Tíminn - 14.02.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.02.1961, Blaðsíða 11
T í MIN N, þrlðjudaginn 14. febrúar 1961, 11 ■X 7SZi sC Dodge Lancer, ein skemmtil ega-sta bílgerö, sem nú er framleidd í Bandaríkjunum. DODGELANCER Dodge Lancer er skemmti- j 160 km/klst. en ekki er ráð- legur bíll. Hann er stór, þaégi j lagt að fara yfir 135 km/klst. legur, góður ísetu, líkist nokk' Hemlar eru ágætir og virka uð sportvagni og er gæddur^á 100 km/klst. — O km/klst. frábæru hitunarkerfi. I á 4—5 sekúndum. Hver fjðlskylda á bíl Um síðustu áramót var tala fólksbifreiða í Svíþjóð 1,2 milljónir eða því næst fimm sinnum hærri en fyrir tíu ár um. Samkvæmt áætlunum ætti þá talan að vera komin uppí 2,4 milljónir árið 1975 En eins og í mörgum öðrum ! amerfekum bílgerðum er stýr | isútbúnaðurinn alvarlega gallj aður. Dodge Lancer er fis- léttur í stýri, en það eru skuggalega margir snúningar milli vinstri og hægri í kröpp ustu beygjum sem unnt er að taka. Þetta er kannski þægilegt fyrir konur sem eiga erfitt með að ráða við bíla sem eru þungir í stýri, e naf öryggisástæðum væri æskilegra að fara meðalveg í þessum efnum. En Dodge Lancer hefur eða tvöfalt hærri en nú er. £5?a «££££££ ,yS S?S* ,hTJ TS-T Þ“ « <*> «lteb«rei5 S segir. HItunarkerfm.1 er ven3 hæst aS bifreiðafjolda hveria 11 íbúa en sama hlnt- stjórnað með einu handfangi pr. jbúa, Evrópulöndunum f ,, - avíhirt« iq^ : oe fjórum tökkum og þa,mig þar 'a e,„ fólMifroiö ,VBa„dar?kiulum hö,5u er hægt að halda hvaða stigi á hverja 6 íbúa. Eftir 15 árl löfthita sem vera vlll, öll eera þelr r45 ,yrlr að „S14l® i stjórntæk. bílsms eru bemt Bandaríkjamömium á þessu sama hlutfalli ry r,ú er I Svl, framanvið bilstjórann og þarf sviði> en þar er ein fólksbif- , 1ore ° 1 S^i hann ekki að halla sér fram reið á hverja þrjá íbúa. | Þl^ð ánð 1966 en bilið mmnk eða til hliðar í neinu tilfelli. Danmörk er 5 6 árum á! ar fyrr eftir því sem bíla- Hámarkshraði bílsins er eftir Svíþjóð í þessu tilliti. í fjöldinn er nær hámarki. Volkwagen langferðabílar með reiðhjólasnaga aftaná þykja kostafarartæki á meginlandinu. Ef til vill hefur þessi nokkr um hjólum of margt meðferðis frá sjónarmiði umferðar- öryggis. Bílstjórar í boði Kjarvals Eins og kunnugt er, hefur Kjar val opnað sérstaka helðurssýn- Ingu fyrir bflstjúra af BSR í Listamannaskálanum. Á sunnu- daginn hafðl Kjarval boð fyrir bílstjóra þaðan sem , sem fjöl- mennhi eins og vænta mátti. Tók Kjarval þeim með kostum og kynjum, veltingum og bröndur- um, sem fuku elns og störvlðri. Var fjöldl annarra gesta í skál- anum og jafnan þéttur hringur um Kjarval. Sú saga gekk um bæinn f eær, að Kjarval hefði mætt í afar sérkennilegum bún- ingi, en það er upp spuní eftlr þv.í sem blaðinu var tjáð í Llsta- mannaskálanum í gær. Halhi |íér fast, og ... — O, engan æsing, þetta er bara vatn. Puch verksmiðjuruar í Austurríki hófu framleiðdu á þessum jeppa fyrir tveimur árum. Nú er^eppagerð þessi á sigurför um heimmn og vekur hvarvetna óskipta athygli þvi hann ;k«m«t yfir svo að segja hvað sem er ef farþegunum tekst aðeins að hanga í sætunum. Hlutí benzínskatts til vegagerðar Á laugardaginn lauk full- \ trúaráðsfundi Sambands ísl. ffveitarfélaga. — Pundurinn ; gerði margar ályktanir um : sveitarstjómarmál, m.a. sam þykkti fundurinn eftirfarandi ályktun: „Fulltrúaráðsfundur Sam-1 bands íslenzkra sveitarfélaga haldinn I Reykjavik 7.—11. febrúar, telur mjög aðkall- andi, að bæjar- og sveitar- félögum landsins skapist möguleikar til verulegra framkvæmda í varanlegri gatnagerð. í þvi sambandi samþykkir fulltrúaráðlð að fela stjórn sambandsins eftir farandi: 1. Að leita samninga við stjóm Sementsverksmiðju ríkisins um hagkvæm kaup og lánskjör á sem- enti til gatnagerðar í bæj ar- og sveitarfélögum. 2. Að kanna alLa möguleika innan lands og utan í samráði við ríkisstjómina um viðráðanlegt og hent- ugt lán til varanlegrar gatnagerðar. 3. Að sambandið hefjist handa um að koma á stofn upplýsingaþjónustu um gatnagerfð, sem veiti bæjar- og sveitarfélögum allar upplýsingar í þvi efni gegn hóflegri greiðslu." Fulltrúaráðið virðist í þess arl ályktun sinni mæla frem ur með steinsteyptum vegum en malbikuðum. í annarri á- lyktun fulltrúaráðsins segir svo: „Fundurinn beinir því til ríkissjtjómar og alþingis, að hluta ,af benzín- og bifreiða- skatti til ríkisins, verði ráð- stafað til sveitarfélaga og þvl fé eingöngu varið til vega- gerðar úr varanlegu efni.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.