Tíminn - 14.02.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.02.1961, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, þriajadagion 14. feí»róar 19€1. /r-r *■’. 'j TfiF. fjj ♦’ RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Island tekur þátt í landskeppni í Osló Jóhannes Sölvason, for- maður Frjálsíþróttasam- bands íslandsx skýrði blað- inu frá því í gœr, að ákveð- i& vœri nú, að ísland tœki þátt í landskeppni i frjáls- j uxn íþróttum i Osló i sumar, eðce nánar tiltekið 12.—13. júlí. Hér er um landskeppni fjögurra þjóða að rœða. Norðmenn senda þrjú liðx A, B og C-lið, en eitt lið ver&ur frá íslandix Dan- mörku og Austurríki. ís- lenzka liðið hefur mikla möguleika til að standa sig vel í þessari keppnú í fyrra för einnig fram fjögurra! lcanda keppni og voru. Belgir þá í stað Austur ríkismanna. Norðmenn sigr uðu í þeirri keppni, og Belg ar uröu i öðru sœti. Norð- menn ákvá&u þá að efna aft ur til slíkrar keppni, og buðu íslendingum að vera með. Boðið var þó það óhag stættx að FRÍ sá sér ekki fœrt að taka þvi, en nú hafa Norðmenn endurskoðœð af- söðu sína, gerbreytt boði sínux og á laugardaginn ákvaðr stjórn FRÍ að taka því. íslenzkir frjálsíþrótta- menn fá þarna verðugt verkefni að vinna . að og œtti þessi landskeppni a& aujca mjög áhuga þeirra. Hér hefur Heinz Steimann fundið gat í landslíðsvörninnl og fœr áhindrað að kasta knefiinum í mark. Sóimund ur, markmaður, sem átti mjög góðan leik, virðist vel á verði, þótt honum tækist ekki að verja. Lengst til hægri er fyrirliði landsliðsins, Birgir Björnsson. Ljósm. Ingimundur Magnússon. Landsliðiö gjörsigraði pressu- liðið í handknattleik á sunnud. Sveit kr sigrað; í af- mælisskíðamóti Vals Eins og víS var búizt sigr- aði landsliðið í handknattleik pressuliðið með miklum mun í leiknum í (þróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli á sunnu- daginn. Lokatölur í leiknum urðu 43 gegn 17 landsliðinu í vil, og var leikur landsliðsins oft mjög iákvæður. Mikil forföll urðu í pressu- liðiuu, en mestu munaði þó, að Hjalti Einarsson, aðal- markmaður landsliðsrins, sem átti að leika með pressulið- inu, gat ekki mætt sökum veikinda. Þá vantaði einnig þrjá aðra leikmenn, sem vald ir voru í pressuliðið, þá Guð jón Jónsson, Fram, Bergþór Jónsson, FH og Reyni Ólafs- Skíðakeppni á ísafirði Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Svigkeppni um Ármanns- bikarinn fór fram í Selja- landsdal á sunnudaginn. — Fjórar sveitir mættu til leiks. í brautinni voru 40 hlið. , Úrslit urðu þau, að fyrst varð eveit Skíðafélags ísa- fjarðar á 242.2 sek. í henni voru Einar Valur Kristjáns-1 son, Steinþór Jakobsson og Samúel Gústavsson. í öðru sæti varð sveit Harðar á 253.4 sek. og þriðja sveit Reynis, Hnífsdal, á 290.6 sek. Beztum' brautartíma náði Haukur Sig urðsson, Herði. Veður var gott, og áhorfendur nokkuð margir. Guðmundur. I — Skora'ði 43 mörk gegn sautján son, KR. Veikti þetta að von um pressuliðið mjög mikið, þótt fyrirfram hefði ekki ver ið búist við að það gseti gefið landsliðinu nokkra keppni að ráði. T.f gjar 12 beztu leik- mennirnir hafa veriö valdið er ekki um auðugan garð að gresja á eftir, og sýnir það hve breiddin er tiltölulega lítil hjá okkur. Þá hefur lands liðið æft mjög vel í vetur, og