Tíminn - 14.02.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.02.1961, Blaðsíða 8
8 Tf.MI WjW, þrlðjudagian 14. febrúar,1961. (Oft hefur hvarflað að mér hvort stúlkur myndu ekki leggja meiri áherzlu á að afla sér æðri menntunar, ef völ væri á fleiri háskólanámsgreinum, sem væru miðaðar við þeirra hæfi. Þó að ég sé mörgu ósammála í þessari ræðu, er þar samt drepið á athyglisverð atriði. S. Th.) Einu sinni í vetur var lagður seðill á borðið mitt, undirritaður „stúdent" Á honum stóð: Drengj- um er oft sagt að stækka og verða að manni. Hvers vegna er telpum aidrei sagt að stækka og verða konur? Svar mitt er, að hingað til hafi sialdan verið ýtarlega hugleitt hvers vænta bæri af konunni, hlutverk hennar væri algerlega hefðbundið. Hún átti að annast heimilið fyrir fjölskylduna, vera ástrík eiginkona, fæða börn og ala upp og vera sannkallað dyggða blóð. Konu voru settir tveir kostir og aðeins annar góður, svo ástæðu- ' laust var að tæða hinn. Annað hvort breyttist telpan í konu, sem valdi góða kostinn, eða menn litu hana hornauga. Nú er runninn sá dagur, að við ættum að hugleiða þá spurningu gaumgæfilega hvað telpa eigi að verða þegar hún vex upp. Við því virðast nú geta verið æði mörg svör, það er jafnvel mjög á reiki hvað sé „hið eina rétta“. Hvers vegna er það orðið vafamál hveit sé hlutverk konunnar? Sagt hefur verið, að það sé mæli kvarði á menningarstig eins sam- félags hverrar virðingar og forrétt inda konur njóti hjá karlmönnun- um. Ég vil taka upp annan mæli- kvarða og segja, að marka megi menningarsti'g samfélagsins á því a£ hve miklu leyti konur hagnýti s-ér á ábyrgan hátt þá virðingu og forréttindi, sem þeim eru í té lát- in. Má vera að konur hafi hvergi og aldrei notið meiri virðingar og forréttinda en bandarískar nú- t'makonur. Bandaríkjamenn nítj- ándu aldar lutu hinum kvenlegu eiginleíkum — ef ekki konunum sjálfum — í tilbeiðslu. Konurnar urðu annað og meira en samverka m.enn í landnámi og mótun hins nýja heims. Þær áttu hlutdeild í þeirri hugsýn, sem mótaði að nokkru hin bandarísku sérkenni. Þeirra starf átti þátt í að breyta „Hvers vegna er telpum aldrei sagt að stækka og verða dugandi konur?“ þroska. Og sumir þættir í mennt- ur kvenna nálgast að vera jafn; fjarstæðnkenndir og það ástand þegar konur áttu helzt enga mennt un að fá. f ritgerð sinni „Það ,er j heiður að vera kona“, segir Phyllis MeGÍnley: Er menntun konunnar sniðin, við þarfir hennar og hneigðir? j Alls ekki. Menntun hennar má líkja við að henni væri fenginn karlmannsklæðnaður óbreyttur,! fíík, sem hvorki hentar henni né prýðir hana. Frá því telpan skopp j ar fyrst í skóia er hún orðin hjól í risavöxnu kerfi, sem upphaflega var sniðið eftir þörfum piltanna ....Blekið er naumast þornað á' prófskírteinunum þegar þær steypa sér út í ævistarf, sem þær hafa harla lítt verið menntaðar til. Til þess tíma hafa þjóðfélags- hættirnir kennt þeim að líta á sig sem jafnoka og félaga kail- mannanna. Skólarnir hafa kennt þeim, að þeim séu engar hömlur settar í þjóðfélaginu og að þær eigi ekki heldur kxöfu á sérstakri virðingu. Eðlishvötin á að kenna þeim að vera eiginkonur. Ég á ekki við óbrotnustu störf. Þær hafa líklega fengið tilsögn í ein- földustu matargerð og lært að taka nálspor. Þær hafa tekið stórfé fyrir að líta eftir börnum nágrann anna. En hver hefur kennt þeim, að þær eru verkfæri, ekki verk- stjórar, að örlögin skapa þær, en þær ráða