Tíminn - 14.02.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.02.1961, Blaðsíða 4
4 TÍMII*N, þriðjudaginn 14. febrúar 1961, AUSTURSTRÆTI SÍMABs (3041 - I13S4 Útungunarvél 1000 eggja Primoia, í fyrsta flokks standi er til / sölu. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins næstu daga. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19. SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason, hdl. Símar 24635 og 16307 Verksmiðjubyggð íbúðarhús, peningshús og önnur hús getum við nú afgreitt með stuttum fyrirvara. Sniðin eftir innlendum staðháttum og veðurfari. Sigurlinni Péfursson Hraunhólum, Gai'ðahreppi Símar 10467 og 50924 Gamalt timbur Vil kaupa gamalt timbur og þakjárn Upplýsingar í síma 16337. Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð í Sjálfstæöishúsinu, föstudaginn 17. febr. og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Pram koma meðal annars: Dr. Jakob Benediktsson Dr. Broddi Jóhannesson 'Þórunn Ólafsdóttir Karl Guömundœon, leikari o. fl. DANS til kl. 2. — Aðgöngumiðar verða seldir í verzl. Mæhfell, sími 17900, miðvikudaginn 15. febr. og fimmtudaginn 16. febr. STJÓRNIN. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Fundur verður í Sjómannaskólanum næstkom- andi fimmtudagskvöld, 16. febr., kl. 8,30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Umræður um álit og tillögur milliþinganefndar um öryggismál. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Ibúðarhús - Peningshús K AHL Höfum fengið afíur hin vin- sælu KAHLA kaffi- og matarstell úr postulíni KAHLA-postulínsvörur Kaffistell 12 manna kr. 1.020 Matarstell 12 manna kr. 2 425

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.