landsliðsmennimir í miklu betri æfingu en aðrir leik- menn. Mikill markamunur liðsins skoruðu aðallega þeir fjórir menn, sem áður voruj nefndir, eða 32 mörk. Ragnar Jónsson, FH, var markahæst ur með níu mörk; Karl Jó- hannsson KR, og Pétur Antons áon, FH, skoruðu átta mörk hvor, og Gunnlaugur Hjálm- arsson ÍR, sjö mörk. Aðrir, sem skoruðu fyrir landsliðið, voru Birgir Björnsson, FH, og Örn Hallsteinsson, FH, með fjögur mörk hvor; Karl Bene diktsson Fram og Hermann Samúelsson ÍR, eitt mark hvor. Einar Sigurðsson, FH, skoraði ekkert mark í leikn- um, en vann að undirbúningi mjög margra. Erlingur Lúð- víksson ÍR, sem var valinn sem 13. leikmaður landsliðs- Bogi Nilsson ná($! beztum brautartíma i - Landsliðið lék mjög vel all an fyrri hálfleikinn og var markatalan í hálfleik 23 gegn 4, eða 19 marka munur. Lands liðið sýndi mjög góða sam- his lék ekki með í þessum leik æfingu, þar sem knötturinn hver *em astæðan var. gekk fljótt milli manna og í pressuliðinu vöktu tveir skiptingar voru snöggar. Þeg' _______________________________ ar að markinu kom eáu svo' Ragnar, Karl, Pétur og Gunn laugur aðallega um að skora mörkin, þótt næstum allir landsliðsmennirnir kæmust á blað sem skorarar. Yfirburðir landsliðsins síðari hálfleik voru ekki eins miklir, eða 20 mörk gegn 13 og kom það á óvart, því þá hefði æfingin einmitt átt að segja til sín, en kæruleysi ein kenndi þá alltof mikið leik landsliðsins. Að vísu stóð á tímabili 36 gegn 6, en þá skoraði pressu liðið sex mörk í röð, og vissu lega var sá leikkafli ekki með mæli með landsliðinu, en markatalan, sem þá var kom. inn, hefur vissulega átt þar hlut að máli. ' . — Eins Og áður segir lauk leikn Þessi mynd er tekin um með 43 mörkum gegn 17 Ásgeir Úlfarsson, ung landsliðinu í vil. Mörk lands-, keppti í sigursveit Afmælismót skíðadeildar Vals í tilefni af 50 ára afmæli félagsins var haldiS s.l. sunnu- dag í Hamragili við ÍR-skál- ann, í ágætu veðri. Áhorfend- menn mesta athygli, Ingólf- ur í Fram og Sigurður Odds- son FH. Hilmar Ólafsson átti einnig góðan vamarleik, svo og Heinz Steinmann. Hins vegar kom það talsvert á óvart, a5 Ágúst Oddgeirsson aðal skotmaður Fram, naut sín ekki í þessum leik. Áhorfendur voru tæplega 400, mest úr Keflavík og Hafn arfirði, en sárafáir úr Reykja vík. ur voru fjölmargir, tnilli þrjú og fjögur hundruð. Brautin var 500 m. á lengd. Hæðarmunur 280 m. og hliðin voru 45. Brautin var skemmti leg en erfið. Keppendur voru 37. — Úrslit urðu þessi: 1. Sveit K.R. Ólafur Nilsson 98.8 Hilmar Steingrímss. 105.7 Ásgeir Úlfarsson 106,5 Marteinn Guðjónsson 112.8 Alls 423.8 Sveit I.R. Baraldur Pálsson 108.4 Sveinn Jakobsson 116.0 Grímur Sveinsson 119.2 Ágúst Bjömsson 188.8 Alls 532.4 Sveit Ármanns Stefán Kristjáns‘Son 109.7 Ingólfur Ámason 135.7 Þórður Jónsson 137.7 Sig. Gúðmundsson 184.4 Alls 567.5 B-sveit K.R. Davíð Guðmundsson 118.5 Henrik Hermannsson 120.1 Úlfar Guðmundsson 140.0 Júlíus Magnússon 235.3 Alls 613.9 afmælisskíðamóti Vals.á sunnudag og sýnir hún - cfnilegan skíðamann, sem yar elnn þeirra, sem m.: Pétur Þorleifsson. _ Beztan brautahíma hafði Ólafur Nilsson KR, 46.2 «ek. Mótstjóri var Andreas B°rg mann Val, og ræsir Jóakim Snæbjömsson ÍR. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.