ekki örlögunum? Hafa þær lært það, sem kona þarfnast fyrst og fremst: óbrigðula þolin- mæði, óendanlegt umburðarlyndi, að geta fyrirgefið, næstum guð- lega fórnarlund, ''sem gleymir eigin þörfam vegna fjölskyldunn- ar? Þær lánssömu hljóta þessa eiginleika í vöggugjöf, þær óláns- samari verða að læra þá í hinum erfiðasta allra skóla. Sumar nema þá aldrei. Þá upphefjast ásakanir og sjálfsmeðaumkvun — við taka hjónaskilnaðir og taugasjúkdómar. Skóíaslitaræfta um æ'ðri menntun kvenna vorift 1960 — Elízabeth B. Hall rektor Concord-mennta skólans í Massachusetts ELIZABETH B. HALL cfsi hafði hrakið flesta í húsaskjól, jbuðu piltunum heim til sín óveð- knúðu þrír rjóðir og sveittir pilt- j ursdaginn í vetur — hennar áhrif ar dyra hjá mér. Þeir sögðust vera j skera úr um hvort karlmaðurinn komnir til þess að biðjast afsök- i beitir kröftum sínflm í að sýnast unar fyrir að hafa brotið húsgögn1 eða vinna heildinni gagn. í heimavist skólans þar sem þeir voru í heimsókn hjá þremur stúlk um. Þeir báðust afsökunar og sögðust vilja borga skaðann. Ég þakkaði þeim kurteisina, harmaði skemmdirnar, en kvaðst telja síúlkurnar ábyrgar fyrir þeim, fyrst þeim hefðí ekki tekizt að móta þá umgengnishætti, er gæfi piltunum tækifæri til að láta ljós Enginn, sem lítur á tíðni hjóna-:s:tt skína án ofbeldis. Síðan voru sltilnaða hér getur vetíð ánægður, viðeigandi refsingar lagðar á stúlk með bandarísk hjónabönd néjurnar- Ég held að allir hafi skilið bandaríska menntun (Phyllis Mc-íhvað fyrir mér vakti og það hafi Ginley: Heart.) The Province of the |enSu spillt þó að piltarnir hjálp- uðu stúlkunum í laumi að leysa Þetta á jafnt við um giftar og cgiftar konur. Það er ekki hjóna- bandið eitt, sem ákveður hlutverk konuinnar. Hún sannar kveneðli sitt með því að fórna fúslega per- sónulegum frama fyrir framgang I.ugsjóna.... Til þess að konan valdi hlut- verki sínu verður að skapa henni menntun, sem skýrir hlutverkið fyrir henni og hvernig hún leysi það bezt af hendi. Námsskráin skiptir ekki öllu máli fyrr en í efstu bekkjum menntaskóla og há- sk.óla. Þar þarf að móta nýja náms skrá, og það geta aðeins konur I opið sémám í þjóðfélagsfræðum I og náttúrufræði. En háskólanám | hennar ætti helzt ekki að taka | nema tvö — í hæsta lagi fjögur j ár, og því ætti nún fyrst og fremst að kynna sér héimspeki, hugsanir genginna kynslóða. Veitum henni þjálfun til að setja hugsanir sínar Ijóst fram, geti hún það ekki, not- ast menntun hennar ekki sem . skyldi, því hún á öll að miða að þjónustu við aðra. | í öðru lagi ætti menntunin að ; verða henni vopn gegn hvers kon- i ar ómenningu. Engin þjóð í heim- j ir.um hefur safnað meiri auði en 1 Bandaríkjamenn. Auðurinn getur I leitt til þeirrar ómenningar að j gera manninn að æðsta markmiðr j lífsins í stað hugsjóna, sem einar ; roegna að lyfta lífinu á æðra stig menningar. Stúlka sem vill vaxa j og verða kona ætti að kynna sér listir sér til andlegrar uppbygg- ingar og veita síðan öðrum af þeirri auðlegð sinni. í þriðja lagi ætti hún að læia að fara með fjármuni. Tilvonandi eiginkona á að kunna skil á fjár- nsálum, kynnast bankastarfsemi, skattaálagningu og borgaralegum skyldum þjóðfélagsþegnanna. Hún ætti að kynna sér hvernig henn- ar bæjar- eða sveitarfélagi er ! stjórnað og hvað þar má betur fara. Látum kennslu í þessum fræð um miðast við það hvemig hún geti bezt sinnt þeim f frístundum sínum, framan af ævinni