Tíminn - 14.02.1961, Síða 1

Tíminn - 14.02.1961, Síða 1
LUMUMBA myrtur, hvað geristnú? Erfið för á læknis- fund Bæ í Trékyllisvík. — Síðast liðinn laugardagsmorgunhenti þaS slys norður á Dröngum í Árneshreppi, að 3 ára dreng- ur, sonur þeirra Stígs Herluf- sens og Þorbjargar Samúels- dóttur, handleggsbrotnaði. Drangar eru nyrzti bær í Árnes- hreppi og ekki auðhlaupið þaðan á læknisfund. En sem betur fer er talstöð á Dröngum, og gegnum hana náðist samband við Siglu- fjörð, svo að unnt var að ráðfæra síg við lækni um bráðabirgðaað- gerð á broticu. Á sjó og landi Jafnhliða þessu var svo vélbát- urinn Guðrún frá Eyri við Ingólfs- fjörð fenginn til þess að sækja drenginn og föður hans og flytja þá fyrsta áfangann í átt til læknis, en frá Eyri að Dröngum er alltaf 2 klukkustunda ferð á vélbát. Að erdaðri sjóferðinni tók svo við (Framhald á 2. síðu.) Lúmúmba í böndum í gæzlu hjá hermönnum andstæðings síns, Móbútús, áður en hann var fluttur til Tshombes i Katanga, þar sem hann hefur nú verið myrtur á laun af mönnum Tshombes eða Belgum. Reykvíkingar borguðu hátt í tvær milljónir — íyrir bollur á bolludaginn Það fór víst ekki fram hjá neinum, að það var bolludagur í gær. Hvarvetna voru menn með kassa og hvers kyns um- búðir á götunum, berandi þetta eins og kornbarn eða brothætt postulín, og brauð- búðirnar voru fullar út úr dyrum á þeim tíma. sem Gin- og klaufaveiki Gin- og kiaufaveiki hefur kom tð upp á bændabýli á Svíney, skammf frá Vordingborg, syðst á Sjálandi. Bústofninum, 34 nautkindum og 66 svínum, var þegar sláfrað og skrokkarnir allir grafnir í sömu gröf, en býlið lýst í sóttkví. flestir voru að verzla. TÍMINN spurðist því fyrir um það; hve mikið hefði verið framleitt af bollum í brauðgerðarhúsun- um, og útkoman var um 400 þúsund. Spurzt var fyrir í 10 brauðgerð- arhúsum, og samkvæmt þeim töl- um, sem þar vora upp gefnar, var fcúizt við, að þau myndu alls selja 205 þúsund bollur. Síðan var rætt við Bakarasveinafélag íslands, og þar fengust þær upplýsingar, að alls væru um 24 bakarí starfandi í bænum, og iíklegt væri, að heild- arframleiðsla þeirra væri um 400 þúsund bollur! Hátt á aðra milljón Ef reiknað er með, að hver bolla sé keyp! á 3 krónur, þýðir þetta, að Reykvíkingar hafa pungað út með 1,2 milljónir króna fyrir boll- ur. Trúlega er tala þessi þó nær, tveimur milljónum, því að fjöl- margir keyptu sér bollu með kaff- inu á veitingahúsum, og þar kost-! aði stykki'ð „aðeins" kr. 6,50. Ogj þá er einnig eftir að reikna með j þær bollur, sem bakaðar voru í heimahúsum, og munu einnig1 skipta tugþúsundum, ef ekki! hundruðum þúsunda! _______I Rússnesk eldflaug á leið til Venusar — sjá bls. 3 Uggur og kvíði um allan heim Katangastjórn dylur, hverjir frömdu verknaðinn og hvar Lúmúmba er grafinn Elizabethville—New York 13/2 (NTB). — Patrice Lúm- úmba, forsætisráðherra Kongó, hefur verið myrtur. í dag var birt í Elísabethville, höfuðborg Katangafylkis, op- inber tilkynning stjórnar Tshombe um atburðinn. Þar segir, að Patrice Lúmúmba TSHOMBE — hleypir liann af sitað borgara- styrjöld í Kongó? hafi verið drepinn af íbúum smábæjar eins í Katanga á sunnudagínn, eftir að hann hafi þremur dögum áður flúið úr fangelsi því, sem hann var hafður í í Katanga, en það var bóndabær einn skammt frá Elísabetville. Þá segir einnig í tilkynningu Katangastjórnar, að þeir Maurice Napóló, ráð- herra í stjórn Lúmúmba. og Joseph Ókító, fyrrum varafor- seti öldungadeildarinnar, hafi verið drepnir, en menn þessir eiga að hafa flúið ásamt Lúm- úmba. Katangastjóiu segist hafa fengið fregnir af þessum atburði á sunnu- daginn, er bóndi einn hafði sam- band við innanríkisráðherra hór- aðsins. Fóru fulltrúar Katanga- stjórnar þegar á vettvang og þekktu lík Lúmúmba og félaga hans. Voru þau dysjuð samstundis. Segir Katangastjórn, að ekki verði látið uppi, í hvaða þorpi þeir fé- lagar voru drepnir né heldur, hvar þeir séu grafnir, og sé þetta gert tii þess að koma í veg fyrir, að menn fari pílagrímsferðir að'dys- innL Sá orðrómur komst á kreik í síð- astliðinni viku, að Patrice Lúm- úmba væri ekki lengur í tölu lif- enda. Skömmu síðar birti lepp- (Framhald á 2. síðu.) Fimm menn slasast á þýzkum Fjórir meínn koma Reykjavíkur meí áhöfnina Fimm menn á þýzka togar- anum Nond frá Bremerhaven slösuðust í fyrradag, er brot- sjór reið yfir skipið á miðum úti. Kom togarinn til hafnar á Patreksfirði í fyrrinótt, og verða fjórir þeirra þar eftir í sjúkrahúsi. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að fá menn frá . Þýzkalandi með flugvél ti! þess að fylia í skarð það, er höggvið hefur verið í áhöfnina. togara í dag frá Þýzkalandi til flugvél til vi'Öbótar vií Slysið vildi til laust eftir hádegi í fyrradag, er skipið var að veiðum í svokölluðum Víkurál út af Vest- fjörðum. Reið brotsjórinn yflr skip íð aftanvert stjórnborðsmegin. Einn tók út Áhöfnin var að vinnu á þilfari, og hreif sjórinn mann, sem var við vinnu við afturgálga stjórnborðs- megin, kastaði honum framundir formastur og þar út af skipinu á stjórnborð, en aðrir, sem uppi voru, fleygðust víðs vegar um þil- farið. Einnig hrotnaði björgunar bátur stjórnborðsmegin. (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.