Tíminn - 14.02.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.02.1961, Blaðsíða 13
r Í.M'I N N, þrlðjudaginn 14. febrúar 1961. 13 Aðvörun um stöftvun atvinnurekstrar vegína vanskila á söluskatti og iÖgjaldsskatti Samkvæmt kröfu tollstj óraus í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, veröur at- vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt og iðgjaldaskatt IV. árs- fjórðungs 1960, svo og söluskatt og útflutnings- sjóðsgjaid eldri ára, stöðvaðar, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast. hjá stöðvun, verða að gera full skil NÚ ÞEGAR til tpllstjóraskrifstofunnar, Arnar- hvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. febrúar 1961. SIGURJÓN SIGURÐSSON. V erkamannaf élagið Dagsbrún Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn í Iðnó mánudaginn 20. febr. 1961 kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar félagsins fyrir árið 1960 liggja frammi í skrifstofu þess. Stjórnin. ,«V*V»V*N.*X»V*V*V«V*V*\r*N*V*V*V*V*V*V*V'X* N.*V* V- V Hvers vegina.... " ’* (Framhald af 8. síðu). sú spurning naumast þótt svara- verð. Svo hef ég haldið lengra og sagt, að nú væri sannarlega tími til kominn, að stúlkum væri sagt að verða að konum og ég hef reynt að segja hvað mér finnst að kona eigi að vera og hvernig eigi að mennta hana. Postulinn Páll vissi sitthvað um kristilegan kær- leika. En skilningur hans var ekki eins víðtækur er hann tók að tæða um konur. Þó er sannleiks- korn í ræðu hans, er hann segir að „karlmaðurinn sé ímynd og vegsemd Guðs, en konan er veg- semd mannsins.“ (1. Kor. 11, 7— 8). Kona, sem telur sig eiga að keppa við karlmanninn getur ekki samþykkt þetta. En kona, sem skil- ur hlutverk sitt svo, að hún skuli fullkomna, fremur en keppa við karlmanninn í starfi, hún skilur að í ummælum Páls er falinn lyk- illinn að frelsi hennar, hvernig hún getur þjónað þeim Guði, sem hún ásamt karlmanninum, virðir og lýtur. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar 18. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Tálknafjarðar, Húnaflóa og Skaga- fjarðarhafna og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir árdegis á föstu- dag. V*V‘V«V.VV«X«N»V*V>V*V«V*V> Frífflerkjasafnarar íslenzk og erlend frímerki not- uð, ónotuð og í pökkum. íslenzk útgáfudagsumslög í miklu úr- vali. Flóttamanna- Ólympíu- Evrópu- og Sameinuðu þjóða frímerki, einnig frá öllum Afríku lýðveld- unum, ellt ónotað. Tökum áskrifendur að öllu ofan greindu. Frímerkjavörur, t, d. tengur, innstungubækur, takkamál, límmiða lagermöþþur o. m fl. ísltnzki verðlistinn 1961. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Látið okkur út- vega yður það sem vantar í safnið.. okkar er ánægjan. FRÍMERKJASTOFAN Vesturgötu 14, Reykjavík. Willys jeppi ’55 Stór glæsilegur með nýju stálhúsi, til sölu. AÐAL BÍLASALAN Ingólfsstræti 11 Símar 15014—23136. Það er leikur að sauma a ★ Frjáis armur ★ Skyttan flækir ekki ★ Skyttuna þarf ekki að smyrja ★ Hraðaskipting á vélinni sjálfri Fullkomin kennsla fylgir í kaupunum. Komið, hringið eða skrifið og biðjið um íslenzkan myndalista. Umboðsmenn víða um land GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbr. 16. Sími 35200. BARNAGULL TÍMANS „Andarungar eltið mig“ jfil.LJir1 ..................... 11 .... .............. ....... ■ w Ef þú átt ofurlítinn hncðieir í fleiri en einum lit, þá er hérna svolítið verkefni, sem þú getur unað við nokikna stund. Hérna sérðu átta andarunga, og þér sýnist þeir vafalaust töluvent ólikir í laginu. Samt er það nú svo, að þeir eru búnir til úr tveim leirkögglum, sem eru hvor um sig syo að segja eins. Annar köggullinn er mótaður sem aflangur búk- ur, en hinn sem höfuð með nefi. Og með því einu að setja höfuðið á búka unganna á dálítið mismunandi vegu, er hægt að breyta ungunum mjög eins' og myndirnar sýna- Nú skaltu reyna. A k 3 íí skautum Snjókerlingin Það var eitt sinn þegar Halldór var í mjólkur- ferð, að ég fór fram á hóla og byggði snjókerl- ingu, sem ég hafði á stærð við sjálfa mig- Svo fór eg heirn. Um kvöldið þegar orðið var dimmt, fórum við Halldór að gefa lömbunum, en ég hafði byggt kerlinguna á götuna milli fjárhúsanna og lambakofans. Ég var nú að masa við Halldór og glapti hann svo, að hann tók ekki eftir kerl- ingunni, gekk á hana og þau duttu bæði, en hvor- ugt brotnaði sem betur fór. Endalok kerlingar' ar urðu þau, að Ha Breiðadal kom heim um helgi úr skólanum með Siggu og Bjössa, tók hann hana í fangið og bar hana upp á hólinn, sem kofinn stendur á og síðan ultu þau i faðmlög- um niður brekkuna. — Þess má geta að hóllinn er talsvert hár. ’olfinna Guðmundsdóttir 10 ára. Skautaiþróttin er ein hin fegursta og heilnæmasta fþrótt, sem um getur, og hana geta allir stundað, unglr sem gamlir, frálr sem seinfærir — vandinn er ekki annar en sá, aS haga ferSinni eftir getu, og þaS er alltaf jafn skemmtilegt aS vera á skaut um, hvort sem farlS er hart eSa hægt. A5 undanförnu hafa skautasvell veriS góS um allar islenzkar jarSir, t.d. hefur oft verið mannmargt á Tjörninni í Reykjavík, og á Akureyri, sem nú er óumdeilanlega mesti skautabær landsins, hafa verið haldln mót, meira að segja íslandsmót, og þorði enginn að keppa við Akureyringa. — Myndln er annars frá Tjörnlnn [ Reykjavík í vikunnl sem leið. — Ljósm. Tím- inn, K.M. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.