hefur hún naumast annan tíma til að sinna þeim Miðum við að hún verði að skipuleggja þátttöku sína í þeim málum heimanað frá sér. Þann starfsgrundvöll fá ekki stúlk ur, sem nema stjórnlaga- eða við- skiptafræði í háskólum karlmann- anna. Starf konunnar verður sjaldn ast unnið úr forstjórastóli eða þing mannssæti. Að endingu á menntun hennar að auka skilning hennar á fólki. Kennið henni að beita áhrifum sín vm með gætni og forðast að særa aðra. Kennið stúlkunni sem mest um sálarlíf manna og sérstaklega allt er varðar þroska heilbrigðra barna. Þessum fjórum megin námsefn- Af framansögðu og af því, sem -Sem a þær gert, þroskaðar konur, sem sjá og Um má breyta á ýmsa vegu, bæði -i— *«■ »>«- f Ivoru logð 1 bötaskym. skilja þörfina. Því yrði miður vel' varðandi námstíma og efnisval daglega ber fyrir mig í starfi mínu ívoru logð ’ bótaskyni, sem rektor kvennaskóla, virðistl Hlutverk karlmannsins er skil- nokkru af draumnum í veruleika. j mér auðsætt, að konur telja sig greint mjög afdráttarlaust í bibl- Það var sanngjarnt og eðlilegt að eiga í samkeppni við karla. Þærjíunni í Míka (6,8). Þar segir: Og láta sér það vel líka, þangað til: hvað konurnar krefðust og hlytu stjórn- málalegf jafnrétti. Hið stjórnmálalega jafnrétti fékkst þó ekki átakalaust og eins og verða vill í átökum, þá afbak- aðist kjarni málsins í meðförun- um í þá staðhæfingu, að konur væru í öllu jafnokar karla og ættu alls staðar að sitja við sama borð cg þeir. Af þeirri staðhæfingu spratt svo aftur fullyrðingin, að konur væru eins og karlar. Þar af varð til ódauðleg skrítla. Eldheit kvenréttindakona var að halda ræðu. Maðuir eimn greip sífellt f.-ammí fyrir henni og sneri út úr, þar til hún sagði, að það væri ..svolltill" munur á konum og körl- um. „Vive la petite difference“, hrópaði þá maðurinn. Með líkum hætti var þessi staðhæfing spott- uð í sögunni um kvenréttindakon- urnar tvær, sem búið var að fang- elsa fyrir óspektir. „Biddu til Guðs“, sagði önnur hinni til hugg unar. „Hún hjálpar þéri‘. Þessar samkeppnin verður of hörfS. Þá heyrist kvakað um að karlmenn- irnir færi sér það í nyt, að við sé- um konur. Mér finnst jafn fráleitt að konur heyi samkeppni við karla og ef blásturshljóðfæri sin- fóníuhljómsveitar tækju að kepp- ast. við strengjahljóðfærin um hvor gætu gert meiri hávaða eða orðið fljótari með tónverk. Hlutverk konunnar er að full- •komna starf karlmlannsjns, ekki keppa við hann um það. Of mikil heimtar drottinn annað af þér en að gjöra rétt, ástunda kær- leika og fram ganga í lítillæti fyrir Guði þínum?" Takizt konunni ekki að fá karlmanninn til að gera þetta, eða vekja a. m. k. löngun hans til þess, þá er hún illa sett. Hlutverk konunnar er að rótfesta siðmenninguna í samfélaginu. Karl maðurinn getur barizt fyrir auk- inni siðmenningu, en það er á valdi konunnar hvort menningin staðfestist eða ekki. Karlmaðurinn getur átt frumkvæðið, konan full þörf er sameinaðra átaka til þesslí0mnar verlc bans. að konur og karlar megi láta J Konan hefur sérstökum skyldum nokkra togstreitu sundra kröftun-Jað gegna. Vegna þess hve fjáröfl- um. Við þurfum að læra að styðja ur hvílir sjaldan á hennar herð- livert annað í starfi fyrir sameigin-1 um hefur hún betra tækifæri en legum hugsjónum, engu síður en | karlmaðurinn til að skilgreina þær eðli flestra kvenna býr ósk um að tii fjárhagslegs vinnings. Við eig-! hugsjónir, sem fyrir er barizt. Um'skápa