í krók, sagði Sigurjón: „Til þess að komast áfram í lífinu, dreng ir mínir, verðið þið að hafa harðan hnefa og hlýja sál“. Einfaldari og stórbrotnari lífs speki getur varla. Og þeir sem j þekktu Sigurjón á Fosshól-1 um vel, vissu, að þetta var lýsing drengskaparmanns á sjálfum sér. Það er mikið lán að hafa kynnzt slíkum manni við starf og leik, en einnig á gleðifundum var Sigurjón hrókur alls fagnaðar. Á sólbjörtum degi síðastlið ið sumar hitti ég Sigurjón í síðasta sinn. Handtak hans var þétt og svipurinn karl- mannlegur sem fyrr, en allir máttu sjá, uð Sigurjóni var brugðið. Langvarandi veikindi höfðu skilið eftir spor sín. Þetta var einn af þessum dá- samlegu dögum í fyrrasumar. Holtahreppur skartaði mestu auðæfum sfcium, grózkumiklu grasi og búskap. Kjarkur hans var óbilaður. „Nú væri gaman að vera ungur og nota þessa fallegu daga“, sagði Sigurjón. Þetta mælti maður, sem hafði kunnað að nota fallegu dag- ana til að vinna sveit sinni og þjóð. Hol'tahreppur hefur mikils misst, en orðstír og verk Sigur jóns á Fosshólum munu lifa. Og ef ísland eignast enn marga sonu með harðan hnefa og hlýja sál, sem vllja nota fallegu dagana, þarf engu að kvíða. Eg sendi fjölskyldunni á Fosshólum innilegustu sam- úðarkveðjur. Holtamaður. Galvaniseraður saumur 3/4 til 3 tommu — Bylgjusaumur 3/16—%. Stálsaumur %— 2 tommu. Gott verð — Póstsendum. iílifiílifiílifgllfRlfrSílíyvíl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.