betri heim, en það þarf að um ekki aðeins að viðurkenna „La aldir hefur karlmaðurinn sótzt1 Vórða veginn. Petite Difference", heldur vera! cftir þeim virðingarauka, sem tekið ef karlar ættu frumkvæðið. Sérhver tilraun karlmannanna í þá átt yrði flokkuð undir það, sem í fyrirlitningartón er kallað að skipa konunum á „sinn stað“. Breytingin gerist ekki fyrr en konurnar' sjálfar virða sérstöðu sina sem konur. Konur ættu að æskja eftir náms skrá við hæfi gáfaðra kvenna, sem ckki ætla að verða vísindamenn. Það er tímabært að viðurkenna, að aðeins örfáar konur geta samein að embættisstörf og hjónaband. Þær sem það vilja, eiga að hafa greiðan aðgang að sams konar há- skólanámi og karlar. Þeim er slík rámsbraut eðlileg. En öllum hinum, meirihlutan- um ætti að vera tiltæk menntun, sem er skipulögð með tilliti til sér- gáfna og séráhugamála kvenna. f minnugar „La Grande Difference". Konur eru ekki „jafnokar" karla, enda skiptir það ekki máli varð Eg gæti gert tillögur um náms- fylgir fjárhagslegri velgengni. Afli skrá, sem mér virðist stefna í hann meira fjár en svarar nauð- rétta átt. þurftum fjölskyldunnar, þá verður Minnumst þess fyrst og fremst, sögur benda vissulega til þess aði andi hlutverk konunnar og þá á- það hlutverk konunnar að ákvarða að allar konur þrá frið, alheims- okkur sé þessi „svolttli“ munur; fcyrgð, sem á henni hvílir Sem stendur giftist fólk á ungum aldri og því virðist æskilegt að miða við tveggja ára háskóla, sem se jafnframt grundvöllur lengra náms. Þá breytingu er auðvelt að gera, sé á annað borð búið að við- urkcnna þörf á sérmenntun ' kvenna. Þangað til málum verður skipað í það form, verður tveggja ára háskóli talinn lélegri mennta- slofnun en þeir, sem lengri tima taka, en munurinn á að verða sá að miklu meiri tíma verði vaiið í þessum skólum en öðrum til kennslu í húmanistískum fræðum og listum, en því hlutverki geta venjulegir fjöguira ára háskólar ekki gegnt. Á meðan við höldum fast við það, að staða konunnar sé bezt tryggð í þjóðfélaginu með því að veita henni karlmanns- menntun, þá munu tveggja ára háskólar eiga í vök að verjast, þrátt fyrir :iö margar helztu náms- greinarnar verði kenndar þai á sitemmri tíma vegna annars skipu- lags. Þangað til sú nýskipan verð- ur upp tekin, heldur þeim stúlk- um áfram að fjölga, sem fara frá kálfnuðu háskólanámi og eyða hvernig skuli verja því, sem um- frið. Látum því húmanistísk fræði miklum tíma til einskis. vel ljós, en stundum látum við' Sé það nlutverk konunnar að fram er. Það er hún sem ákveður ríkja á námsskrá þeirra, látum| Nemandi í Concord Academy eins og karlar og konur séu ná- ] fullkomna starf karlmannsins, þá hvort auðsöfnun verður lokatak- þær kynnast þeim hugmyndum, bað mig að skýra hvers vegna stúlk kvæmlega eins. jverður hún einnig að sjá til þess markið eða hvort fjármunirnir sem fram hafa komið um menn- um væri aldrei sagt að stækka og Af því sprettur hugtakarugling- j að karlmaðurinn gegni sínu hlut- opna leið að æðra markmiði. Það ina, heiminr. og lífið sjálft, um! verða að konum. Ég hef gefið þá ur um hlutverk konunnar, sem verki. er konan sem veldur hvort þá fer gridi lífsins og hversu beri að I sxýringu, að fram til þessa hefur valdið getur ábyrgðarleysi og van- Síðla sunnudags, þegar veður- e:ns og hjá skólastúlkunum, sem virða það. Stúlku ætti að standal (Framhald á 13. sfðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.